Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1999, Qupperneq 26
Lifid eftir vmnu
Gammel dansk tekur áðí á Catalínunnl. Svo
kemur Kópavogslöggan og hreinsar út þegar
íbúar götunnar fara að kvarta. Svona, hundsk-
ist heim þarna, fyllibyttur!
Gullöldin er fínn bar og Sælusveitin flott gleði-
band.
Alison! Alison! Al Al Al f
Alison! Sjúka fjörið er á
Café Romance. Skyldi
fást Noval ár-
gangsþúrtari á barn-
um?
Geir Ólafsson er ásarnt
bandi sínu, Furstunum, á
Naustkránnl. Geir sándar eins og Frank
Sinatra á 78rþm.
Á Grand Rokk gefur að lita áhugaverðar forn-
minjar pönks á íslandi en Fræbblarnir eru jafn
ferskir og I Kópavogsblói 1979. „Ef það eru
einhverjir hippar I sainum mælumst við til
þess að þeirfari út að skoða blómin, við nenn-
um ekki að spila fyrir svoleiðis fólk!"
Böll
Stjórnin stjórn-
ar dansinum
og stemning-
unni I Lelkhús-
kjallaranum.
Hllmar og Anna skemmta með gulláratónlist á
Næturgalanum.
D j a s s
Slðasta jómfrúargigg sumarsins á sér stað
klukkan 16. Það er tríó Agnars Más Magnús-
sonar sem leikur. Agnar þessi er kornungur þi-
anóleikari I snilligáfudeildinni og með honum
koma fram framlínumennirnir Þórður Högna-
son og Matthías Hemstock. Og ekki er alit
búið enn því Ragnar Bjarnason kemur og tek-
ur nokkurlög.
•Sveitin
Barinn I Réttlnni, Úthlíð, er opinn I kvöld. Til-
valið að fara og finna á sér I hrossaflugu-
mergð og lyktinni af nýsleginni tööu.
Léttustu sprettir ever munda mækana á
Kringlukránnl.
Á Amsterdam
leikur Tríólð
naflausa eins
og I gær. Band-
ið skipa ein-
hver nóneim,
en það ástand
varir aðeins tímabundið, þeir verða komnir á
forslðuna á Fókus áður en við vitum af.
Gunnar Páll situr á
Grand Hótell og raular:
„Tilvera okkar er undar-
legt ferðalag, við erum gestir og hótel okkar er
jörðin..."
Hálft í hvoru er
á Kaffi Reykja-
vík.
Skugga-Baldur
trónir yfir gest-
u m
staðarins Péturs-pub I Grafarvogi.
Dubliner hefur Bláa flðringinn
og Poppers I heiörí. Við llka.
Sjóarinn frá Grundarfirði sem
hangir þarna segir ókeypis
reynslusögur.
Glldrumezz lætur CCR hljóma yfir Ibúa Raufar-
hafnar. Jónas Friörik mætir og semur íslenska
texta við öll lögin „onn-ðe-flæ“.
Við pollinn á Akureyri er eðalpleis. Nú eru það
meölimir hljómsveitarinnar Einn & sjötíu sem
vaða uppi.
Nú eru það úrslitin I sumarstúlkukeppni ís-
lands. Þau fara fram I Sjallanum á Akureyri og
verður mikið um dýrðir. Skítamórall kemur
fram órafmagnaður, Pétur Pókus sýnir listir
slnar og dj Árnl E leikur. Svo er brjálað ball
með Móralnum.
^ Land & synlr veröa I
Stapanum meö
gebbað stuð og mynd-
bandasýningu.
Sólon er kominn I heim-
sókn hjá Krlstjáni IX á
Grundarfirðl. Mikki ogfrú
mæta.
Húsvlkingar, nú er
Blístró í bænum og kominn tími til að bursta
skóna og drifa sig I Hlöðufell.
Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir söngkona og Vign-
ir Þór Stefánsson hljómborðsleikari verða á
Útlaganum, Flúðum. Eitthvað nýtt I hlustirnar.
i Sjallanum á
ísafirðl er
I j ó m -
sveitin Á
móti sól
i að gera
s i g
klára.
Seinna afmæliskvöld Ofl
á Gauknum. Klukkan 10
hefst dálitil veisla sem
offlarar halda velunnur-
um sínum en svo verður
keyrt á yfirgengilegum
dampi fram eftir nóttu.
pabbinn
Lífiö heldur áfram í bíó þó
Kvikmyndahátíð skyggi þar á
annað. Þeir sem nenna ekki að
fara í bíó til að örva heilann,
heldur vilja „góða afþreyingu“,
geta brugðið sér á Big Daddy,
sem byrjar í dag í Stjörnubíói,
Laugarásbíói og Bióhöllinni og
líka í Borgarbíói, Akureyri og
Nýja bíói í Kefla-
vík. Þetta er
rómantísk gam-
anmynd með
honum Adam
Sandler sem
getur verið fynd-
inn, t.d. í Happy
Gilmore sem
enn er lang-
fyndnasta mynd-
in hans. Það glæðir vonir um
góða mynd að Big Daddy er leik-
stýrt af Dennis Dugan, sem leik-
stýrði einmitt Happy Gilmore.
Dennis þessi hefur nú svo sem
gert ömurlegar myndir líka, eins
og t.d. Problem Child.
Adam leikur Sonny Koufax, 32
ára náunga sem er vægast sagt
kærulaus lúði. Hann er atvinnu-
laus og kann ekki mannasiði, en
lifir á bótum sem hann fékk þeg-
ar leigubíll keyrði yfir löppina á
honum. Einhvern veginn hefur
honum tekist að ná sér í kærustu
en hún er alveg að gefast upp á
honum og heimtar að hann axli
ábyrgð. Þá koma örlögin til sög-
unar með voða sniðuga (en ekki
mjög trúlega) lausn á vandamál-
inu. Sambýlismaður Sonnys er
nýfarinn til Kína en á son sem
lendir óvart á tröppunum hjá
Sonny af því mamma hans er
veik. Hann ákveður að þykjast
Aaahhhh hvaö þeir eru sætir saman ...
vera pabbi stráksins, en guttinn
hefur aldrei séð alvöru pabba
sinn. Sonny fer með „son sinn“
til kærustunnar og reynir að sýn-
ast ábyrgur faðir. Það tekst að
sjálfsögðu hörmulega og kærast-
an dömpar Sonny með látum. Nú
eru góð ráð dýr fyrir Sonny, sem
þarf að dröslast með strákinn.
Þeir lenda í alls konar ævintýr-
um og Sonny kemur eflaust
sterkur út úr þessari lífsreynslu
og nær svo í góða kærustu á end-
anum, en það er yflrleitt þannig
sem svona „góðar afþreyinga-
myndir" enda.
Strákar munu geta hlegið að
þessari vitleysu. Adam er að
vanda með fullt af kúk- og piss-
bröndurum og fátt er auðvitað
sniðugra. Stelpur geta líka hlegið
en einnig sagt „aaahhhh" þegar
litli strákurinn gerir eitthvað
sætt. Þetta er því án efa æðisleg
mynd fyrir alla sem vilja hlæja
og segja „aaahhhh", en þetta er
örugglega ekki ný „Kolya“, sem
er líka allt í lagi.
b í ó
Bíóborgin
(Sjá dagskrá Kvik-
myndahátíöar í
miðopnu)
Bíóhöllin
Big Daddy Adam
Sandler er stóri pabbi og
er rosa fyndinn að sjálfs-
sögðu. Hann er með lítinn
strák með sér og þeir
þissa saman á vlðavangi
og gera margt fleira
skemmtilegt.
Sýnd kl.: 4.50, 6.55, 9,
11.05
Resurrection ★★ Ástralski leikstjórinn Russell
Mulcahy, kann að láta hlutina ganga og mynd-
rænt séð er Resurrection stundum I likingu við
fyrirmyndina Seven. En þótt Ressurrection sé
miklu síðri en Seven verður að segja Mulcahy
það til hróss að úr handriti, þar sem ekki er
snefill af frumleika, gerir hann kvikmynd sem er
bæði spennandi og hrollvekjandi, allt þartil Ijóst
$ er hver raðmorðinginn er. Þá gerist, ejns og I svo
mörgum álika myndum, að þersónurnar missa
allan kraft um leið og spennufall verður. -HK
Sýnd kl.: 6.50, 9, 11.15
Tarzan and the Lost City ★
Sýnd kl.: 5
Wild Wild West ★ Mynd gerð af markaðs-
fræðingum. -ÁS
Sýnd kl.: 4.40, 6.50
Matrlx ★★★ „Fylkið stendur... uppi sem sjón-
ræn veisla, sci-fi mynd af bestu gerð, og er ekki
til neins annars til bragðs að taka en að fá sér
bita“, segir Halldór V. Sveinsson kvikmynda-
* gagnrýnandi Fókuss um Matrix.
Sýnd kl.: 9, 11.30
Pöddulíf ★★★ Það sem skiþtir máli I svona
mynd er skemmtanagildið og útfærslan og hún
er harla góð. -úd
Sýnd kl.: 5
Hásk
Kvikmynd:
blússl ! F
miðopnu)
myndir <
rokkandll
(sjá DV):
Just the
sem sérh;
miðasölu
ferlinum með stæl og selja dýrum dómum inn
á páfann.
Fucking Amal ★★★ Hráslagaleg mynd sem
borin uppi af góðum leik og persónusköpun,
þar sem leitast er við að spila gegn hefðinni. Al-
exandra Dahlström sem leikur Ellnu geislar af
óttaleysi og óhamdri orku. Leikstjóranum hefur
tekist að skapa mynd sem er allt I senn
skemmtileg, spennandi, áleitin og að mestu
laus við klisjuafgreiðslur. -ÁS
Notting Hill ★★★ Eru kvikmyndastjörnur
venjulegt fólk eða einhverjar ósnertanlegar ver-
ur sem best er að virða fyrir sér I nógu mikilli
fjarlægð svo þær missi ekki Ijómann. Um þetta
fjallar Notting Hill og gerir það á einstaklega
þægilegan máta. Myndin er ein af þessum
myndum sem ekki þarf að kafa djúpt I til að sjá
hvar gæðin liggja, hún er ekki flókin og er meira
að segja stundum yfirborðskennd en alltaf
þægileg og skapar vissa vellíðan sem fylgir
manni út úr kvikmyndahúsinu. -HK
Allt um móður mína ★★★ Afbragðs skemmt-
un og þakklát mynd fyrir okkur sem lifum á
alitof einhæfu blófæði. Hér er nefnilega komin
evrópsk mynd sem gefur snjöllustu sápuóper-
um vestanhafs ekkert eftir I þessum flóknu
fléttum sem samt er svo auðvelt að fylgja eftir.
Munurinn er hins vegar sá að Almodovar hefur
ferska sýn á þetta útjaskaða form, melódram-
aö. -ÁS
Kringlubíó
Star Wars Episode 1 ★★
Fátt vantar upp á hina
sjónrænu veislu, stjörnu-
stríðsheimur Lucasar hef-
ur aldrei fýrr verið jafn
kynngimagnaður og blæ-
brigðarikur. Allt er þetta
þó frekar eðlileg þróun en
einhvers konar bylting, eldri myndirnar stand-
ast ágætlega samanburðinn. Hins vegar vantar
nokkuð uþp á skemmtilega persónusköpun,
nauðsynlega eftirvæntingu og hin Ijúfa hroll
óvissu og uppgötvana sem er aðall ævintýra-
sagna. -ÁS
Sýnd kl.: 4, 6.30, 9, 11.30
Tarzan and the Lost City ★ Tarzan sem
Casper Van Dien túlkar er meira í ætt við tísku-
módel og þarf að reiða sig á tæknibrellur til að
ná upp einhverjum dampi I arfalélegri sögu
sem á lítið sameiginlegt meö gömlu Tarzan-sög-
unum. Þessi nútima Tarzan öskrar sig hásan á
mili þess sem hann rembist við að bjarga
kærustunni úr klónum á veiðimönnum sem
hafa allt annað I huga en verndun sjaldgæfra
dýra. -HK
Sýnd kl.: 5, 7
Matrix ★★★
Sýnd kl.: 9, 11.30
WlldWildWest *
Sýnd kl.: 4.40, 6.50, 9,11.10
Laugarásbíó
Big Daddy Adam Sandler er stóri pabbi og er
rosa fyndinn að sjálfs-
sögðu. Hann er með lítinn
strák með sér og þeir
pissa saman á víðavangi
og margt fleira skemmti-
legt.
Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
Star Wars Episode 1 ★★
Sýnd kl.: 4, 6.30, 9,
11.30
Notting Hill ★★★ Eru kvikmyndastjörnur
venjulegt fólk eða einhverjar ósnertanlegar ver-
ur sem best er að virða fyrir sér I nógu mikilli
fjarlægð svo þær missi ekki Ijómann. Um þetta
fjallar Notting Hiil og gerir það á einstaklega
þægilegan máta. Myndin er ein af þessum
myndum sem ekki þarf að kafa djúpt í til að sjá
hvar gæðin liggja, hún er ekki flókin og er meira
að segja stundum yfirborðskennd en alltaf
þægileg og skapar vissa vellíðan sem fylgir
manni út úr kvikmyndahúsinu. -HK
Sýnd kl.: 5, 6.45, 9, 11.15
Regnboginn
(Kvikmyndahátíð er
á hvínandi iulli (Sjá
prógramm í
miöopnu) en einnig
er sýnt:
Star Wars Episode
1 ★★ Fátt vantar
upp á hina sjónrænu veislu, stjörnustriðsheim-
ur Lucasar hefur aldrei fyrr verið jafn kynngi-
magnaður og blæbrigðaríkur. Allt er þetta þó
frekar eðlileg þróun en einhvers konar bylting,
eldri myndirnar standast ágætlega samanburð-
inn. Hins vegar vantar nokkuð uþþ á skemmti-
lega persónusköþun, nauðsynlega eftirvænt-
ingu og hin Ijúfa hroll óvissu og uþþgötvana
sem er aðall ævintýrasagna. -ÁS
Sýnd kl.: 4, 6.30, 9, 11.30
Office Space ★★★ Office Space er meira
byggð á stuttum atriðum heldur en einni heild.
Þessi losarlegi stíll er brotthættur og smátt og
smátt missir myndin máttinn, stuldurinn er ekki
jafn fyndinn og búast mátti við og einhvern veg-
inn falla ailar persónurnar I fyrirsjáanleg hólf I
stað þess aö koma manni á óvart. En þegar á
heildina er litið þá er Office Space ágæt
skemmtun, betri en i fyrstu hefði mátt halda. -
HK
Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11
Stjörriubíó
Big Daddy Adam
Sandler er stóri pabbi og
er rosa fyndinn að sjálfs-
sögðu. Hann er með lítinn
strák með sér og þeir
pissa saman á víðavangi
og margt fleira skemmti-
legt.
Sýnd kl: 5, 7, 9,11
Idle hands ★ Húðlatur drengur uppgötvar að
önnur hendi hans lætur ekki að stjórn og meira
en þaö, hún drepur. Þetta er mikil og vond
steypa sem gerir út á að að gera grin af hryll-
ingsmyndum en hefur ekki erindi sem erfiði. -
HK
Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11
27. ágúst 5. september 1999
f
26
f Ó k U S 27. ágúst 1999