Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1999, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1999, Page 11
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1999 ivefurinn Leikir Litabók Brandarar Uppskríftir ~m Krakkaspjaii jnj Dagbók :*j Föndur Sögur Krakkakiúbbur DV Skemmtun Póstkort Leiktu þér á Krakkavef Vísis.is Á Krakkavef Vísis er að finna ótalmargt til skemmtunar. Þar má lesa brandara og sögur til aö stytta sér stundir, spila myllu eða ping-pong, lita í litabók, leysa þrautir eða senda vinum sínum póstkort. Þar getur þú spjallað við aðra krakka með sömu áhugamál og margt, margt fleira. Netið er ekki aðeins fyrir fullorðna, þar geta aliir krakkar fundið eitthvað við sitt hæfi. Rétt' upp hönd sem vill vera með á Krakkavef Vísis.is! visir.is Notaðu vísifingurinn!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.