Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Blaðsíða 27
DV FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1999 27 WXSXIT fyrir 50 árum 1. október 1949 Ætlar á bifhjóli umhverfis jörðina Andlát Halldór Ben Þorsteinsson, Brúar- ási 6, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur miðvikudaginn 29. september. Ólafur Gissurarson frá Byggðar- homi, Bólstaðarhlíð 15, Reykjavík, lést miðvikudaginn 29. september. Jarðarfarir Jónína Guðný Helgadóttir, Smáratúni 4, Selfossi, sem lést laug- ardaginn 25. september, verður jarð- sungin frá Selfosskirkju laugardag- inn 2. október kl. 15.30. Herdís Sigtryggsdóttir, sem lést á sjúkrahúsinu á Húsavík, fimmtu- daginn 23. september sL, verður jarðsungin frá Einarsstaðakirkju laugardaginn 2. október kl. 14.00. Guðrún Aðalsteinsdóttir, fyrrv. matráðskona við Menntaskólann á Egilsstöðum, Miövangi 22, Egils- stöðum, verður jarðsungin frá Egils- staðakirkju laugardaginn 2. október n.k. og hefst athöfnin kl. 14.00. Hjörtur Hauksson skrúðgarð- yrkjujmeistari, varð bráðkvaddur á heimili sínu, Ljósheimum 4, þriðju- daginn 21. september sl. Hann verður jarðsunginn frá Lang- holtskirkju, fóstudaginn 1. október kl. 13.30. Ingibjörg Pálsdóttir Hjaltalín, fyrrum húsfreyja í Brokey á Breiða- firði, verður jarðsungin frá Stykkis- hóhnskirkju laugardaginn 2. októ- ber kl. 13.30. Jarðsett verður i Narf- eyrarkirkjugarði. Adamson EVRÓPA ,TÁKN UM TRAUST' www.evropa.is Söluskráin á Netinu Opið alla daga Faxafen 8, sími 581 1560 7 jjrval -960síðuráári- fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman Istanbul (UP). Rúmlega þrítugur Tyrki, Mehmet Irfan Kipman, lagði í fyrradag af stað í óvenjulegt ferðalag á bifhjóli sinu. Hann ætlar sér, hvorki meira né minna en að aka umhverfis jörðina á hjólinu og er Slökkvilið - lögregfa Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer ftrir landið allt er 112. Hafnarflörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkviliö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki i Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefiiar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúia 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Haftiarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fmuntd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, funtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvaliagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fostud. kl. 9-18.30 og lauprd. kl. 10-14. Hagkaup Lyflabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fostd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Simi 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9 18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-föstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyUafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeUsugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: ReykjavUí, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafharfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbamemsráðgjöfmni í súna 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafharfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, leiðin, sem hann áætlar að fara um það bll 53,000 kílómetrar. Er hjóllð nýtt af nálinni og gerir Kipman ekki ráð fyrir því að vera nema sex mánuði á leiðinni. aUa virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og fridaga, sima 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið aUa virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka aUan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heúnU- islækni eða nær ekki tU hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeUd Sjúkrahúss ReykjavUíur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrmiampplýsingastöð opin aUan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallaþjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhrmginn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknfr er í síma 422 0500 (sími HeUsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 462 3222, slökkvUiðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls heUnsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-deUd frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra aUan sólar- hrmgúm. Heimsóknartími á GeðdeUd er frjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartími. Móttd., ráögj. og timapantanir í síma 525 1914. GrensásdeUd: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. FlókadeUd: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. MeðgöngudeUd Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: KI. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjúm: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. GeðdeUd Landspítalans VlfilsstaðadeUd: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. SkrUstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudapkvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 aila daga. Uppl. i sima 553 2906. Árbæjarsafh: SafiUiús Árbæjarsafns eru lokuð ffá 1. september tU 31. maí cn boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafóUi á mád. mia. og fód. kl. 13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins op. frá kl. 8-16 aila vfrka daga. Uppl. í síma: 577-1111. Borgarbókasafh Reykjavikur, aðalsafn, Þmgholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fosd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opm: mánud - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabflar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. SóUieimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Ingibjörg Sigurðardóttir er starfsmaður Veitingahússins Sigtúns á Hofsósi og eru þær starfsstúlkur þar ánægðar með aukinn straum ferðamanna þangað. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. afla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opm á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn afla daga. Safnhúsið er opið ld. og sud. frá kl. 14-17. Iistasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. mUli ki. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið aUa daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftfr samkomulagi. Náttúrugripasafhið vlð Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Sá sem særir samvisku sína veitir sjálfum sér versta sárið. Zwingli Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjaU- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasaöi: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -iaugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið afla daga frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud,, þriðjud., og funmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýnmg opin þriðjd, miðvd og flnuntd kl. 14-16 tU 14. maí. Lækningammjasafnið i Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið i sima 462 3550. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selljamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð umes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. HitaveitubUanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536. VatnsveitubUanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, siini 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafharfj., simi 555 3445. SímabUanh" í ReykjavUí, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tU- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tU 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólarhring- inn. Tekið er við tflkynningum um bflanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tflfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJÖRNUSPÁ © Spáin gildir fyrir laugardaginn 2. október. Vatnsberinn (20. jan-18. fcbr.): Þú færö aukna ábyrgð í dag og það veldur erli hjá þér framan af degi. Notaðu kvöldiö tU að hvtlast. @ Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú verður vitni að rifrUdi sem í raun snertir sjáifan þig lítiö en svo gæti farið að þú verður að gerast sáttasemjari. IHl Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Dagurinn býður upp á tækifæri tU að kynnast nýju fólki. Ekki gleyma þó að rækta samband þitt við garnla félaga. © Nautið (20. april-20. mal): Þú átt gott með að fá fólk til að hjálpa þér i dag en vélar láta ekki eins vel að stjóm. Veldu félagsskap sem býður upp á uppbyggj- andi samræður. Tvíburamir (21. mal-21. júni): Einhver leynd hvílir yfir atburðum dagsins og töluverð spenna. Þú átt von á góðum fréttum í vinnunni. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Notaðu daginn tU að íhuga lif þitt. Útkoman verður líklega sú að þú sért ánægðari með lífið en áöur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ferðalag skUar tUætluðum árangri og öll samvinna gengur vel. Komdu tU móts við fóik og þá verða þér fleiri leiðir greiðar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér hættir tU að vera þrjóskur en stundum er betra að láta af ákveðninni í dálitla stund. Happatölur þínar eru 1, 13 og 31. W Vogin (23. sept.-23. okt.): Ekki fara i einu og öllu eftir tiilögum vina þinna um tilhögum dagsins. Vertu tUbúinn að fylgja flöldanum. Eitthvað verulega ánægjulegt kemur upp á. © Sporðdrekinn (24. okt.~21. nóv.): Þó að það virðist erfitt núna að einbeita sér að verki sem þú ert að vinna að skaltu ekki láta deigan síga. Það verður erfiöara að gefast upp i miðju verki og ætla svo að byija aftur. @ Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður heimakær í dag og fjölskyldan er efst á baugu hjá þér. Þú færð skemmtUegar hugmyndir sem kostar ekki mikið að fram- kvæma. © Steingeitin (22. des.-19. jan.): Varastu spurningar sem koma upp um þig og auðvelda öðrum að sigra þig í samkeppni. Fólkið í kringum þig er kannski ekki sér- lega vinsamlegt 1 dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.