Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1999, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999 31 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Domino's pizza óskar eftir hressu fólki í fullt starf/hlutastarf við heimkeyrslu. Æskilegt er að umsækjandi hafi bíl til umráða en þó ekki nauðsynlegt. Um- sóknareyðublöð liggja fyrir í útibúum okkar._____________________________ Veitingahúsiö Lauga-ás. Óskum eftir hressu og duglegu fólki til afgreiðslu í sal, vaktavinna, einnig aðstoðarfólki í eldhús, dagvinna. Góð laun fyrir rétta aðila. Nánari uppl. á staðnum. Veitinga- húsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1._______ Áriöandi!! Stórt fyrirtæki miðsvæðis í Reykjavík óskar eftir að ráða húsvörð á næturvaktir. Áhugasamir vinsamlega sendi inn umsóknir í afgreiðslu DV, merkt, Vaktir-1211368", sem fyrst. 60.000. Bara fyrir jákvæoa & skemmtil. Kærir þú þig nokkuð um að vinna þér inn 60.000 kr. með lítilli fyrirhöfn? Hafðu þá samband strax í síma 837 4611. American Style Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði, óskar eftir starfsfólki í fullt starf í sal. Umsóknareyðublöð liggja frammi á stöðunum. Uppl. í síma 568 7122._____________________________ Herbatel, dermajertics, colour, herbalife. Kynntu þér viðskiptatækifæri í 44 lönd- um. Starfsþjálfun í boðí eða pantaðu þér vörur. Sjálfstæður dreifingaraðili. Uppl. gefur María s. 587 3432 og 861 2962. Leikskólinn Hlíöaborg v/Eskihlíð óskar efir leikskólakennara, íþróttakennara og starfsmanni með reynslu af uppeldis- störfum. Uppl. veita Steina og Magga í síma 552 0096._____________________ Nokkrir karlmenn sem hittast 2-3 í mán- uði vilja komast í samband við glaðvær- ar konur. Uppl. hjá Atvinnuauglýsingum Rauða Törgsins, sími 905-2987, auglýs- ingarnúmer 8346 (66,50).____________ Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa hálfan daginn í söluturn í miðbæ Reykja- víkur. Aðeins heiðarleg og ábyrg mann- eskja kemur til greina. Uppl. í síma 552 0211 og 698 3759.___________________ Starfsmaöur óskast. Leikskólinn Öldukot óskar eftir starfsmanni í 100% starf. Öldukot er lítill heimilislegur skóli í gamla vesturbænum. Uppl. gefur Edda í síma 525 1811._____________________ Sölufólk. Bókmenntafélagið óskar eftir vönu sölu- fólki i mjóg gott kvöldverkefhi. Dagvinna kemur einnig til greina. Uppl. í síma 581 4088._____________________________ U.S. International. Sárvantar fólk. 1000-2000$ hlutastarf. 2500-5000$ fullt starf. Viðtalspantanir í síma 899 0985._______ U.S.- International. 50þús.-150þúskr.hlutastarf, 200 þús.-350 þús. kr. fullt starf. Viðtalspantanir í síma 564 5717 og 898 9995.__________________________ Vertu binn eiginn herra og veldu sjálf/sjálfur hvað þú vilt hafa í laun. Frá- bært tækifæri, ferðalög og fjör allt árið. Uppl. gefur Edda í s. 554 5249 eða 695 0745._____________________________ Óskum eftir aö ráða mann, vanan vélavið- gerðum og smíðum úr málmi. Uppl. veittar á milli kl. 16 og 18 á daginn, ekki í síma. Vélsmiðjan Gneisti ehf., Smiðju- vegi 4e.___________________________ Mæöur og aörir. Viltu vinna í kringum börnin þln nokkrar klukkustundir á clag, hlutastarf, 50-120 þús. á mán. Selma í síma 862 1799._____________________ • U.S. - International. •50.000 kr. - 150.000 kr. Hlutastarf •200.000 kr. - 350.000 kr. Fullt starf •Þjónustusími: 888 0313.____________ Bráovantar hresst og drífandi fólk til að vinna með okkur að spennandi verkefn- um. Góðir tekjumöguleikar. Uppl í sím- um 863 6260 og 862 2529.____________ Fatahreinsun. Vegna aukinna umsvifa, vantar okkur fólk. Vinnutími 13-18. Uppl. i síma 588 4858. Nýja Efhalaugin, Ármúla 30.__________ Fyrirtæki/einstaklingur óskar eftir að fá tilboð í uppslátt og uppsteypu, 2x300 ferm húsnæði, samtals 600 ferm. Svör sendist DV, merkt „DV-296254"._______ Kanntu aö selja? Vegna aukinna umsvifa erum við að leita að fólkí til þess að selja frábærar vörur í heimahúsum. Áhuga- samir hringi í s. 699 6617, Katrín. Má bjóða þér 100.000 krónur fyrir hálftím- ann? Rauða Tbrgið leitar að net-stúlku mánaðarins. Upplýsingar á heimasíðu Rauða torgsins, http://www.steena.com. Starfsmaöur óskast á lager og í afgr. Uppl. gefur verslunarstjóri á staðnum, Rúmfatalagerinn, Smáratorgi, Kópa- vogi. __________________________ Árbæjarbakari. Starfskraftur óskast til afgreiðslu. Vinnutími 5.30- 13.30 ann- ars vegar og 6.30-14.30 hins vegar. UppLís. 5671280._________________ Óska eftir starfskrafti í sölutum, ábyrgum og heiðarlegum. Meðmæli óskast. 100% starf. Góð laun fyrir rétta manneskju. Uppl. í 8.565 5703 og 896 4562._______ Óskum eftir fólki sem vill vinna á kvöldin, um helgar, á veitingastað. Uppl. í s. 896 3536 eða á staðnum. Banthai, Laugavegi 130, fyrir ofan Hlemm._______________ Óskum eftir pitsubökurum á vaktir, helst vönum en ekki skilyrði. Góð laun fyrir gott fólk. Uppl. á staðnum, Pizzahúsið, Hæðarsmára 4, sími 564 6220.________ Óskum að ráöa nú þegar starfsfólk í sæl- gætisgerð. Góður vinnutími. Uppl. í síma 588 3665. Duglegan starfskraft vantar á skyndibita- stað sem er opinn til kl. 20.30. Uppl. í síma 895 7898._____________________ Grill & video óskar eftir starfskrafti, 20 ára og eldri, í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 899 6661._______________ Júmbó samlokur hf. Vantar starfsfólk á dagvalrt.Vinnutínii frá kl. 8-16. Uppl. á staðnum, Kársnesbraut 112, Kóp.______ Bráðvantar fólk 18 ára og eldri. Fullt starf - hlutastarf. Hringdu strax. S: 588 7598. Anna og Pétur._____________________ Leitum að alvöru fólki sem vill breyta til eða bæta við sig. Góðar tekjur fyrir dug- legt fólk. Upplýsingasími 861 5606. Veitingahús í Grafarvogi óskar eftir fólki í eldhús og sal. Vaktavmna. Uppl. gefur Erna í síma 695 9515.________________ Við erum hárbeitt og við leitum að þér! Við erum 7 vinnufélagar og leitum að 2 í við- bót. Uppl. í síma 698 0603, SiIIa og Árni. Óska eftir traustu og áreiðanlegu starfs- fólki á veitingahús íMjóddinni. Uppl. í s. 697 4161.__________________________ Óskumcftiraöráöastarfsmann, helst van- an, á smurstöð og dekkjaverkstæði. Uppl. í síma 553 0440 eða 895 7676. Beitingaman vantar á bát frá Reykjavík. Uppl. í síma 552 6762 og 854 9249. fc Atvinna óskast Eg er 48 ára og bráðvantar vinnu, vön mötuneytum og hliðstæðum störfum. Margt kemur til greina. Meðmæli ef ósk- að er. Uppl. í síma 588 4498 eftir kl. 14. Erum 2 og óskum eftir vinnu við ræsting- ar e.kl. 17 á daginn. Uppl. í síma 869 4702 og 869 1628.___________________ 25 ára karlmaöur óskar eftir vinnu. Skoða allt. Uppl. í síma 867 1338. ¦y.:. ¦" ¦¦¦ Lífeyrissjóðslán óskast, allt að 4 millj. kr. 100% gagnkvæmur trúnaður og traust skilyrði. Vinsamlega gefið uppl. í síma 839 1491. Vilt þú njóta lífsins? Hefur þú þörf fyrir bætt kynlíf? Meiri þol og orku? Þá er ég með það besta á markaðnum í dag, sér- staklega framleitt með þarfir karlmanna 1 huga. Stinnir og styrkir vöðva. Engin kemísk emi, allt náttúrulegt. Upplýsing- ar og ráðgjöf í síma 699 3328. V Einkamal Myndarlegt part um þrítugt vill kynnast myndarlegri konu á svipuðum aldri. Rauða Törgið Stefiiumót, sími 905-2000, auglýsingarnúmer 8699 (66,50). 18 ára dama vill kynnast karlmanni. Nán- ari upplýsingar á ítauða Tbrginu Stefnu- mót, sími 905-2000, auglýsingarnúmer 8320 (66,50)._______________________ Mjög myndarleg og vel vaxin kona um fer- tugt vill kynnast karlmanni, 36-40 ára.Rauða Torgið Stefnumót, sími 905- 2000, auglýsingarnúmer 8310 (66,50). Rauða Torgið, Stefnumót. Kynningarþjónusta fyrir karlmenn, kon- ur og pör sem vilja meira. Síminn er 905- 2000 (66,50) S Símaþjónusta Konur í leit að tilbreytingu athugið. Rauða Tbrgið Stefnumót býður ykkur trausta og vandaða þjónustu, að sjálfsögðu gjald- frítt. Raddbreyting og auglýsinganúmer tryggja fullkomna persónuleynd. Síminn er 535 9922.________________________ Skólastúlkan, 905-2222. Ný, djörf og æsispennandi frásögn um ævintýri á vinnustað. Hlustaðu á vinsælustu dömu Rauða Tbrgsins segja frá mögnuðu ævin- týri! (20.09.99) 66,50 mín.____________ Gay-sögur og stefnumót. Vönduð þjón- usta fyrir karlmenn sem leita kynna við karlmenn á erótískum forsendum. Sím- inner 905-2002 (66,50)._____________ Hvað gerír konan þegar maðurínn hennar er í vinnunni? Mögnuð hljóðritun! Kynórar Rauða Torgsins, slmi 905-5060, upptökunúmer 8571.________________ Nýr samskiptamáti fyrír lostafullar konur: Kynórar Rauða Torgsins. Engar hömlur, allt gengur - og að sjálfsögðu ókeypis, í síma 535-9933. MYNDASMÁ- iMi®iYSIII®AR l /Utttilsölu Tómstundahúsið. Hausttilboð á álfelgum. S. 587 0600. Tómstundahúsið, Nethyl 2 (Grænu hús- in). Tómstundahúsiö. Fjarstýringar, bensín-og rafmagnsbílar. Póstsendum. Tómstundahúsið, Nethyl 2 S. 587 0600. Stór dúkskemma til sölu. Þarf að fjarlægj- ast. Tilboð óskast. Uppl. í síma 698 2093. Sport Vatnasleðaleigan Svinavatni Simí 486 4500 & OSM 89 «9670 Nýit XI 760 90 Kp sbSot 1 til 3jn mcnna. 3 mismunandi tegundir. Tílttíifcipií bipÉ I ^1 ~/ Skelltu þér á Jetski strax, því veturínn kemur og þá er það of seint. vm Verslun omeo Troðfull búð af glænýjum, vönduðum og spennandi vörum f. dömur og herra, s.s. titrarasettum, stökum titr., handunnum hrágúmmítitr., vinyltitr., fjarstýrðum titr., perlutitr., extra öflug- um titr., extra smáum titr., tölvusrýrðum titr., vatnsheldum titr., vatnsfylltum titr., vatnsheldum titr., göngutitr., sér- lega vönduð og öflug gerð af eggjunum sí- vinsælu, kínakúlurnar vinsælu, úrval af vönduðum áspennibún. fyrír konur/karla. Einnig frábært úrval af vönduðum karlatækjum og dúkkum, vönduð gerð af undirþrýstihólkum, margs konar vörur f/samkynhn. o.m.fl. Mikið úrval af nuddolíum, bragðolíum og gelum, bodyolíum, bodymálningu, baðol- íum, sleipiefnum og kremum f/bæði. Otrul. úrval af smokkum og kitlum, tímarit, bindisett, erótísk spil, 5 mynda- listar. Sjón er sögunni ríkari. Allarpóstkr. duln. Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10-16. www.islandia.is/romeo E-mail: romeo@islandia.is Erum í Fákafeni 9,2. hæð, s. 553 1300. Bíiartilsölu Til sölu Nissan Patrol SE+ '99 með öllu, svo sem leðurinnr., topplúga, 33" dekk, álkrómfelgur, tölvukubbur, krókur, topp- grind, CD spÚari. Uppl. í síma 896 3601. Arnar. Land Rover '98 til sölu, turbo dísil intercooler (TDI), 7 manna, olíumiðstöð m. tímarofa, Pioneer geislaspilari, ek. 24 þús., 30"dekk. Uppl. í síma 587 1339 og 896 1339. VW Golf Gl, árg.'95. Ekinn 74 þús., kóngablár, samlitír stuðarar, spoiler, 15" álfelgur + vetrardekk á felgum, kastarar og dekkt afturljós, 3ja dyra. Verð 810 þús. stgr. Uppl. í síma 699 4771 eða 554 3335 e.kl. 16. Askrifendur aukaafslátt af smáauglýsingum DV o\\t mll« hirwrts Smáauglýsingar 550 5000 Opið virka daga 10-19. 1j(5Xf<£)L^Q^ SUÐURNESJUM SÍMI 421 4888-421 5488 Opió lau. 12-16. Audi A4, fyrst skráður 6/96 ek., 53 þús., ssk. Verð 1.780 þús. Toyota Land Cruiser VX 3,0 turbo dísil, fyrst skráður 3/97, ek. 60 þús., hvitur, bsk., varahjólshlif. Verð 2.840 þús. MMC Pajero 2,5, intercooler, turbo dísil, fyrst skráður 2/98, ek. 68 þús km., dökk. grænn. Verð 2.400 þús. Toyota Land Cruiser VX 3,0 turbo dísil, fyrst skráður 2/98, ek.50 þús., ssk.. grænn. Verð 3.330 þús. v; -i^" *^ *?*"•'"?• ¦', Toyota Land Cruiser LX 3,0 turbo dísil, fyrst skráður 2/97, ek. 40 þús, 35" breyting, bsk., vín- rauður. Verð 2.850 þús. Suzuki Vitara 1,6, árg. '97, ek. 50 þús., hvítur, 33" breyting. Verð 1680 þús. Honda Civic Vtec, árg., 97, ek. 45 þús.,álfelgur, spoiler. Verð 1.270 þús. Dodge Ram V8, x-cab., árg. '96, ek. 50 þús., svartur. Verð 2.150 þús. Toyota Land Cruiser LX 3,0 turbo dfsil, fyrst skráður 2/99, ek.15 þús., 38" breyting, ssk., loftdæla, drkúla, toppgrind o.fl. Verð 4.070 þús. Toyota Corolla sedart og lift- back. Höfum nokkra Corolla- bfleigubíla, fyrst skráða 7/99, ekna á milli 10 og 15 þús. km, til sölu.Verðfrá 1.228 þús. MMC Pajero 2,8 intercooler, turbo dísil, árg. '97, ek. 77 þús., ssk., spoiler, dráttarkrókur, stig- bretti, cd. Verð 2.680 þús. Toyota Yaris Terra. Höf um nokkra Yaris Terra, 3 og 5 dyra, bflaleigubfla, fyrst skráða 7/99, ekna á milli 10 og 15 þús. km, til sölu. Verð frá 890 þús. SP-FJARMÖGNUN HF Vmgmúlm 3 ¦ lOf Hmykjmvtk ¦ Sfml SMM 7200 ¦ fsx S$* 7201 Kláraðu dæmið með SP-bílaláni Skoðaðu vefinn okkar www.sp.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.