Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Blaðsíða 54
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 DV
62
Til hamingju mefl afmælið 14. ágúst
95 ára
Oddný Þórðardóttir, Stigahlið 24, Reykjavík.
90 ára
Þórunn E. Bjömsdóttir, Blönduhlíð 29, Reykjavík.
85 ára
Gyða Jóhannesdóttir, Aðalstræti 3, Akureyri. Laufey Þorgeirsdóttir, Flókagötu 9, Reykjavík.
80 ára
Ingólfur Jóhannsson, Iðu 1, Ámessýslu. Ingólfur verður að heiman. Jóhanna Jóhannesdóttir, Brekkum 1, Mýrdalshr.
75 ára
Eirlkur Sigurðsson, Birkihlíð 4a, Hafnarflrði. Karólina Björg Gunnarsdóttir, Brimnesi, Eyjaf. Skúli Eyjólfsson, Lyngholti 18, Keflavik.
70 ára
Margrét Helgadóttir, Berjarima 4, Reykjavík.
60 ára
Anna Bára Sigurðardóttir, Efstaleiti 81, Keflavík. Bjarney Sigurðardóttir, Háteigi 3, Keflavík. Eygló Indriðadóttir, Álfabyggð 9, Akureyri. Feruccio Marinó Buzeti, Eskihlíð 20a, Reykjavík. Hrafn Helgason, Háholti 5, Hafnarfirði. Sigmundur M. Andrésson, Lækjarási 9, Reykjavík.
50 ára
Bragi Þ. Stefánsson, Svarfaðarbraut 20, Dalvík. Elisabet Kristjánsdóttir, Urðarvegi 20, ísafirði. Frímann Sigurvin Árnason, Heiðargerði 9, Reykjavík. Hjörtur Gunnarsson, Heiðarbraut 63, Akranesi. Kristján Örn Ingibergsson, Heiðargerði 82, Reykjavík. Lilja Gísladóttir, Fagrahjalla 62, Kópavogi. Margrét Runólfsdóttir, Fífuseli 37, Reykjavík. Rúnar Garðarsson, Hofi 3, vesturhúsi, A.-Skaftafellssýslu Vigdís Ársælsdóttir, Lautasmára 1, Kópavogi.
40 ára
Ágúst Jóhann Júlíusson, Vesturbergi 26, Reykjavík. Emilía Hildur Einarsdóttir, Skólavegi 18, Keflavík. Guðmundiu- B. Kristinsson, Melstað, Mosfellsbæ. Jórunn María Hafsteinsdóttir, Skipholti 48, Reykjavík. Margrét G. Flóvenz, Hlégerði 19, Kópavogi. Óskar Kristjánsson, Hrísrima 36, Reykjavík. Ragnhildur J. Jónsdóttir, Heiðarbrún 76, Hveragerði. Smári Jón Guðlaugsson, Grenimel 9, Reykjavík. Þórdis Sigríður Hannesdóttir, Fagrahjalla 12, Kópavogi.
0/Ar i fréttum
Finnur Geirsson
Finnur Geirsson er nýkjörinn for-
maður Samtaka atvinnulifsins.
Starfsferill
Finnur er fæddur 8. júní 1953 í
Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi
frá MT árið 1973 og cand. oceon
prófi frá HÍ 1977, þjóðfélagskjarna.
Hann lagði stund á framhaldsnám í
þjóðhagfræði við London School of
Economics and Political Science
1977-79. Finnur lauk Ph.D. prófi í
þjóðhagfræði frá Florida State Uni-
versity árið 1984.
Finnur var stundakennari við
hagfræðideild Florida State Uni-
versity 1980-82. Hann var hagfræð-
ingur hjá Verslunarráði Islands frá
okt. 1983 til 1987. Finnur var rit-
stjóri Vísbendingar hjá Kaupþingi
hf. 1987-90. Stundakennari við við-
skipta- og hagfræðideild Háskóla ís-
lands 1987-89. Finnur hefur verið
framkvæmdastjóri Nóa-Síríusar hf.
í Reykjavík frá 1990, formaður Sam-
taka atvinnulífsins 1999.
Finnur sat i stjórn Nóa-Síríusar
hf. 1987-90, í stjóm H. Benediktsson
jj&mæli
hf. frá 1990, Ræsis frá
1992, Áburðarverk-
smiðju ríkisins 1994-97,
Útflutningsráðs íslands
1995-98 og Verslunar-
ráðs íslands frá 1995.
Finnur sat í ráðgjafaráði
Samtaka iðnaðarins.
Hann hefur verið for-
maður Háskólaráðs Við-
skiptaháskólans í
Reykjavík frá því í
fyrra.
Ritstörf: Viðhorf
klassískra hagfræðinga
til tekjumunar (doktorsritgerð),
1984. Greinar: Tekjudreifmg á ís-
landi, Hagmál 19. tbl. 1977. Fjöldi
greina um efnahagsmál og viðskipti
í Vísbendingu. Mánaðarlegar grein-
ar um efnahagsmál í News from
Iceland 1984-89. Ritstjóri Vísbend-
ingar 1987-90.
Fjölskylda
Sambýliskona Finns frá 1987 er
Steinunn Kristín Þorvaldsdóttir, f.
8.5. 1953, stúdent frá MH 1972, BA í
ensku og sálfræði frá HÍ 1981, MA í
ensku frá HÍ 1995, menntaskóla-
kennari. Foreldrar hennar: Þorvald-
ur Agústsson, f. 8.8.
1919, d. 3.1. 1997, cand.
phil., aðalféhirðir hjá
embætti ríkisféhirðis í
Reykjavík, og k.h.
(skildu) Elín Jónsdóttir
Dungal, f. 20.8. 1928,
læknaritari.
Börn Finns og Stein-
unnar: Kári, f. 17.10.
1987; Geir, f. 23.2. 1992.
Fósturdóttir Finns:
(dóttir Steinunnar frá
fyrri sambúð) Elísabet
Þórðardóttir, f. 3.9. 1979.
Systkini Finns: Hallgrímur Bene-
diktsson, f. 13.7. 1949 í Boston, hrl. í
Reykjavík, maki Aðcdbjörg Jakobs-
dóttir, skrifstofustjóri hjá MR;
Kristín, f. 19.3. 1951 í Reykjavík,
bókasafnsfræðingur í Reykjavík,
maki Freyr Þórarinsson, kennari
við VÍ; Áslaug, f. 7.10. 1955 í Reykja-
vík, lektor við Háskóla íslands.
Foreldrar Finns: Geir Hallgríms-
son, f. 16.12. 1925, d. 1.9. 1990, hrl.,
borgarstjóri, alþingismaður, forsæt-
isráðherra og bankastjóri Seðla-
banka íslands, og k.h., Ema Finns-
dóttir, f. 20.3. 1924, húsfreyja í
Reykjavík.
Ætt
Faðir Geirs var Hailgrimur Bene-
diktsson, f. 20.7. 1885, d. 26.2. 1954,
stórkaupmaður og alþingismaður í
Reykjavík. Foreldrar Hallgríms
vom Benedikt Jónsson, f. 15.5. 1833,
d. 18.11. 1925, bóndi og trésmiður á
Refsstað og Rjúpnafelli í Vopnafirði,
og seinni k.h. Guðrún Björnsdóttir,
f. 3.2. 1864, d. 16.10. 1929, húsfreyja.
Móðir Geirs var Áslaug Geirs-
dóttir ZoÉga, f. 14.9. 1895, d. 15.8
1967, húsfreyja. Foreldrar hennar
vora Geir Tómasson Zoéga, f. 28.3.
1857, d. 15.4.1928, cand. mag., rektor
í í Reykjavík, og k.h., Bryndís Sig-
urðardóttir Zoéga, f. Johnsen, f.
29.10. 1853, d. 4.12. 1924, húsfreyja.
Faðir Emu: Finnur Sigmundsson,
f. 17.2. 1894, d. 24.6. 1982, mag. art.,
landsbókavörður í Reykjavík. For-
eldrar hans voru Sigmundur
Björnsson og Friðdóra Guðlaugs-
dóttir að Ytrahóli í Kaupangssveit í
Eyjafirði.
* Móðir Ernu: Kristín Aðalbjörg
Magnúsdóttir, f. 4.3. 1898, d. 10.2.
1982, húsfreyja. Foreldrar hennar
Magnús Tryggvason, bóndi að Bitru
í Eyjafirði, og Sigríður Kristjáns-
dóttir.
Finnur Geirsson.
Elísabet Sigurjónsdótt-
ir húsmóðir, Skólastíg
12, Bolungarvík, er 75
ára í dag.
Starfsferill
Elísabet fæddist á
Granda í Dýrafirði og
ólst upp á Granda í
Brekkudal í Dýrafirði.
Hún fluttist til Bolungar-
víkur árið 1947 og þaðan
að Þjóðólfstungu árið
Elísabet Sigurjónsdótt-
ir.
1952. Þar bjó hún allt
til ársins 1987 er þau
hjónin bragðu búi og
fluttust aftur til Bol-
ungarvíkur en þar hef-
ur hún búið síðan.
Fjölskylda
Elísabet giftist 31.12.
1947 Bernódus Erni
Finnbogasyni, f. 21.2.
1922, d. 17.4. 1995, sjó-
manni og síðar bónda í
Þjóðólfstungu. Foreldr-
Qidlát og jarðarfarir
ar hans: Finnbogi Bemódusson, sjó-
maður og fræðimaður í Bolungar-
vik, og Sesselja Sturludóttir.
Börn Elísabetar og Bernódusar:
Finnbogi, f. 7.12. 1947, vélsmiður í
Bolungarvík, maki Amdís Hjartar-
dóttir, 6 böm; Sigríður, f. 5.9. 1951,
hjúkrunarfræðingur í Lundi í Sví-
þjóð, maki Gísli Friðriksson, látinn,
3 börn; Sveinn, f. 18.6.1953, vélsmið-
ur í Bolungarvík, maki Sigriður
Káradóttir, 2 börn; Sesselja, f. 9.7.
1956, húsmóðir í Bolungarvík, maki
Kjartan Bjamason, 3 böm; Trausti,
f. 26.4. 1959, bóndi í Þjóðólfstungu,
maki Hjördís Jónsdóttir, 4 börn;
Jón Pálmi, f. 22.8. 1962, vélsmiður í
Bolungarvík, maki Guðlaug Árna-
dóttir, 2 börn; Guðlaug, f. 9.7. 1964,
húsmóðir í Bolungarvík, maki Karl
Gunnarsson, 3 börn; Hildur, f. 7.10.
1969, húsmóðir á Akranesi, maki
Karvel Hinriksson, 3 börn.
Systkini Elísabetar: Jóhanna, f.
30.12.1913, saumakona í Reykjavík,
látin; Haraldur, 24.12.1916, smiður í
Reykjavík, látinn; Gunnar, f. 28.4.
1920, Hátúni 12, Reykjavík, látinn;
Gunnlaugur, f. 8.12. 1922, bóndi á
Þingeyri; Jónína, f. 16.3. 1930,
sjúkraliði, Kópavogi.
Foreldrar Elísabetar: Sigurjón
Sveinsson, f. 8.7. 1893, bakari en
lengst af bóndi, og Sigríður Guð-
mundsdóttir, f. 8.8. 1891, húsmóðir
Granda Dýrafirði.
Andlát
Inger Ester Nikulásdóttir,
Birkimel 6, Reykjavík, lést á Vífils-
staðaspítala að kvöldi miðvikudags-
ins 11. ágúst.
Pétur Axelsson, lést miðviku-
daginn 11. ágúst. Útfor auglýst síð-
ar.
Jarðarfarir
Sigurður Níelsson, Oddagötu 5,
Akureyri, verður jarðsunginn frá
Skinnastaðakirkju í dag, 14. ágúst,
kl. 14.00. Jarðsett verður í Snartar-
staðakirkjugarði.
Sigríður Þorvaldsdóttir frá
Hjarðarholti, Borgarvík 23, Borgar-
nesi, verður jarðsungin frá Reyk-
holtskirkju í dag, 14. ágúst, kl. 13.00.
Jarðsett verður í Hjarðarholts-
kirkjugarði.
Bjarni Jónsson, Hliðarstræti 3,
Bolungarvík, verður jarðsunginn
frá Hólskirkju, Bolungarvík, í dag,
14. ágúst, kl. 14.00.
Jón Gíslason, Hlíðarvegi 7c,
Siglufirði, verður jarðsunginn frá
Siglufjarðarkirkju í dag, 14. ágúst,
kl. 14.00.
Ema Sverrisdóttir, Kirkjuvegi 1,
Keflavík, verður jarðsungin frá
Keflavíkurkirkju mánudaginn 16.
ágúst kl. 14.00.
Jóna Kristín Jónasdóttir, Brú-
arflöt 7, Garðabæ, verður jarðsung-
in frá Fossvogskirkju mánudaginn
16. ágúst kl. 15.00.
Þórhalla Björnsdóttir, hjúkran-
ardeildinni Víðihlíð, Grindavík,
verður jarðsungin frá Grindavíkur-
kirkju miðvikudaginn 18. ágúst kl.
14.00.
Undur oq stórmerkl... . + 'i + + * v 4
www.visir.is FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR
Hagstœð kjör
Ef sama smáauglýsingin
er birt undir 2 dálkum sama
dag er 50% afsláttur
af annarri auglýsingunni,
q\it milli hirr)jnx
V.
X
Smáauglýsingar
m
550 5000