Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1999, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1999, Síða 7
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1999 7 Fréttir FÍB-tryggingar komnar upp í þak: Framkvæmdastjórinn í samningum erlendis Framkvæmdastjóri FÍB-bifreiða- trygginga flaug utan til Lundúna á dögunum til að freista þess að ná samningum við endurtryggingafé- lagið IBEX eða aðra aðila um fram- hald á tryggingum félagsins. „IBEX, sem hefur endurtryggt fyrir FÍB, er komið upp í þak sam- kvæmt heimildum sem það hefur til endurtrygginga hér á landi og því verður að sémja upp á nýtt við þá eða aðra,“ sagði Baldvin Hafsteins- son hjá FÍB-tryggingum við DV. Þetta þýðir að brátt getur félagið ekki tekið við fleiri viðskiptavinum að óbreyttu. „En þeir sem eru þegar tryggðir þurfa ekkert að óttast því að sjálfsögðu verður staðið við allar skuldbindingar," sagði Baldvin. Nú eru um sjö þúsund bifreiða- eigendur með bila sína tryggða hjá FÍB. Hvort þeim fjölgar í framtíð- inni fer eftir árangri af Lundúna- ferð Hcdldórs Sigurðssonar, fram- kvæmdastjóra FÍB-trygginga, en hann er væntanlegur til landsins á næstu dögum. -EIR á öllum notuðum vinnuvélum, lyfturum, dráttarvélum og landbúnaðartækjum hjá Ingvari Helgasyni hf. Allt að afsláttur Sýnishorn af útsöluvélum Faxafeni rwm. ss fi a& a s FYRSTUR MtÖ FRtTTIRNAR ÚTILJÓS ótrúlegt verð! RAFSOL SKIPHOLT 33 • REYKJAVÍK SÍMI: 553 5600 www.rafsol.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.