Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Blaðsíða 30
30 &gskrá föstudags 1. október FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1999 DV SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 13.20 Alþlngi sett. Bein útsending frá athöln í Dómkirkjunni og Alþingishúsinu. 16.00 Fréttaytirlit. 16.02 Lelðarljós. Þýðandi: Reynir Harðarson. 16.45 Sjónvarþskringlan. 17.00 Fjör á fjölbraut (32:40) (Heartbreak High VII). 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Búrabyggð (28:96) (Fraggle Rock). 18.30 Mozart-sveitin (13:26) (The Mozart Band). 19.00 Fréttlr, íþróttir og veður. 19.45 Skerjagarðslæknirinn (4:6) (Skárgárds- doktorn II). Sænskur myndafiokkur. Aðal- hlutverk: Samuel Fröler, Ebba Hjultkvist og Sten Ljunggren. Þýðandi: Helga Guð- mundsdóttir. 20.40 Ástin ein (1:2) (Only Love). Bandarísk sjónvarþsmynd frá 1996 gerð eftir ástar- og örlagasögu Erichs Segals. Ungu læknagari er stíaö sundur með því að þabbi stúlkunnar þvingar hana til að gift- ast öðrum manni. Þau fara hvort sína leið í lífinu en hittast síðan aftur eftir langan aðskilnað. Seinni hluti myndarinnar verð- ur sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri: Fjör á fjölbraut kl. 17.00. John Erman. Aðalhlutverk: MarisaTomei, Rob Morrow, Matilda May, Jeroen Krabbe og Paul Freeman. 22.15 Reiði Khans (Star Trek II: The Wrath of Kahn). Bandarísk ævintýramynd frá 1982. Kirk kafteinn, Sþock og félagar á geimskipinu Enterprise eiga hér í höggi við illmennið Khan sem einskis svifst í baráttunni um völd og (tök í óravíddum geimsins. Leikstjóri: Nicholas Meyer.Að- alhlutverk: William Shatner, Leonard Nimoy, Deforest Kelly og Ricardo Montalban. Þýðandi: Karl Jósafatsson. 0.05 Útvarpsfréttir. 0.20 Skjáleikurinn. lsm-2 13.00 Hill-fjölskyldan (7:35) (e)(King of the Hill). Ný teiknimyndasyrpa sem notið hefur mik- illar hylli um víða veröld og jafnvel skyggt á vinsældir Simpson-fjölskyldunnar. 13.25 Listamannaskálinn (e) (South Bank Show). Vermeer (1632-1675) er einn af gullaldarmálurunum hollensku en hefur verið lítt þekktur utan heimalandsins. Það er þó óðum að breytast. Fjallað er um líf og list þessa dularfulla manns. Simpson-fjölskyldan er engu lík. 15.05 Simpson-fjölskyldan (15:128) (e). 16.00 Lukku-Láki. f 16.25 Tímon, Púmba og félagar. 16.50 (Sælulandi. 17.15 Flnnur og Fróði. 17.30 Á grænni grund. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Helma (5:12) (e). Sigmundur Ernir Rúnars- son heimsækir kaupmannahjónin Sævar Karl Ólafsson og Erlu Þórarinsdóttur. 1998. 19.0019>20. 21.55 HEILSUBÆLIÐ í GERVAHVERFI. (e) 22.30 Kristín (Christine).Hrollvekjandi spennu- mynd eftir metsölubók Stephens Kings um rauða og hvíta augnayndiö, Kristínu. Krist- ín er bíll sem haldinn er illum anda og grandar öllu sem reynir að hindra fram- göngu hans. Aðalhlutverk: Alexandra Paul, John Stockwell, Keith Gordon, Harry Dean Stanton. Leikstjóri: John Carpenter. 1983. Stranglega bönnuð börnum. 00.20 Veiðimennirnlr (e) (Jagame). Eric hefur um iangt árabil verið i lögregluliði Stokk- hólmsborgar. Óhugnanlegt atvik I starfi verður til þess að hann ákveöur að flytja heim á æskuslóðimar í norðurhluta Sví- “ þjóðar. Þar er honum tekið sem hetju en Eric verður þess fljótlega áskynja að margt hefur breyst og ýfirleitt allt til hins verra. Dreifbýlið gæti þvl reynst honum hættu- legra en stórborgin. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 02.15 Myndræn morð (e) (Myndræn morð). Skelfilegur atburður á sér stað. Sir Charles er myrtur á hrottafenginn hátt og 19. aldar málverki er stolið. 1997. Síðari hluti mynd- arinnar er á dagskrá annað kvöld. 04.00 Dagskrárlok. 18.00 Heimsfótbolti með Western Union. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 íþróttir um alian heim. 20.00 Alltaf í boltanum (9:40). 20.30 Strangers (Strangers). 21.00 Pennsylvaniuprinsinn (Prince of Pennsylvania). Aöalhlutverk: Bonnie Bedelia, Fred Ward, Keanu Reeves. Leikstjóri: Ron Nyswaner.1988. 22.30 Lögga í Berlín (Midnight Cop). Spennu- mynd um lögreglumann í Berlín sem glímir við dularfull morðmál. Alex Glass er lögga af gamla skólanum. Félagi hans til margra ára er nýlátinn og Alex kennir sér um. Honum er fenginn nýr aðstoðarmaður en samstarfið gengur brösuglega. Alex er nauðbeygður að setja persónuleg ágreiningsefni til hliðar þvi mörg mál bíða úrlausnar. Brýnast er að stöðva morðingja sem hefur látið til sín taka í vafasamari hverfum borgar- innar og skilið þar eftir slóð blóðugra fómarlamba. Aðalhlutverk: Armin Muell- er-Stahl, Morgan Fairchild, Frank Stallone, Michael York. Leikstjóri: Peter Patzak. 1989. Stranglega bönnuð böm- um. 00.05 Sviptur frelsi (Lockdown). Hörkuspenn- andi mynd um lögregluþjóninn Ron Taylor. Lif hans hefur nú breyst í martröð í kjölfar fangelsisdóms fyrir morð. Ron heldur stöðugt fram sakleysi sfnu en á hann er ekki hlustað. Eftir að dómur fell- ur er hann fluttur á bak við lás og slá þar sem samfangar hans eru nauðgarar og morðingjar úr ýmsum stéttum þjóðfé- lagsins. Vistin innan múranna reynist lögreglumanninum erfið og hann verður stöðugt að vera á varðbergi. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 01.40 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Stjörnuskin (The Stars Fell on Henrietta) 08.00 Spilavítlð (Casino Royale) 10.10 Til atlögu við of- ureflið (Moving The Mountain) 12.00 Stjörnuskin (The Stars Fell on Henri- etta) 14.00 Spilavítið (Casino Royale) 16.10 Til atlögu við ofurefllð (Moving The Mountain) 18.00 Á miðnætti í Pétursborg (Midnight in St. Petersburg) 20.00 Meint fullnæging karla (The Myth Of The Male Orgasm) 22.00 Lestin til Peklng (Bullet To Beijing) 00.00 Á miðnætti í Pétursborg (Midnight in St. Petersburg) 02.00 Meint fullnæglng karla (The Myth Of The Male Orgasm) 04.00 Lestin til Peking (Bullet To Beijing) Sjónvarpið kl. 20.40: Ástin ein Bandaríska sjónvarpsmynd- in Ástin ein eöa Only Love, sem er frá 1996, er gerð eftir ástar- og örlagasögu Erichs Segals. Þar segir frá ungu læknapari sem er stíað sundur með því að pabbi stúlkunnar þvingar hana til að giftast öðr- um manni. Þau fara hvort sína leið í lífinu en hittast siðan aft- ur eftir langan aðskilnað. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardags- kvöld. Leikstjóri er John Erm- an og aðalhlutverk leika þau Marisa Tomei, Rob Morrow, Matilda May, Jeroen Krabbe og Paul Freeman. Stöð2kl. 21.55: Heilsubælið í Gervahverfi Hver man ekki eftir hinum hvítlauksilmandi Hallgrími Ormi, sænskættaða vísnavin- inum Simonettu Sörensen og hinum léttgeggjaða Saxa lækni? Ef minningin er orðin óljós geta áskrifendur Stöðvar 2 gripið tækifærið í kvöld til þess aö endurnýja kynnin við þessar skemmtilegu persónur. Þáttaröðin sívinsæla um vit- leysingana á heilsubælinu í Gervahverfi verður sýnd að nýju og verður fyrsti þáttur syrpunnar sýndur í kvöld. Handritshöfundar eru þeir Þórhallur Sigurðsson (Laddi) og Gísli Rúnar Jónsson. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92.4/93,5 9.00 Frettir. 9.03 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Geröur G. Bjarklind. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Sumarleikhús barnanna. Dóttir -y línudansaranna, leiklestur á sögu eftir Lygiu Bojunga Nunes. Þýð- ing: Guöbergur Bergsson. Illugi Jökulsson bjó til flutnings. Leik- stjóri: María Kristjánsdóttir. Þriðji þáttur. Leikendur: Guörún S. Gísladóttir, Hilmar Jónsson, Edda Arnljótsdóttir, Elín Jóna Þor- steinsdóttir, Margrót Ólafsdóttir, Bríet Hóðinsdóttir og Kjartan Bjargmundsson. Frumflutt árið 1990. (e) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurösson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fróttayfirlit. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónar } 13.30 Útvarp frá Alþingi Bein útsend- ing frá þingsetningu. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástkær eftir Toni Morrison. Ulfur Hjörvar þýddi. Guðlaug María Bjarnadóttir les fimmta lestur. 14.30 Nýtt undir nálinni. Larry Karush leikur eigin tónsmíðar á píanó. 15:00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. . 15.53 Dagbók. 16.00 Fróttir. 16.08 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman. Ingvar E. Sig- urðsson les. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Andrarímur. Umsjón Guðmund- ur Andri Thorsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Samtal á sunnudegi. Þáttur Jóns Orms Halldórssonar (e). 20.40 Kvöldtónar. 21.05 Tónlistarsögur. Af Karol Szyma- novskí — seinni hluti. Umsjón Bergþóra Jónsdóttir (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Petrína Mjöll Jó- hannesdóttir flytur. 22.20 Ljúft og létt. Tónlist úr ýmsum áttum. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (e) 1.00 Veöurspá. 1.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir mávar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveöjur. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar, Fimm fjórðu, er á dagskrá Ríkisútvarpsins í dag kl. 16.08. Endurtekinn kl. 0.10. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - fþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2 . 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Föstudagsfjör. 22.00 Fróttir. 22.10 Næturvaktin. meö Guðna Má Henningssyni. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Útvarp Suöurlands kl.8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.30- 19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45,10.03,12.45 og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1,4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,13.00,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Kristófer Helgason leikur dæg- urlög, aflar tíðinda af Netinu og flytur hlustendum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.00 19>20. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson. Netfang: ragnarp@ibc.is 00:00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00,11.00,12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. • MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KMSSIK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier 09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni 12.05 Klassísk tónlist Fréttir frá Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9, 12 og 15. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafróttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgun- stundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirnar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Hallgrímur Kristinsson. 22-02 Jóhann Jóhannes- son. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu.11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guð. .19.03 Addi Bé - bestur í músík 23.00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir ki. 13, 15, 17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14,16 & 18 M0N0 FM 87,7 07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víðis- son. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 13-22 Doddi. 22-00 Mono Mix (Geir Róvent). 24-04 Gunnar Öm. UNDIN FM 102,9 Undin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar Animal Planet ✓ 05.00 The New Adverttures Of Black Beauty 05.30 The New Adventures Of Black Beauty 05.55 Hollywood Safari: Bernlce And Clyde 06:50 Judge Wapner's Animal Court. Tiara Took A Hike 07.20 Judge Wapner's Animal Court Pay For The Shoes 07:45 Going WikJ With Jeff Coiwin: New York City 08.15 Going WikJ With Jeff Corwin: Djuma, South Africa 08.40 Pet Rescue 09:10 Pet Rescue 09.35 Pet Rescue 10:05 The Kimberly, Land Of The Wandjina 11.00 Judge Wapner's Animal Court. Dog Exchange 11.30 Judge Wapner’s Animal Court. Bull Story 12.00 Hollywood Safari: Fool’s Gold 13.00 WikJ Wild Reptiles 14.00 Reptiles Of The Living Desert 15.00 Australia WikJ: Lizards Of Oz 15.30 Going WikJ With Jeff Corwin: Bomeo 16.00 Profiles 01 Nature - Specials: Aligators Of The Everglades 17.00 Hunters: Dawn Of The Dragons 18.00 Going Wild: Mysteries Of The Seasnake 18.30 Wild At Heart: Spiny Tailed Lizards 19.00 Judge Wapner’s Animal Court. Dognapped Or.? 19.30 Judge Wapner's Animal Court. Jilted Jockey 20.00 Emergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Swift And Silent Computer Channel ✓ 16.00 Buyer's Guide 17.00 Chips With Eveiyting 18.00 Dagskrárlok. mtv ✓ ✓ 11.00 MTV Data Vidcos. 12.00 Non Stop Hlts. 14.00 European Top 20. 15.00 The Lick. 16.00 Select MTV. 17.00 Dance Floor Chart. 19.00 Megamix. 20.00 Celebrity Deathmatch. 20.30 Bytesize. 23.00 Party Zone. 1.00 Night Videos. SkyNews ✓ ✓ 10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the Hour. 21.30 Answer The Question. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 Week in Review. 4.00 News on the Hour. 4.30 Fashion TV. 5.00 News on the Hour. 5.X CBS Evening News. CNN ✓ ✓ 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.15 American Edition. 11.30 Biz Asia. 12.00 World News. 12.30 Earth Matters. 13.00 World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 Inside Europe. 17.00 Larry King Uve. 18.00 World News. 18.45 Amerlcan Edltion. 19.00 World News. 19.30 World Buslness Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 Insight. 21.40 Perspectives. 22.00 News Update / World Buslness Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Moneyline Newshour. 0.30 Inside Europe. 1.00 World News Americas. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 World News. 3.30 CNN Newsroom. 4.00 World News. 4.15 American Ed- ition. 4.30 Moneyllne. THETRAVEL ✓ ✓ 10.00 Destinations. 11.00 Go Portugal. 11.30 Ribbons of Steel. 12.00 Grainger’s World. 13.00 Travel Live. 13.30 Origins With Burt Wolf. 14.00 The Food Lovers’ Guide to Australla. 14.30 Tribal Journeys. 15.00 Fat Man Goes Cajun. 16.00 Travelling Lite. 16.30 Ridge Riders. 17.00 On Tour. 17.30 Clties of the World. 18.00 Origins With Burt Wolf. 18.30 Panorama Australia. 19.00 An Aerial Tour of Britaln. 20.00 Holiday Maker. 20.30 An Australlan Odyssey. 21.00 Africa's Champagne Trains. 22.00 Trlbal Journeys. 22.30 Rldge Riders. 23.00 Truckin’ Afrlca. 23.30 On Tour. 0.00 Closedown. NBC Super Channel ✓ ✓ 9.00 Market Watch. 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nlghtly News. 0.00 Europe This Week. 1.00 US Street Signs. 3.00 US Market Wrap. 4.00 US Business Centre. 4.30 Smart Money. 5.00 Far Eastern Economic Review. 5.30 Europe This Week. 6.30 Storyboard. VH-1 ✓ ✓ 12.00 Behind the Muslc: Bay City Rollers. 13.00 Greatest Hits of...: The Police. 13.30 Pop-up Video. 14.00 Jukebox. 16.00 VH1 to One: Eric Clapton. 16.30 Talk Muslc. 17.00 VH1 Uve. 18.00 Something for the Weekend. 19.00 Behind the Music - Cher. 20.30 The Best of Live at VH1. 21.00 Behind the Music: TLC. 22.00 Ten of the Best: Henry Cooper. 23.00 VH1 Spice. 0.00 The Friday Rock Show. 2.00 Pop-up Video. 2.30 Midnlght Speclal. CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 The Tldings. 10.15 The Magic Roundabout. 10.30 Cave Kids. 11.00 Tabaluga. 11.30 Blinky Bill. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney Tunes. 13.00 Popeye. 13.30 Droopy. 14.00 Animaniacs. 14.30 2 Stupid Dogs. 15.00 Flying Rhino Junior High. 15.30 The Sylvester and Tweety Mysteries. 16.00 Tlny Toon Adventures. 16.30 Dexter’s Laboratory. 17.00 Ed, Edd ‘n' Eddy. 17.30 I am Weasel. 18.00 Pinky and the Brain. 18.30 The Flintstones. 19.00 Tom and Jerry. 19.30 Looney Tunes. 20.00 Cow and Chicken. 20.30 Cult Toons. 21.00 Scooby Doo. 21.30 Johnny Bravo. 22.00 Pinky and the Brain. 22.30 Dexter’s Laboratory. 23.00 Cow and Chicken. 23.30 I am Weasel. 0.00 Wacky Raccs. 0.30 Top Cat. 1.00 Help! It’s the Hair Bear Bunch. 1.30 The Magic Roundabout. 2.00 The Tidings. 2.30 Tabaluga. 3.00 The Frulttles. 3.30 Blinky Bill. 4.00 The Maglc Roundabout. 4.30 Tabaluga. BBCPRIME ✓ ✓ 10.00 People’s Century. 11.00 Jancls Robinson’s Wine Course. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Going for a Song. 12.25 Real Rooms. 13.00 Survivors - A New View of Us. 13.30 EastEnders. 14.00 The Antiques Show. 14.30 Dad's Army. 15.00 Last of the Summer Wine. 15.30 Bodger and Badger. 15.45 Playdays. 16.05 Blue Peter. 16.30 Wildlife. 17.00 Style Challenge. 17.30 Ready, Steady, Cook. 18.00 EastEnders. 18.30 Party of a Lifetlme. 19.00 Dad's Army. 19.30 Dad. 20.00 Dangerfield. 21.00 The Fast Show. 21.30 Later Wlth Jools Hol- land. 22.05 Ozone. 22.30 Bottom. 23.00 The Goodies. 23.30 Comedy Nation. 0.00 Dr Who. 0.30 Learning From the OU: Children First. 1.00 Learnlng From the OU: The Academy of Waste?. 1.30 Learning From the OU: Deaf-Blind Education in Russia. 2.00 Learnlng From the OU: Nature Display’d. 2.30 Learnlng From the OU: Glasgow 98 - Support- ing the Arts. 3.00 Learning From the OU: Pllgrimage: The Shrine at Loreto. 3.30 Learnlng From the OU: Open Advice. 4.00 Learning From the OU: Soaring Achievements. 4.30 Learning From the OU: Flight Slmulators and Robots. NATIONAL GE0GRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Realm of the Alligator 12.00 Epldemlcs: Products of Progress. 13.00 Yukonna. 13.30 The Most Dangerous Jump in the World. 14.00 Cycionel. 15.00 lcebound: 100 Years of Antarctic Discovery. 16.00 Calro Unvoiled. 16.30 Old World Italy. 17.00 Africa: Playing God with Nature. 18.00 Splrlts of the Blue. 19.00 Elephant Island. 19.30 Golden Lions of the Raln Forest. 20.00 Return to the Death Zone. 21.00 In the Shadow of the Tiger. 22.00 Zebra: Patterns in the Grass. 23.00 Young and Wild - Africa’s Anlmal Babies. 0.00 Splrits of the Blue. 1.00 Elephant Island. 1.30 Golden Lions of the Rain Forest. 2.00 Return to the Death Zone. 3.00 In the Shadow of the Tlger. 4.00 Zebra: Patterns In the Grass. 5.00 Close. DISCOVERY ✓ ✓ 9.50 The Diceman. 10.20 Flrst Fllghts. 10.45 State of Alert. 11.15 Air Ambulance. 11.40 Ultra Science. 12.10 Top Marques. 12.35 Bush Tucker Man. 13.05 Encyclopedia Galactica. 13.20 Cyberspace. 14.15 Jurassica. 15.10 Disaster. 15.30 Rex Hunt's Flshing Adventures. 16.00 Rex Hunt's Rshing Adventures. 16.30 Driving Passions. 17.00 Fllghtline. 17.30 How Dld They Build That?. 18.00 Animal Doctor. 18.30 Born Wild. 19.30 Dlsaster. 20.00 Crocodile Hunter. 21.00 Grizzly Diarles. 22.00 The Supernatural. 22.30 The Supernatural. 23.00 Extreme Machines. 0.00 The FBI Files. 1.00 Flightllne. 1.30 How Dld They Build That?. 2.00 Close. TNT ✓ ✓ 9.45 The Strawberry Blonde. 11.30 Myrna Loy: So Nice to Come HomeTo. 12.30 Thlrd Finger, Left Hand. 14.15 Grand Prix. 17.00 The Doctor’s Dilemma. 19.00 The Great Caruso. 21.00 WCW Nitro on TNT. 21.00 Objective, Burma!. 23.30 Westworld. 1.15 The Karate Kill- ers. 2.45 Shoot the Moon. EUR0SP0RT ✓ ✓ 9.15 Rhythmlc Gymnastics: World Championships in Osaka, Japan. 12.45 Motorcycling: World Champlonship - Australian Grand Prix in Phillip Island. 14.00 Rugby: World Cup in Cardiff, Wales. 14.45 Rug- by: World Cup in CardiH, Wales. 16.45 Motorcycllng: World Champ- ionship - Australian Grand Prix In Phllllp Island. 17.30 Rally: Australian Rally Raid. 18.30 Touring Car: ‘the Bathurst 1000' in Mount Panorama, Bathurst, Australia. 19.30 Rugby: World Cup in Béziers, France. 19.45 Rugby: World Cup in Béziers, France. 21.45 Motorcycling: World Championshlp - Australian Grand Prix In Phillip Island. 22.45 Rugby: World Cup. 23.30 Touring Car: the Bat- hurst 1000’ In Mount Panorama, Bathurst, Australla. 0.30 Close. HALLMARK ✓ 10.10 Mr. Music. 11.40 Prince of Bel Alr. 13.15 Labor of Love: The Ar- lette Schweitzer Story. 14.45 Laura Lansing Slept Here. 16.25 Night Ride Home. 18.00 Stranger In Town. 19.35 Tell Me No Lies. 21.10 The Temptations. 22.35 The Temptations. 0.05 Double Jeopardy. 1.45 The Marquise. 2.40 Laura Lansing Slept Here. 4.20 Night Ride Home. 5.55 Stuck Wlth Eachother. ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍ6ben Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu m ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.