Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1999, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1999, Page 25
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1999 37 Vant starfsfólk vantar nú þegar í þjón- ustustörf. Dagvinna og einnig kvöld- vinna fyrir skólafólk. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Kaffi Mflanó, Faxafeni 11. Næturvarðarstarf. Laust er starf nætur- varðar á hóteli í Rvík, vaktavinna. Vin- samlegast hafið samband í sírna 588 5588.___________________________________ Viljum ráða duglega & áreiðanlega menn til starfa við steinsteypusögun, kjama- borun, múrbrot o.fl. Reynsla æskileg. S. 581 3610,892 8201, 587 1228, 567 1024. Hrói höttur. Óskum eftir bílstjórum á eig- in bflum í kvöld- og helgarvinnu. Einmg eru lausar fastar vaktir á fyrirtækisbíl- um. Uppl. í síma 554 4444. Á leikskólann Hamraborg vantar starfs- fólk eftir hádegi. Upþlýsingar gefur Biyndís Stefánsdóttir í síma 553 6905. Starfsfólk óskast á leikskólann Rauða- borg, Viðarási 9. Upplýsingar veitir leik- skólastjóri í síma 567 2185. Bifvélavirki eða maður vanur fólksbfla- viðgerðum óskast á lítið verkstæði uppi á Höfða. Uppl. í síma 893 3475. Mann vanan beitningu vantar á bát frá Bolungarvík. Uppl. gefur Ketill í síma 456 7137 og 861 4692,___________________ Starfskraftur óskast við afgreiðslustörf og fl., fyrra hluta dags. Svör sendist DV merkt „S 342712“. Skólafólk. Ertu 18 ára eða eldri? Viltu meira Qárhagslegt svigrúm? Hafðu þá samband í síma 863 6848 eða 566 8858. Óska eftir hressum og duglegum starfs- kröftum, 18-24 ára, ltvöld- og helgar- vinna. Guðrún í síma 895 0800. Bráövantar fólk 18 ára og eldri. Fullt starf - hlutastarf. Hringdu strax. S: 588 7598. Anna og Pétur. Starfsmann vantar á kúabú á Suöurlandi. Góð laun í boði. Uppl. í síma 486 8918. Óskum eftir að ráða jámiðnaðamienn! Upp- lýsingar í síma 554 1416 og 896 4220. Bráövantar hresst og skemmtilegt @Feitt:fffg Saumakona óskast á litla saumastofu. Uppl. í síma 552 8514 og 698 8421. Bráövantar fólk, fullt starf/hlutastarf. Hringdu strax í síma 894 0189. Pk Atvinna óskast Maður um fertugt sem hefur langa reynslu í matvæla iðnaði óskar eftir vinnu í mötuneyti á höfuðborgarsvæðinu, (t.d. sem aðstoðarkokkur). Uppl. í síma 461 2384 e.kl. 20. 33 ára gamall maður óskar eftir starfi. Er vanur flestum verkamannastörfum. Óskavinnutími er 8-18 virka daga. Uppl. í síma 697 8694. Óska eftir vinnu við skúringar og þrif á kvöldin og um helgar. Upplýsingar í síma 587 2247 og 695 2691. g4r Ýmislegt Erótískar vídeóspólur, tölvudiskar, blöð, hjálpartæki, sexí undirfót, latexfatnaður og gjafavörur. Fáðu ókeypis vídeólista og sjáðu hvemig þú færð spólu í kaup- bæti. Við tölum íslensku. Visa/Euro. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Dan- mark. Sími/Fax: 0045 43424585. E-mail: sns@post.tele.dk. Haustrall Esso. Sjötta og síðasta umferð Islandsmótsins verður haldin dagana 24.-25. sept. Skráning verður mánu- dagskv. 20. sept.,milli kl. 20 og 22, að Engjavegi 6. S. 58 9100. EINKAMÁL Vilt þú njóta lífslns? Hefur þú þörf fyrir bætt kynlíf? Meiri þol og orku? Þá er ég með það besta á markaðnum í dag, sér- staklega framleitt með þarfir karlmanna í huga. Stinnir og styrkir vöðva. Engin kemísk efni, allt náttúrulegt. Upplýsing- ar og ráðgjöf í síma 699 3328. fy Einkamál 38 ára karlmaöur meö mikinn áhuaa á alls konar samneyti karlmanna vill kynnast karlmanni. Gay sögur og Stefiíumót, sími 905-2002, auglýsingamúmer: 8289 (66,50). Ógiftur karlmaður á miðjum aldri óskar eft- ir ferðafélaga, konu 35-45 ára í stutta ferð erlendis. Allur kostnaður greiddur. Rauða Tbrgið, Stefnumót sími 905-2000, auglýsingamúmer 8630 (66,50). Til Sóleyjar frá Reykjanesi, sem svaraði augl. frá leikfélaga. Því miður fékk ég ekki bréfið fyrir 17/9. Þar er skilaboð á staðnum sem þú vildir hitta mig. Hafðu samband. Leikfélagi. í mjög „tilfinningarikri" hljóöritun óskar kona eftir kynnum við tvo karlmenn. Hringið í KRT, sími 905 5060 (66,50), upptökunúmer 8136. 38 ára spengilegur karlmaður vill kynnast öðram karlmanni. Upplýsingar hjá GSS, sími 905 2002, auglýsingamúmer 8188 (66,50)_____________________________ Ef þú ert ein/einn gæti lysingarlistinn frá Trúnaði breytt því. Gefðu þér tíma til að ath. málin. Sími 587 0206 eða www.centmm.is/~vennus Rauða Torgiö, Stefnumót. Kynningarþjónusta fyrir karlmenn, kon- ur og pör sem vilja meira. Síminn er 905- 2000 (66,50)________________________ Þarftu að auka kyngetuna!!! Náttúmlegar vörur sem auka náttúruna. Upplýsinga- og pantanasími 881 6700. C Símaþjónusta Ung stúlka í miklum „ham“ (sem eykst eftir því sem á líður) segir frá kynórum sínum. Þessi upptaka er með þeim allra heitustu sem hafa verið lagðar inn hjá Kynóram Rauða Tbrgsins til þessa! Hlustaðu á hana í síma 905 5060, upp- tökunúmer 8572 (66,50) Konur! Ein djörf auglýsing hjá Rauða Tbrg- inu Stefnumót tryggir tugi svara frá karlmönnum sem leita tilbreytingar. Raddbreyting og auglýsinganúmer tryggja fullkomna persónuleynd. Þjón- ustan er ókeypis í síma 535 9922. Hvað gerir konan þegar maöurinn hennar er í vinnunni? Mögnuð hljóðritun! Kynórar Rauða Tbrgsins, sími 905-5060, upptökunúmer 8571. Nýr samskiptamáti fyrir lostafullar konur: Kynórar Rauða Tbrgsins. Engar hömlur, allt gengur - og að sjálfsögðu ókeypis, í síma 535-9933. Þú heyrir fjöldann allan af spennandi og fiölbreyttum kynóram karlmanna á Kynórum Rauða Torgsins í síma 905- 5060 (66,50) Gay-sögur og stefnumót. Vönduð þjón- usta fynr karlmenn sem leita kynna við karlmenn á erótískum forsendum. Sím- inner 905-2002 (66,50). Pöntunarlistar. Þægilegasti verslunar- mátinn. •Kays: nýjasta vetrartískan á alla fjöl- skylduna, litlar og stórar stærðir, kr. 400. •Argos: búsáhöld, Ijós, skartgripir, leik- föng, gjafavara o.fl., kr. 600. •Panduro: allt til fóndurgerðar, kr. 600. Pöntunarsími 555 2866, fást einnig í bókabúðum. B. Magnússon verslun, Hólshrauni 2, Hafnarfirði. Pokagrindur/Hiliuberar. Framleiðum sterkar og varanlegar poka- grindur, einnig hillubera. Og margt fl. eftir þínum óskum. Frí heimsending í Rvík og nágrenni. Allar uppl. í s. 587 8070 milli kl. 13 ogl8 eða á vefsíðu. www.iceland-online.com/pokagrindur Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 12 manna hnífapör m/fylgihlutum í vand- aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt. gyll- ing, 2 mynstur. Stgr. aðeins 19.900. S. 557 6570 og 892 8705. Visa/Euro. Smíöum ibúðarhús og heilsársbústaöi úr kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og hægvaxin norsk fura. Húsin eru ein- angrað með 5“ og 6“ íslenskri steinull. Hringdu og við sendum þér Qölbreytt úr- val teikninga ásamt verðlista. Islensk- skandinavíska ehf., RC-hús og sumarbú- staðir, Skúlatún 6 105 Rvík, s. 511 5550 eða 892 5045. http://www.islandia.is/rchus/ Hár og snyrting Microlift-andlitslyfting Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar,simi 561 8677. T HeHsa Trimform. Leigjum trimform í heimahús. Leigjum trimform í heimahús.Vöðva- uppbygging, endurhæfing, grenning, styrking, örvun blóðrásar o.fl. Vant fólk leiðbeinir um notkun. Sendum um allt land. Opið 10-22. Heimaform, s. 562 3000. ^ Líkamsrækt Þú getur náö frábærum árangri heima með Heimatrimformi Berglindar. Leigjum einnig út hlaupabraut, spinninghjól og tröppuvélar. Sendum um land allt. Visa/Euro. Símar 586 1626 og 896 5814. fp Sumarbústaðir Lengið sumariö!! Varmastandur á veröndina heima og í sumarbústaðinn! Hentar vel við íslenskar aðstæður! Pant- ið bækling hjá Ögn ehf. S/fax: 567 9161 s: 897 4642. ogn@is- landia.is. PÖH Verslun Verslunin Taboo. Landsins mesta úrval af erótískum VHS- og DVD-myndum til sölu. Visa/Euro. Opið 12-20 mán.-fös. og 12-17 lau. Aðeins 18 ára og eldri. Skúlagata 40a, 101 Reykjav., sími 561 6281. taboo.is Myndbandadeild Rómeó & Júlíu. Feiknaúrval af glænýjum erótískum myndböndum, eitt verð, kr. 2.490. Ath., fiöldi nýrra mynda vikulega. Eldri myndbönd, kr. 1500. Póstsendum um land allt. www.islandia.is/romeo Ýmislegt Doberman Pinscher. Til sölu nokkrir hvolpar af þessu kyni, hundar, tíkur. Foreldrar báðir innfluttir. Einstaklega ljúfir og skemmtilegir hund- ar. Skrifleg tilboð óskast send DV, merkt ,fl)oberman-326807“. Tilboðum skal fylgja nafn, kt., heimilisfang, sími og heimilisaðstæður. Aðeins þeim sem senda inn ofangreindar upplýsingar verður svarað. |> Bátar Kvótasalan ehf. auglýsir. Til sölu Skag- strendingur 6 bt. í þorskaflahámarki. Bátur í góðu standi. Tfekur 9 kör í lest. Góður línubátur.Kvótasalan ehf., s. 555 4330. Toyota ex cab V-6 ‘90, vél ekin 26 þ. míl- ur, nýl. drifhlutföll og loftlæsing, gorma- Söðrun, aukarafmagn, aukatankur, búið að opna á milli. Stólar f. 4 og margt fl. Einn eig. frá upphafi. Verð 1 millj. Uppl. x s. 565 6127 og 892 2916. Til sölu Grand Cherokee TSi, svartur, ek- inn 19,9 þús. mflur, vél 8 cyl., 5,2 1, leð- ursæti, sóllúga, samlæsingar, cruise- control, ABS, rafdr. rúður+sæti, dökkar rúður. Einn með öllu. Verð 3.980 þús. Uppl. í símum 564 5500, 568 1853 og 698 5501. ‘96 Caravan, útbúinn fyrir ísl. aöstæöur. Upph. hleðsluloftpúðar að aftan, drátt> arb., 2 x dekk á,felgum. Stgr. 1690 þús., lán 1200 þús. Útborgun aðeins 490 þ. í pen. 2,5 1,150 hö., ssk, ABS, A/C, 7 m, 2 x loftp., tjónlaus. Áth., axikabún. fyrir ca 200 þ.S. 893 9169. Aðalfundur Leigj endasamtakanna verður haldinn laugardaginn 25. september 1999 á skrifstofu samtakanna að Hverfisgötu 8-10 (Alþýðuhúsið, 5. hæð), kl. 15. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.