Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1999, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1999, Síða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1999 MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1999 17 Sport Sport * 'BMé, Pétur sterkur Pétur Marteinsson og félagar í Stabæk lögðu Deportivo Coruna frá Spáni, 1-0, í UEFA-bikarnum í gærkvöld og hér hirðir Pétur boltann af Slavisa Jokanovic, leikmanni Deportivo. Reuter GERALD HOULLIER HEFUR EKKERT TALAÐ VIÐ HAUK INGA SPILA EKKI &< MEiSTARADEILDIN ÆfL.---------------- A-riðill: Leverkusen - Lazio .... . ... 1-1 1-0 Neuville (14.), 1-1 Mihajlovic (18.) Dynamo Kiev - Maribor . 0-1 Simudza (74.) . ... 0-1 B-riðill: Fiorentina - Arsenal . . . . ... 0-0 AIK - Barcelona . ... 1-2 1-0 Novakovic (72.), 1-1 (86.), 1-2 Dani (90.) Abelardo C-riðill: Boavista - Rosenborg . . . . ... 0-3 0-1 Sörensen (10.), 0-2 Berg (43.), 0-3 Strand (73.) Feyenoord - Dortmund . . ... 1-1 1-0 Van Wonderen (67.), 1 (71.) -1 Bobic D-riðill: Man.Utd - Croatia Zabreb ... 0-0 Marseille - Sturm Graz . . ... 2-0 1-0 Pires (9.), 2-0 Ravanelli (33.) UEPA-BIKARINN 1. umferð, fyrri leikir: Partizan Belgrad - Leeds .... 1-3 1-0 Tomic (20.), 1-1 Bowyer (26.), 1-2 Radebe (39.), 1-3 Bowyer (82.) Rauða stjarnan - Montpellier O-l 0-1 Loko (6.) Udinese - AaB................1-0 1-0 Sottil (9.) Stabæk - Deportivo ..........1-0 1-0 Finstad (57.) Wolfsburg - Debreceni.......2-0 1-0 Akonnor (61.), 2-0 Juskowiak (87.) Steaua Bukarest - LASK Linz 2-0 1-0 Ciocoiu (64.), 2-0 Danciulescu (82.) Pétur Marteinsson kom inn á sem varamaður eftir 15 mínútur hjá Stabæk þegar einn félaga hans fór meiddur af velli. Júgóslavnesku liðin gátu ekki leikið í Belgrad þar sem flugsamgöngur þangað eru ekki komnar í lag eftir loftárásir NATO. Partizan mætti Leeds í Hoilandi og Rauða stjarnan lék heimaleik sinn við Montpellier í Búlgaríu. -VS - stefnan er sú að koma ÍA aftur á toppinn, segir Ólafur Ólafur Þórðarson mun þjálfa úr- valsdeildarlið ÍA í knattspyrnu næstu þrjú árin. Hann er tekinn við stjóm liðsins af Loga Ólafssyni, sem var rekinn í fyrrakvöld, og mun stýra Skagaliðinu í þeim tveimur leikjum sem það á eftir í sumar, deildarleik gegn ÍBV á laugardaginn og úrslitaleik bikarkeppninnar gegn KR um aðra helgi. Á blaðamannafundi sem stjórn Knattspymufélags ÍA efndi til í gær þar sem kynnt var ráðning Ólafs var dreift fréttatilkynningu sem í stendur meðal annars: „Stjórn Knattspyrnufélags lA ákvað á fundi sínum þann 13. sept- ember að leysa Loga Ólafsson, þjálf- ara félagsins, frá starfsskyldum sín- um viö félagið. Jafnframt var ákveð- ið á sama fundi að ráða Ólaf Þórðar- son þjálfara liðsins til næstu þriggja ára. Ólafur mun jafnframt, þegar hann hefur lokið verkefni sínu hjá Fylki, taka við stjórn ÍA-liðsins og annast undirbúning þess og stjórn- un í þeim leikjum sem era eftir. Fé- laginu þykir leitt að til þess þurfti að koma varðandi Loga Ólafsson, en telur þetta hafa verið óhjákvæmi- lega aðgerð. Knattspymufélag ÍA fagnar því að samningar hafi náðst við Ólaf Þórðarson og væntir þess að honum takist að koma meistara- flokki félagsins aftur á rétta braut,“ segir í tilkynningunni. Ólafur þekkir vel til á Skaganum enda borinn og barnfæddur Akur- nesingur sem lék í mörg ár í bún- ingi ÍA. En hvernig finnst honum að taka við liðinu undir þessum kring- umstæðum? Leiðinlegt gagnvart Loga „Ég hefði kosið að taka við liðinu við betri aðstæður en eftir nokkra Ólafur Þórðarson stjórnar ÍA strax á laugardaginn. umhugsun gat ég ekki skorast und- an þessu boði. Þetta er auðvitað leiðinlegt gagnvart Loga en þar sem ég er sannur Skagamaður vil ég leggja mitt cif mörkum til að hjálpa liðinu. Ég mun gefa mig allan í starfið og stefnan er að koma ÍA aft- ur á toppinn. Ég þekki vel til hér og fyrir mig er þetta eins og að setjast upp í bíl sem ég hef ekki keyrt lengi. Það er auðvitaö erfitt að yfirgefa Fylki en ég hef átt góðan tíma i Ár- bænum. Ég vona hins vegar að Fylkismenn fyrirgefi mér og þeir hljóta að að sitja eftir með ljúfsárar miningar gagnvart mér,“ sagði Ólaf- ur Þórðarson. Hann stjórnar liði Fylkis í síðasta leiknum gegn Skallagrími á föstu- dag og á laugardaginn er fyrsta verkefnið með ÍA, leikur gegn ÍBV í Eyjum. Ólafur sest i heitt sæti því Skagamenn hafa verið iðnir við að reka þjálfara á undanfórnum árum en Logi er þriðji þjálfarin i röð hjá ÍA sem fær að fjúka. Hinir tveir voru Ivan Golac og Guðjón Þórðar- son. Nauðsynlegt að grípa til aðgerða „Við gerum okkur alveg grein fyrir því að þetta er slæmt út á við en nú er mál að linni. Við erum að ráða mann sem við treystum og trú- um á að geti komið liðinu á rétta braut. Það var margt í störfum Loga sem var mjög gott og hann er góður drengur. Það var hins vegar nauð- synlegt að grípa til einhverra að- gerða og strax eftir leikinn gegn Breiðabliki um síðustu helgi sáum við í stjóminni að það yrði að grípa í taumana. Við viljum vera það afl á landsbyggðinni sem getur keppt við KR og með tilkomu Ólafs er ég bjartsýnn á að svo geti orðið,“ sagði Smári. -GH Frederik Ljungberg, Svíinn hjá Arsenal, leikur á Angelo Di Livio hjá Fiorentina í gærkvöld. Ljungberg krækti í vítaspyrnu sem var ekki nýtt. enskra Evrópumeistarar Manchester United máttu sætta sig við 0-0 jafntefli á heimavelli við Croatia Zagreb 1 fyrsta leik sínum í riðlakeppni meistara- deildar Evrópu á Old Trafford i gærkvöld. United komst lítið áleiðis gegn vel skipu- lagðri vörn Króatanna en þeim stýrir Os- valdo Ardiles, Argent- ínumaðurinn gamal- kunni sem lék með Tottenham um árabil. Arsenal gerði einnig 0-0 jafntefli - gegn Fiorentina á ítal- íu. Það munaði litlu að Arsenal hirti öll stigin því Toldo, mark- vörður Fiorentina, varði vitaspyrnu frá Nwankwo Kanu seint í leiknum. Rosenborg fór létt með Boavista í Portú- gal, 3-0. Ámi Gautur Arason sat á vaira- mannabekk norsku meistaranna. Barcelona bjargaði andlitinu gegn AIK í Stokkhólmi á síðustu stundu. Svíarnir kom- ust yfir seint í leikn- um og sigur blasti við þeim en mörk Abel- ardo og Dani á síðustu fjórum mínútunum sneru dæminu við. -VS inn á 78 höggum og endaði í 10.-12. sæti. Þetta verður að teljast góður árangur hjá þeim Kristni og Kristinu sem er að- eins 17 ára gömul. Kvenfólkid lœtur œ meir að sér kveða á sviði knattspymunnar og í fyrrakvöld gerðist sá einstæði atburður að dóm- aratríóið í leik Kidderminster og Nu- neaton í ensku E-deildinni var allt kvenkyns. Hin 36 ára gamla Wendy Toms dæmdi leikinn og henni til aðstoð- ar voru Janie Frampton, 38 ára, og Arny Rayner, 24 ára. Þær þóttu standa sig mjög vel í leiknum og hver veit nema að þær eigi eftir að fá að spreyta sig í efri deildum. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur enga trú á að Manchester United takist að veija Evrópumeistartitil sinn í vor. „Ég er ekki bjartsýnn fyrir hönd Manchester United. Liðið var mjög heppið á síðustu leiktíð, ekki bara í úr- slitaleiknum gegn Bayern Múnchen heldur líka í öðrum leikjum í keppn- inni,“ sagði Wenger í viðtali við þýska knattspyrnutímaritið Kicker. Caroliona Morace sem varð fyrsti kvenmaðurinn til að þjálfa atvinnu- knattspyrnulið karla i heiminum er hætt störfum eftir að hafa stýrt liðinu sínu í aðeins tveimur leikjum. Morace, sem þjálfaði karlalið Viterbese i ítölsku C-deildinni, ákvað að segja upp starfi sínu þegar eigandi félagsins vUdi láta reka aðstoðarkonu hennar. -GH og yngri keppa um rétt til þess að spUa á lokamóti sem haldið verður á Spáni í næsta mánuði. Kristinn og Kristin komust í gegnum niöurskurðinn eftir 36 holur. Kristinn lék á 70 og 74 höggum og Kristín á 75 og 76 höggum. Ólafur lék hins vegar á 75 og 77 höggum og Kolbrún á 86 og 80 höggum. Á síðari deginum lék Kristinn á 77. höggum og endaði í 24. sæti. Krist- ín Elsa lék lokahring- Ólafur Þórðarson ráðinn þjálfari ÍA í gær: Gat ekki skorast undan Uðið hjá Reykjanesbæ 10 manna hóp Reykjanesbæjar í leikjunum gegn Greater London Leo- pards skipa Njarðvíkingarnir Frið- rik Ragnarsson, Friðrik Stefánsson, Teitur Örlygsson, Hermann Hauks- son og Purnell Perry, og Keflvíking- arnir Guðjón Skúlason, Hjörtur Harðarson, Gunnar Einarsson, Fannar Ólafsson og Chianti Roberts. -ÓÓJ Birgir Leifur með forystu Birgir Leifur Hafþórsson er efstur ásamt fjórum öðrum kylfmgum eftir fyrsta keppnisdaginn í undankeppni fyr- ir úrtökumót evrópsku mótaraðarinnar í golfi sem hófst á Five Lakes golfvellinum í Englandi í gær. Birgir Leif- ur, Ulrich Van Den Berg frá Hollandi, Paul Simpson og “ Simon Bumell frá Englandi og Sean Quinlivan frá írlandi léku allir á 67 höggum, eða fimm höggum undir pari vallarins. Fyrstu 28 komast á úrtökumótið en þátttakendur eru 102. -VS Ráðstefna fyrir bikarúrslitaleikinn Knattspyrnuþjálfarcifélag íslands gengst fyrir þjálfciraráðstefnu i tengslum við bik- arúrslitaleik karla laugardaginn 25. sept- ember. Þjálfarar úrslitaliðanna tveggja gera þar grein fyrir leikaðferðum sínum og Guðjón Þórðarson verður með vangaveltur um leikaðferð landsliðsins. Þar verður enn- fremur svokölluð „Master Coach" kynning frá Noregi og útskrift á E-stigi KSÍ frá 1995. Knattspymuþjálfarafélagið hefur opnað heimasíðu á Netinu þar sem finna má allar helstu upplýsingar um félagið, fréttir úr starfinu og ýmiss konar fróðleik, auk teng- ingar á aðrar heimasíður þar sem er að finna efni tengt knattspyrnuþjálfun. Slóð síðunnar er www.toto.is/felog/kthi. England: Eiður tvö og Guðni eitt Eiður Smári Guðjohnsen og Guðni Bergsson vom í aðalhlut- verkum hjá Bolton í gærkvöld þegar lið þeirra vann Gilling- ham, 1-4, í 2. umferö ensku deildabikarkeppninnar í knatt- spyrnu. Eiður Smári skoraði tvö markanna og Guðni gerði fjórða og síðasta mark Bolton. Þeir félagar léku báðir allan leikinn. Úrslit í deildabikamum í gær- kvöld (fyrri leikir liðanna): Bamsley - Stockport...........1-1 Birmingham - Bristol Rovers ... 2-0 Bradford - Reading ...........1-1 Cardiff - Wimbledon ..........1-1 Charlton - Boumemouth........0-0 Chester - Aston Villa.........0-1 Chesterfield - Middlesbrough ... 0-0 Crewe - Ipswich ..............2-1 Crystal Palace - Leicester ...3-3 Gillingham - Bolton...........1-4 Grimsby - Leyton Orient......4-1 Huddersfteld - Notts County ... 2-1 Huil - Liverpool..............1-5 Norwich - Fulham..............0-4 Oxford - Everton..............1-1 Portsmouth - Blackburn .......0-3 Sheffteld Utd - Preston ......2-0 Stoke - Sheffíeld Wednesday ... 0-0 Sunderland - Walsall..........3-2 Swansea - Derby...............0-0 Tranmere - Coventry...........5-1 Watford - Wigan ..............2-0 WBA - Wycombe.................1-1 Jóhann B. Guómundsson lék síð- ustu 7 mínúturnar með Watford gegn Wigan. Siguróur Ragnar Eyjólfsson og Bjarnólfur Lárusson sátu á varamannabekk Walsall allan leikinn gegn Sunderland og Lárus Orri Sigurósson lék ekki með Stoke gegn Sheffield Wednesday vegna meiðsla. Danny Murphy og Erik Meijer skomðu 2 mörk hvor fyrir Liverpool gegn Hull. Coventry fékk ótrúlegan skell gegn Tranmere, 5-1, og komst þó yfir með marki frá Gary McAllister. -VS Mikil umskipti hjá ÍA - sjö farnir og fimm komnir, þar á meðal Kanadamaður Bland í poka fjögur islensk ungmenni képptu t_ _ _ . Canon U-21 mótinu í golfi sem lauk í Sví- V ^ ^ \ þjóð um helgina. Þetta vora Kristinn „,,ö\d 1 \ Arnason, GR, Ólafur Már Sigurðsson, coði sér i S®r rnU túeÖ d, \ GK, Kolbrún Sól Ingólfsdóttir, VH trýge01 t ^nattspyr .g^ \ið- \ GK Kristtn Etsa Erlends- l einnlursiiwu ^ , dd(ÍI> GK Mótið , \ V. : Ó Gf'-nl^aV11 Có fyrri erv^ óniundS' \ hluti af mótaröð þar , dóttiroeBrSa^sdott Sví- Sjö leikmenn úrvalsdeildarliðs ÍA í körfuknattleik hafa skipt yflr í önnur félög frá því síðasta keppnistíma- bili lauk. Pálmi Þórisson, Trausti Jónsson (með við- komu í Snæfelli) og Björgvin Karl Gunnarsson hafa all- ir gengið til liðs við Borgnesinga. Þá hefur Jón Þór Þórðarson skipt yfir í Fjölni. Áður höfðu Bjami Magn- ússon, Dagur Þórisson og Alexander Ermolinskij skipt yfir í Grindavik. „Þetta gríðarlega umrót hefur að sumu leyti komið okkur á óvart. Við tókum þá stefnu í vor að freista þess í eitt skipti fyrir öll að rétta fjárhag félagsins af og hafa einungis þjálfara á launum. Við gátum vænst þess að missa eitthvað af mannskap í kjölfarið en ég held að engan hafi órað fyrir þessu,“ sagði Siguröur Sverrisson, formaður félagsins, í samtali við DV í gær. En Skagamenn hafa ekki lagt árar í bát. Þeir fengu fyrir rúmri viku til liðs við sig Kanadamanninn Reid Beckett og þá gekk Keflvíkingurinn Bjöm Einarsson til liðs við þá um mánaðamótin. Áður höföu þeir Magnús Guðmundsson og Hjörtur Hjartarson úr Val og Ægir Jónsson úr KR gengið til liðs við Akumesinga. En hvemig líst Sigurði á veturinn? „Þetta verður enginn dans á rós- um. Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari liðsins, er að vinna þrekvirki við erfiðar aðstæður. Hann er með komungt lið í höndunum og það tekur tíma að slípa það til. Við höfum fengið ágætan liðstyrk og vonandi eigum við eftir að koma einhverjum á óvart í vetur.“ -DVÓ Leikið i eib ^ de\\dar og weðsf 1 ur' \ valsdeuo o& ----- i ávs ðvoi- ____________-—■ Englendingarnir veröa - segir Sigurður Ingimundarson Reykjanesbær spilar fyrsta opinbera íþróttakappleik sinn I kvöld þegar sameinað liö Keflavíkur og Njarðvikur mætir enska liðinu London Leopards í fyrri leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða. Hörðustu stuðningsmenn setja kannski upp skrítinn svip við að sjá helstu keppinauta undanfarinna ára í íslenska körfuboltanum snúa bökum saman en verkefnið er afar spennandi enda mynda þessi tvö lið afar sterkan og öflugan 10 manna hóp sem reynir á í íþróttahúsi Keflavikur kl. 20 í kvöld. Friðrik Ingi Rúnarsson og Sigurður Ingimundarson stjórna liðinu og Sig- urður var spenntur fyrir að takast á við þetta verkefni í vetur. „Við ætlum okkur áfram og það er ótrúlega spennandi að sjá hvemig þetta þróast. Þetta veröur bara að ganga upp vegna þess hve spennandi samstarfið er. Það verður líka skemmtilegt fyrir stuðningsmenn þess- ara tveggja liða, því þeir verða að gera eins og við að vinna saman í þessum leikjum og skapa góða stemningu í kvöld og síðan áfram í vetur. Samvinnan gengur vel því þegar við spilum fyrir ÍRB þá erum við bara ÍRB. Það em ööruvísi áherslur í þessu verk- eftii en hjá liðun- um í íslandsmót- inu. Þeir reyna ör- ugglega að keyra upp leikinn en það sem þeir vita ekki er að við erum með mun breiðari hóp en þeir og tökum hraðanum því fagnandi. Okkar lið er einnig með marga stóra leik- menn, semernýtt fyrir íslenskt lið, með fimm menn með kringum tvo metra. Ég hef það á til- finningunni að þeir bú- ast við léttum sigri en ég hef það einnig á tilfmning- unni að þeir verði mjög hissa eftir leikinn," sagði Sigurður Ingi- mundarson kokhraustur í viðtali við DV í gær. Vinni Reykjanesbær þessa tvo leiki, kemst liðið í riðlakeppni Evrópu og mætir þá sterkustu liðum álfunnar. Óhætt er því að segja að körfubolta- tímabilið hefjist á einum af stórleikjum vetrarins. -ÓÓJ Reykjanesbær mætir London Guðjón Skúlason úr Keflavík og Teitur Örlygsson úr Njarðvík hafa oft barist hart á undanförnum árum. í kvöld verða þeir samherjar þegar sameinað lið Reykjanesbæjar tekur á móti Greater London Leopards í Evrópukeppninni í Keflavik. DV-mynd Hilmar Þór / '■ | i ____________________i_n__________________ Meistaradeild Evrópu: Engin mörk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.