Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1999, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 13 Verndun og uppbygging Fátt er meira rætt um þessar mundir en Eyjabakka og áform um stóriðju á Austur- landi. Er það vel að þjóðin skuli vera að vakna til vitundar um náttúru landsins sem er mikilfengleg og engu öðru lík. í umræðunni er einnig verndun svæða í Reykjavík og það heitasta í þeim efn- um er fyrirhugaðar framkvæmdir í Laug- ardal. Margt hefur verið vel gert í málum sem lúta að vemdun gam- alla bygginga víða á landinu og hver gæti í dag hugsað sér miðbæ Reykjavíkur án gömlu húsanna, sem mörg hver hafa ver- ið endurbætt á afar smekklegan hátt. En betur má ef duga skal. í Reykjavík eru staðir sem mættu vera betur auðkenndir en þeir eru. Hvergi er að finna bendingu um þá merkilegu byggingu sem gamla sundlaugin í Laugardal var né Víkurkirkju sem er talið að hafi staðið á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis, svo eitthvað sé nefnt. Sama má segja um staðinn þar sem Holdsveikraspítalinn var reistur árið 1898. Kjallarinn Gunnhildur Hrólfsdóttir rithöfundur gera Vestmannaeyja- bæ eins og hann leit út í janúar 1973 með- an horfin hús og landslag eru enn til í hugum fólks. Gosminjasafn Slíkri framkvæmd þyrfti að ætla gott rými. Stór bygging, skemma eða skáli myndi henta vel sem rammi utan um Gosminjasafn. Vel væri við hæfi að stað- setja slíka byggingu uppi á nýja hrauninu á eynni með útsýni yfir bæinn. “í miðri byggingunni yrði líkan af þeim hluta Heimaeyj- ar sem fór undir hraun og byggðin eins og hún leit út á þeim tíma. Húsin yrðu í nákvæmum stærðar- hlutfóllum og útlit þeirra og um- gjörð eins og þann 23. janúar 1973. í hliðarsölum væru í tölvutæku formi upplýsingar um einstaka þætti mannlífsins í bænum, ljós- myndir af horfnum húsum og jafn- vel íbúum þeirra. Lífæð eyjanna, lagning vatnsleiðslunnar, þyrfti „Það er því tímabært að endur- gera Vestmannaeyjabæ eins og hann leit út íjanúar 1973 meðan horfín hús og landslag eru enn til í hugum fólks.u einnig að sýna í máli og myndum. Þar væri einnig sýnd framvinda gossins með Ijósabúnaði á korti og kvikmyndir mætti sýna á ákveðn- um tímum. Safn verkfæra og áhalda, dælubúnaður sem notaður var við sjókælingu hraunsins þyrfti sinn sérstaka sess. Frásagn- ir af dugnaði og fórnfýsi þeirra sem lögðu á sig hættu og erflði í von um að bjarga verðmætum þyrftu að vera aðgengilegar á mörgum tungumálum. Atvinnu- háttum í plássinu fyrr og nú mætti ------------l einnig gera skil og mikilvægi hafnar og hafnar- mannvirkja. Því miður voru flest hús sem stóðu út úr hraunkantin- um brotin niður og fjarlægð. Hús- in voru fyrri íbú- um sársaukafull minning um horfinn tíma og einnig voru þau slysagildrur. Gosminjasafn yrði minnisvarði um einstaka atburði í sögu lands og þjóðar. Gunnhildur Hrólfsdóttir Sum vandamál menningar eru í slikri blindu, að samtímamenning á afskaplega erfitt með að skilja vitleysuna. Sú var tíðin að reynt var að byggja turn til himins til þess að ná til Guðs. Enn erum við að. Frá því að Galileo sagði okkur að við gætum lýst náttúrunni með stærðfræði, þá hefur okkur farið fram á því sviði. Samt eru bygg- ingaeiningar stærðfræðinnar ekki merkari en múrsteinar Babels- turnsins. alveg eins og sá turn hrundi þegar undirstöður þoldu ekki meiri hleðslu, þá er takmark- að hversu lýsandi stærðfræðikerfi getur verið i náttúrulýsingu. Þetta er vegna tveggja aðalat- riða. Hið fyrra er að ekki er hægt að búa til stærðfræðikerfi, sem inniheldur öll stærðfræðikerfi. Hið siðara er að ekkert stærð- fræðikerfi getur átt niðurstöður eða lausnir, sem ganga gegn for- sendum þess. Takmarkandi forsendur Þegar við skýrgreinum náttúru- lega hegðun og setjum upp lögmál um það, þá virkar það lögmál eins og takmarkandi forsenda á stærð- fræðikerfið sem notað er. Undir- staðan til lýsingar er semsé tak- mörkuð við þá takmarkandi for- sendu. Alveg eins og múrsteinn hefm- í sjálfu sér takmarkaða getu til að bera háar byggingar, þá takmarkast lýs- ingin við for- senduna. En vandinn eykst verulega,. þegar við búum til jafh- gildislýsingu á milli mismun- andi lýsingaraðferða. Við höfum búið til kerfi, þar sem eðlisfræði- legum atriðum er hægt að lýsa í frumforsendum tíma, lengdar, massa og rafhleðslu. Þetta kerfi er mjög öflugt lýsingarkerfi og án þess hefði ekki verið hægt að ná jafnlangt tæknilega og við höfum „Alveg eins og þeir sem byggðu Babelsturninn áttu ekki stál til að byggja hærra, þá er byggingar- geta lýsingarkerfa einnig tak- mörkuð.u Með og á móti Er mikil nýliðun þorsks kvótakerfinu að þakka? Hafrannsóknastofnun kynnti í síðustu viku niðurstöður úr seiðaleiðangri þar sem fram kemur að mæling sýnir metnýliðun af þorski. Komist seiðin af ef miðað er við 18 prósenta afföll má reikna með að veiðistofn þorsks fari yfir 3 milljónir tonna og geta íslend- ingar reiknað meö að veiða 750 þús- und tonn af þorski eftir 3 ár. Menn greinir á um það hvort þessi niður- staða sé kvótakerfinu að þakka eða góðum skilyrðum, svo sem hlýjum sjó við landið. Kjallarahöfundar Athygli kjallarahöfunda er vakin á því aö ekki er tekið við greinum í blaðið nema þær ber- ist á stafrænu formi, þ.e. á tölvu- diski eða á Netinu. DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni á stafrænu formi og í gagnabönk- um. Netfang ritstjórnar er: dvritst@ff.is Vegur þyngst „Seiðavísitala nytjafiska hér við land hefur farið hækkandi undangengin 3 ár en mældist þó langhæst í síðasta leiðangri Haf- rannsókna- stofnunarinnar. Ástæður þess að allt bendir nú til þess að þorskstofninn sé að rétta úr kútnum og að við munum á fyrstu árum nwifil LdAIUII, IW næstu aldar ma&ur Vólstjórafó- auka verulega la8« ísiands. veiðar úr stofn- inum eru vafalítið fleiri en ein og að minu mati þessar: Með tilkomu kvótakerfisins hefur okkur tekist að halda okkur í öllum aðalatrið- um við sett mörk varðandi heild- arveiðina sem tryggt hefur vöxt og viðgang hrygningarstofnsins; í öðru lagi hefur náðst samstaða, meöal sjómanna og útgerðar- manna, um aö stöðva veiðar á helstu hrygningarslóð þorsksins á meðan klak stendur yfir, í allt að þrjár vikur á ári; og i þriöja lagi hefur árferðið i sjónum á þessu tímabili verið mjög hagstætt. Að mínu mati vegur engu að síður þáttur fiskveiðistjómunarinnar þyngst í þessu máli.“ Hálfsann- leikur Krístinn Pétursson, fiskverkandi á Bakkafírði. „Það fyrsta sem mér dettur í hug er að þetta er auðvitað fyrst og fremst Guði almáttugum að þakka, eins og flestar sviptingar í náttúrunni. í öðru lagi er þetta enginn ár- angur því i 6 ár frá 1992 og til og með 1996 fengu fiskifræðingar hámarksárang- ur í seiðataln- ingu i Barents- hafinu. Fram kom að meira væri um seiði en nokkru sinni fyrr hafði sést. Nú er staðan sú að þorskstofninn í Barentshafi er hruninn. Því spyr ég: Var það árangur? Það er hugdetta út í loftið, eins og svo margt annaö hjá fiskifræð- ingum Hafrannsóknastofnunar. Þeir reyna að tína til alls kyns röksemdir til að styðja þetta veika reiknimódel sem þeir nota. Þeir nota hálfsannleika og mikið af honum til að rökstyðja sín sjónar- mið. Menn geta síðan velt fyrir sér hversu góður rökstuðningur er fólginn í hálfsannleika." -rt Stærðfræðilegur Babelsturn Gosið í Vestmannaeyjum Nú em liöin næstum 30 ár frá gosinu í Vestmannaeyjum, þeim einstaka atburði í íslandssögunni er eldgos hófst í byggð og þúsund- ir manna misstu heimili og at- vinnu og vora á einni nóttu flutt- ar í ofboði „upp á land“. Nóttin sú gleymist seint þeim sem hana lifðu. En tíminn líður og úr grasi er vaxin kynslóð sem ekki hefur hug- mynd um það hvemig kaupstaður- inn á Heimaey leit út fyrir gos. Gott dæmi um það er litla stúlkan sem spurði mömmu sína hvort hún hefði líka verið til í Tyrkjaráninu fyrst hún hefði upp- lifað eldgosið. Það er því tímabært að endur- Nú eru liðin næstum 30 ár frá gosinu í Vestmannaeyjum, þeim einstaka atburði i íslandssögunni, er eldgos hófst f byggð og þúsundir manna misstu heimili og atvinnu og voru á einni nóttu fluttar í ofboði „upp á land“, segir Gunnhildur m.a. í grein sinni. náð. í þessu sam- bandi, þá hugsum við okkur að sé það ekki rétt í einhverjum at- riðum, þá sé það rangt. Þetta er alls ekki tilfellið, lýsing- argetan er takmörk- uð, en kerfíð er ekki rangt. í þessu hættir okk- ur til að ragla saman sönnun með tilraun og sönnun hvort lýs- ingarkerfið sé rétt. Þetta er ekki svona. Þegar unnið er innan lýsingarkerfisins. þá er það klassi allra klassa, einstakar til- raunir eru undir- klassar þar af. En klassi allra klassa er ekki undir- klassi af sjálfum sér. Þess vegna er einstökum tilraunum lýst á for- sendum kerfisins og það eru því ekki til tilraunaniðurstöður sem segja að kerfið sé rangt. Skoðun lýsingarkerfa Alveg eins og þeir sem byggðu Babelstuminn áttu ekki stál til að byggja hærra, þá er byggingargeta lýsing- arkerfa einnig tak- mörkuð. En við reikn- um ekki múrsteina- virki á forsendum stálsins og ekki stál- virki á forsendum múrsteins. Eiginleik- ar byggingarefnisins ráða. Vandi menning- arinnar er sá, að nú- verandi lýsingarkerfi bera ekki þá tækni- menningu, sem við efnahagslega stefnum að. Við þurfum því bæði betri lýsingar- kerfi og uppfmning- ar, sem geta fleytt menningunni áfram. Vinna við þau getur ekki farið fram á forsendum nú- verandi lýsingarkerfis og nýtt lýs- ingarkerfi verður að gagnrýnast af eigin forsögnum og getur ekki gagnrýnst á forsendum eldra og siður lýsandi lýsingarkerfis. Alveg eins og við gagnrýnum ekki nú- verandi kerfi með lofti, jörð, eldi og vatni. Þorsteinn Hákonarson Kjallarinn Þorsteinn Hákonarson framkvæmdastjóri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.