Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 Jóel Páls- son saxó- fónleikari leikur djass í Hlaðvarp- anum á morgun. Djass í Hlaðvarpanum Jóel Pálsson saxófónleikari heldur tónleika með efni af plöt- unni Prím í Hlaðvarpanum á morgun, kl. 21. Þeir sem fram koma eru, auk Jóels: Hilmar Jens- son, gítar, Eyþór Gunnarsson, pí- anó, Þórður Högnason, kontra- bassa, og trommararnir Einar Scheving og Matthías Hemstock. Sigurður Flosason saxófónleikari verður enn fremur sérstakur gest- ur. Jóel hefur nýverið gert samn- ing við hina þekktu hljómplötuút- gáfu Naxos og verður Prím endur- útgefin í október í 40 löndum um allan heim. Jóel varð fyrsti saxófónleikar- inn til að útskrifast frá Tónlistar- skóla FÍH 1992 og tveimur árum síðar útskrifaðist hann með BM- gráðu frá Berklee-tónlistarháskól- anum í Boston með hæstu ein- kunn. Hann hlaut BEST-náms- styrkinn i Berklee 1992-’94. Að undanfórnu hefur Jóel verið virk- ur í íslensku tónlistarlífi og var valinn blásturshljóðfæraleikari ársins 1998 á íslensku tónlistar- verðlaununum, auk tilnefninga sem lagahöfundur ársins, djass- leikari ársins og fyrir plötu ársins. Gospeltónleikar Á Fjölskylduhátíðinni í Laugar- dal verður boðið upp á gospeltón- leika i Laugardalshöll kl. 16 á morg- “IT7—r~n--------un. Þar koma Tonleikar fram Páll Rósm- ----------------krans, Sigríður Guðnadóttir, Stefán HUmarsson, Kangakvartettinn, Margrét Eir, Léttsveit Kvennakórsins og Gospel- systur. Ágóði af tónleikunum renn- ur tU málefna geðfatlaðra barna. Kristilegar músíktilraunir Unglingatónleikar allra krist- inna trúfélaga verða haldnir í Skautahöllinni á morgun. Áður en samkoman hefst verður boðið upp á grillmáltíð fyrir utan SkautahöU1 ina frá kl. 20. Hin eiginlega dag- skrá hefst siðan kl. 21 með kristi- legum músiktilraunum. Hrólfur Sæmundsson og Ólafur Vignir Albertsson halda tónleika í Víðistaðakirkju. Söngtónleikar Hrólfur Sæmundsson baríton- söngvari og Ólafur Vignir Alberts- son píanóleikari halda tónleika í Viðistaðakirkju. Tónleikamir eru í tUefhi af því að Hrólfur heldur nú út í framhaldsnám við hinn virta skóla New England Conservatory i Boston. Eftir tveggja ára nám hyggst hann ljúka þar masters- gráðu í einsöng. Á tónleikunum verður fluttur ljóðaflokkurinn Dichterliebe eftir Robert Schumann og svo aríur úr óperun- um Töfraflautan, Don Giovanni og Brúðkaup Figaros eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Þá mun verða flutt ásamt Hjálmari Péturssyni bassa, Gunnari Kristmannsyni baríton og kór hið margfræga styttuatriði úr Don Giovanni. Tón- leikarnir hefjast kl. 17. Svartfugl á Jómfrúnni Sumartónleikaröð Jómfrúar- innar við Lækjargötu heldur áfram í dag, kl. 16. Á elleftu tón- leikunum leikur djasstríóið Svart- fugl. Tríóið skipa Sigurður Flosa- son, saxófónn, Björn Thoroddsen, gítar, og Gunnar Hrafnsson, kontrabassi. Tónleikarnir fara fram utandyra á Jómfrúartorginu ef veður leyflr en annars inni á Jómfrúnni. Hlýjast sunnanlands Norðaustanátt verður um allt land, um 5-8 metrar á sekúndu, og gengur á með skúrum en hiti verð- ur á bilinu 8-13 stig um allt land. Hlýjast verður sunnan til á landinu. Sólarlag í Reykjavík: 21.52 Sólarupprás á morgun: 05.14 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.52 Árdegisflóð á morgun: 08.15 Veðríð í dag Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri Bergsstaöir Bolungarvík Egilsstaöir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Bergen Helsinki Kaupmhöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Narssarssuaq New York skýjaó 9 rigning og súld 8 skýjaö 9 rigning 9 rign. á síö.kls. 11 þoka 9 alskýjaó 10 súld 10 skýjaö 12 léttskýjaö 13 léttskýjaó 16 léttskýjaö 11 14 skýjaö 10 léttskýjaó 6 heiöskírt 18 skýjaö 14 skýjaö 20 skýjaö 12 skýjaö 24 skýjaö 16 súld 17 hálfskýjaó 10 hálfskýjaö 14 rigning 5 rign. á síð.kls. 15 skýjað 11 skýjaö 23 léttskýjaö 19 heiöskírt 9 hálfskýjaó 24 I fram bæði utan dyra og innan en listamiðstöðin og svæðið í kring er einkar vel fallið til samkomu- halds af þessu tagi. Samkomutjöld og skemmtitæki munu prýða svæðið af------------------- þessu tuefni. Skemifitaijir Dagskráin ------------------ hefst klukkan níu með grillveislu, varðeldi og skemmtidagskrá þar sem fram koma Súkkat, Skari skrípó, Úlfur skemmtari og Addi rokk. Um miðnætti hefst síðari hluti hátíð- arinnar en þá mun hljómsveitin Quarashi ræsa sín tól. Klukku- stund síðar, eða klukkan eitt, stíga Stuðmenn síðan á stokk og skemmta fram eft- ir nóttu. Sérstak- ur gestur á þess- um síðari hluta kvöldsins verður MC Bjarni Böö, einn elsti og virt- asti breikdansari lýðveldisins. Sýrupolkasveitin Hr.lngi.R skemmtir á dansleik f Iðnó í kvöld. Stórdansleikur Möggu Stínu og sýrupolkasveitarinnar Hr.Ingi.R verður haldinn í kvöld í glæsileg- um salarkynnum Iðnós. Hér er um einstakan viðburð að ræða þar sem aðstandendur og gestir munu upplifa í sameiningu gleði og glaum. Virðuleikinn mun ráöa ferðinni í hinu aldargamla Iðnó en skrautklæðnaður skartgjarnra manna fær einnig að njóta sín. Húsið verður opnað klukkan 22 og verður dansað við tjamarbakkann fxam á rauðanótt. Stuðmenn í Straumi Stuðmenn standa fyrir stórhátíð með sirkusívafi í Straumi í Straumsvík í kvöld. Hátiðin fer Dansað við tjarnarbakkann idagsönn / Sigurrós verður með tónleika á Vopnafirði í kvöld. Sveitaball og Sigurrós á Vopnafirði Það verðu mikið um að vera í skemmtanalífmu á Vopnafirði í kvöld. Fyrst bera að telja að vin- sælasta og virtasta popphljóm- sveit landsins, Sigurrós, verður með tónleika í Miklagarði og leikur eflaust mörgum Vopnfirð- ingum hugur á að berja þessa hljómsveit augum og sjá hvað hún hefur fram að færa. Tónleik- arnir eru frá kl. 21-23. Þegar Sig- urrós hefur lokið leik verður stefnan tekin á sveitaball að Staðarholti, en þar mun hljóm- sveitin Buzzy sjá um að gestir svitni. Þetta árlega ball er eitt allra síðasta alvörusveitball landsins og skapast ávallt sér- stök stemning á því. Skemmtanir Hofsballið svonefnda hefur ver- ið í umsjón Ungmennafélagsins Einherja frá því það var stofnað árið 1940, en ballið hefur verið haldið árlega síðan 1927. Það er ekki síst þetta litla hús, sem byggt var árið 1952, sem gerir þennan dansleik eftirminnilegan fyrir þá sem þangað koma. Hafnardagar í tilefni sjötíu ára afmælis hafnarinnEir í Þorlákshöfn verða haldnir Hafnardagar um helgina. Bæði í dag og á morgun verður bi-yggjustemning þar sem sýndur verður björgunarbúnaður, lif- andi sjávarfiskar ásamt því að harmoníkuleikarar leika sjó- f mannalögin. í dag verður dorg- veiðikeppni og bryggjuhlaup. Margt fleira verður í boði báða dagana. Samkomur Kínaferð Á morgun kl. 19. verður ferð til Kina og Tíbets kynnt á veit- ingahúsinu Sjanghæ, Laugavegi 28. Það er Kínaklúbbur Unnar sem stendur fyrir ferðinni, en í kynningunni mun Unnur Guð- jónsdóttir sýna litskyggnur frá - þeim stöðum sem farið verður * til. Gengið Almennt gengi Ll 13. 08. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgenqi Dollar 72,420 72,790 73,540 Pund 116,810 117,400 116,720 Kan. dollar 48,750 49,050 48,610 Dönsk kr. 10,3890 10,4470 10,4790 Norsk kr 9,3550 9,4070 9,3480 Sænsk kr. 8,7880 8,8370 8,8590 Fi. mark 12,9917 13,0698 13,1223 Fra. franki 11,7759 11,8467 11,8943 Belg. franki 1,9149 1,9264 1,9341 t Sviss. franki 48,2400 48,5100 48,8000 Holl. gyllini 35,0523 35,2629 35,4046 Þýskt mark 39,4948 39,7321 39,8917 ít. líra 0,039890 0,04013 0,040300 Aust. sch. 5,6136 5,6473 5,6700 Port. escudo 0,3853 0,3876 0,3892 Spá. peseti 0,4643 0,4670 0,4690 Jap. yen 0,630000 0,63370 0,635000 Irskt pund 98,081 98,670 99,066 SDR 98,710000 99,31000 99,800000 ECU 77,2500 77,7100 78,0200 V Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.