Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1999, Blaðsíða 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1999
ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1999
25
Sport
ÚRVALSPEILP
KR-ingar voru búnir að skora 15
mörk 1 röð og
höfðu ekki fengið
á sig mark í 496
minútur þegar
Þórarinn Krist-
jánsson, Keflvík-
ingur, skallaði
boltann inn eftir
stutta horn-
spymu. Þettavar
ellefta markið sem KR-ingar fengu á
sig eftir fast leikatriði en aðeins tvö
mörk í sumar sem voru skoruö á lið-
ið komu ekki eftir horn, aukaspyrn-
ur, innköst eða úr vítum.
Aóeins eitt lió hefur endaði tímabil á
stærri sigurgöngu en KR-ingar i sum-
ar sem unnu sjö siðustu leiki sína í
deildinni og töpuðu ekki í síðustu 13
deildarleikjum sínum. Valsmenn
unnu átta síðustu leiki sina 1988 en
urðu samt að sætta sig við annað sæt-
ið á eftir Fram.
Eyjamenn léku annaö árið i röð í
deildinni án þess að tapa leik á
heimavelli og eru fyrstir til þess í
sögu 10 liða efstu deildar. Eyjamenn
hafa unnið 16 af 18 heimaleikjum síð-
ustu tveggja ára og hafa alls leikið 24
leiki í röð á heimavelli án þess að
tapa og unnið 21 af þeim. Þá hafa
Eyjamenn skorað að minnsta kosti
eitt mark í síðustu 32 heimaleikjum
sinum.
Annaö áriö i röö féllu tvö Reykjavík-
urfélög úr úrvalsdeildinni. í fyrra
féllu Þróttur og ÍR og nú Valur og
Víkingur. Á sama tíma vinnur
Reykjavíkurfélag (KR) titilinn í fyrsta
sinn í 8 ár en aðeins þrjú lið frá
Reykjavík verða í deildinni á næsta
ári, KR, Fram og nýliðar Fylkis.
Fram vann aö-
eins tvo af síð-
ustu tólf leikjum
sínum í sumar og
þeir voru báðir
gegn Víkingi en
sjöunda sætið er
slakasti árangur
liðsins undir
stjórn Ásgeirs El-
íassonar sem hefur stjórnað Fram í
11 tímabil.
Grindavík skoraói 20 af 25 mörkum
sínum í sumar i seinni hálfleik eða
80% marka sinna. Aðeins einu sinni
hefur lið skorað stærri hluta af mörk-
um sínum í seinni hálfleik því KR-
ingar skorðu 27 af 33 mörkum sínum
i seinni hálfleik sumarið 1995 sem
eru 81,8% af mörkunum. Þess má
geta að Grindvíkingar voru með
markatöluna 20-8 á síðasta hálftíma
leikja sinna í sumar en aftur á móti
5-21 fyrstu 60 mínútumar.
Leiftur hafnaói i þriöja sæti í ár í
þriðja sinn á síðustu fjórum árum og
hafa Ólafsflrðingar aðeins endað einu
sinni (9. sæti 1988) í neðri hluta deild-
arinnar á sínum sex árum i efstu
deild.
-ÓÓJ
EM í handbolta:
Rússland
og Úkraína
Það voru Rússland og Úkraína
sem hrepptu tvö síðustu sætin í
lokakeppni EM í handknattleik
karla. Rússar voru ekki í vandræð-
um með Tyrki á heimavelli, 33-23,
og unnu þá með 15 mörkum samtals
og Úkraínumenn vörðu átta marka
forskot í Hvíta-Rússlandi þar sem
þeir gerðu jafntefli, 23-23.
Það liggur því fyrir hverjar þátt-
tökuþjóðirnar tólf í úrslitakeppn-
inni í Króatíu 21.-30. janúar verða.
Þeim hefur verið skipt í tvo styrk-
leikaflokka. Riðlarnir í úrslita-
keppninni verða tveir og þrjú lið úr
hvorum styrkleikaflokki fara í
hvorn þeirra. Dregið verður í riðla í
næstu viku.
í flokki eitt eru Svíþjóð, Rúss-
land, Portúgal, Spánn, Þýskaland og
Frakkland.
í flokki tvö eru ísland, Króatía,
Danmörk, Noregur, Úkraína og Sló-
venia.
Fimm þessara þjóða, Svíþjóð,
Rússland, Spánn, Þýskaland og
Frakkland, hafa tryggt sér þátttöku-
rétt á ólympiuleikunum í Sydney,
ásamt Júgóslavíu. Efsta liðið fyrir
utan þessar þjóðir fær það eina
ólympíusæti Evrópu sem enn er
laust. -VS
Metjöfnun hjá KR
Ámi Ingi Pétursson varð 13. leikmaður KR til að
skora í sumar er hann gerði þriðja og síðasta mark
liðsins gegn Keflavík. Þetta er metjöfnun því Þróttur
(1983) og ÍA (1997) höfðu einnig dreift markaskorun
sinni á 13 menn, mest allra í sögu 10 liða efstu deildar
karla. Reyndar skomðu fimmtán leikmenn fyrir ÍA
1997 því tvö marka liðanna voru sjálfsmörk, eitt marka KR í sumar var
sjálfsmark og því skomðu í raun 14 leikmenn mörk liðsins en ekkert
sjálfsmark varð hjá Þrótturum 1983. Þess má geta að næstflestir skomðu
fyrir hitt hlutafélagsliðið eða tólf fyrir Fram. -ÓÓJ
Út vegna flughræðslu
Það vakti athygli að Scott Ramsey var ekki í byrjunarliði
Grindvíkinga gegn Val í leiknum þýðingarmikla á laugardag.
Skýringin sem var gefln var að hann væri ekki í fullu leik-
hæfu ástandi. Samkvæmt heimildum DV var aðalástæðan
hins vegar sú að Ramsey fór ekki með liðinu norður til Ólafs-
fjarðar um fyrri helgi þar sem hann er mjög flughræddur.
Ramsey vildi fá að keyra norður en það var ekki tekið í mál. Hann var kominn
á flugvöllinn með félögum sínum en þegar þeir gengu út í vélina fannst Scott
hvergi og fór ekki norður. Þar með var honum refsað í leiknum við Val en hann
kom síðan inn á og gerði gæfumuninn fyrir Grindavík. -FÓ
Jens bestur
- samkvæmt boltagjöf DV í úrvalsdeildinni í sumar
Kynþáttahatur í
knattspyrnunni?
Hollendingurinn Marcel
Oerlemans var fórnarlamb
kynþáttahaturs í tveimur síð-
ustu leikjum Fram í úrvals-
deildinni í knattspyrnu, sam-
kvæmt frétt á heimasíðu
Framara. Þeir leikir voru
gegn Víkingi og Val.
„Leikmenn jafnt sem áhorf-
endur heyrðu fúkyrðin sem
vart eru hafandi eftir og virt-
ist vera um skipulagðar að-
gerðir að ræða til að koma
viðkomandi leikmanni úr
jafnvægi,“ segir meðal annars
á heimasíðunni.
Oerlemans var rekinn af
velli í leiknum við Víking eft-
ir að hafa slegið til mótherja
þegar boltinn var ekki nærri.
Þetta er ekki í fyrsta skipti
sem þeldökkur leikmaður
verður fyrir aðkasti mótherja
hér á landi. Á síðasta ári lék
18 ára piltur frá Englandi,
Daniel Brown, með HK í 1.
deild og hann varð fyrir svip-
uðu áreiti. Hann fékk einmitt
rautt spjald fyrir að slá til
mótherja sem hafði kallað
hann öllum illum nöfnum í
leiknum. Þá sá KSÍ ástæðu til
að senda áminningu til félaga
í 1. deild. -VS
Bjarni Jóhannsson, þjálfari ÍBV,
og Atli Eðvaldsson, þjálfari KR,
tylltu sér um helgina á topp listans
yfir besta sigurhlutfall þjálfara í 10
liða efstu deild. Bjami hefur nú náð
65,3% árangri í þjálfaratíð sinni í
efstu deild en Atli 64,6%.
Báðir hafa stjórnað liðum í 72
leikjum, Atli hefur unnið leik fleira
(41) en lið Bjama(18) hafa aftur á
móti tapað tveimur leikjum fæma
en lið Atla. Hörður Helgason var í
efsta sæti listans fyrir þetta tímabil
en hér á eftir eru þeir fimm þjálfara
sem em með besta sigurhlutfallið i
tíu liða efstu deild 1977-1999 (Leikir
innan sviga):
Bjarni Jóhannsson (72) 65,28%
Atli Eðvaldsson (72) 64,58%
Hörður Helgason (134) 64,55%
Guðjón Þórðarson (162) 64,20%
Ian Ross (151) 63,58%
Atvikið í Grindavík
Meint gjaldþrot knattspyrnudeildar Leifturs:
• •
„Ofund og
óskhy ggja “
- þeirra sem þola ekki aö þetta gangi hjá okkur
„Við stöndum hvorki betur né
verr en fyrir ári og sögusagnir
um meint gjaldþrot okkar eru
sprottnar af öfund og óskhyggju
manna sem þola ekki að þetta
geti gengið hjá okkur,“ sagði Þor-
steinn Þorvaldsson, formaður
knattspyrnudeildar Leifturs á
Ólafsfirði, i samtali við DV í gær.
Að undanförnu hafa gengið
sögur um að Leiftursmenn væra
gjaldþrota og myndu hætta
keppni í úrvalsdeildinni og meðal
annars hafa mörg fréttaskot þess
efnis borist til DV.
„Já, við höfum heldur betur
heyrt þessar sögur og það kvað Þorsteinn Þorvaldsson.
Aðeins þrjú félög í 1. deild karla í blaki?
Tvö hætt vegna manneklu
Aðeins þrjú félög tilkynntu þátttöku í
1. deildar keppninni i blaki karla í vetur
en frestur til þátttöku rann út fyrir
skömmu. Þróttur úr Reykjavík, ÍS og
Stjarnan verða með lið en Þróttur úr
Neskaupstað og KA frá Akureyri sáu sér
ekki fært að vera með sökum manneklu.
„Umrædd lið draga sig út úr þessu
vegna manneklu. Sem gamall keppnis-
maður er ég ekki sáttur við þetta og það
Færeyingurinn Jens Martin Knudsen,
markvörður Leifturs, fékk flestu boltana
í einkunnargjöf íþróttafréttamanna DV
og íþróttafréttaritara blaðsins fyrir
{ frammistöðu sína í úrvalsdeildinni í
■ knattspymu í sumar.
H Jens Martin hlaut samtals 20 bolta
B fyrir frammistöðu sína. í öðru sæti
H varð ívar Ingimarsson úr ÍBV með 18
■ bolta.
■ Þessir urðu efstir:
■ Jens Martin Knudsen, Leiftri.......20
ívar Ingimarsson, ÍBV..............18
■ Grétar Hjartarson, Grindavík.......16
■ Hlynur Birgisson, Leiftri..........16
I Þormóður Egilsson, KR..............15
, Kristján Brooks, Keflavík..........15
Kristinn Lárusson, Val............15
H Jóhannes Harðarson, ÍA.............14
Birkir Kristinsson, ÍBV..........13
Hlynur Stefánsson, ÍBV...........13
Bjarki Gunnlaugsson, KR..........13
H Guðmundur Benediktsson, KR ... 13
Sigursteinn Gislason, KR..................13
Gunnar Oddsson, Keflavík..................12
Hjörvar Hafliðason, Val...................12
Hreiðar Bjamason, Breiðabliki.............12
Ingi Sigurðsson, ÍBV......................12
Páll Guðmundsson, Leiftri.................12
Sigþór Júlíusson, KR......................12
Stevo Vorkapic, Grindavík ................12
Albert Sævarsson, Grindavík ..............11
Ágúst Gylfason, Fram......................11
Sigurbjörn Hreiðarsson, Val ..............11
Sigurður Örn Jónsson, KR .................11
Uni Arge, Leiftri.........................11
Alexander Högnason, ÍA....................10
Amór Guðjohnsen, Val......................10
Ásgeir Baldurs, Breiðabliki...............10
Bjami Þorsteinsson, KR ...................10
Gunnlaugur Jónsson, ÍA....................10
Eysteinn Hauksson, Keflavík...............10
Scott Ramsey, Grindavík...................10
Sinisa Kekic, Grindavík ..................10
Steinar Guðgeirsson, Fram ................10
Steinn V. Gunnarsson, Leiftri.............10
KR-ingar með flestu boltana en
Framarar með fæstu
Það kemur ekki á óvart að það skyldu
verða nýkrýndir íslandsmeistarar KR-inga
sem fengu flesta boltana en flestir geta
verið sammála um að þeir léku allra liða
best í sumar. Að mati sparkspekinga DV
kom það í hlut Framara að fá fæstu
boltana fyrir frammistöðu sína. Boltagjöf
liðanna vsirð annars þessi:
KR......................................124
ÍBV ....................................110
Leiftur.................................108
ÍA ......................................98
Keflavík ................................97
Grindavík................................92
Breiðablik...............................89
Valur ...................................88
Víkingur.................................79
Fram.....................................74
-GH/ÓÓJ
Markahæsta fallliðið
Valsmenn skomðu 28 mörk í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í
sumar en aðeins toppliðin tvö, KR (43) og ÍBV (31), skoruðu fleiri
mörk. Með þessum 28 mörkum sínum settu Valsmenn met því
aldrei áður hefur lið fallið úr efstu deild hér á landi sem hefur
skorað 28 mörk. Mest áður höfðu þrjú falllið gert 27 mörk en það
vom Eyjamenn 1983, Þórsarar 1994 og Þróttarar 1998. Nítján af
þessum 28 mörkum Valsmanna komu úr fóstum leikatriðum, þar
af átta úr vítaspyrnum en á báðum þessum sviðum
voru Valsmenn fremstir í úrvalsdeildinni. -ÓÓJ
■ Eins og fram kom í DV í gær veittist Jón Þ. Stefánsson,
s leikmaður Vais, að Ijósmyndara DV eftir leik Grindavík-
ur og Vals í úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardag-
inn. Ljósmyndarinn var þar að störfum við að mynda
viðbrögð leikmanna sigurliðs og tapliðs eftir leikinn. Jlm
Smart, Ijósmyndari Morgunblaðsins, tók myndina til hægri
af atvikinu og er hún birt hér með góðfúslegu leyfi blaðs-
ins. Stjórn Blaðaljósmyndarafélags íslands kom
saman vegna málsins í gærkvöld og Ijóst
er að þar er málið litið mjög alvar-
legum augum. Viðbragða frá
félaginu er að vænta á
-f— ----------------------- -— næstunni.
svo rammt að þessu að það
hringdi í mig fréttamaður og
sagði að hann vissi við ætluðum
að halda fund mánudaginn á eft-
ir og lýsa þar yflr gjaldþrotinu.
Ég þakkaði bara kærlega fyrir
upplýsingamar, ég hafði ekki
frétt af þessum fundi. “
Höldum áfram ótrauðir
„Við erum með gallharða stuðn-
ingsmenn á bak við okkur sem
ætla að halda áfram þessum
rekstri, ótrauðir. Við erum
komnir í Evrópukeppni fjórða
árið i röð og urðum í 3. sæti úr-
valsdeildar i þriðja skipti á þess-
um flmm árum sem við höfum verið í tjgjj
deildinni frá 1995. Hin tvö árin höfum við
endað i fimmta sæti þannig að við höfum
aldrei farið niður fyrir miðja deild síðan við H
komum upp. Við eram mjög kátir með að hafa •
sýnt svona jafnan og góðan árangur á þessum \
tíma. Þetta er að sjálfsögðu dýrt en við eram
hvergi nálægt því að fara að lýsa yfir gjaldþroti,"
sagði Þorsteinn Þorvaldsson.
Leiftur horfir nú fram á sitt sjöunda ár í efstu
deild sem er einsdæmi hér á landi fyrir jafn
fámennt byggðarlag. Liðið var fyrst í
deildinni eitt ár, 1988, og síðan
samfleytt frá og með 1995.
-vs JM
er mjög slæmt þegar lið ákveða að hætta.
Það segir sig alveg sjálft að þetta er ekki
heldur gott fyrir íþróttina. Það var fund-
ur um þetta mál um helgina hjá okkur
og var ákveðið að reyna að fá KA og
Þrótt Nes til að vera með. Við vorum í
sambandi við forsvarsmenn félaganna,
þeir ætla að skoða málin og vonandi fæst
niðurstaða síðar í vikunni. Ef það geng-
ur ekki eftir að fá liðin til að vera með
B Eins og fram hefur komið var
H landsliðsmaðurinn Lárus Orri Sig-
H urðsson seldur fyrir helgina frá
V Stoke tii WBA fyrir 48 milljónir.
H Breskir fjölmiölar greina frá því að
■ gamla félag Lárusar á íslandi, Þór á
B Akureyri, muni fá 25% af kaupverð-
T inu eða 12 milljónir króna og sjálfur
fái Láras drjúgan skilding í sinn vasa
af kaupverðinu. DV bar þessar fréttir
undir Áma Óðinsson, formann knattspyrnudeildar Þórs, í gær.
„Við erum að gera okkur vonir um að fá einhvern pening en ég
veit það fyrir víst að við komum ekki til með að fá 25%, því mið-
ur. Við yrðum samt mjög sárir ef við fengjum ekki neitt. Við erum
með samninginn í yflrlestri hjá aðilum sem kunna miklu het-
ur á þetta en við og meðan svo er verða menn bara að bíða
^ og sjá,“ sagði Ámi í samtali við DV. -GH
Ásgeir Elíasson stjórnaði liði sínu
Fram til sigurs í 112. sinn um
helgina en hann hefur unnið flesta
leiki þjálfara frá
er hugsanlegt að breyta
deildinni í túrneringaform wf
fram að áramótum. Það hef-
ur einnig verið rætt við Fær- hJaS
eyinga að koma landskeppni fee
í gang á milli liða en það mál H
er á frumstigi," sagði Guð-
mundur Helgi Þorsteinsson,
varaformaður Blaksamhands ís- •
lands, í samtali við DV í gær. -JKS
upphafi og hefur náð 60,2% árangri
í þeim 234 leikjum sem hann hefur
stjórnað. -ÓÓJ
Jens Martin Knudsen varði
mark Leifturs með tilþrifum í
sumar og varð efstur í
einkunnagjöf DV
Gummi lagöi flest upp
KR-ingurinn Guðmundur Benediktsson lagði upp flest mörk
í úrvalsdeildinni í ár. Guðmundur átti alls 11 stoðsendingar
auk þess sem hann kom að undirbúningi 4 marka til viðbótar
og flskaði 2 víti. Guðmundur aðstoðaði félaga sína í KR því við
gerð 17 marka auk þess að skora 9 mörk sjálfur. Ef væri farið
eftir reglum FIFA um veitingu gullskós á HM fengi Guðmund-
ur gullskóinn með 31 stig, Bjarki Gunnlaugsson, KR, silfurskóinn með 29 stig og
Grétar Hjartarson, Grindavfk, bronsskóinn með 27 stig. Hjá FIFA em gefin tvö
stig fyrir skorað mark og eitt fyrir aðstoð. Skóna fá aftur á móti þeir Steingrím-
ur Jóhannesson ÍBV (gull), Bjarki (silfur) og Grétar (brons). -ÓÓJ
’sm
---
Bjarni og Atli eru á toppnum
Fær Þór 12 millj-
ónir fyrir Lárus?
BKand í poka
Hreióar Bjarnason og Rakel Ög-
mundsdóttir voru útnefnd leikmenn
ársins hjá úrvalsdeildarliðum
Breiöabliks í karla- og kvennaflokki
á uppskeruhátíð á laugardagskvöld-
ið.
Hlynur Birgisson var kjörinn leik-
maður ársins hjá Leiftri, hlaut einu
stigi meira i kosningunni en Jens
Martin Knudsen. Veðdeild Blíðfara,
hinn öflugi stuðningsklúbbur Leift-
ursmanna, kaus hins vegar Jens
Martin leikmann ársins. Tinna
Rúnarsdóttir var valin best hjá liði
Leifturs/Dalvíkur i 1. deild kvenna.
Gunnar Oddsson
var kjörinn leik-
maður ársins hjá
Keflvikingum en
hann fór á kostum
eftir að hann
hætti sem þjálfari
liðsins seinnipart
sumars.
Höröur Magnússon var kjörinn
leikmaður ársins hjá FH en þessi
gamalkunni markaskorari var næst-
markahæstur í 1. deild meö 15 mörk.
Benedikt Árnason varð fyrir valinu
sem efnilegasti leikmaðurinn.
Hjá kvennaliöi FH, sem vann sér
sæti í úrvalsdeildinni, var Sirrý
Hrönn Haraldsdóttir kjörin besti
leikmaöurinn, Bryndis Sighvats-
dóttir sú efnilegasta og Arna Stein-
sen fékk titilinn FH-kona ársins.
Jakob Hallgeirsson var kosinn leik-
maður ársins hjá Skallagrími og
Guólaugur Axelsson var valinn sá
efnilegasti.
Jónas Þórhalls-
son, varaformað-
ur knattspyrnu-
deildar Grindavik-
ur, hafði ástæðu
til að fagna á laug-
ardaginn því
ásamt því að liöið
hans bjargaði sér
frá falli hélt hann upp á 43 ára af-
mæli sitt og kvaðst vera mjög ánægð-
ur með daginn í tvennum skilningi.
Grétar Hjartarson var kjörinn leik-
maður ársins hjá Grindavík og mest-
ar framfarir sýndi Paul McShane.
Einar Brekkan spilaði einn íslend-
inga í sænsku A-deildinni i gærkvöld
af fjórum mögulegum. Þetta var
fyrsti leikur Einars í byrjunarliðinu
frá þvi í júni en hann var þá skorinn
upp á báðum hnjám. Einar var í liði
örebro sem gerði 1-1 jafntefli úti
gegn Örgryte en þar vantaði Brynj-
ar Björn Gunnarsson sem átti við
meiðsli aftan í læri að stríða og var
hvíldur. Elfsborg, án Haralds Ing-
ólfssonar, sem einnig er meiddur,
tapaði 0-1 fyrir Gautaborg og Norr-
köping, með Þórð Þóróarson sem
varamarkvörð, skellti Helsingborg
óvænt úti, 0-1.
AIK stendur best að vígi þegar flmm
umferðum er ólokið i Svíþjóð, er með
43 stig. Halmstad er með 40 stig,
Helsingborg 39 og Örgryte 37 stig.
Helgi Sigurösson var i byrjunarliði
Panathinaikos sem sigraði Trikala,
2-0, í fyrstu umferð grísku A-deildar-
innar í knattspyrnu í gærkvöld.
Hann var tekinn af velli á 67. mín-
útu, um leið og lið hans var komið i
2-0, og inn á kom helsti markaskor-
ari liðsins og deildarinnar undanfar-
in ár, Krzysztof Warchycha. Arnar
Grétarsson var ekki i liði AEK sem
gerði jafntefli, 4-4,
við PAOK Salon-
iki á útivelli.
Falur Haróarson
skoraöi 6 stig úr
tveimur 3ja stiga
skotum fyrir
ToPo sem tapaði
80-89 fyrir HNMKY í fmnsku A-
deildinni i körfubolta um helgina.
Falur gerði 13 stig fyrir ToPo í fyrstu
umferðinni á dögunum en þá vann
liðið Puhu úti, 111-93.
Helgi Jónas Guöflnnsson skoraði 5
stig fyrir Antwerpen sem tapaöi fyr-
ir Bree, 81-79, i belgisku A-deildinni
í körfubolta um helgina.
Erla Hendriksdóttir skoraði mark
Fredriksberg sem gerði jafntefli, 1-1,
við Vejle i dönsku A-deildinni í
knattspyrnu á sunnudaginn. Erla lék
í sinni gömlu stöðu á vinstri kantinu
og fékk góða dóma fyrir frammistöðu
sína.
Bröndby vann FC Köbenhavn, 3-1, í
A-deild karla í dönsku knattspyrn-
unni i gærkvöld.
Leik Motherwell og Hearts í skosku
A-deildinni í gærkvöld var hætt i
hálfleik vegna ausandi rigningar en
völlurinn var orðinn óleikhæfur.
Staðan var 143 fyrir Motherwell.
-HJ/FÓ/EH/VS/GH
Sport
Sportkorn
Gift fíl?
Ónefndur knattspyrnuþjálfari lét
þau orð falla I við-
tali að það væri
liðin tíð að stjórn-
armenn í knatt-
spyrnufélögum
höguðu sér eins
og fílar í postu-
línsbúð. Skömmu
síðar hitti þjálfarinn eiginkonu
stjórnarmanns í félaginu sem
spurði hann hvort hann hefði
nokkuð átt við manninn sinn.
„Af hverju heldurðu það?“
spurði þjálfarinn hissa. „Jú, ég
var nefnilega spurð að því úti í
búð hvort ég væri gift fil,“ svar-
aði eiginkonan.
Framfarir?
Ungur og efnilegur knattspyrnu-
maður var heiðraður
æ* á uppskeruhátíð
^ 'Ok., 4 síns félags á laug-
ardagskvöldið,
eins og gengur og
gerist, og hlaut við-
urkenningu fyrir
mestar framfarir í sínu
liði á árinu. Pilturinn er lofaður
og eignuðust hann og unnustan
sitt fyrsta barn fyrir skömmu.
Þegar pilturinn var kallaður upp
og sagt að hann væri sá sem sýnt
hefði mestar framfarir gall við í
tengdapabba hans sem var í
salnum: „Framfarir? Eruð þið
vissir um að þetta sé ekki staf-
setningarvilla?"
Óboðnir gestir á Hlíðarenda
KR-ingar létu sér ekki nægja að
mála vesturbæinn
rauðan um helgina
í kjölfar þess að
þeir tóku við ís-
landsbikarnum í
fyrsta skipti í
flestra minnum.
Skömmu eftir að
leikjunum lauk á laugardaginn
og ljóst var að Valur væri fallinn
úr efstu deild í fyrsta skipti
komu óvæntir gestir í hlað á
Hlíðarenda. Það voru vel
skreyttir stuðningsmenn KR
sem gengu þar i hús, syngjandi
Valssönginn. Þeir voru að von-
um engir aufúsugestir og var
vísað á dyr hið bráðasta. En
áður en þeir yfirgáfu svæðið
náðu þeir að setja mark sitt á
Hlíðarenda og draga KR-fánann
þar að húni.
Þrenna KR-inga
Ágætur viðmælandi sportkorns-
ritara hitti góð-
glaðan KR-ing á
öldurhúsi í Reykja-
vík á laugardags-
kvöldið. Sá var að
vonum hátt uppi
vegna sigurgöngu
sinna manna og
sagði: „Nú vinnum við þrefalt í
ár.“ Okkar maður var ekki alveg
með á nótunum og spurði hvern-
ig í ósköpunum það mætti verða.
„Jú, sjáðu til. Við erum orðnir
meistarar, um næstu helgi verð-
um við bikarmeistarar og svo er
Valur fallinn!"
Hlátur og grátur
Það er skammt milli hláturs og
gráturs í knatt-
spyrnunni. í loka-
umferð úrvals-
deildarinnar í
fyrra skoraði
Kristinn Lárusson
mark sem tryggði
Eyjamönnum is-
landsbikarinn og hann gat að
vonum fagnað innilega. í ár
skoraði Kristinn aftur í lokaum-
ferðinni, nú fyrir Valsmenn. En
eftir þennan leik, í Grindavík,
upplifði Kristinn allt aðra stemn-
ingu því markið hans kom ekki í
veg fýrir að Valur félli í fyrsta
skipti.
Umsjón: Víðir Sigurðsson og
Guðmundur Hilmarsson