Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1999, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999 35 Andlát Ástríður S. Guðmundsdóttir, Hrafiiistu í Hafnarfirði, lést mánu- daginn 20. september. Elín Baldvinsdóttir, Skúlagötu 7, Borgarnesi, lést mánudaginn 20. september. Fjóla Jóelsdóttir lést á Sjúkrahúsi Reykjavikur mánudaginn 20. sept- ember. Sigurður Bjarnason Pjetursson, Fredensborg, Danmörku, lést á sjúkrahúsinu í Hillerad sunnudag- inn 19. september. Jarðarfarir Margrét Kristjánsdóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. september, kl. 13.30. Ragnar Þorsteinsson, kennari í Reykjaskóla, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu föstudaginn 24. september, kl. 13.30. Jóhanna B. Þórarinsdóttir lést á Sólvangi í Hafnarfirði miðvikudag- inn 8. september. Kveðjuathöfn fer fram frá Þjóðkirkj- unni í Hafnarfirði fimmtudaginn 23. september, kl. 13.30. Jarðsett verður frá Patreksfjarðar- kirkju laugardaginn 25. september. Adamson IJrval -960síðuráári- fróðleikurogskemmtun semlifirmánuðumog árumsaman EVROPA BÍLASALA "tákn um traust" www.evropa.is Söluskráin á Netinu Öpio alla daga Faxafen 8, sími 581 1560 WISIH fyrir 50 árum 23. september 1949 Brezki jöklaleiðang- urinn farinn Brezki jöklaleiðangurinn sem dvaldi aust- ur við Mýrdalsjökul í sumar fór héðan í gær með togara áleiðis til Englands. í leiðangrinum eru um 8 manns og dvöldu þeir um 2ja mánaða skeið við rannsóknir á Kötlujökli. Veðurfar þar eystra var mjög votviðrasamt og óhagstætt til rannsókna. Fyrir bragðið varð ekki eins mikill árang- ur af störfum leiðangursins. Slökkvilið - lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. to alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Barnalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 5631010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 5251000. Neyðannóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahuss Reykjavfkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 5681041. Eitrunarupplýsingastöð opin alian sólarhringinn, sími 525 1111. Afallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 5251710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 5551328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 4811966. Smásnakk eyðileggur ekki matarlyst mína. Þaö er kvöldmaturinn sem skemmir hana. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.^östd. fra kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga fra kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apútckiö Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður. Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavfkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. fra kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjörnu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445.________________ Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslust. sími 5612070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavfk, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, KeflavfK, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 4811666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsraðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjarnarnes, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kL 17-8, simi (farsími) vakfhafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni i síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Barna-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartimi. Móttd., raðgj. og tímapantanir í síma 5251914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: H. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi fra kl. 14-21, feður, sysfkyni, afar og ömmur. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: H. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifllsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 5516373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að striða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum fra kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og namleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, flmmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsam við Sigtún. Opið mai-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906. Arbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. fra kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin fra kl. 11-16. Um helgar er safnið opið fra kl. 10-18. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fltd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. ll-19.Aoalsafh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, föstd. kl 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. fra 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Katrín Rós Baldursdóttir fegurðar- drottning brosir af tilhlökkun, enda að hefja undirbúning fyrir Miss World sem haldin verður í London í desember. Listasafn Eirtars Jónssonar. Hóggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Safh Ásgríms Jónssonar: Opið aila daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Ég hef mikla trú á flónum, vinirmínir kalla það sjálfstraust Edgar Allan Poe Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið alla daga fra kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Muscum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh Islands. Opið laugard., t sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Arna Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lælaiinganiinjasafhið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Úpplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462- 4162. Opið fra 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júh og ágúst kL 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bílanír Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 568 6230. Akureyri, simi 4611390. Suð- urnes,sími 422 3536. Hamarfjörður, sími 565 2936. v- Vestmannaeyjar, simi 4811321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., simi 5615766, Suðurn., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Sel- tjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmannaeyjar, símar 4811322. Hafnarfj., sími 555 3445. Shnabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, — sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofhana. STJORNUSPA Spáln gildir fyrir föstudaginn 24. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Endurskoðaðu skoðun þlna í sambandi við vin þinn. Þú gætir haft rangt fyrir þér um hann. Fiskarnlr (19. febr.-20. mars): í dag gæti orðið á vegi þínum óheiðarleg manneskja sem þú skalt um fram allt forðast að ganga i lið með. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Skipuleggðu næstu daga, sérstaklega það sem við kemur frítíma þínum. Þú afkastar miklu í vinnunni í dag. Nautlð (20. aprfl-20. mal): Verðu deginum með fjölskyldunni eins mikið og þú getur. Það má bæta samskiptl þín og nokkurra annarra í fjölskykumni. Tvlburarnir (21. mai-21. júni): Þú gætir kynnst nýju fólki í dag og hitt áhugaveröar persónur. Happatölur þínar eru 3, 15 og 35. Krabbinn (22. júní-22. júli): Óvæntur atburður á sér stað í vinnunni. Einhver kemur þér verulega á óvart með framkomu sinni. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Fólki í kringum þig gæti leiðst í dag en það er ekki þin sök. Ekki áraga ályktanir fyrr en þú ert búinn að líta vel í kringum þig. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er mikið um að vera i fjölskyldunni um þessar mundir og þú átt stóran þátt í því. Varaðu þig á að lofa meira en þú getur stað- ið við. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert utan við þig á ákveðnum vettvangi í dag og það kann að koma verulega niður á afköstum þínum. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ferð á gamlar slóðir og það rifjast upp fyrir þér atvik sem átti sér staö fyrir langa löngu. Ekki sökkva þér I dagdrauma um það sem liðið er. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Mikilvægt er að ljúka þeim verkefnum sem á þér hvfla strax. Annars er hætta á að þau vindi stöðugt upp á sig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú þarft að sýna ákveðnum aðila að þú treystir honum því að annars er hætt við að hann missi traust sitt til þín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.