Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1999, Blaðsíða 32
36 FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999 nn * í Ummæli Kapphlaup og dellumakarí A „Hvernig sem þetta kapphlaup og „dellumakarí" fer meö þetta útboð er ljóst að um sýndarmennsku er , að ræða því dreifð' , eignaraðúd er ekki \ tryggð til fram-C búðar." , Steingrímur J. Sig- "'¦_ i fússon alþingis- | maður um sölu á FBA, ÍDegi. Komumst ekki upp úr holunni „Á íslandi grófum við sjálfa okkur í svo djúpa holu að okkur' tókst hreinlega ekki að komast. upp úr henni." Billy Mims, þjálfari körfu- boltaliðsins London Leopards, í Morgunblaðinu. Aðhald þegar kemur að kjarasamningum „Ég tel hins vegar að áform um aðhald í rikisrekstri séu góð, ef eftir þeim er farið 1 en það er undarler0 að upp skuli rekin ramakvein um að- hald og sparnað þegar komið er að kjarasamningum láglaunamanna." Gisli S. Einarsson alþingis maður, í DV. Öfund og óskhyggja „Við stöndum hvorki betur né verr en fyrir ári og sögusagnir um meint gjaldþrot okkar eru sprotnar af öfund og óskhyggjul manna sem þola ekki að þettal geti gengið hjá okkur." J Þorsteinn Þorvaldsson, form. knattspyrnudeildar Leifturs á 1 Ólafsfirði, í DV. Landsbyggðarfólk 1 í Vatnsmýrina? .....það verður engin lands-§ byggð - og þá þarf engan Reykja-1 , víkurflugvöll. Viðl landsbyggðarfólkið I fáum nóg lóðarýmii i fyrir húsin okkar í * Vatnsmýrinni sem\ uppkaupasjóðurinn f (áður auðúndagjald-j ið) borgar fyrir okk-í- ur, en við viljum enga| blokk. Við verðum dýrkeypt." f Ragnheiður Ólafsdóttir, hús- j móðir á þingeyri, í DV. Staða Alþýðu- bandalagsins „Ég tel að við rennum blint íl sjóinn með hver staða Alþýðu-f bandalagsins er og landsfundurf sem verður bara stimplunarbatt-I erí á fyrirfram ákveðnar tillögur 1 mun ekki vera landsfundur semf megnar að tína brotin saman." J Stefán Pálsson, form. ungliða í Alþýðubandaiaginu, í Degi. i í Þýskar kvik- myndirí Goethe-Zentrum í kvöld hefur Goethe- Zentrum, að Lindargötu 46, sýningar á röð átta þýskra kvikmynda. Myndirnar verða yfirleitt sýndar annan hvern fimmtudag kl. 20.30 en þar við bætast aukasýn- ingar. 23. september verður sýnd myndin Nach funf im Urwald frá árinu 1995. Leik- stjóri er Hans-Christian Schmid en í aðalhlutverki er leikkonan Franka________ Potente, aðal- stjarna myndar- innar Lóla, hlaupfu sem sýnd var á síð- ustu kvikmyndahátíð. Nach funf im Urwald segir frá unglingsstúlku í sveitaþorpi Gengið um Laugardalinn Laugardalurinn hefur mikið verið í fréttum í sumar vegna væntanlegra framkvæmda sem kynntar voru. Bæjarbúar brugðust illa við hug- myndum um tvær húsbyggingar og nú eru öll teikn á lofti um að dalur- inn verði eingöngu nýttur í þágu almennings. Á kortinu má sjá tvær gönguleiðir um dalinn sem báðar hefjast við Laugardalslaugina og er önnur þeirra þriggja kílómetra og sú lengri Útivera fimm kílómetra. Fyrir þá sem ekki eru komnir langt í skokkinu eru _____þetta einnig hentugar hlaupa- leiðir. Auk þessara leiða má finna sér enn aðrar til að ganga um og njóta dalsins. Sérstaklega er bent á grasagarðinn sem merkilegan áfangastað. Ólafur Þórðarson, þjálfari meistaraílokks ÍA: Góð tilfinning að vera kominn aftur heim DV Akranesi „Ég hafði mikla trú á því að Fylk- ir kæmist upp um deild þegar keppnistímabilið hófst. Liðið hafði verið vel undirbúið yfir veturinn og svo gekk okkur vel í æfingamótun- um um vorið," segir Ólafur Þórðar- son nýráðinn þjálfari Úrvalsdeild- arliðs Akurnesinga í knattspyrnu og fyrrverandi þjálfari 1. deildar- meistara Fylkis. Olafur lék á árum áður með ÍA var deild- ------------- ar- og bikarmeistari ís- lands með liðinu. Hann lék lengi með landslið- hluti bestu leikmanna og stór hluti miðlungsleikmanna hefur verið seldur úr efstu deild. Skagamenn höfðu samband við mig fyrir rúm- um mánuði síðan og orðuðu við mig, hvort ég hefði áhuga á að taka við liðinu að loknu þessu keppnis- timabili og ég sagðist skyldi hugsa málið. Ég gat ekki gefið hreint svar um leið og mér var boðið þetta." Maður dagsins inu og lék um tíma i Noregi. Hann tók síðan að sér þjálfun 1. deildar- liðs Fylkis í fyrra. Hársbreidd mun- aði að hann kæmi liðinu upp i úr- valsdeild í fyrra, en i ár var allt annað á teningunum. Fylkir sigraði með vfirburðum í efstu deild. T síð- ustu viku var Ólafur ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Akurnesinga til næstu þriggja ára.Hann stýrði lið- inu á móti Vestmannaeyjum og stýrir því í bikarúrlistaleiknum gegn KR. Ólafur tekur við liði ÍA af Loga Ólafssyni sem hefur þjálfað liðið síðustu tvö ár. „Það sem skiptir mestu máli - . að við unnum deildina - var það að liðið var í góðu formi og spilaði mjög stabilt. Mun- h urinn á liðunum í efstu deild / og 1. deild var mikill en i hann hefur minnkað. Að- / alskýringin er sú að stór Jk. Ólafur segir það mjög góða tilfinn- ingu að vera kominn aftur heim. „Maður þekkir allar að- stæður oe bað er mik- ill munur að þurfa ekki að vera á þessum flæk- ingi. Það er alveg ljóst að það er meiri pressa á mér hér á Akranesi en í Ár- bænum en ég held að það sé ekkert erfiðara að þjálfa liðið." Bikarleikurinn við KR er framundan: „Það er alveg ljóst að við stefnum á að vinna bikarúr- slitaleikinn. Móttóið er alltaf að vinna þá leiki sem framundan eru hver svo sem and- stæðingurinn er." Aðaláhugamál Ólafs er skotveiði en hon- um hefur ekki gefist mikill tími til að stunda áhugamálið með þjálfuninni. Ólafur er giftur Friðmey Barkar- dóttur, starfs- stúlku á Dvalar- W heimilinu Höfða á Akranesi, saman eiga þau þrjú börn: Vigdísi 7 ára, Ester Maríu 11 ára og Val- geir sem er 13 ára. -DVÓ Kvikmyndir sem strýkur að heiman eftir heiftarlegt rifrildi við föður sinn og heldur til stórborg- arinnar Múnchen þar sem hún á harla viöburðarika og ekki beint ánægjulega nótt. Á meðan fara áhyggjufullir foreldrar hennar að haga sér býsna undarlega. Næsta mynd verður sýnd 7. október og er það Burning Life frá 1994 sem fjallar um það hvernig fólk í austur- hluta Þýskalands vaknar til veruleikans eftir þá gleði- bylgju sem fór um landið í kjölfar sameiningarinnar. 21. október er komið að _________Comedian Harm- onists, vinsæl- ustu mynd síð- asta árs í Þýska- landi. Þar er sagt frá heims- frægum sönghópi áranna í kringum 1930, uppgangi hans og endalokum. Myndgátan Lausn á gátu nr. 2509: -EyþoR- -------eyj»oR- Bringukollur Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn. Rico Saccani stjómar Sinfón- íuhljóm- sveit ís- lands í kvöld. Píanókonsert Tsjajkovskís Fyrsti tónleikarnir í Rauðu röð Sinfóníuhljómsveitar íslands verða í Háskólabíói í kvöld kl. 20. Á efnisskrá tónleikanna er Pí- anókonsert nr. 1 eftir Pjotr Tsja- jkovskí og Scheherazade eftir Nikolaj Rimskí-Korsakov. Hljóm- sveitarstjóri er Rico Saccani og einleikari er Kun Woo Paik. Rico Saccani kom hingað í fyrsta sinn til að stjórna Sinfóníu- hljómsveit íslands fyrir tæpum áratug og hefur stjómað hljóm- sveitinni oft á þeim árum. Hann tók við starfi aðalhljómsveitar- stjóra og listræns ráðgjafa hljóm- sveitarinnar á síðasta ári. Saccani hefur stjórnað uppfærslum við mörg af þekktustu óperuhúsum heims. Auk , " ~ starfs síns hér T0m6lkcir er Saccani að------------------------ alhljómsveitarstjóri fílharmóníu- hljómsveitarinnar í Búdapest og stjórnar sem gestastjórnandi bæði austan hafs og vestan. Kun Woo Paik fæddist í Seoul í Kóreu. Hann hefur haldið fjölda einleikstónleika víðs vegar um heim og hlotið frábæra dóma hvarvetna fyrir leik sinn. Hann er tíður gestur með mörgum af þekktustu hljómsveitum Evrópu. Árið 1991 lék Paik alla píanó- konserta Sergejs Prokofíevs með Polish National Radio Orchestra sem síðan voru hljóðritaðir á geisladiska hjá Naxos-útgáfufyrir- tækinu. Hlutu þær hljóðritanir verðlaunin Golden Diapason og Nouvelle Académie du Disque. Bridge Sveit Strengs var vel undir, 105-51, þegar þremur lotum af fjórum var lokið í úrslitaleik sveitarinnar gegn Landsbréfum í bikarkeppni BSÍ. Ákveðið var að reyna að skapa sveiflu 1 öllum spilum síðustu lotunn- ar til að freista þess að minna mun- inn. í þessu spili í síðustu lotu fóru Sigurður Vilhjálmsson og Tryggvi Ingason í hart game sem hefði getað heppnast. Vörnin fékk hins vegar tækifæri til að senda skilaboð sín á milli og tilraunin bar ekki árangur. Sagnir gengu þannig í opnum sal, austur gjafari og NS á hættu: * DG7 * 76 * 9532 * KDG9 ? ÁK86 f 1094 ? D1087 ? 64 N 4 1042 V ÁDG32 ? Á4 * 1052 * 953 W K85 * KG6 ' * Á873 Austur Suður Tryggvi Aðalst. 1 » pass 1 grand pass 4» p/h Vestur Norður Sig.V. Sig.Sv. 1 * pass 3 «* pass Suður átti erfitt útspil og valdi að spila út hjartafimmu. Sagnhafi drap á tíuna í blindum, spilaði tígli á ás og síðan lágum tígli. Norður gætti þess vel að setja tvö lægstu spil sín í litn- um (tvistinn og þristinn) sem benti á styrk í laufi. Það var því ekki nein- um vandkvæðum bundið að leggja niður laufásinn og spila meira laufi og tryggja vörninni fjóra slagi. Sagnhafi hefði getað gert vórninni erfitt fyrir. Ef hann drepur fyrsta slagirm á drottningu heima og spilar lágum tígli frá ásnum þarf vörnin að gæta sín og getur heldur ekki komið nauðsynlegum upplýsing- um á framfæri. Suður þarf að fara upp með kónginn, spila laufás og meira laufi til að hnekkja samningn- um. Óvíst er að sú vörn hefði fundist við borðið. ísak Örn Sigurðsson Aðalsteinn Jörgensen

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.