Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1999, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1999 25 dv______________________________Myndasögur p- Bimmi einn framleiðir 50% af viðskipunum mínum. UM ■ ) C 1 1° 3|FI í )) op|o ( Ö) ö) •rH C/3 Æm ('tg treysti móA; ! ekki 1 vinnuna / 1 dag, Siggi! y PT Byrjaöu nú 'N ekki á þessu, ] :ló. Þú hressist þegar þú j kemur á < fætur! j Ef allir se^ðu nú\ þetta sama ef þeirj treystu sér ekki í vinnuna þá • myndi allt ^ þjóðfélagiö ( lamast! 6/f asr. rr m<*c*TiOM l<c*T>< UKtKAFMXmmC Úff! Þetta er orðiöfuiít' y starf bara aö koma s ^konunni í vinnuna á morgnanal OKFS/Distr. BULUS fcJU Veiðivon Á myndinni sést hringurinn vel í bleikjunni. Sogið: „Ég var búinn að sjá þessa ákveðnu bleikju nokkru áður en hún tók, hún var svo rauð að það sást langar leiðir, og hún vildi ekki taka neina flugu með kúlu- haus lengi vel,“ sagði Róbert Rós- mann sem fékk óvenjulega bleikju í Soginu fyrir fáum dög- um og var hringur í miðjum fisk- inum. Veiðivon Gunnar Bender Veiddi bleikju með hring í sér „Bleikjan var særð, ég sá það strax þar sem hún var við hliðina á hinum bleikjunum í vatninu. Þegar ég hafði reynt nokkrar flugur með kúluhaus tók bleikjan loksins og hún var 2,5 pund. Þeg- ar ég hafði landað henni fór ég að kíkja á hana og sá þá þennan hring í henni. Ég gæti trúað að hann sé búinn að vera í fiskinum í eitt, tvö ár, hann var orðinn al- veg gróinn við hann. Ég fékk sjö bleikjur og var sú stærsta 7 pund, en ég var við Bíldsfell. Veiðin gekk rólega hjá hinvun en ágæt- lega hjá mér, ég kasta alltaf upp í strauminn og læt reka. Þessi veiðiaðferð hefur gefist mér mjög vel en þá tekur fiskurinn á rek- inu,“ sagði Róbert enn fremur. Hann hefur sýnt nokkrum fisk- inn og hefur enginn séð svona fisk áður. Róbert ætlar að láta Veiðimálastofnun fá fiskinn til athugunar. Verður spennandi að sjá hvemig þessi hringur hefur komist í fiskinn og hvernig hringur þetta er. Róbert Rósmann með bleikjuna sem hann veiddi hjá Bíldsfelli í Sogi fyrir fáum dögum. DV-myndir Teitur ÞÍN FRÍSTUND -OKKAR FAG MINTER w SPORT Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavík » 510 8020 • www.intersport.is Sérfrædinoar Á I fluguvdmJl Sportvörugerðin hf.. mSvallllð 4I,S. 562 8383. Sendlar óskast á afgreiðslu blaðsins á aldrinum 13-15 ára. Vinnutími kl. 13-18. Mjög hentugur vinnutími með skólanum. Upplýsingar í síma 550 5000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.