Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1999, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1999, Síða 10
Sígaunalíf er viöfangsefni Emirs Kusturica í Time of the Gypsies. Time of the Gypsies (Dom za ves- anje) gerði Emir Kustuirica árið 1989 og sem oftar er Kusturica á slóðum evrópskra sígauna. Við fylgjumst með lífi þeirra með aug- um og reynslu ungs sígaunadrengs, Perhan. í upphafi er hann saklaus, ungur drengur sem dreymir um góða veröld en hörð lífsbaráttan og óheiðarleiki þeirra sem nálægt hon- um eru breyta honum í þjóf og ræn- ingja. Allt byrjar þetta þegar foringi sígaunahóps lofar að hjálpa honum og systur hans. Sá svíkur loforðin og neyðir Perhan til að taka þátt í glæpaverkum flokksins og sakleysi Perhan er fljótt að hverfa innan um betlara, hórur og ræningja. Time of the Gypsies fékk verð- laun á kvikmyndahátíðinn í Cannes 1989 fyrir handritið. Þess má geta að 90% af textanum í myndinni er á máli síguana. Enskur texti er á myndinni og heiðarlegum sígaunadreng og hvernig hann breytist í þjóf og ræningja. i| | || Dom za vesanje - Júgóslavia 1989 Lelkstjórl: Emir Kusturica. Handrlt: Emir Kusturica og Gordon Mihic. Kvlkmyndataka: Vilko Filac. Kllpplng: Andrija Zafranovic. Tónllst: Goran Bregovic. Lelkarar: Davor Dujmovic-Perhan, Bora Todorovic, Ljubica Adzovic og Husnija Hasimovic. Páfinn er í heimsókn og nóttina sem hann sefur í hvílu sinni í Berlín er annasöm fyrir suma íbúa borgarinnar. Þegar hin heimilis- lausa Hanna finnur eitt hundrað mörk langar hana og vin hennar, Viktor, að eyða nóttinni á hóteli. Leit þeirra að hótelherbergi reynir á vinskap þeirra og traust hvort til annars. I Berlin er einnig bóndinn Jochen í leit að kvenmanni. Þar hittir hann fyrir hina strætisvönu Patty sem vart er komin af tánings- aldri en er farin að vinna fyrir sér sem gleðikona. Hún er tilbúin að eyða nótt með honum fyrir vissa peningaupphæð. Jochen, sem er rómantískur og líkar ekki að Patty skuli eingöngu hugsa um peninga, verður fyrir vonbrigðum og þessi vonbrigði hans enda með átökum. Næsta persóna sem við kynnumst er Pesche, bissnissmaður á niður- leið sem beið eftir félaga sínum sem aldrei lét sjá sig. Hann týnir veskinu sínu og heldur ranglega að ungur drengur frá Angola hafi stolið því. Þegar hann kemst að því að drengurinn er saklaus býðst Nachtgestalten er óvægin kvikmynd þar sem sögusviðið er Berlín í lok aldarinnar. hann til að keyra hann til aettingja sinna. Sú ferð endar með ósköpum þegar þeir týna bílnum og Pesche heldur að hann sé að missa vitið. Nachtgestalten er þýsk kvik- mynd sem hefur fengið góðar við- tökur og var hún sýnd á kvik- myndahátíðinni í Berlín þar sem einn leikaranna, Michael Gwisdek, fékk Silfurbjörninn. Margt gerist í Berlín nóttina sem páf- inn var í heimsókn. Machtgestalten - Þýskaland 1998 Lelkstjórn og handrit: Andre- as Dresen. Kvlkmyndataka: Andreas Höfer. Tónlist: Cathrin Pfeiffer og Rainer Rohloff. Lelkarar: Meriam Abbas, - Dominique Horwitz, j Mivhael Gwisdek og Ricardo Valentim. IPSf Manstu ©flir Dol Otac na sluzbeno: Fjölskyldan í myndatöku. Sagan gerist á sjötta áratugnum og sögumaður er sex ára drengur sem segir sögu fjöl- skyldu sinnar í trufl- aðri veröld undir of- ríki stalínismans, Þegar pabbi fór í viðskiptaferð When father Was Away on Business (Otac na sluzbenom) gerði Emir Kusturica árið 1985 og er undirtónn myndarinnar þegar Tito sleit sambandi við Stalín árið 1948. Þetta gerði júgóslavneskan al- menning áttavilltan og setti einnig marga Júgóslava í mikla hættu, því sem fyrr þurftu kommúnistar að reiða sig á Sovétríkin. í mynd- inni lætur Kusturica drenginn Bartoli segja sögu af fjölskyldu sinni. Faðirinn hefur horfið og móðirin segir bömum sínum að pabbi þeirra hafi farið að heiman í langa viðskiptaferð. Staðreyndin er að faðirinn, sem vann í vinnu- málaráðuneytinu, hefur verið sett- ur í fangelsi fyrir stjórnmálaskoð- anir. Það er ekki lögreglan sem hefur leitað hann uppi heldur hef- ur ástkona hans, með aðstoð mágs hans, sagt hann vera svikara, þannig að vera hans innan fangels- ismúranna er fyrst og fremst vegna afbrýðisemi. Otac na sluzbenom er meðal Otac na sluzbenomi - Júgóslavía 1985 Leikstjóri: Emir Kusturica. Handrit: Abdulah Sidran. Kvikmyndtaka: Vilkd Filac. Klipping: Andrija Zavranovic. Tónllst: Zoran Simjanovic. Leikarar: Moreno D'e Bartolli, Miki Manojlovic, Mirjana Karanovic o Mustafa Nadarevii A„. ' i*#" þekktustu kvikmynda Kusturica og sú kvikmynd sem gerði hann þekktan. 1986 var myndin tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta er- lenda kvikmyndin, á hátíðinni í Cannes árið áður hafði hún fengið Gullpálmann sem besta kvikmynd hátíðarinnar og þá var hún til- nefnd til Golden Globe-verðlaun- anna. Bell? Emir Kusturica gerði Manstu eftir Dolly Bell? (Sejecas li se Dolly Bell) árið 1981 í byrjun ferils síns og vakti hún athygli, ekki aðeins í heimalandi hans, heldur vítt og breitt um heiminn á næstu árum. Myndin gerist í Sarajevo árið 1960 og segir frá ungum manni sem elst upp hjá heiðarlegri fjölskyldu og lítur hann eftir föður sínum sem orðinn er veikur. Sarajevo er full af smákrimmum sem reyna að græða sem mest á dapurlegu ástandinu í borginni og þegar ein glæpaklíkan biður hann um að fela unga gleðikonu, Dolly Bell, heima hjá sér þá gerir hann það en verð- ur síðan ástfanginn af henni. Eins og allar kvikmyndir Kust- urica hefur Manstu eftir Dolly Bell Sjecas li se Dolly Bell? - Júgóslavia 1981 : Leikstjóri: Emir Kusturica. Handrit: Abdulah Sidran. Kvikmyndataka: Vilko Filac. i Tónlist: Zoran Simjanovic. Leikarar: Slobodan Aligrudic, Mira Banjac,1 Liljana Blagojevic og j Slavko : Stimac.! j ~ , IflHk unnið til verðlauna og meðal ann- ars hlaut handrit myndarinnar verðlaun á alþjóðlegu kvikmynda- hátíðinni í Sao Paulo árið 1982 og á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fékk myndin Gullljónið sem besta fyrsta kvikmyndaverk. jOfsalega góður poki| Imu I T7" 8 j4fl| WM 10 f Ó k U S 27. ágúst 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.