Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1999, Page 6
EM3
vai
- 5. "öRtóber 19ð6
klukkan 21.451
Steindór Hjörleifsson sá um bíó-
myndainnkaupin hjá Sjónvarpinu á
fyrstu árum þess.
Þegar allt gengur á afturfótunum og lífið ætlar alveg að gera mann vitlausan •
er voða gaman að ímynda sér hvað væri gaman að vera einhver allt annar en
maður er. Skrautlegustu karaktera þessa heims er án efa að finna í kvikmyndum
og þess vegna er skemmtilegast að ímynda sér að maður sé fígúra úr einhverri
ágætri bíómynd. Fókus spurði nokkra menn og konur með ímyndunaraflið í lagi
hvaða kvikmyndapersónur þau myndu helst vilja vera.
Ef ég væri
kvikmyndapersóna
tvífarar
Jón Gnarr skemmtikraftur:
Han Solo í Star Wars
Catwom-
afflnúír
Batman II
„Ég myndi vilja vera Han Solo
úr Star Wars vegna þess að hann
er hress. Og alltaf í góðum fíling.
Og hann fær sætustu stelpuna í
lokin. Hann er töffari og mig hef-
ur alltaf dreymt um að vera
töffari, svona góður töffari.“
Rósa Guðmunds-
dóttir skemmtana-
stjóri:
Það sakar ekki að hafa sposkan svip ef þú ert gamanleikkona. Þessar
tvær tignarlegu konur hafa eitthvað i andlitsfallinu sem fellur í kramið
og kemur áhorfandanum strax í húmorgírinn. Það eru þessi kipruðu
munnvik og kátínuglampinn í augunum. En þar lýkur líka samlíking-
unni. Ferill Whoopy Goldberg hefur verið á hraðri niðurleið frá því hún
vann leiksigurinn í Color Purple. Ingrid Jónsdóttir er hins vegar leik-
kona á uppleið. Hún átti fína takta í upphafi ferils síns í Djöflaeyjunni
í bragganum vestur í bæ og hefur stöðugt sótt í sig veðrið síðan. Miðað
við frammistöðu hennar í Hnetunni nýverið megum við búast við ekki
minna en leiksigri í vetur.
„Þó það sé klisjukennt þá er ég
afar mikill Star Wars-aðdáandi og
myndi helst vilja búa í þeim
ágæta heimi. Ég á allar Star Wars-
myndirnar á vídeói síðan ég var
lítill og veit að ég myndi helst
vilja vera litli, græni kallinn Yoda
sem er aðallærimeistari Jedi-
riddaranna. Hann er mikill spek-
ingur og segir margt mjög flott.
Uppáhaldslínumar mínar úr Star
Wars era allar úr hans munni. Til
dæmis þegar Logi hittir hann í
fyrsta skipti og segir: „I’m looking
for að great warrior.“ Þá svarar
Yoda: „War does not make one
great.“ Ég hugsa að mér myndi
líða vel ef ég væri þessi ágæti litli
og græni maður.“
Halldór Gylfason
leikari:
Umrenn-
ingur
„Sko, ég myndi alveg vilja vera
JR í Dallas af því að það kemst
enginn með tæmar þar sem hann
hefur hælana. Hann er mesta ill-
menni sögunnar. Umrenningurinn
sem Chaplin lék í svo mörgmn
myndum er líka heillandi. Hann
var svo fallegur að utan sem inn-
an. Þessir tveir eru ólíkir og það
væri gaman að prófa að vera þeir
báðir.“
Magnús Þór Gylfa-
son fréttamaður:
Yoda í
Ingrid Jónsdóttir.
Whoopy Goldberg.
„Ég myndi ekki vilja vera neitt
annað en ég er en í smástund
myndi ég kannski alveg vilja vera
Catwoman. Átfittið á henni er
sjúklegt. Ég væri líka til í að vera
Supergirl af því að mig langar svo
að geta flogið. Supergirl er líka
ógeðslega sterk og getur til dæmis
hent húsum til og frá. Eins væri
ég til að prófa að vera vampíra úr
einhverri kvikmynd.“
Hafdís Huld tónlistarmaður:
Lfsa í Undralandi
„Það væri fínt að vera Lísa i
Undralandi. Það er örugglega
skemmtilegt að vera í tómu ragli
ofan í jörðinni, drekka lyf sem
stækka mann og minnka á víxl,
detta í holur, elta kanínur og tala
við pöddur. Ég sá myndina oft þeg-
ar ég var lítil og var nýlega gefin
bókin.“
Helga Braga Jónsdóttir leikkona:
Mary
„Mig langar að vera
Mary Poppins sem Julie
Andrews lék. Hún er jákvæð og
skemmtileg kona sem er alltaf i
stuði. Svo flýgur hún um á regn-
hlíf. Ég væri til í að eiga regnhlíf
sem ég gæti flogið á.“
Senni-
lega að
góna
Sjónvarpið er nýbyrjað
þama. Líklegt að ég hafi setið
og gónt. Nema ég hafi verið að
leika í Iðnó þetta kvöld. Ég
bara man það ekki. Nú, var
þetta fyrsta bíómyndin í Sjón-
varpinu já? Ég hef þá pantað
hana inn og horft á hana,
sennilega áður en hún var send
út. Ég var dagskrárstjóri Lista-
og skemmtideildar Sjónvarps-
ins fyrstu þrjú árin og þetta
var á minni könnu. Ætli mað-
ur hafi ekki séð allt sem mað-
ur keypti inn, kaupin gerðust
þannig á eyrinni, það var fálið-
að á stofnuninni. Þetta var
spennandi verkefni, það var
séð að sjónvarpið myndi sigra
heiminn. Ég hafði ekki hugsað
mikið um þennan miðil áður
en ég hóf störf, en varð hug-
fanginn um leið.
Ríkisútvarpiö - Sjónvarp fór af stað með mikl-
um glæsibrag 30. september 1966. Vilhjálm-
ur Þ. Gíslason útvarpsstjóri kom fyrstur á skjá-
inn og flutti ávarp en síðan rak hver liðurinn
annan; skemmtiþáttur meö Savanna-tríóinu,
Dýrlingurinn og fleira skemmtilegt. Næsta út-
sending var svo miðvikudaginn 5. október en
þá fór fyrsta þíómyndin í loftið. Þetta var
franska myndin „French Cancan" I leikstjórn
Jean Renoir frá árinu 1954, dans- og söngva-
mynd um Henri Danglard og ævintýri hans inni
á Rauðu myllunni. Með aðalhlutverk fóru Jean
Gabin, Franpoise Arnoul, Marfa Félix og Phil-
ippe 'Jay. Á undan myndinni var fyrsti þáttur-
inn um Flintstone-fjölskylduna sýndur og
nefndist þátturinn „Flintstoneþyrlan". ibúar á
höfuðborgarsvæðinu höfðu þetta kvöld um
tvær stöðvar að velja, því Kanasjónvarpiö lá
einnig í loftinu á þessum árum meö Dick Van
Dyke og fleira skemmtilegt.