Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Blaðsíða 29
Lifid eftir vinnu Söngkonan Kristjana Stefánsdóttir er á leiö til Hollands í meira nám. Þaö kostar sitt og ætl- ar hún að safna inn peningum fyirir þessa námsferð sína með tónleikum á Hótel Sel- fossi. Húsiö opnar kl 20 en tónleikarnir hefj- ast hálftíma síðar. Fjölbreytt dagskra verður flutt, allt frá klassískum perslum og djassi til þekktra dægurlaga. Fjöldi gesta stígur einnnig á stokk með Kristjönu. Sem sagt eitthvað fyr- ir alla. •Sveitin • K1a s s í k Fyrstu tónleikar Kammermúsíkklúbbsins á þessu starfsári verða kl.20.30 í Bústaðar- kirkju. Á efnisskránni eru verk eftir Mozart, Beethoven og Haydn. Verkin verða flutt af Cuvilliés-kvartettinum frá Munchen. Böl 1 Allir þeir sem töpuðu í bingó á fimmtudaginn neyðast til að horfast í augu við sína myrkustu martröð og mæta aftur á svæðið í Ásgarði I Glæsibæ. Það verður rosafjör þegar hljórrt- sveitin Capri trió leikur fýrir dansi. Tónleikarn- ir hefjast kl. 20. D j a s s í kvöld veröur einstök djassstemning á Gullóldinni í Grafarvogi, Gullaldardjass. Allir djassáhugamenn eru hvattir til þess að mæta og hlýða á Kvartett Stelna Krúbu. Kvartettinn skipa þeir: Þorstelnn Elríksson sem leikur á trommur, Svelnbjörn Jakobsson sem leikur á gítar, Slgurjón Árnl Eyjólfsson meö saxafón- inn og Jón Þorstelnsson á bassa. Þeir félagar byrja aö spila um kl.21.30 og að sjálfsögðu er ókeypis aögangur að þessari uppákomu fé- laganna. Fyrir börnin i Borgarlelk- húslnu er verið að leika Pétur Pan. Pottþétt skemmtun fyrir alla krakka. Næsta sýning er kl. 14 og er Frlðrik Friörlksson leikur hetjuna og er virki- lega sætur og skemtilegur. Síminn er 568 8000. það eina sýning helgarinnar. Nú er ég hissa. Allir krakkarnir eiga að fara á Hatt og Fatt. Mamma og pabbi drífa sig I slm- ann og panta miða á sýninguna kl. 14. Síminn er 552 3000 I Lofkastalanum, en þar eru Hatturinn og Fatturinn sýndir. Viðsklptanetlð stendur fyrir allsherjar vöru- kynningu I Perlunnl þar sem fimmtíu fyrirtæki kynna vörur slnar og þjónustu. Pétur Pókus og Hattur og Fattur skemmta. Einnig verða hestar fýrir börnin. Ókeypis aðgangur. •Síöustu forvöö I dag lýkur sýningunni 7/6 í Nýlistasafnlnu, Vatnsstíg 3b. 7/6 er samsýning 7 listamanna frá Austurríki og 6 frá íslandi. Sýningin er eins konar stefnumót milli austurrlskra og ís- lenskra nýlistamanna sem eiga það sameigin- legt að vera allþekktir I sínu heimalandi en óþekktir á heimsmælikvarða. Margir austur- rískir listamenn hafa sótt Nýlistasafnið heim og tengsl hafa myndast við gallerí I Austur- ríki.Löndin eiga það sameiginlegt að vera út- hrópuð fyrir náttúrufegurð, enmenningarlega og sögulega eru þau andstæðir pólar. Verkin á sýningunni uröu flest til á staðnum en að hluta til er um verk úr farteskinu að ræða. Sýningin er opin frá 14 - 18. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Núna llður að lokum sýningar á verki Haraldar Jónssonar, „Barn“ á Tjarnarborg, en það er hluti af sýningunni FIRMA 99 sem er sam- starfsverkefni Myndhöggvarafélagsins I Reykjavík og fyrirtækja á vegum Reykjavlkur- borgar. Verkiö Barn er tilraun til að varpa Ijósi á heim bernskunnar á eins hreinskilinn hátt og mögulegt er. Sýningin stendur til mánu- dags. Mánudaguí^ 20. september • Krár Gaukurinn lætur ekki að sér hæða frekar en fýrri dag- inn. Fyrri dagurinn var einmitt I gær og þá var sama hijómsveit að sþila og I kvöld. Blúsmenn Andreu grúfa á alheims- mælikvarða sem fyrr. Vírus spilar á Kaffi Reykjavik. S K-Í-F-A N Góða skemmtun Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingar í e-maii fokusSlokus.is fax 55D 5020 tUlKiMlNN Eftirlætisvínið mitt er ástr- alska rauðvínið Wolf Blass Black Label. Það var hann Jói franski á Vegamótum sem kynnti þetta vín fyrir mér fyrir um ári. Síðan þá hefur þetta vín verið í miklu uppáhaldi hjá mér og ég fæ bara ekki leið á þvi, því það er einfaldlega endalaust ljúffengt. Þetta vín er reyndar í dýrari kantinum. Mig minnir að flaskan kosti um 3.700 krónur út úr búð og i kringun 4.500 krónur á veitingastöðum Það finnast einnig ódýrari út- gáfur af vínunu og þær eru ekkert síðri. Ég drekk rauð- vin aðallega með mat og þeg- Jón Gunnar Geirdal, tónlistarstjóri á ar ég vil hafa það notalegt Mónó, fær ekki nóg af rauðvíninu með elskunni minni. Wolf Blass Black Label. tónleikar Stelpur! Robbie Williams í Höllinni Vínabrauöstillinn Robbie Williams tryllir æsku landsins í Höllinni í kvöld. Drífið ykkur upp í höll í kraftgöllunum og bíöið fyrir utan til að geta séð goðiö. Og stúlkur! Gerum Robbie að raunverulegum íslandsvini og fáum lítinn Robbie eftir níu mánuöi. Takið kauða! ■BHBBHBBBBBHBBBBBBBBBBBBH frá Nivea Visage Nýi hreinsiplásturinn (Clear-up Strip) frá Nivea Visage hreinsar svitahoiur á nefinu og fjarlægir fílapensla og önnur óhreinindi á aðeins 10 mínútum. Eftir 10 til 15 mínútur er plásturinn tekinn varlega af og árangurinn kemur í Ijós. Njóttu þess að vera til - notaðu hreinisplásturinn frá Nivea Visage. NIVEA VISAGE www 17. september 1999 f Ó k U S 29

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.