Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1999 7 -í . r- _ Ljósafossstöð í Soginu. Vatnsafl og jaröhiti eru vannýttar auðlindir og hægt er að margfalda hagkvæma og umhverfisvæna raforkuframleiðslu með þeim hér á landi. Skynsamleg nýting allra auðlinda er nauðsynleg til þess að hagur landsmanna verði sem bestur. Nýting einnar auðlindar má þó ekki skaða aðra. Framkvæmdir vegna virkjana hérlendis hafa eflt ferðaþjónustu, borið uppi rannsóknir á náttúru há- lendisins og verið tilefni metnaðarfyllstu uppgræðslu- og ræktunarverkefna á hálendi (slands. c Landsvirkjun www.lv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.