Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1999, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1999 Fréttir 'éá/Ék ■ Endanlegur úrskurður Úrskurðarnefndar um lífeyrissjóðabréfin: DV fær bréfin - nefndin hafnaði kröfu Fjármálaeftirlitsins Urskurðamefnd um upplýsingamál hefur hafnað kröfu Fjármálaeftirlits- ins um að frestað verði réttaráhrifum úrskurðar frá 16. ágúst sl. þess efnis að skylt verði að veita DV aðgang að bréfum Fjármálaeftirlitsins til tveggja lífeyrissjóða. Um er að ræða bréf stofnunarinnar til Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Lífeyrissjóðs Vest- mannaeyja, svo og bréf Lífeyrissjóðs Vestfirðinga til Fjármálaeftirlitsins. Þessi úrskurður upplýsinganefndar er endanlegur. DV mun því veittur aðgangur að umræddum bréfum í vörslu Fjármálaeftirlitsins á næst- unni. Fjárfestingar sjóðanna Forsaga þessa máls er sú að i byrj- un júní sl. birti DV frétt um að Lífeyr- issjóður Vestmannaeyja hefði keypt stóran hlut í Vinnslustöðinni hf. Eft- ir þessi kaup ætti sjóðurinn 11,5 pró- sent í fyrirtækinu sem glímir við mikla rekstrarerfiðleika. Háværar raddir væru meðal sjóðfélaga í Eyjum um að þessi kaup gætu ekki talist eðlileg og spurt var hvort verið væri að hygla einhverjum hluthöfum með því að kaupa bréf á yfirverði. Þá greindi DV einnig frá því að Líf- DV hefur flutt fjölmargar og ítar- legar fréttlr um fjárfest- ingar tveggja líf- eyrissjóða, Lífeyris- sjóðs Vest- mannaeyja og Lífeyris- sjóðs Vest- flrðlnga. Til að geta miðl- að sem gleggstum upplýsingum um það til les- enda þurfti blaðið að leita til Úrskurðarnefnd- um upplýs- ar eyrissjóður Vest- firðinga hefði keypt 12 milljónir króna að nafn- virði í sjávarút- vegsfyrirtækinu Básafelli og boðað að meira yrði keypt. Þau kaup voru einnig um- deild og kröfðust sjómannafélög á Vestflörðum og í Vestmannaeyjum skýringa. Þótti engin tilviljun að sjóðirnir Qárfestu í fyrirtækjum í heimabyggð og voru uppi skoðan- ir þess efnis að eðlileg ávöxtunar- sjónarmið réðu ekki ferðinni held- ur byggðasjónar- mið og átök um völd innan fyrir- tækjanna. í DV var m.a. bent á að stjórnir líf- eyrissjóða hefðu þá Páll Pálsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins lagaskyldu jití- með lífeyri KvZZ Hætt“'egt fordæmi T ingamál. Nefndin hefur nú kveðið upp endanlegan úrskurð. að ávaxta fé sjóðfélaga samkvæmt bestu fáan- legri þekkingu. Einnig var varað við því for- dæmi sem sjóðstjórnir hefðu gefið með því að fjárfesta í umræddum fyrirtækjum. Neitun kærð í framhaldi af þessu greindi DV frá því að Fjár- málaeftirlitið hefði ritað bréf til Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja og Lífeyris- sjóðs Vest- firðinga, þar sem stjómirnar væru krafðar skýringa vegna flár- festinga í heimafyrirtækj- um. DV fór þess leit við Fjár- / idabroU málaeftirlitið að blaðið fengi aðgang að bréfa- skiptum stofnunarinnar við lífeyrissjóðina. Því hafnaði Fjámtálaeftirlit- ið á þeirri forsendu að mál sjóðanna væru til skoðunar. Þeirri skoðun væri ekki lokið. Því væri ekki hægt að sýna bréf- in. DV kærði neitunina til Úrskurðamefndar um upplýsingamál 25. júni sl. Nefndin kynnti þá Fjármálaeftirlitinu kæmna og óskaði eftir greinargerð. Nefndin óskaði einnig eftir að fá afrit af umræddum gögn- um afhent sem trúnaðar- mál en því hafnaði Fjár- málaeftirlitið 12. júlí. Þann 20. júlí úrskurðaði nefndin að Fjármálaeft- irlitinu væri skylt að af- henda sér umbeðin gögn. Bárust þau nefndinni loks 12. ágúst sl. Kröfu hafnað Þann 16. ágúst sl. úrskurðaði nefndin vegna kæm DV. Samkvæmt úrskurðinum var Fjármálaeftirlitinu gert að afhenda DV tvö bréf sem Fjár- málaeftirlitið ritaði til Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Lífeyrissjóðs Vest- mannaeyja vegna umdeildra kaupa lífeyrissjóðanna í Básafelli á Ísafírði, annars vegar, og Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum hins vegar. Þá var Fiármálaeftirlitinu gert að afhenda svarbréf Lífeyrissjóðs Vestflrðinga til stofnunarinnar. Fjármálaeftirlitið vildi ekki una úrskurðinum. í tilkynningu sem stofnunin sendi DV 20. ágúst sl. sagði m.a. að rétt væri „að bera málið und- ir dómstóla". Fjármálaeftirlitið hefði því óskað eftir því við Úrskurðar- nefnd um upplýsingamál að hún frestaði réttaráhrifum úrskurðarins sbr. 18. gr. upplýsingalaga, nr. 50/1996. Úrskurðamefnd tók málið fyrir í fyrradag og hafnaði kröfu Fjármála- eftirlitsins. -JSS Sóknarnefndarformaöurinn í Saurbæ vill bætur vegna Hvalfjaröarganga: Sættum okkur við 300 þúsund Hræringar hjá ÍÚ Þrátt fyrir að nýverið hafi verið skipt um yfirstjórn á útvarpssviði ís- lenska útvarpsfélagsins og Eiríkur Hjálmarsson, hinn knái fréttamaður, kominn í stjórnklefann virðist ekki sjá fyrir endann á breyt- ingum þar. Nú heyrist að enn sé leitað að nýj- um forstöðumanni út- varpssviðsins og lítill fugl hvíslaði því í eyra Sandkomsritara að nafn Einars Bárðarsonar, Skíta- móralspabba og nú- verandi fram- kvæmdastjóra Hard Rock, sé það sem hæst beri á forstjóraskrifstofunni á Lynghálsinum. Lífsins eiexír Gagnstætt því sem tíðkast hjá for- stjómm fyrirtækja þá verður ekki ann- að ráðið af fréttum en að Höskuldi Jónssyni, forstjóra ÁTVR, falli það talsvert þungt að söluaukning hafl orð- ið hjá fyrirtæki hans að undanförnu. Hvort sú staðreynd að ÁTVR opnaði vínbúð fyrr í sumar í Mosfellsbæ hafi vegið þar þungt skal Sandkorn ekki reyná að ráða í. Víst er þó að ekki þurfa íbúar sveitarfélags- ins lengur að fara yfir lækinn (Úlfarsána) til að sækja söngvatnið. Nýja verslunin er til húsa þar sem apótek bæjarins var áður. Bæjarblaðið Sveitungi í Mosfellsbæ greinir frá þessu og birtir vísu eftir MosfeOing sem farinn er að venja kom- ur sínar í gamla apótekið á nýjan leik. Hann orti: Áóur ég í apóteki œtiö komst í réttan gir. Núnafœst þar Ijúfur leki, lífs mins er hann elexir. Kaupféiagsstjóri aldarinnar Akureyrarakademían útnefnir í Ketilhúsinu á Akureyri um helgina menn aldarinnar í ýmsum greinum eins og Sandkom hefur áður greint frá. Snorri Ásmundsson, talsmaður akademíunnar, hefur sent Sandkomi lista yfir þá sem akademía þessi hefur tilnefnt til heiðursnafnbóta auk þess að bjóða Sand- korni tO athafnarinn- ar. TOnefndir hafa verið þrír menn í hverri grein og er Eiríkur Jóhannsson, kaupfélagsstjóri KEA, efstur á blaði yfir tilnefnda kaupfélagsstjóra aldar- innar. ÚtdeOt verður titlum eins og kona aidarinnar, bOstjóri aldarinnar, sjómaður aldarinnar o.fl. En einnig verða útnefndir drykkjumaður aldar- innar og iðjuleysingi aldarinnar. Efst- ur á lista drykkjumannanna er sagður vera Guðmundur Geir Ringsted og iðjuleysingjanna Gylfi Ámason. Mörg andlit „Við myndum sætta okkur við 300 þúsund króna styrk tO handa kirkj- unni frá þessum mönnum. Það em smámunir miðað við það sem farið hefur í göngin en ég er ekki frá því að það kosti miOjónir að gera við kirkj- una,“ sagði Óskar Aifreðsson í Útkoti, formaður sóknar- nefndar i Saurbæjarsókn á Kjalamesi, um sprung- ur þær sem komið hafa í kirkju safhaðarins og kirkjuhaldari staðhæfir að hafi myndast við sprengingar í Hvalljarðargöngunum. „Þeir neita allri sök en eitthvað vom þeir hræddir því þeir settu skjálftamæli á kirkj- una án þes að biðja | um leyfi. Það sámaði mér,“ sagði Óskar sóknamefhdarfor- \ maður sem vOl forðast málaferli við ÍSTAK sem stóð ÓskarAI- fyrir freðsson, sprenging- ur sóknarnefndar unum í Saurbæjarsókn i, formað- arnefndar í Hvalfjarðargöngunum. „Málaferli em erfið og leiða aldrei tO góðs. Ég er mað- ur sátta." Saurbæjarsókn á Kjalamesi er ein minnsta sókn landsins og í raun em það aðeins íbúar á þremur bæjum sem láta sig kirkjuna einhverju varða. Flestir hafa sagt sig úr sókninni þar sem kirkjan er nú í Reykjavík en söfn- uðurinn í Kjósinni. Tekjumar em litl- ar og nægja rétt fyrir launum organist- ans og rafmagni að sögn sókn- w amefndarformannsins. „Hvort rekja megi Hfci. sprungumar alfarið M|jk, tO sprenginganna í mjmff Hvalfiaröargöng- unum skal ég ekki segja en ég staðhæfi að sprungumar stækkuðu við sprengingamar. Þá brotnaði heOt stykki úr glugga- kistu ofan við hurð og féO niður á gólf. Þó svo ÍSTAKsmenn segi að titringurinn af Saurbæjarkirkja á Kjalarnesi: - Tekjurnár rétt duga fyrir launum organistans og rafmagni. sprengingunum hafi verið innan leyfi- legra marka þá skal á það bent að Saurbæjarkirkja var byggð árið 1904 og stendur ofan á jarðvegi eins og aðr- ar byggingar frá þessum tíma. Nútíma- mælingar og viðmið eiga ekki við um slíkar byggingar. Það vita aOir nema kannski ungir verkfræðingar,“ sagði Óskar Alfreðsson, formaður sóknar- nefndar Saurbæjarkirkju á Kjalamesi. -EIR Staða Hjörleifs Guttormssonar í deilunni um Eyjabakka og Fljótsdals- virkjun verður fræðimönnum rann- sóknarefni í framtíðinni. Hann studdi ekki aðeins virkjunina á sínum tíma heldur var hann sá iðn- aðarráðherra sem lagði fram lagafmmvarpið sem virkjunin er í dag byggð á. Roöið sem ríkisstjórnin hangir á tO að koma í veg fyrir að Eyjabakkamir fari í umhverfismat er bráðabirgðaá- kvæði sem segir að framkvæmdir sem búnar voru að fá leyfi fyrir gOdis- tökuna þurfi ekki að fara í slöct mat. En undanþágan var ekki hluti af fmmvarp- inu sem Eiður Guðnason, þáverandi umhverfisráðherra, lagði fram heldur var henni bætt við af umhverfisnefnd. Einn af tiOögumönnum þessa umdeOda ákvæðis sem vinstri-grænir berjast nú harkalega gegn var einmitt umhverfis- nefndarmaðurinn Hjörleifur... Umsjón: Stefán Ásgrímsson Netfang: sandkom @ff. is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.