Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1999, Page 24
36
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1999
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Coka Cola enduro. Síðasta umferðin í ís-
landsmótinu í enduro verður haldin 25.
sept. við Sandskeið. Skráning verður
mánudagskv. 20. sept., milli kl. 20 og 22,
að Engjavegi 6. S. 588 9100.
Tökum leöurfatnað til viðgerðar.
Borgarhjól sf. S. 551 5653.
Tjaldvagnar
Vetrargeymsla. Erum með sérhannað
íyrsta flokks upphitað geymsluhúsnæði.
T.d. fjrir tjaldvagna og fellihýsi, mótor-
hjól, golfbila sjó/vatnaþotur. Hringdu og
kannaðu málið. Bókanir standa yfir.
Uppl. í síma 892 4524 og 562 6364.
Geymir ehf.
Til leigu húsnæöi, upphitað og loftræst,
fyrir tjaldvagna, fellmýsi bíla, báta, kerr-
ur, búslóðir o.fl.o.fl. Uppl. í síma 897
1731 og 486 5653.____________________
Erum byrjuð að taka við vögnum. Takmark-
að lými. Uppl í s. 565 5503. Rafha-húsið
Tek í geymslu tjaldvagna, fellihvsi o.fl.
Góð geymsla, get sótt heim. Frekari
uppl. í síma 566 6493 & 854 1493.
Erum byrjuð að taka viö vögnum. Takmark-
að rými. Uppl í s. 565 5503.
/ Varahlutir
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
Eigum varahluti í flestar gerðir bifreiða,
m.a. Sunny 4x4 ‘88-’94, Sunny ‘86-’94,
Micra ‘88, Subaru 1800 ‘85-’91, Impreza
‘96, Justy ‘88, Lancer-Colt ‘85-’92,
Galant ‘87, Corolla ‘88. Nýir og not. vara-
hlutir í: Favorit / Felicia ‘89—’96. Chara-
de ‘84-’98, Mazda 323, 626 ‘83-’94, Golf-
Jetta ‘84-’91, Peugeot 309, 205, Uno,
™ Prelude, Accord, Civic, BMW, Monza,
Tercel, Escort, Fiesta og Lancia Y-10.
Ódýrir boddíhlutir, ísetning og viðgerðir.
Kaupum bíla. Opið 9—19 og laugardaga
10—15.____________________________
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20.
Sími 555 3560. Varahlutir í Corolla
‘86-’99, Benz 190D, Primera ‘91-’99,
Sunny ‘88-’95, Subaru E12 ‘91-’99,
Lancer/Colt ‘88-’97, Hyundai Accent
‘93-’99, Tbyota Touring, BMW 520
‘84-’95, Civic ‘86-’92, VW Transporter,
Pajero, Polo, Renault Express, MMC,
Volvo 740, Nissan, Tbyota, Mazda, Dai-
hatsu, Subaru, Peugeot, Citroen, BMW,
Cherokee, Bronco II, Blazer S-10, Ford,
Volvo og Lödur. Kaupum bíla til uppg. og
niðurrifs. Erum m/dráttarbifreið.
Viðg./ísetningar. Visa/Euro.
Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, s. 565
2688. BMW 300 ‘84-’98, Baleno ‘95-’99,
Corsa ‘94-’99, Astra ‘96, Swift ‘85-’96,
Vitara ‘91, Almera ‘96-’98, Sunny
‘87-’95, Accord ‘85-’91, Prelude’83-’97,
Civic ‘85-’95,CRX ‘87, Galant ‘85-’92,
Colt/Lancer ‘86-’93, Mazda 323(232F)
‘86-’92, 626 ‘87-’92, Pony ‘93, Charade
‘86-’93, Subaru 1800 (turbo) ‘85-’91,
Corolla ‘86-’97, Golf /Jetta ‘84-’93,
Favorit, Justy, BMW 300/500, Audi 100,
Samara, Escort, Oreon, Tercel, Trooper
‘86.Kaupum nýl. tjónb.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940. Er-
um að rífa VW Jetta ‘91, Golf ‘88-’97,
Polo ‘91-’99, Vento ‘97, Audi 80 ‘87-’91,
Sunny ‘92, Applause ‘91, Charade
‘88-’92, Terios ‘98, Uno ‘88-’93, Mazda
m- 323 F ‘92, 626 ‘88, Galant GLSi ‘90,
Lancer ‘87-’91, Accent ‘98, Peugeot 406
‘98,405 ‘91,309 ‘88, Felicia ‘95, Civic ‘92,
CRX ‘91, Volvo 240 ‘86. Bílhlutir, s. 555
4940.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir
fólksbíla, vörubíla og vinnutæki ýmiss-
konar.bæði skiptikassa, (Þú kemur með
bilaða kassann þinn og færð annan hjá
okkur) eða elimennt í vatnskassann
þinn. Afgreiðum samdrægurs ef mögu-
legt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í
síma 577-1200, Fax: 577-1201. netfang:
stjomublikk@simnet.is
Bílaverkstæðið J.G., Hverageröi, s. 483
4299. Izusu: Gemini, Trooper, Van,
MMC: Pajero, Galant, Lancer, Tbyota:
Hiace, Liteace, Corolla, Tercel, Nissan:
Sunny, Pulsar, Micra. Mercury Tapaz
4x4. Blazer S10. Mazda 323 ‘89. Opel
Kadett ST ‘90. Subaru, Dodge Aries,
Escort, Bronco II, Peugeot, Volvo 240 og
Saab 900.
Til sölu 350 cc Ch. Suburban-vél, verð 70
þús. eða í skiptum fyrir 700 skiptingu
fyrir 6,2 dísil, 4x4. Uppl. 1 síma 431 3366
e.kl. 17.______________________________
Bílakjallarinn, s. 565 5310. Eigum varahl.
í: Tbyota, MMC, Suzuki,
Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi,
Subaru, Renault og fl. bíla.___________
Ath.! Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Emm á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849._______________
Alternatorar, startarar, viðgerðir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæft verk-
stæði 1 bílarafm. Vélamaðurinn ehf.,
Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900._______
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090._________________________
Eigum til vatnskassa og bensíntanka
í flestar gerðir bifreiða. Einnig viðgerð-
ir.Sérp. boddíhl.Vatnskassalagerinn,
Smiðjuvegi 4a, græn gata, s. 587 4020.
Til sölu notaðir varahlutir í flestar gerðir
nýlegra bíla. Uppl. í s. 462 7675.
V' Viðgerðir
Kvikk-þjónustan, pústþjónusta og undir-
vagnsviðgerðir, gott verð og þjónusta.
Uppl. í síma 562 1075. Sóltún 3.____
Kvikk-þjónustan, pústþjónusta og undir-
vagnsviðgerðir, gott verð og þjónusta.
Uppl. 1 síma 562 1075. Sóltún 3.
Vinnuvélar
• Ath, lækkað verð ef samiö er strax. Til
sölu:
• CAT 229D ‘91.
• Hitachi EX 300 ‘90.
• Leitið uppl. H.A.G. ehf, Tækjasala, s.
567 2520.______________________________
Kraftmiklar sandblástursgræjur, stór loft-
pressa, sandblásturssíló og allt tilheyr-
andi til sandblásturs. A sama stað, stór
kerra, 3,0 x 1,70, m/tveimur öxlum, 2
tonna. Uppl, í s. 566 8256 og 561 4274,
Gólfslípivél til sölu, Briggs & Stratton.
Uppl. i s. 553 2233 og 893 1090._______
Fleygstál í flestar gerðir fleyga á lager.
H.A.G. Tækjasala S. 567 2520.
dP VömbSar
Forþjöppur, varahl. og viögerðarþjón.
Spíssadísur, kúplingadiskar og pressur,
fjaðrir, §aðraboltasett, stýrisendar,
spindlar, Eberspacher-vatns- og hita-
blásarar; 12 og 24 V, o.m.fl.
Sérpþj. I. Erlingsson ehf., s. 588 0699.
Til sölu brettakló. Uppl. í síma 892 3742.
Atvinnuhúsnæði
Verslunarhúsnæöi Hólmslóð. Til leigu
mjög vandað húsnæði á 1. hæð 1 ný-
standsettu húsi. Innkeyrsludyr í lager.
Einnig 330 ferm skrifst. á 2. hæð og 20
ferm skrifst. á 2. hæð við Sund. Sími 894
1022.
Þarftu aö selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@netheimar.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200,
Bílskúr eða lítið atvinnuhúsnæði óskast
undir vörulager. Upplýsingar í síma 864
3456 og 553 3151.______________________
Til leigu 1-2 skrifstofuherbergi í Ármúla,
9-11 fm hvort. Uppl. í síma 869 5366.
Fasteignir
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84—
’88, touring ‘89-’96, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’98, double c., 4Runner ‘90,
Rav 4 ‘97, LandCruiser ‘86-’98, HiAce
‘84-’95, LiteAce, Cressida, Starlet.
Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 v.d,_______
Partasalan, Skemmuvegi 32 m, 557 7740.
Volvo 440,460 ‘89-’97, Astra ‘99, Mégane
‘98, Corolla ‘86-98, Sunny ‘93, Swift ‘91,
Charade ‘88, Aries ‘88, L-300 ‘87,
Subaru, Mazda 323, 626, Tfercel, Gemini,
Lancer, Tredia, BMW, Polo ‘95- 98, Ex-
press o.fl.
%, Aðalpartasalan, s. 565 9700, Kaplahrauni
11. Er að rífa Corolla ‘97, Saab 9000 ‘92,
900 ‘88, Corsa ‘97, Swift ‘92, Lancer/Colt
‘87-’94, Galant ‘87, Pony ‘92, Astra ‘95,
Subaru, Honda, Reanult, Accent,
Charade, Mazda, o.m.fl. bíla.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Sér-
hæfum okkur í jeppum og Subaru, (jar-
lægjum einnig bílflök fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Flytjum einnig skemmda
bíla. S. 587 5058. Opið mán.- fim. kl.
8.30-18.30 og fóst. 8.30-17.
Þarftu að selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
[§) Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla - búslóðaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hfi, s. 565 5503,896 2399.
Til leigu húsnæöi, upphitað og loftræst,
fyrir bíla og tjaldvagna Uppl. í s. 897
B Húsnæðiíbodi
2ja herb. rúmgóð og falleg íbúð á góöum og
rólegum stað í Hafnarf. Leigist með hús-
gögnum og húsbúnaði. Leiga 55 þ.
Reglusemi. Fyrirframgr. æskileg. Sími
899 9088._____________________
Herbergi til leigu. Rúmlega 12 fm herb. til
Ieigu m/aðgangi að wc og sturtu. Er í
hverfi 104, laust nú þegar. Uppl í s.588
3336.
Þarftu aö selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalh@netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
inuö a svæor iuö. Höeins
reglusamt fólk kemur til greina. Sann-
gjöm leiga fyrir rólegt fólk. Svör sendist
DV, merkt „DV-186666“.
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Stórt herb. til leigu á góðum stað í bæn-
um, leigist reglusömu skólafólki eða ein-
staMingi. Uppl. í síma 552 3664.
Húsnæði óskast
Reglusama og reyklausa 4ra manna fjöl-
skyldu, sem var að koma frá Noregi,
langar að annast íbúðina eða húsið ykk-
ar f 1-3 ár. Skilvísum greiðslum og góðri
umgengni heitið. Rafmagnsvinna mögu-
leg ef óskað er. Æskileg staðsetning
Reykjavík, Mosfellsbær eða Kópavogur.
Uppl. í gefur Ágúst í s. 694 6661.
Reyklaust par með eitt barn, utan af landi,
óskar eftir langtímaleigu í (helst) 3ja
herb. íbúð á sanngjömu verði. Traustir
og snyrtilegir leigendur. Uppl. í s. 552
0122 og 861 7161.
Svæði 110! Óska eftir 3ja herb. íbúð á höf-
uðborgarsv. Greiðslugeta 50 þús., 1 mán.
fyrirfr. Reykleysi, algert bindindi, 100%
meðmæli og toppumgengni. Sími 554
4404 og 699 2071.____________________
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér aó kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Skipnolti 50b, 2. hæð.
48 ára karlmaöur óskar eftir einstaklings-
eða 2 herb. íbúð strax. Verður að vera
eldhús. Fyrirframgreiðsla ekki vanda-
mál. Uppl. í síma 892 0337 og 587 3345 á
kvöldin.
Bráðvantar íbúð! 3-4 herb. Við emm 2
reglusöm og reyklaus með 4 ára bam.
Greiðslugeta 60 - 70 þús. Skilvísum
greiðslum heitið og meðmæli ef óskað er.
Uppl. í s. 697 4407 og 869 2560.
Þarftu að selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvfk, S. 533 4200,
Kökugallerí óskar eftir 2-3ja herb. íbúð í
Hafnarfirði fyrir starfsmann. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. gef-
ur Elías í síma 695 3435.
Húsnæðismiðlun námsmanna
vantar allar tegundir húsnæðis á skrá.
Upplýsingar á skrifstofu Stúdentaráðs
HI í síma 5 700 850.
Húsasmiður óskar eftir 2-3 herb. íbúð frá
1. okt. Má þarfnast lagf. Reyklaus og
reglusöm. Fyrirframgreiðsla. Framtíðar-
leiga. S. 557 1195 og 697 5595.
2-3 herbergja íbúð óskast til leigu á höfuð-
borgarsvæðinu. Langtímaleiga. 2 full-
orðið í heimili. Góðri umgengni og skil-
vísum greiðslum heitið. S. 587 4728.
Eins eða 2ja herb. íbúö óskast frá 1. okt fyr-
ir reglusaman og rólegan miðaldra
mann. Uppl. í síma 587 3845 helst á
kvöldin.
Hjón af landsbvggöinni óska eftir hús-
næði á höfuðhorgarsvæðinu eða ná-
grenni. Sími 861 5909.
*£ Sumarbústaðir
Sumarhús, ca 50-60 fm. Nær fullbúið á
ca 1 ha. landi á friðsælum og mjög falleg-
um skógi vöxnum stað við fallega á, ca 80
km frá Rvík. Til sölu af sérst. ástæðum.
Fæst á 1,8 millj. ef samið er strax (mögu-
leiki að hafa 2 hús á landinu ef vill).
Uppl. í síma 899 9088.
Rotþrær, 1500 I og upp úr. Vatnsgeymar,
300-30.000 1. Flotholt til vatnaflot-
bryggjugerðar. Borgarplast hf., Seltjnesi,
s. 561 2211, Borgamesi, s. 437 1370.
Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Grímsnesi,
70 km fra Reykjavlk, 3 svefnherb., hita-
veita, heitur pottur, verönd og allur hús-
búnaður, sjónv. S. 555 0991.
Til sölu fallegur sumarbústaður, 18 km.
norðan Borgames, skipti á einstaklings-
íbúð í Rvík. Upplýsingar í síma 862
3791.
~~WJJJfJFjfJffJá
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl, 9-22
• laugardaga kl, 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Tekið er á móti
smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar
nœsta dag
Ath.
Smáauglýsing í
Helgarblað DV
þarf þó að berast
okkurfyrirkl. 17
á (östudag
aVit mlí blrrý,,
Smáauglýsingar
550 5000
$ Atvinna í boði
Duglegt starfsfólk óskast. Hópurinn okk-
ar er duglegur en okkur vantar þig líka.
Við emm að opna nýjan stað í Kringl-
unni og vantar líka fólk í staðinn fyrir þá
sem fóm í skóla í haust, við bjóðum
stundvísu fólki í fullu starfi 10 þús. kr.
mætingar bónus, starfsfólki í 50% vinnu
5 þús. o.s.frv. meðal laun fyrir fullt starf
án allrar yfirvinnu og orlofs en með þess-
um bónus era u.þ.b.: 16 ára 92 þús., 17
ára 95 þús., 18 ára 103 þús., 22 ára 109
þús. Duglegt starfsfólk getur unnið sig
upp í hærri laun og mundu: Alltaf út-
borgað á réttum tíma. Umsóknareyðu-
blöð fást á MC. Donalds, Suðurlands-
braut 56, Austurstræti 20 og frá og með
30. sept. í Kringlunni. Uppl. sími 551
7444, Pétur.
Ertu til í meiri tekjur?
Og býrð á höfuðborgarsvæðinu, Vest-
mannaeyjum, Selfossi, Snæfellsnesi eða
Egilsstöðum? Þá ættir þú að hafa sam-
band. Þú getur auðveldlega unnið þér
inn 8.000-25.000 kr. á kvöldi, eitt til sjö
kvöld vikunnar. Við seljum vörur sem
allir þurfa að nota, (ekki fæðubótarefni).
Við getum bætt við okku dugmiklu sölu-
fólki á fyrmefhdum svæðum. Því ekki að
vinna sér inn góðar tekjur og veita sér
eitthvað skemmtilegt. Hafðu samband í
síma 568 2770 eða 898 2865 og við veit-
um þér frekari upplýsingar.
Við leitum að „alt mulig“ manni til að annast
viðgerðir og lagfæringar af ýmsum toga,
i húsakynnum okkar í Keiluhöllinni og
Háspennusölunum. Ágætt væri að viífe
komandi hefði iðnmenntun eða bara
góða reynslu í að bjarga sér. Starfið er
kjörið fyrir eldri mann sem vill koma sér
út úr streituharkinu. Vinnan er þrifaleg,
ekki erfiði og góður starfsandi. Nánari
uppl. gefur Jón Hjaltason í símum 511
5300,896 8952 og fax 511 5301._______
Vegna aukinna verkefna hjá Markhúsinu
þuríúm við að ráða nýja starfsmenn í
símamiðstöð okkar. Um er að ræða mjög
fjölbreytt störf við ýmis verkefni á sviði
kynningar, sölu og svörunar í síma. Við
leggjum áherslu á skemmtilegt and-
rúmsloft, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
og góða þjálfún starfsfólks. Unnið er 2-6
daga vikunnar. Vinnutími er 18-22
virka daga og 12-16 laugard. Áhuga-
samir hafi samband við ísar eða Aldísi í
s. 535 1000 alla virka daga frá kl. 13-17.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Tfekið er á móti smáauglýsinum í
helgarblað DV til kl. 17 á fóstudögum.
Smáauglýsingavefur DV er á: Vísir.is.
Smáauglýsingaslminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000.___________
Avon - Snyrtivörur. Vörur fyrir alla fjöl-
skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn
um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu-
bæklingur. Námskeið og kennsla í boði.
Hafðu samband og fáðu nánari upplýs-
ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17.
Avon umboðið, Funahöfða 1, 112 Rvlk -
active@isholf.is - www.avon.is
Langar þiq aö vinna með börnum? Leik-
skóíann Rofaborg í Árbæ vantar starfs-
mann í fullt starf eða hlutastarf. Aðeins
áhugasamir og ábyrgir einstaklingar
koma til greina. Uppl. gefur leikskóla-
stjóri í síma 567 2290 eða 587 4816 til kl.
16 á daginn.
Iðnaöarstarf. Starfsfólk, ekki yngra en 18
ára, óskast til framleiðslustaría í verk-
smiðjuna að Bíldshöfða 9. Unnið er á
dagvöktum, kvöldvöktum, næturvöktum
og tvískiptum vöktum virka daga vik-
unnar. Nánari upplýsingar veittar á
staðnum en ekki í síma. Hampiðjan hf.
Tilvalin aukavinna.
Óskum eftir duglegum og samviskusöm-
um starfskrafti í ræstingar í fyrirtæki.
Vmnutími frá kl. 18-21 virka daga aðra
hvora viku. Uppl. í síma 899 5858 milli
kl. 10 og 14 eða 862 2203 milli kl. 14 og
17 í dag og næstu daga._____________
Hefurðu fyrirvinnu? Þá höfum við
skemmtilegt starf fyrir þig. Wna með
bömum allan daginn, einnig vantar í
70% starf í eldhús. Sólbakki er tveggja
deilda, hlýlegur leikskóli í Vatnsmýr-
inni. Uppl í s, 552 2725.____________
Alþjóölegt stórfyrirtæki hefur opnað deild
hér á íslandi, vantar fólk strax, 50-150
þús. kr. hlutastarf, 200-350 þús. kr. fúllt
starf. Tölvu- og tungumálakunnátta
æskileg, ferðalög í boði, hringdu í síma
897 9319,____________________________
Leitum aö lífsglöðu og hressu starfsfólki í
100% starf á bar. Vantar líka starfsfók í
helgarvinnu. Uppl. veittar á staðnum
milli kl. 17 og 19 á miðvikud. og
fimmtud.
Nellýs Café.
Veitingahúsiö Lauga-ás. Óskum eftir
hressu og duglegu fólki til afgreiðslu í
sal, vaktavinna, einnig aðstoðarfólki í
eldhús, dagvinna. Góð laun fyrir rétta
aðila. Nánari uppl. á staðnum. Veitinga-
húsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1.
Pizzakofinn óskar eftir starfsfólki í allar
stöður. Umsóknareyðublöð liggja fyrir í
öllum útibúum. Upplýsingar um eftirfar-
andi störf: sími og afgreiðsla, 697 8490
Karen og aðrar stöður 863 1080 Amar,
Óskaö er eftir starfsfólki til afgreiðslu-
starfa í Nesti. Leitað er að reyklausu,
reglusömu og duglegu fólki sem hefur
frumkvæði til að gera gott betra. Aðeins
er um framtíðarstörf að ræða. Uppl. í
símum 560 3304 og 560 3301.
Domino’s pizza óskar eftir hressu fólki í
fullt starmilutastarf við heimkeyrslu.
Æskilegt er að umsækjandi hafi bíl til
umráða en þó ekki nauðsynlegt. Um-
sóknareyðublöð liggja fyrir í útibúum
okkar.
Leikskóli í miðborginni vill ráða starfs-
mann til framtíðarstarfa í eldhús.
Vinnutími 8.30-16.30. Hæfniskröfur:
Reglusemi, þrifnaður, röskleiki, heiðar-
leiki og jákvætt lífsviðhorf. Uppl. í síma
551 7219 kl. 13-15 í dag og næstu daga.
Grafarvogur. Vantar ábyggilegan starfs-
kraft strax í afgreiðslu, pökkun o.fl.
Vinnutími 13-18. Ekki yngri en 25 ára.
Uppl. í síma 567 7388. Efnalaugin Glæs-
ir.
American Style Reykjavík, Kópavogi og
Hafnarfirði, óskar eftir starfsfólki í fulít
starf í sal. Umsóknareyðublöð liggja
frammi á stöðunum. Uppl. í síma 568
7122._________________________________
Manneskja óskast til starfa i kjötvinnslu
Nóatúns. Æskilegt að viðkomandi sé
eldri en 20 ára og reyklaus. Uppl. gefur
Sólmundur í síma 588 9605 til 16 og
899 3414 e.kl.16._____________________
U.S.- International.
50þús.-150þúskr. hlutastarf, 200
þús.-350 þús. kr. fullt starf.
Viðtalspantanir í síma 564 5717 og
898 9995._____________________________
Leikskólinn Hlíðaborg v/Eskihlíö óskar efir
leikskólakennara, íþróttakennara og
starfsmanni með reynslu af uppeldis-
störfúm. Uppl. veita Begga og Steina í
síma 552 0096 og heimas. 551 6217.
Globus vélaver hf. óskar eftir að ráða vél-
virkja eða bifVélavirkja, vanan vinnu-
vélaviðgerðum. Einnig óskast maður í
lyftaraviðgerðir. Uppl. gefúr Sveinn í
síma 588 2600 og 899 8546.
Nokkrir karlmenn sem hittast 2-3 í mán-
uði vilja komast í samband við glaðvær-
ar konur. Uppl. hjá Atvinnuauglýsingum
Rauða Torgsins, sími 905-2987, auglýs-
ingamúmer 8346 (66,50).
Friösæld og hamingja með yndislegum
eins árs og tveggja ára litlum bömum í
leikskóla í miðbænum. Aðeins vandað og
vel gert fólk á best aldri kemur til greina.
Uppl. í síma 551 7219.________________
Starsfólk óskast í Leikskólann Brekku-
borg, Hlíðarhúsum 1 Grafarvogi. Uppl.
veitir leikskólastjóri virka daga í síma
567 9380._____________________________
Leikskólinn Njálsborg, Njálsgötu 9, Ósk-
ar eftir uppeldisrnenntuðu fólki, með
áhuga á myndlist og tónlist. Uppl. veitir
leikskólastjóri í síma 551 4860.
Ræsting - hlutastarf. Kjötbankinn 1
Hafnarfirði óskar eftir starfskrafti til
ræstinga á skrifstofúm, kafíistofu o.fl.
Uppl. í s. 565 2011,__________________
Eldri maöur óskast í hlutastarf. Vinnu-
tími eftir samkomulagi. Tilbreytingar-
ríkt starf. Svör sendist DV, merkt: „Þús-
undþjalasmiður-311507“._______________
Pottréttir, pottþéttir, pottglaðir... Starfs-
maður óskast til aðstoðarstarfa í eldhús í
leikskóla. Uppl. í síma 551 7219 í dag og
næstu daga.___________________________
Alþjóðlegt stórfyrirtæki. Erum að opna
nýja tölvu og símadeild. Þekking á Inter-
neti og tungumálakunnátta æskileg.
Upplýsingar í síma 861 2261.__________
Hársnyrtir óskast. Hársel í Mjódd óskar
eftir hársnyrti, sveigjanlegur vinnutími.
Uppl. gefur Ingunn í vs. 557 9266 og hs.
557 6641._____________________________
Eftir hverju ertu aö bíða? Dragðu það ekki
lengur að drífa þig í lag. Stattu upp og
hringdu strax í dag. Fín vinna.
G. Margrét, sími 869 8134,____________
Globus vélaver hf. óskar eftir að ráða
starfsmánn í fullt starf eða hlutastarf til
lagerstarfa og útkeyrslu. Uppl. gefur
verslunarstjóri í síma 588 2600.
Domino’s pizza óskar eftir vaktstjómm og
bökumm í fúllt starf. Góð laun í boði fyr-
ir gott fólk. Umsóknareyðublöð liggja
fyrir í útibúum okkar.________________
Konur, karlar athugiö! Gott innistarf yfir
veturinn. Hreinsun á kvikmyndahúsi
o.fl. Vinnutími á morgnana milli kl. 8 og
12. Uppl. í síma 893 0019.____________
Má bjóöa þér 100.000 krónur fyrir hálftím-
ann? Rauða Tbrgið leitar að net-stúlku
mánaðarins. Upplýsingar á heimasíðu
Rauða torgsins, http://www.steena.com.
Mæöur og aörir. Viltu vinna í kringum
bömin þín nokkrar klukkustundir á aag,
hlutastarf, 50-120 þús. á mán. Selma í
síma 862 1799.
Bráövantar hresst og drífandi fólk til að
vinna með okkur að spennandi verkefn-
um. Góðir tekjumöguleikar. Uppl í sím-
um 863 6260 og 862 2529.