Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Blaðsíða 9
„...en ég öðlast meiri þekkingu á hverjum degi." Mig langar aö finna nýjar leiðir og víkka sjóndeildarhring minn og þeirra sem ég kem til með að starfa með. Nýsköpun er málið. Hugvit og óheft sköpunargáfa er stærsta auðlind okkar í dag. Þetta veit bankinn minn og hann ertilbúinn til að leggja mér lið og treystir því að mín menntun eigi eftir að skila sér. Framtíðin er spennandi, bæði fyrir bankann og mig. Mér leiðast raöir og óþarfa ferðalög, þess vegna finnst mér gott að geta skroppið á Netstofuna í Landsbankanum, við hliðina á Háskólabíói, til að skanna myndir, sækja upplýsingará netið, kanna reikningstöðuna mína í Einka- bankanum og fá mér einn kaffibolla í leiðinni. í Landsbankanum get ég líka fengið tölvukaupalán og keypt minn einka banka. Vala Björk Ásbjörnsdóttir Nemi í Viöskiptafræði og tungu- málum við Háskóla íslands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.