Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1999, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1999, Page 13
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1999 13 Fréttir Peysan Undir bláhimni er vinsæl - handverkskonur í Skagafiröi í sóknarhug „Salan hefur gengið mjög vel í sumar. Hún hefur vaxið jafnt og þétt en þetta er þriðja sumarið sem við erum hérna i Ferðasmiðjunni. og salan í sumar um helmingi meiri en fyrsta sumarið," segir María Guðmundsdóttir, formaður Alþýðulistar, sem er félag handverks- fólks í Skagafirði. Tíu að- ilar úr félaginu tóku þátt í sýningu handverksfólks á Hrafnagili í Eyjafjarðar- sveit fyrir skemmstu og þar fékk Alþýðulist viður- kenningu fyrir ágætt hóp- starf, kynningu á því og góðar framleiðsluvörur. Nokkrar konur í Skaga- firði höfðu um árabil hist reglulega og unnið að handverki sínu. Það var í þessum hópi sem sú hug- mynd kviknaði að stofha félag sem hefði það að markmiði að efla veg handverks og listiðnaðar i héraðinu. Alþýðulist var stofnað 8. október 1995 og fljótlega var farið að huga að byggingu Ferðasmiðjunnar í Varmahlíð þar sem upplýsingamiðstöð ferðamála er til húsa og handverksfólk hefur María Guðmundsdóttir, formaður Aiþýðulistar, í Ferðasmiðj- unni í Varmahiíð. Við hiið hennar er peysan „Undir biáhimni". DV-mynd Þórhallur Ásmundsson söluaðstöðu sína. Alþýðulist á fimmta part í húsinu en aðrir sem tóku þátt í byggingunni voru Hér- aðsnefnd Skagfirðinga, Ferðamála- félag Skagfirðinga og Siglfirðinga og Menningarsetur Varma- hliðar. Félagar í Alþýðulist eru með eitt sameigin- legt verkefni og fengu til þess stuðning menning- arsjóðs Kaupfélags Skag- firðinga. Hannaðar voru lopapeysur og tók Védis Jónsdóttir, hönnuður hjá fstex, það að sér. Um tvenns konar útfærslur í munstri og lit er að ræða. Aðra peysuna kaus Védís að kalla „Undir bláhimni" og hina „Undir gráhimni". Nokkrar konur í Alþýðu- list prjóna þessar peysur og selst þessi skagfírska vara ágætlega. -ÞÁ Síðustu innritunardagap Nú eru síðustu forvöð að innrita sig. Við bjóðum upp á skemmtileg og gagnleg námskeið fyrir alla aldursflokka, bæði byrjendur og lengra komna. Nokkur pláss eru enn þá laus í byrjendanámskeiðum. Innritun stendur til 25. sept., kennsla hefst 27. sept. ViSA Hægt að fá leigða heimagítara, kr. 2000 á önn. Sími 588 3730. Innritun daglega kl. 14-17. Framleiðum brettakanta, sólskyggni og boddíhluti á flestar gérðir jeppa, einnigboddíhluti í vörubíla og vanbíla. Sérsmíði og viðgerðir. Allt Plast Kænuvogi 17 • sími 588 6740 $ SUZUKI TILBOÐ Nissan Sunny Wagon skr. 8/91, ek. 103 þús. km, beinsk., 5 d. Verð var 690 þús., nú aðeins 550 þús. Suzuki Baleno WG, 4 wd, skr. 4/97, ek. 63 þús. km, beinsk., 5 d. Verð 1.220 þús. Suzuki Baleno WG 4 wd, skr. 10/96, ek. 113 þús. km, beinsk., 5 d. Verð 980 þús. Suzuki Baleno GL skr. 1/96, ek. 77 þús. km, beinsk., 3 d. Verð 720 þús. Suzuki Baleno GLX skr. 6/96, ek. 40 þús. km, ssk., 4 d. Verð 990 þús. Ford Mondeo GHIA skr. 1/98, ek. 18 þús. km, beinsk., 4 d. Verð 1.750 þús. Hyundai Accent GSL, skr. 7/97, ek. 24 þús. km, beinsk., 3 d. Verð 970 þús. Daihatsu Feroza EL, skr. 7/94, ek. 70 þús. km, beinsk., 3 d. Verð 820 þús. Renault Clio RT, skr. 9/91, ek, 108 þús. km, beinsk. Verð 480 þús. Suzuki Vitara JLX skr. 11/98, ek. 24 þús. km, ssk., 5 d. Verð 1.850 þús. Opel Astra ST, skr. 3/98, ek. 30 þús. km, beinsk., 5 d. Verð 1.195 þús. Suzuki Vitara JLX skr. 9/95, ek. 72 þús. km, beinsk., 5 d. Verð 1.230 þús. Jeep Cherokee skr. 7/95, dísil, ek. 82 þús. km, 5 d., beinsk. Verð 1.380 þús. Suzuki Swift GX skr. 2/97, ek. 55 þús. km, beinsk., 5 d. Verð 680 þús. Nissan Sunny WAG, 4 wd, skr. 5/93, ek. 72 þús. km, beinsk., 5 d. Verð 750 þús. Suzuki Swift GL skr. 7/94, ek. 75 þús. km, ssk., 5 d. Verð 480 þús. Suzuki Sidekick skr. 9/97, ek. 117 þús. km, ssk., 5 d. Verð 760 þús. SUZUKIBÍLAR HR Skeifunni 17 • Sími 568 5100 www.suzukibiiar.is Einnig nokkrir bflar á sértilboði. Kynntu þér málið! Fora Escort, t. skrd. 04.08.13S4, Dsk., MMC Lancer, f. skrd. 19.05.1993, ssk., MMC Pajero, f. skrd. 14.03.1989, ssk., Volvo 460 GLE, f. skrd. 21.03.1994, bsk., Renault Laguna, f. skrd. 16.10.1996, 3 dyra, ekinn 76 þ. km, hvítur, 4 dyra, ekinn 100 þ. km, rauö ur, 5 dyra, ekinn 171 þ. km, 4 dyra, ekinn 72 þ. km, bsk., 4 dyra, ekinn 50 þ. km, hvítur. Verö áö ur 680.000. Verö nú 550.000. Verð áö ur 760.000. Verð nú 610.000. blár/grár. Verö áö ur 890.000. vínrauð ur. Verö áö ur 830.000. Verð áö ur 1.090.000. Verö nú 980.000. Verö nú 690.000. Verö nú 720.000. Hyundai Accent, f. skrd. 07.03.1997, bsk., 4 dyra, ekinn 54 þ. km, rauö ur. Verö áö ur 750.000. Verö nú 620.000. Opel Astra statlon, f. skrd. 28.04.1995, ssk., 5 dyra, ekinn 57 þ. km, grænn. Verð áö ur 930.000. Verö nú 820.000. Ford Transit Bus, f. skrd. 23.01.1997, bsk., ekinn 145.000 þ. km, hvítur. Verö 2.100.000. Borgartúni26, simar561 7510 & 5617511 Orval bíla af öllom s-f-aer&uw <»3 geröowj! Margar bifrei ar á söluskrá okkar er hægt a grei a me Visa e a Euro ra grei slum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.