Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Blaðsíða 8
8
FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1999
Útlönd
Stuttar fréttir dv
Japanska ríkisstjórnin skammast sín fyrir kjarnorkuslys:
Keðjuverkun hef-
ur verið stöðvuð
Gæsluliðarnir á
Austur-Tímor
þrengja hringinn
Erlendir gaesluliðar á Austur-
Tímor hófu sókn inn í vestur-
hluta landsins í morgun þar sem
vígasveitir andstæðinga sjálfstæð-
is njóta mikils stuðnings. Tals-
menn gæslusveita sögðu að sókn-
inni til vesturs væri ætlað að
koma á lögum og reglu eftir blóð-
bað undanfarinna vikna, þar sem
vigasveitir drápu þúsundir. Búist
er við að aðgerðimar taki nokkr-
ar vikur. Líkur eru taldar á að til
átaka komi milli gæsluliða og
vígasveita.
Sameinuðu þjóðimar hafa falið
Mary Robinson, mannréttinda-
fulltrúa sínum, að rannsaka
grimmdarverkin á Austur-Tímor.
Hún sagði að sérfræðingar henn-
ar kæmu þangað í næstu viku.
Hreinsað eftir
Mexíkóskjálfta
Hreinsunarstarf er nú hafið eft-
ir jarðskjálftann öfluga sem varð í
Mexíkó í gær og varð að minnsta
kosti fjórtán að bana. Töluverðar
skemmdir urðu á byggingu, veg-
um og brúm í skjáiftanum sem
mældist 7,5 stig á Richter.
Mestar skemmdir urðu í fylk-
inu Oaxaca í sunnanverðu
Mexíkó, þar sem húsþök hmndu,
vegaskemmdir urðu og rafmagn
fór af. Á einum staö urðu skóla-
böm fyrir árás reiðra býflugna
þegar þau flúðu út úr skólahús-
inu.
Skjálftinn í gær er talinn sá öfl-
ugasti í Mexikó frá árinu 1985
þegar allt að tíu þúsund fórust.
Japönskum tæknimönnum hefur
tekist að stöðva keðjuverkunina
sem varð í gær í versta kjarnorku-
slysi í sögu Japans. Stjórnvöld lýstu
því yfir að þau skömmuðust sín fyr-
ir það sem gerðist.
„Kjarnorkukeðjuverkunin hefur
verið stöðvuð að sinni. Það er mjög
mikilvægt fyrsta skref,“ sagði
Kazuo Sato, forstöðumaður kjam-
orkuöryggisnefndar Japans, við
fréttamenn í morgun.
Slysið varð í úranvinnslustöð í
þorpinu Tokaimura sem er 140 kíló-
metra norðaustur af höfuðborginni
Tokyo.
Stjómvöld viðurkenndu að þau
hefðu gripið seint í taumana í gær.
„Mér skilst að svona slys hafi sést á
sjötta áratugnum. Það er skammar-
leg að það skuli hafa gerst hjá nú-
tímaþjóð," sagði talsmaður ríkis-
stjórnarinnar.
Enn er ekkert vitað um hver lang-
tímaáhrif geislunarinnar kunna að
verða. Að minnsta kosti 55 manns
höfðu orðið fyrir geislun í morgun.
Þar á meðal em 45 starfsmenn
vinnslustöðvarinnar, þrír slökkvi-
liðsmenn og sjö starfsmenn nær-
liggjandi golfvallar.
Tveir starfsmenn vinnslustöðvar-
innar urðu fyrir mestri geislun.
Skipun til um þrjú hundruð þús-
und íbúa í tiu kílómetra radius frá
vinnslustöðinni um að halda sig
innan dyra var aflétt þegar líða tók
á daginn í dag.
Prófessor við háskólann í Tokyo
varaði menn við að gera of mikið úr
áhrifum geislunarinnar. Hann sagði
að þótt þeim færi fjölgandi sem
hefðu orðið fyrir geislun væri hún
líklega lítil.
Óhugnanleg þögn rikti í Tokai-
mura í morgun. Lögreglumenn í
hvítum hlífðarfótum fóm um göt-
urnar. Öllum götum inn til miðbæj-
arins hafði verið lokað.
Japönsk stjórnvöld hafa beðið
fjölda erlendra rikja um upplýsing-
ar um hvemig glíma eigi við afleið-
ingar slyssins, þar á meðal Svíþjóð,
Bandaríkin og Rússland.
Blaöi í Belgrad lokaö
Lögreglan í Belgrad lokaði í
gær óháða blaðinu Glas Javnosti
sem prentað hafði rit sem dreift
var í mótmælagöngum. Um 40
þúsund manns tóku þátt í mót-
mælum í Belgrad í gær. Óeirða-
lögregla beitti mótmælendur of-
beldi.
Krabbamein af kynlífi
Hópur krabbameinssérfræð-
inga varð kyndugur á svipinn í
gær er Jóhann-
es Páll páfi lýsti
því yfir að
krabbamein
gæti orsakast af
of miklu kyn-
lífi. Lét páfi
þessi ummæli
faUa er hann
ræddi við sér-
fræðingahópinn sem þátt tekur i
alþjóðlegri ráðstefriu í Róm. Varð
einum úr hópnum að orði að það
væri heldur langt gengið að
tengja krabbamein við kynlíf.
Biöur um fund
Forseti Tsjetsjeníu, Aslan
Maskhadov, hefur beðið Edvard
Shevardnadze Georgíuforseta um
að koma á fundi við Kremlar-
menn vegna loftárása Rússa á
Tsjetsjeníu.
Mótmæli í Frakklandi
Yfir 150 þúsund reiðir fram-
haldsskólanemar efndu til mót-
mæla um allt Frakkland í gær
vegna yfirfullra kennslustofa,
kennaraskorts og lítils fjármagns
til skólanna.
Rannsaka fjöldamorð
BiU Clinton Bandaríkjaforseti
sagði í gær að vamarmálaráðu-
neytið ætlaði að kanna til hlítar
meint fjöldamorð bandarískra
hermanna á óbreyttum borgurum
i Kóreustríðinu.
Úrskurður um framsal
Breskur dómari sagði í gær að
hann myndi tilkynna í næstu
viku hvort fyrrum einræðisherra
Chile, Augusto Pinochet, yrði
framseldur tU Spánar.
Gegn kynþáttahatri
Jack Straw, innanríkisráð-
herra Bretlands, lýsti á lands-
fundi Verkamannaflokksins yfir
herferð gegn kynþáttafordómum
og glæpum. Lofaði ráðherrann 5
þúsund fleiri lögreglumönnum.
Heilsugæslufólk kannar hvort hin fjögurra mánaða gamla Yuki Yokoyama hafi orðið fyrir einhverri geislun í kjölfar
kjarnorkuslyssins í þorpinu Tokaimura í Japan í gær. Slysið er hið alvarlegasta sinnar tegundar í Japan.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
farandi eignum:
Álfaborgir 17, 64,6 fm 2ja herbergja íbúð
á 3. hæð t.h. m.m., ásamt geymslu á 1.
hæð, merkt 0104, Reykjavík, þingl. eig.
Hafsteinn Hafsteinsson, gerðarbeiðendur
Landssími fslands hf., innheimta, og Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 5. október
1999, kl. 13.30.
Bauganes 44, íbúð á efri hæð ásamt bíl-
geymslu m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Helgi Jónsson og Jytte Th. M. Jónsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 5. október 1999, kl. 13.30.
Bergstaðastræti 15, 2ja herb. íbúð á 1.
hæð, merkt 0101, ásamt kjallara undir
vesturhluta hússins, Reykjavík, þingl.
eig. Matthías Matthíasson, gerðarbeið-
endur fbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður
starfsmanna ríkisins, B-deild, og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 5. október
1999, kl. 10.00.
Boilatangi 9, Mosfellsbæ, þingl. eig. Alda
Sigrún Ottósdóttir, gerðarbeiðendur Lff-
eyrissjóðurinn Lífiðn og Rimabær sf„
þriðjudaginn 5. október 1999, kl. 10.00.
Borgartangi 4, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Berglind M. Kristjánsdóttir og Hafsteinn
Númason, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóð-
ur, þriðjudaginn 5. október 1999, kl.
10.00.
Bólstaðarhlíð 56, 5 herb. íbúð á 3. hæð
t.h., Reykjavík, þingl. eig. Soffía Braga-
dóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður,
þriðjudaginn 5. október 1999, kl. 10.00.
Brekkubær 24, 50% ehl., Reykjavík,
þingl. eig. Anna Margrét Aðalsteinsdóttir,
gerðarbeiðandi Jón Hjartarson, þriðju-
daginn 5. október 1999, kl. 13.30.
Dalbraut 1, 010104, þjónustuhúsnæði í
næstsyðsta eignarhl. á jarðhæð, 39,4 fm,
Reykjavík, þingl. eig. Þorgeir Jóhanns-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 5. október 1999, kl. 13.30.
Efstasund 27, íbúð í kjallara, Reykjavik,
þingl. eig. Ólafur Helgi Sigþórsson, gerð-
arbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn
5. október 1999, kl. 10.00.______________
Efstasund 100, 2ja herb. íbúð á 2. hæð
t.h., Reykjavík, þingl. eig. Díanna Dúa
Helgadóttir, gerðarbeiðandi Trygginga-
miðstöðin hf., þriðjudaginn 5. október
1999, kl. 10.00._________________________
Eiðismýri 30, 4ra herb. íbúð, sjötta f.v. á
2. hæð (94,8 fm) ásamt geymslu í kjallara
(0022), Seltjamamesi, þingl. eig. Ragn-
hildur G. Guðmundsdóttir, gerðarbeið-
endur Samvinnusjóður íslands hf. og Sel-
tjamameskaupstaður, þriðjudaginn 5.
október 1999, kl. 10,00._________________
Fannafold 160, Reykjavík, þingl. eig.
Nanna Björg Benediktz og Guðmundur
Birgir Stefánsson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 5. október
1999, kl. 13.30._________________________
Fálkagata 15, 64,9 fm íbúð á 1. hæð,
merkt 0101, m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Birgir B. Aspar, gerðarbeiðendur Búnað-
arbanki íslands hf., fbúðalánasjóður og
Lífeyrissjóður Vestfirðinga, þriðjudaginn
5. október 1999, kl. 10.00.______________
Feijubakki 6, 62,1 fm 2ja herbergja íbúð
á 1. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara,
merkt 04.00-01, Reykjavík, þingl. eig.
Guðbjörg F. Torfadóttir, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður, íslandsbanki hf„ útibú
517, og Vigfús Guðbrandsson og Co ehf.,
þriðjudaginn 5. október 1999, kl. 10.00.
Fífurimi 6, 3ja herb. íbúð nr. 1 frá vinstri
á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Súsanna
Ósk Sims, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóð-
ur, þriðjudaginn 5. október 1999, kl.
10.00.
Flétturimi 16, íbúð á 2. hæð t.v. m.m„
merkt 0201, ásamt bflastæði í bfla-
geymslu 00-02, Reykjavík, þingl. eig.
Öddur F. Sigurbjömsson og Guðrún
Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 5. október 1999, kl.
10.00.
Fljótasel 12, 50% ehl., Reykjavík, þingl.
eig. Helga Ingibjörg Sigurðardóttir og
Magnús E. Baldursson, gerðarbeiðendur
fbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 5. október 1999, kl. 10.00.
Fomistekkur 13, 50% ehl.,Reykjavík,
þingl. eig. Hrafnhildur Hlöðversdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstj óraskrifstofa,
þriðjudaginn 5. október 1999, kl. 13.30.
Frostafold 175, 4ra herb. íbúð á 2. hæð,
merkt 0202, hluti af nr. 173-179, Reykja-
vík, þingl. eig. Þórey Jóhanna Pétursdótt-
ir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 5. október 1999, kl. 10.00.
Fróðengi 14, 4ra herb. íbúð, merkt 0202,
m.m., Reykjavík, þingl. eig. Anna Mar-
grét Ólafsdóttir og Birgir Jens Eðvarðs-
son, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 5. októ-
ber 1999, kl, 10,00,_____________________
Grettisgata 61, Reykjavík, þingl. eig. Þór-
unn Osk Rafnsdóttir, gerðarbeiðandi
fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 5. október
1999, kl. 13.30.
Hólmaslóð 2, 294,5 fm vinnslusalur á 1.
hæð og skrifstofa og starfsmannaaðstaða
á 2. hæð, 38,6 fm, Reykjavík, þingl. eig.
Nónborg ehf., Bfldudal, gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 5. októ-
ber 1999, kl. 13.30.
Hraunbær 68, 3. hæð t.v., Reykjavík,
þingl. eig. Gunnar Steinn Þórsson og
Guðbjörg Kristín Pálsdóttir, gerðarbeið-
andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 5.
október 1999, kl. 13.30._________________
Hvassaleiti 58,3ja herb. íbúð á 2. hæð yst
t.v. m.m. (suðurendi), Reykjavík, þingl.
eig. Bima A. Hafstein, gerðarbeiðandi
fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 5. október
1999, kl. 10.00.
Hverfisgata 58, 4ra herb. fbúð í kjallara,
merkt 0001, Reykjavík, þingl. eig. Bygg-
ingafélagið Borgarholt ehf., gerðarbeið-
endur Aldís Ásmundsdóttir, Magnea Ás-
mundsdóttir, Samvinnusjóður fslands hf.
og Sesselja Þórdís Ásgeirsdóttir, þriðju-
daginn 5. október 1999, kl. 13.30.
Kambasel 51, 2ja herb. íbúð á 1. hæð,
merkt 02, Reykjavík, þingl. eig. Kristján
Einarsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð-
ur, þriðjudaginn 5. október 1999, kl.
10.00.
Laufásvegur 17, sex herb. íbúð á 3. hæð,
0301, Reykjavík, þingl. eig. Matthías
Matthíasson, gerðarbeiðandi íbúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 5. október 1999, kl.
13.30.
Lindarbraut 45, Seltjamamesi, þingl. eig.
Jóhann Torfi Steinsson, gerðarbeiðandi
Marksjóðurinn hf„ þriðjudaginn 5. októ-
ber 1999, kl. 13.30._____________________
Rauðarárstígur 22, 3ja herb. íbúð á 2. hæð
í N-enda, merkt 0202, Reykjavík, þingl.
eig. Hafþór Guðmundsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 5.
október 1999, kl. 13.30.
Seilugrandi 3, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á
5. hæð, merkt 0503, og bflstæði nr. 30 í
bflageymslu, Reykjavík, þingl. eig. Níels
Níelsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 5. október 1999, kl.
13.30.
Stórholt 16, 67,5 fm íbúð á 2. hæð t.h.
m.m., Reykjavík, þingl. eig. Anton Þor-
var Guðmundsson, gerðarbeiðendur
sýslumaðurinn í Kópavogi og Þrep ehf.,
þriðjudaginn 5. október 1999, kl. 13.30.
Suðurhólar 24, 3ja herb. íbúð á 2. hæð,
merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Evy
Britta Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 5. október
1999, kl. 10.00.____________________
Sörlaskjól 40, 3ja herb. íbúð á 1. hæð
m.m. og bflskúr, Reykjavík, þingl. eig.
Ursúla Pálsdóttir, gerðarbeiðandi fbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 5. október 1999,
kl. 13.30._______________________
Vegghamrar 45,50% ehl. í 4ra herb. íbúð
á 2. hæð, merkt 0202, Reykjavík, þingl.
eig. Ragnar Ólafsson, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 5. október 1999, kl. 13.30.
Þómfell 18, 2ja herb. íbúð á 2. hæð í
miðju m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jó-
hanna Sigsteinsdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldskil sf„ þriðjudaginn 5. október
1999, kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboös á eftirfarandi
eign veröur háð á henni sjálfri
_______sem hér segir:____
Þingás 37, Reykjavík, þingl. eig.
Þormar Grétar Vídalín Karlsson,
gerðarbeiðendur íbúðalánasjóöur,
íslandsbanki hf„ höfuðst. 500, Lif-
eyrissjóður Eimskipafélags íslands
og Sameinaði lífeyrissjóðurinn,
þriðjudaginn 5. október 1999, kl.
13.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK