Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Blaðsíða 27
Lifid eftir vmnu ur f nótt. Það kostar 500 kall inn eftir kl. 12 og það eru þeir Árnl og Nökkvl sem sjá um þeyta skífur. tónleikar tíma dagana 18 - 22 septemþer. Vegleg verö- laun eru í boði. Hráir og orku- miklir víbrar •Kr ár ý Einn tveir og ... Þú fðrst í gær og það var ógeðslega gaman. Þá er ekkert aö gera nema að fara aftur, þú saknar hvort eð er Jever-bjórslns. Hljómsveitin Blístró heldur uppi fjörinu hjá öllum sem vettlingi geta vald- ið á Grand Rokk. Fjör, stuð og ungar meyjar. Ókei, nú veröur þú að bregða þér út I kvöld. Hvar er betra að lenda en í faðmi Kringlukrár- innar og hlusta á hljómsveitina Sln. Hún var að spila í gær þannig að hún er bæði búin að venjast staðnum og slípa prógrammið allræki- lega til. Hljómsveitin Sixtles dregur fram tólin og skemmtir gestum á Café Amsterdam aftur kvöld. Café Amster- dam viröist vera að sækja í sig veðrið eftir frekar langt og dauft tímabil. Aldrei að vita nema þarna sé orðinn eðalstaður. Á Catalínu I Hamraborg leikur engin önnur en hljómsveitin Gammel Dansk fyrir dansi. Hún dregur eflaust upp fiöskuna enda er nafnið ákveðin yfirlýsing. A Dubliner er írsk stemmning sem endranær. Guinnessinn flæöir út úr dyrum og dyraverðirn- ir eru lltlir, rauðhærðlr, irsklr kallar sem kalla ekki allt ömmu sína. í kvöld eru það Crash & Burn sem halda uppi stemningunni hjá þeim sem dyraverðirnir hleypa inn. Barinn uppi er opinn til kl.l en niðri er opið til kl.4. Það er ekkert betra en að búa i hverfi sem hefur lókal-krá. Þetta kannast Grafarvogsbúar við en Gullöldin þeirra er ávallt þétt setin. Boltinn í dag er að sjálfsögðu sýndur á stóru tjaldl og bjórinn á sama gamla verðinu. Þegar rökkva tekurtaka síöan félagarnir Svensen og Hallfunkel við I rífandi stemningu til kl. 3, en þá veröur nú kominn tími til að halda heim á leiö. Tónlistarmaðurinn Guömundur Rúnar leikur og syngur á Péturspöbb. Grafarvogsbúar, sitj- ið ekki heima. Mætiö og verið f stuði. Plís! Hálft í hvoru mætir á Kaffl Reykjavík þar sem Geðveik hardcore-stemning verður í bílageymslu útvarps- hússins við Efstaleiti á föstu- dagskvöldið á vegum bandarísku hljómsveitarinnar Sick of it all. Einnig koma fram hljómsveitirn- ar Mínus og Bisund. Hljóm- sveitin Sick of it all hefur verið í bransanum í 13 ár og er ein virtasta og vinsælasta hljóm- sveitin sem hardkorið hefur alið af sér. Þeir sem ekki vita hvað hardcore-tónlist er, þá er það í stuttu máli svona tónlist þar sem maður þarf ekki að kunna á hljóðfæri til þess að geta spilað hana. Tónlistartækni kemur málinu sem sagt litið við, heldur eru það hreinar tilfmningar og orkan á sviðinu sem mestu méili skiptir. Textar laganna eru oft mjög harðir og beinskeyttir og fjalla oftar en ekki um raunveru- leika stríðs og pólitík. Sick of it all hefur farið í nokkra world-túra en aldrei áður komið til íslands. Að sögn Arm- and, trommuleikara hljómsveit- arinnar, þá hlakkar meðlimi sveitarinnar mikið til að troða upp hér á landi. „Við munum skemmta okkur pottþétt verður ekki drukkið mikið kaffi í kvöld. Upplyfting lofar að lyfta öllum þeim upp er á Naustið koma. Á Næturgalanum góla Hilmar Sverrlsson og Þuríður Slgurðardóttir. Hljómsveitin O.FL spilar aftur á Gauki á Stöng í kvöld. Ætlunin er aö rokka þar feitar en í gær og líklega verður að bæta við enn vel á þessum nýja stað. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem við erum fyrstir til að kynna hardkorið einhvers staðar og það er alltaf jafn fróðlegt að sjá viðbrögð fólks. Sumt fólk trúir ekki allri þessari orku sem er á svona giggi,“ segir Armand og bætir við að þá hlakki líka mjög mikið til þess að kynnast landi og þjóð, fleiri borðum í salinn en þurfti þá. Prógram hljómsveitarinnar er skreytt coverlögum úr öil- um áttum og eitthvaö frumsamið flýtur með í bland, eins og I gær. Heiðursgestur verður Dr. Thlrsty’s. Nánar á ofl.selfoss.ls í Reykjavíkurstofu við Vesturgötu syngur og leikur á píanóið Liz Gammon frá Englandi. Böl 1 Þaö er alvörudansleikur í Súlnasal Hótel Sögu I kvöld (SAS Hótel er einhvern veginn ekki nógu sjarmerandi nafn). Þar leikur sem fyrr hljómsveitin Saga-Klass með söngvarana Slg- rúnu Evu Ármannsdóttur og Reyni Guömunds- son í fararbroddi. Miðaverð er lltlar 1000 kr. ®K 1a s s í k Norrænlr orgeldagar halda áfram á fullu farti í Hallgrimskirkju. í hádeginu mun Per Frldtjov Bonsaksen, organisti dómkirkjunnar í Nlöar- ósl, verða með stutta tónleika. Tvö verk eftir fyrirrennara hans við dómorgeiiö í Niðarósi veröa innrömuö af prelúdíu og fúgu Bachs í G- dúr. Þegar rökkur laugardagskvölds flæðir yfir borgina verða stórtónleikar I kirkjunni þar sem Hans-Ola Erlcsson frá Piteá flytur eitt af stór- verkum nútímaorgelbókmennta, Llvre du Salnt Sacrement (Bókin um heilagt sakra- menti) eftir Olivier Messlaen. Þetta er mikil- fenglegt verk sem tekur um tvo tima í flutn- ingi. Þá verða margir eflaust orðnir rasssárir en hrifningin algjör. í Akureyrarkirkju veröa Ijúfir gítartónar frá Ein- ari Kristjánl Elnarssynl. Á efnisskránni er m.a spænsk og rússnesk gítartónlist. Þetta eru lokatónleikar Einars á ferö hans um Norður- land. Tónleikarnir hefjast kl. 17. ekki slst öllum þeim fallegu kon- um sem þeir hafi heyrt að búi hérna. „Ég vona bara að sem flestir mæti á tónleikana og hafi gaman af okkur og komist inní þessa hráu víbra og orku. Það er orkan sem gerir hardkorið svo sérstakt. Það er akkúrat á sviði sem við blómstrum og erum hvað bestir. Ég held að það sé mikilvægt, fyr- ir þá sem ekki þekkja til, að nota tækifærið og koma á tónleikana og kynnast einhverju nýju því við munum gera okkar besta og rúmlega það,“ lofar Arman. Bílageymslan opnar kl. 20 og miðaverð á tónleikana er 1200 krónur. • Sveit i n Land og synlr mæta galvaskir til Akureyrar og skemmta tónþyrstum lýönum af sinni ein- skæru list á Sjallanum í kvöld. Dragið fram skóna en sleppið sokkunum því þetta verður sveltt. Stúlkum er ráðlagt aö mæta í undlrföt- unum einum fata. „Hva segiru Gotti. Áttu ræmu í vör?“ Þaö verö- ur engin venjuleg stemmnlng á Búðarklettl í Borgarnesi í kvöld þar sem fræknustu gumar og gellur Borgarness koma saman á upp- skeruhátíð Knattspyrnufélagslns Skalla- gríms. Það er nú alltaf fjör á þeim bænum en þakið á eftir að lyftast þegar hljómsveitin Þotuliöið stígur á sviöiö og leikur fyrir dansi. Flðringurinn, síkátur, gekk í land í Vestmanna- eyjum í gær. Þeir fóstbræöur og félagar halda uppteknum hætti og munu hafa ofan af fyrir gestum veitingahússins Lundans fram eftir nóttu. Honum tókst það I gær þannig að hann gerir það aftur í dag. Plötusnúðurinn Skugga-Bald- ur laumast aftur inn í Hlööufell I Húsavík og leikur fyrir dansi. Unglingarnir eru velkomnir, þó ekki jafn ungir og I gær en aldurstakmark- ið í kvöld er 18 ár. Leikfélag Akureyrar opnar dyrnar milli kl. 15- 17. Á þessum tíma gefst gestum tækifæri á að fylgjast með æfingum, fara I skoöunarferö- ir, hlusta á leikhúskórinn og upplestur. Veiting- ar I boði ýmissa fyrirtækja. Leikfélagið stend- ur einnig fýrir klukkustrengjasamkeppni. Allir þeir sem eiga gamla eða nýja klukkustrengi eru hvattir til að taka þátt I samkeppninni um fallegasta, minnsta, óvenjulegasta og stærðsta klukkustrenginn. Tekiö er á móti klukkustrengjum I miðasölunni á miðasölu- magnum opus Robertos Benigni, hins hæfi- leikaríka gamanleikara sem með þessari mynd skipar sér í hóp athyglisverðari kvikmyndagerð- armanna samtímans. Myndin er ekki bara saga um mann sem gerir allt til aö vernda það sem honum er kært heldur einnig áþreifanleg sönnun þess að kómedían er jafnmáttugur frá- sagnarmáti og dramað til aö varpa Ijósi á djúp mannssálarinnar. -ÁS Stjörnubíó Idle hands ★ Húðlatur drengur uppgötvar að önnur hendi hans iætur ekki aö stjórn og meira en það, hún drepur. Þetta er mikil og vond steypa sem gerir út á að að gera grin af hryllings- myndum en hefur ekki er- indi sem erfiði. -HK Big Daddy ★★ Adam Sandler hefur leikið I nokkrum kvikmyndum á undanförnum misser- um og satt best að segja hefur hann veriö eins f þeim öllum, rótlausi sakleysinginn sem í aug- um fjöldans er langt i frá aö vera eitthvert gáfnaljós, en er einstaklega klár þegar á reyn- ir, mikið gæðablóð inni við beinið og nær alltaf í fallegu stúlkuna í lokin. Þannig er hann í þess- ari mynd. -HK Limbo ★★★* John Sayles tekur mikla áhættu í Limbo þegar hann breytir rómantískri sögu um tvær manneskjur, sem nálgast miðj- an aldurinn og hafa orðið undir f lífinu, i dramatfskt ævintýri um hvernig hægt er að komast af í auðnum Alaska. Sayles er vandan- um vaxinn og vinnur vel úr persónum sfnum. Hann sýnir nýjar hliðar á þeim sem ekki var hægt að merkja áður og má segja aö Sayles neyði okkur til að gleyma því sem persónurnar voru áöur og taka viö þeim á nýjan leik. Frábær úrvinnsla sem skilar sér í sterku drama. -HK Hinn árlegi réttardansleikur verður haldinn I Skildi í Helgufellssvelt. Stuðhljómsveitin Stikk sér um fjörið og spilar allt frá gömlu dönsunum upp f Guns and Roses. í Borgarfirð! er til Mótel sem heitir Venus. Plánetan sem konurnar koma frá og því munu strákarnir stökkva niður af Mars og drattast á Mótel Venus því þar gerast hlutirnir. Við erum að ræða um fyrsta balla haustsins Q'á, sumar- ið er búið) og mun hin kyngimagnaða hljóm- sveit Úlrik frá Borgarnesi leika fyrir dansi. Hljómsveitin Helðursmenn ásamt Ágústi Atla- synl og Kolbrúnu Svelnbjörnsdóttur leika fyrir dansi og vitleysu í kvöld. Þau hafa nú löngum verið heimakær á Vestfjörðum og hvar er þá betra aö þau spili en Á Eyrinnl á (safirði. L e i k h ú s Á Litla sviðl Þjóðleikhússins er verið aö leika Abel Snorko býr elnn eftir Eric Emmanuel Schmitt kl. 20. Þetta er alvarleg sýning fyrir * alvarlegt fólk. Hellisbúlnn tekur á samskiptum kynjanna á eftirminnilegan hátt. Siggi Slgurjóns leikstýrir þessu stykki og Bjarnl er frábær f hlutverkinu. Litla hryllingsbúðin er sýnd í Borgarlelkhús- inu. Þetta er söngleikur f léttum dúr og allir fara beinlfnis á kostum, ekki sfst Bubbi. Þaö er uppselt á Lltlu hryllingsbúðlna I Borg- arleikhúsinu. Hringdu f sfma 568 8000 ef þú vilt fara um næstu helgi. Kl. 20.30 stíga stórstjörnur íslands á svið og syngja söngleikinn Rent I Loftkastalanum. Rúnar Freyr, Björn Jórundur, Steinunn Ólina, Helgi BJörns og fleiri leika í þessum dóp- og alnæmis- söngleik. Meiri háttar stuð en leik- sigurinn á hann Atll Rafn Sigurðarson sem leikur kiæðskiptinginn. Það er uppselt á Hellisbúann en eitthvað laust næstu helgi. Sfminn f Óperunni er 551 1475 ef þú vilt panta. 1 RAIITT 1 IIÍS MUNUM EFTIR 1 þýflir afl stöflva skuli ökutæki skilyrðislaust. wgUMFERÐAR >- L( tÍRAÐ MYN o o ÖGGÆSLU- IDAVÉLUNUM | Góða skemmtun Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingar í e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020 allt sem þú þarft að vita - og miklu meira til kynlífsráðgjöf á netinu 17. september 1999 f ÓkllS 27

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.