Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1999, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1999 ÉlÞ"%T > * > dagskrá föstudags 24. september — SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjáleikur 11.30 Ryder-bikarinn Bein útsending frá kepp- ni Bandaríkjanna og Evrópu í golfi. Hvort lið teflir fram tólf bestu kylfingum sinum í þriggja daga keppni sem fer að þessu sinni fram í Brookline í Massachusets í Bandaríkjunum. 17.20 Sjónvarpskringlan 17.35 Táknmálsfréttir 17.40 Ryder-bikarinn Bein útsending frá golf- keppni Bandaríkjamanna og Evrópu- manna. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Ryder-bikarinn Bein útsending. 22.00 Ástarjátningar (Terms of Endearment) Bandarísk bíómynd frá 1983 sem gerist á þrjátíu viðburðaríkum árum í lífi mæðgna í Houston. Leikstjóri: James L. Brooks. Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Debra Winger, Jack Nicholson, Jeff Daniels, Danny De Vito og John Lithgow. Þýðandi: Reynir Harðarson. 00.15 Útvarpsfréttir 00.25 Skjáleikurinn Ryder-bikarinn bein útsending. Isriíot 13.00 Feitt fólk (3:3) (e)(Fat files) 1999. 13.55 Dharma og Greg (13:23) (e) 14.25 Hill-fjölskyldan (6:35) (e)(King Of the Hill) 14.55 Cat Stevens - Tea For the Tillerman (e)Upptökur frá tónleikum sem Cat Stevens hélt skömmu eftir útgáfu plötunnar Tea For the Tillerman. Þetta eru órafmagn- aðir tónleikar og á efnisskránni eru perlur á borð við Wild World, Moon Shadow, Where Do the Children Play og Father and Son. Simpson-fjölskyldan er engu lík. 15.35 Simpson-fjölskyldan (14:128) (e) 16.00 Gátuland 16.25 Tímon, Púmba og félagar 16.50 Blake og Mortimer 17.15 Finnur og Fróði 17.30 Á grænni grund 17.35 Glæstar vonir 18.00 Fréttir 18.05 Sjónvarpskringlan 18.30 Heima (4:12) (e)Gestgjafi okkar að þessu sinni er Örn Ingi Gfslason fjöllistamaður á Akureyri. 1998. 19.0019>20 20.05 Verndarenglar (14:30) 21.00 George í skóginum (George of the Jungle) sjá kynningu. 22.40 í hita leiksins (Heat)Sannkölluð stórmynd með stórleikurum í hverju hlutverki. Pacino leikur ofursnjalla löggu í Los Angeles sem leggur allt f sölurnar til að hafa hendur í hári bófans Neils McCauleys (De Niro) og fylgdarsvelna hans. I Ijós kemur að þessir tveir eiga hins vegar meira sameiginlegt en í fyrstu mætti halda. Hrífandi og margbrot- in saga þar sem tveir snjöllustu leikarar Hollywood leiða saman hesta stna. Aðal- hlutverk: Al Pacino, Robert De Niro, Val Kil- mer, Jon Voight. Leikstjóri: Michael Mann. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 01.30 Hundakæti (e)(Lie down with Dogs)Gam- anmynd um hommann Tommie sem er orð- inn hundleiður á lífinu i New York. Honum hefur ekkert orðið ágengt í stórborginni, hvorki hvað varðar starisframa né ástar- mál. Hann ákveöur því að taka sér gott frí og slappa af á ströndunum í Provincetown í Massachusetts. 1995. Bönnuð börnum. 03.00 Á miðnætti í Pétursborg (e)(Midnight in St. Petersburg) Aðalhlutverk: Jason Connery, Michael Caine, Rene Thomas. Leikstjóri: Doug Jackson. 1995. Bönnuð börnum. 04.30 Dagskrárlok 18.00 Heimsfótbolti með Western Union 18.30 Sjónvarpskringlan 18.50 íþróttir um allan heim 20.00 Alltaf í boltanum (6:40) 20.30 Fótbolti um víða veröld 21.00 Silver Bullet (Silver Bullet) Ótti hefur gripið um sig á meðal íbúa í bandarísk- um smábæ. Morð eru framin við fullt tungl og morðinginn gengur enn laus. Leitarflokkur er gerður út en meðlimir hans snúa ekki til baka. Strákurinn Mar- ty er sannfærður um að varúlfur beri ábyrgð á ódæðunum og ákveður að rannsaka málið. Böndin berast að séra Lowe sem fram til þessa hefur notið mikillar virðingar í samfélaginu. Aðal- hlutverk: Corey Haim, Gary Busey, Megan Follows, Everett McGill. Leik- stjóri: Daniel Attias. 1985. Stranglega bönnuð börnum. 22.35 Skallapopp (This Is Spinal Tap) Æsku- vinunum David St-Hubbins og Nigel Tufnel gekk brösuglega að komast á toppinn í tónlistinni. Þeir störfuðu í ýms- um hljómsveitum en ekkert gekk upp fyrr en Spinal Tap var stofnuð 1967. Ari síðar fóru lög þeirra að njóta vinsælda og ísinn var brotinn. Velgengnin varði ekki að eilífu og hljómsveitin hætti. Nokkrum árum síðar tók þeir aftur upp þráðinn, gáfu út nýja plötu og héldu í tónleikaför um Bandaríkin en í myndinni sjáum við viðtökurnar vestanhafs. Malt- in gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Harry Shearer, Michael McKean, Rob Reiner, Christopher Guest. Leikstjóri: Rob Reiner. 1984. 00.00 Hnefaleikar - William Joppy Bein út- sending frá hnefaleikakeppni í Was- hington í Bandaríkjunum. A meðai þeir- ra sem mætast eru William Joppy, heimsmeistari WBA-sambandsins í millivigt, og Julio Cesar Green III. 03.00 Dagskrárlok og skjáleikur 06.05 Englasetrið (House Of Angels) 08.00 Bleika húsið (La Casa Rosa) 10.00 Svipur úr fortíð (To Face Her Past) 12.00 Englasetrið (House Of Angels) 14.00 Bleika húsið (La Casa Rosa) 16.00 Svipur úr fortíð (To Face Her Past) 18.00 (The Break) 20.00 (Eight Days A Week) 22.00 Jackie Brown 00.30 (The Break) 02.15 (Eight Days A Week) 04.00 Jackie Brown Stöð 2 kl. 21.00 og 22.40: George, De Niro og Pacino Tvær áhugaverðar myndir verða á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Annars vegar er George í skóginum, eða George of the Jungle, stórskemmtileg gaman- mynd fyrir börn á öllum aldri um apamanninn George og æv- intýri hans í skóginum. Hins vegar er spennumyndin Hiti eða Heat með stórleikurunum A1 Pacino og Robert De Niro í hlutverkum löggu og bófa í elt- ingarleik um breiðstræti Los Angeles. Myndin skartar fjölda úrvalsleikara í aukahlutverk- um eins og Val Kilmer, Jon Voight, Tom Sizemore og Natalie Portman. Leikstjóri er Michael Mann. Sjónvarpið kl. 11.30: Ryder-bikarinn Ryder-hikarinn er keppni Bandaríkjanna og Evrópu. Hvort lið teflir fram tólf bestu kylfingum sínum í þriggja daga keppni sem fer að þessu sinni fram í Brookline í Massachusetts í Bandaríkjun- um. Lið Evrópu heldur bikarn- um eftir síðustu viðureign sem fram fór á Valderama-vellinum á Spáni. Nýir fyrirliðar hafa tekið við liðunum: Ben Chrenshaw hjá Bandaríkjúnum og Mark James hjá Evrópu. Ryder-bikarinn er senni- lega vinsælasta mót íþróttarinnar og þar gefst áhorfenum sjaldséð færi á að sjá bestu kylfinga heims keppa sem lið. Fyrstu tvo dag- ana keppa þeir í tveggja manna liðum en loka- daginn mætast þeir í tólf viðureignum. Logi Berg- mann Eiðsson og Þor- steinn Hallgrímsson lýsa því sem fyrir augu ber. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 11.00 Frettir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirllt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarút- vegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 í góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Aftur annað kvöld) 14.00 Fréttir. 14.03 Morgunn á brúnni, smásaga eft- ir Indriða G. Þorsteinsson. Sig- urður Skúlason les. 14.30 Nýtt undir náljnni. The Beau Hunks flytja lög úr ýmsum áttum. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Umsjón: Pétur Hall- dórsson. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.08 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Einnig út- varpað eftir miðnætti) 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman. Ingvar E. Sig- urðsson les. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Andrarímur. Umsjón: Guðmund- ur Andri Thorsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Samtal á sunnudegi. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Kristínu Ástgeirsdóttur, sagnfræðing og fyrrverandi alþingismann, um bækurnar í lífi hennar. (Áður á sunnudag) 20.40 Kvöldtónar. Svetlana syngur rússnesk lög. 21.05 Tónlistarsögur Af Karol Szyma- novskí - fyrri hluti., Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. (Áður á dagskrá árið 1992) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. '22.15 Orð kvöldsins. Petrína Mjöll Jó- hannesdóttir flytur. 22.20 Ljúft og létt. Tónlist úr ýmsum áttum. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Frá því fyrr í dag) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS2 90,1/99,9 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Föstudagsfjör. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Dægurmálaútvarp rásar 2 í dag kl. 16.08. Henningssyni. 24.00 Fréttir LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Úl- varp Norðurlands, kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00 Útvarp Austur- lands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30- 19.00 Útvarp Suðurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.30- 19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGIAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar,2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta ogjrísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 13.00 Iþróttir eitt Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttahejminum. 13.05 Albert Ágústsson Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta ogjrísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 16.00 Þjóðbrautin Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Björn Þór Sig- björnsson og Eiríkur Hjálmars- son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin 21.0 J. Brynjólfsson&Sót Norð- lensku Skriðjöklarnir Jón Haukur Brynjólfsson og Raggi Sót hefja helgarfríið með gleðiþætti sem er engum öðrum líkur. 19.00 19 > 20 Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20:00 Helgarlífið á Bylgjunni Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. Net- fang: ragnarp@ibc.is 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00,11.00,12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kVöld og í nótt, leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt fráárunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Hóðinsson. 18.00 - 24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Klassísk tónlist. Frétt- ir af Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgun- stundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 ,07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirnar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Hallgrímur Kristinsson. 22-02 Jóhann Jóhann- esson. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guð. /19.03 Addi Bé - bestur í músík 23:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13, 15, 17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14,16 & 18 MONO FM 87,7 07-10 Sjötíu. 10—13 Einar Ágúst Víðis- son. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-00 Mono Mix (Geir Róvent). 24-04 Gunnar Öm. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. KLASSÍKFM 100,7 09.05 Das wohltemperie Ýmsar stöðvar Animal Planet t/ 05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New Adventures Of Black Beauty 05:55 Hollywood Safari: Bernlce And Clyde 06:50 Judge Wapner's Animal Court. Tiara Took A Hike 07:20 Judge Wapner's Anirral Court. Pay For The Shoes 07:45 Going Wild With Jeff Corwin: New York City 08:15 Going Wild With Jeff Coiwin: Djuma, South Africa 08:40 Pet Rescue 09:10 Pet Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05 The Kimberly, Land Of The Wandjina 11:00 Judge Wapner's Animal Court. Dog Exchange 11:30 Judge Wapner's Animal Court. Bull Story 12:00 Hollywood Safari: Fool's Gold 13:00 Wild Wild Reptiles 14:00 Reptiles Of The Living Desert 15:00 Australia Wild: Lizards Of Oz 15:30 Going WikJ With Jeff Corwin: Bomeo 16:00 Profiles Of Nature - Specials: Aligators Of The Everglades 17:00 Hunters: Dawn Of The Dragons 18:00 Going Wild: Mysteries 0f The Seasnake 18:30 Wild A» Heart: Spiny Tailed Lizards 19:00 Judge Wapner’s Animal Court. Dognapped Or.? 19:30 Judge Wapner's Animal Court. Jilted Jockey 20:00 Emergency Vets 20:30 Emergency Vets 21:00 Emergency Vets 21:30 Emergency Vets 22:00 Swift And Silent Computer Channel l/ 16:00 Buyer’s Guide 17:00 Chips With Everyting 18:00 Dagskrrlok MTV ✓ ✓ 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13.00 European Top 2014.00 The Lick 15.00 Select MTV16.00 Dance Floor Chart 18.00 Megamix 19.00 Celebrity Deathmatch 19.30 Bytesize 22.00 Party Zone 00.00 Night Videos Sky News ✓ ✓ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY World News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Answer The Question 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Week in Review - UK 03.00 News on the Hour 03.30 Fashion TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓ ✓ 04.00 CNN This Moming 04.30 World Business - This Moming 05.00 CNN This Moming 05.30 World Business - This Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 World Business - This Moming 07.00 CNN This Moming 07.30 World Sport 08.00 Larry King 09.00 World News 09.30 World Sport 10.00 World News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 Fortune 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 World Repoit 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 World Beat 16.00 Larry King 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World Business Today 21.30 Workl Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Workl News«3.15 American Edition 03.30 Moneyline THETRAVEL ✓ ✓ 07.00 Holiday Maker 07.30 The Flavours of Italy 08.00 On Tour 08.30 Go 2 09.00 Destinations 10.00 Around Britain 10.30 Travel Live 11.00 The Food Lovers' Guide to Australia 11.30 A Fork in the Road 12.00 Travel Live 12.30 Gatherings and Celebrations 13.00 The Flavours of Italy 13.30 Tribal Joumeys 14.00 Destinations 15.00 On Tour 15.30 Adventure Travels 16.00 Reel WorkJ 16.30 Cities of the Worid 17.00 Gatherings and Celebrations 17J30 Go 218.00 Rolf's Walkabout - 20 Years Down the Track 19.00 Holiday Maker 19.30 On Tour 20.00 Dominika’s Planet 21.00 Tribal Joumeys 21.30 Adventure Travels 22.00 Reel Worid 22J0 Cities of the Worid 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Europe This Week 00.00 US Street Signs 02.00 US Market Wrap 03.00 US Busíness Centre 03.30 Smart Money 04.00 Far Eastem Economic Review 04.30 Europe This Week 05.30 Storyboard VH-1 ✓ ✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Pepsi & Shirlie 12.00 Greatest Hits of... George Michael 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.00 George Michael Unplugged 16.00 Vhl Live 17.00 Something forthe Weekend 18.00 Greatest Hits of... George Michael 18.30 Talk Music 19.00 Pop Up Video 19.30 The Best of Live at Vh1 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Wham! in China 22.00 VH1 Spice 23.00 The Friday Rock Show 01.00 Behind the Music • Featuring Metallica 02.00 VH1 Late Shift CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 Sneak Preview: Johnny Bravo. 10.30 Pinky and the Brain. 11.00 Tom and Jerry. 11.30 Looney Tunes. 12.00 The Flintstones. 12.30 Scooby Doo. 13.00 Animaniacs. 13.30 2 Stupid Dogs. 14.00 The Mask. 14.30 The Powerpuff Girls. 15.00 Tiny Toon Adventures. 15.30 Dexter’s Laboratory. 16.00 Ed, Edd 'n' Eddy. 16.30 Cow and Chicken. 17.00 Pinky and the Brain. 17.30 The Flintstones. 18.00 Batman. 18.30 Superman. 19.00 Freakazoidl. BBCPRIME ✓ ✓ 10.00 Floyd on Fish. 10.30 Madhur Jaffrey’s Far Eastern Cookery. 11.00 Style Challenge. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Wildlife: Animal Hospi- tal. 12.30 EastEnders Omnibus. 13.55 Looking Good. 14.25 Bodger and Badger. 14.40 Maid Marian and Her Merry Men. 15.05 Sloggers. 15.30 Top of the Pops. 16.00 Dr Who. 16.30 Party of a Lifetime. 17.00 Orang-Utan Rescue - the Last Chance. 18.00 Dad's Army. 18.30 How Do You Want Me?. 19.00 Out of the Blue. 20.00 The Fast Show. 20.30 Red Dwarf: Universe Challenge. 21.00 Top of the Pops. 21.30 Classic Top of the Pops. 22.00 Shooting Stars. 22.30 Later With Jools Holland. 23.30 Learning from the OU: Jets and Black Holes. 0.00 Cosmology On Trial. 0.30 The Psychology of Addiction. 1.00 Lessons from Kerala. 1.30 Galapagos: Research in the Field. 2.00 Never Mind the Quality?. 2.30 City Futures. 3.00 A New Way of Life. 3.30 Coming Home to Banaba. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 10.00 The Sharks 11.00 Operation Shark Attack. 12.00 Wildlife Vet. 13.00 Lions of the African Night. 14.00 Special Delivery. 14.30 Gulf Reefs. 15.00 Photographers and Film Makers. 15.30The Nuba of Sudan. 16.00 Moose on the Loose. 17.00 Everest: into the Death Zone. 17.30 Moming Glory. 18.00 Land of Fire and lce. 18.30 After the Hurricane. 19.00 Monkeys in the Mist. 20.00 Surviving the Traverse. 20.30 Treasures of the Titanic. 21.00 The Kill- er Elite. 22.00 Miracle at Sea. 23.00 Everest: into the Death Zone. 23.30 Morning Glory. 0.00 Land of Fire and lce. 0.30 After the Hum'cane. 1.00 Monkeys in the Mist. 2.00 Surviving the Traverse. 2.30 Treasures of the Titanic. 3.00 The Killer Elite. 4.00 Close. DISCOVERY ✓ ✓ 15.00 SAS Australia: Battle for the Golden Road 16.00 Battlefield. 17.00 Battlefield. 18.00 Pinochet and Allende - Anatomy of A Coup. 19.00 The World’s Greatest Free Divér - Umberto Pelizzari. 20.00 Out of the Blue. 21.00 A Need for Speed. 22.00 Ocean Cities. 23.00 The FBI Files. 0.00 Wea- pons of War. TNT 11.00 AJI About Bette. 12.00 Now, Voyager. 14.00 The Roaring Twenties. 16.00 Light in the Piazza. 18.00 Skyjacked. TNT ✓ ✓ 20.00 WCWNitroonTNT 22.30 Welcome to Hard Times 0.30 TheNight Digger2.15 Our Mother’s House EUROSPORT ✓ ✓ 10.00Tractor Pulling: European Cup in Windenhof, France. 11.00 Strongest Man: Full Strength Challenge Series in Oberhausen, Germany. 12.00 Truck Sports: FIA European Truck Racing Cup in Zolder, Belgium. 12.30 Formula 3000: RA Formula 3000 International Championship. 14.30 Cyciing: Tour of Spain. 16.00 Equestrianism: Samsung Nations Cup in Gijon, Spain. 17.00 Formula 3000: FIA Formula 3000 Intemational Championship. 18.00 Bowl- ing: 1999/2000 Golden Bowlíng Ball Tour in Álborg, Denmark. 19.00 Snooker: World Championships. 21.00 Boxing: International Contest. 22.00 Cycling: Tour of Spain. 23.00 Darts: American Darts International Open In Kaarst, Germany. 0.00 Close. HALLMARK ✓ 10.00 Streets of Laredo - Deel 2.11.25 Streets of Laredo - Deel 3.13.00 Night Ride Home. 14.50 Alice in Wonderland. 17.00 Under the Piano. 18.30 The Long Way Home. 20.05 Stranger in Town. 21.40 Still Holding On: The Legend of Cadillac Jack. 23.10 The Passion of Ayn Rand. 0.50 The Marquise. 1.45 Butterbox Babies. 3.20 Virtual Obsession. ARD Þýska ríkissjónvarpið, ProSieben Þýsk afþreyingarstöð, RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpiö, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/ Omega 17.30 Krakkaklúbburinn, barnaefni. 18.00 Trúarbær, barna-og ungllngaþáttur. 18.30 Líf ( Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Petta er þinn dagur með Benny Hlnn. 19.30 Frelsiskall- ið með Freddie Fllmore. 20.00 Náð til þjóðanna með Pat Francla. 20.30 Kvöklljós, ýms- ir geatlr (e). 22.00 Lff í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðlnu með Joyce Meyer. 23.30 Loflð Drottin (Praise the Lord). Bland- að efnl frá TBN-sjónvarpsstööinnl. Ýmsir gestir. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu m ✓ Stöðvarsem nástá Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.