Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR1. OKTÓBER 1999
21
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Pípulagnaviögeröir. Getum bætt við okkur
minni viðgerðum. Hringið í síma 897
3656.___________________________________
Húsasmíöar—breytinaar. Verktaki getur
tekið að sér verk nú þegar. Uppl. í s. 698
1359.
S Ökukennsla
Ökukennsla Ævar Friörikssonar, kenni
allan daginn á Tbyota Avensis ‘98, hjálpa
til við endurtökupróf, útvega öll próf-
gögn. S. 557 2493/863 7493/852 0929.
lAkstur og kennsla - ökuskóli!
Bóklegt námskeið fyrir bílpróf verður
um næstu helgi. Fáðu upplýsingar í s.
892 3956 eða 567 3956. eie@mmedia.is.
TÓMSTUNDIR
OG ÚTIVIST
X Byssur
Tilboö. *Gamebore 3“ gæsaskot, 50 g
hleðsla no. BB, 1, 3, 4. Verð 10 stk. kr.
625,100 stk. kr. 4.990.
•Gervigrágæsir, flotgæsir, þrívíddargæs-
ir, gerviálftir og gerviendur. Grá-, bles-
og heiðagæsaflautur, andaflautur, felu-
litagallar, húfur, vettlingar og vöðlur.
•Æfingatilboð betri árangur.
250 skot + 200 leirdúfur = kr. 4.500.
•Remington 870 Express pumpa, 3“,
með sluptanl. þrengingum, tré- eða
plastskefti með ólarfestingum, ól, poka,
hreinsisetti og skotabelti. Tilboðsverð kr.
48.900.
Hlað, Bíldshöfða 12, s. 567 5333.
Sérverslun skotveiðimannsins.__________
Veiöimenn! Felujakkar í úvali, Gore TEX
úlpur, regnsett o.fl., húfur, flautur, gervi-
gæsir kr. 990 stk. m/við 12 í pakka,
skotabelti, hreinsisett, Italskar tvíhleyp-
ur, hálfsjálfvirkar og pumpur. Einnig
höfum við alvöru snjópþrúgur fyrir vet-
urinn. Sendum í póstkröfu, Sportbúð -
Títan, s. 551 6080.____________________
Gæsaskyttur! Hull-haglaskot á gæsina. 3“
850 kr./25 stk. 7.500 kr./250 stk.(1410
f/sek) 42gr. 750 kr./stk. 6.500 kr/250 stk.
(1350 f/sek) 36gr. 700 kr./25 stk. 6.200
kr./250 stk. (1430 f/sek) 34gr. 690 kr./25
stk. 6.100 kr./250 stk. (1430 f/sek). Vönd-
uð skot, mikill hraði, gott verð! Sportbúð
Títan s. 551 6080._____________________
Benelli Super Black Eagle, kr. 109.999.-
Benelli Super 90, kr. 96.999. Benelli S90
Camo, kr. 105.999. Benelli Nova, kr.
42.999. Opið alla daga. Veiðihomið,
Hafnarstræti. S. 551 6760._____________
Gerviaæsir kr. 750, felunet kr. 3.990,
Neopnrene-vöðlur, kr. 9.990, Goretex-
jakkar, kr. 18.900. Opið alla daga. Veiði-
homið, Hafnarstræti, sími 551 6760.
Óska eftir tvíhleypu, hliö viö hliö.
Uppl. í síma 456 2292.
X) Fyrír veiðimenn
Útsala í nokkra daga. Dæmi:
Flugustangir 30-60%, fluguhjól 40%,
flugulínur frá kr. 500. Allir spúnar 25%,
spúnabox 25%, nælongimi 40%, Vesti og
jakkar 40%. Opið alla daga. Veiðihomið,
Hafnarstræti, s. 551 6760.
T Heilsa
Ertu þreytt(ur) á aö vera blankur/blönk
meðlærin í skónum og alltaf slöpp/slapp-
ur? Ég var það líka en fann lausnina. VUt
þú finna hana líka? Hafðu þá samband
vð mig í s. 863 2274 og við skulum hjálp-
ast að. Einnig náttúrlegar snyrtivörur og
í fyrsta sinn meðferð við sliti og appel-
sínuhúð sem virkilega virkar.___________
Nú kveöium viö kílóin, náttúruvara sem
skilar 98% árangri, eykur orku og hjálp-
ar þér að ná árangri. Persónuleg ráðgjöf.
Pósts. um allt land. Visa/Euro. Lilja s.
895 2849.
'bf- Hestamennska
Útsalan er hafin. Nú er hægt að gera góð
kaup. Verðdæmi: skóbuxur, áður 12.900,
nú 9.900, kuldajakkar, áður 12.900, nú
5.900, mél á 95 kr., góðar stangir, 5.900,
gegningaskór, 3.900, frábærir leðurskór,
5.900, hnakkar m/öllu, 55.000, jakkar,
3.900. Ekki má gleyma landsbyggðinni -
fh'ar sendingar til 10. október. Ath., 20%
afsl. af öðrum vörum fóstud. 1. og laug-
ard. 2. október. Reiðsport, Faxafeni 10, s.
568 2345.___________________________
Stóöréttir Víöidalstungurétt V- Hún. laugar-
daginn 2. okt. kl. 10 fyrir hádegi. Fjöldi
vel ættaðra hrossa, hressilegt mannlíf,
veglegar veitingar. Sjón er sögu ríkari.
Kappreiöaáhugafólk og aörir! Fljúgandi
100 m skeið og 100 m stökk á laugardag,
kl. 20, á skeiðvelli Fáks. Skráning í síma
567 2166, opið hús í félagsheimilinu.
Til sölu 2 alhliöa kiárhestar, 9 vetra, geta
hentað hveijum sem er. Verð 140 þús.
stk. Uppl. í síma 478 2227 og 894 8890.
Til sölu 11 hesta hús, með allri aðstöðu, í
Faxabóli. Uppl. í s. 899 5757.
Hl Ljósmyndun
Digital-myndavél til sölu, Olympus 1.4. 2
minniskubbar, zoomlinsa og forrit. Uppl.
í síma 544 8080.
Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjól-
inu þínu? Ef þú ætlar að setja mynda-
auglýsingu í DV stendur þér til boða að
koma með bílinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina þér að kostnaðar-
lausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
sfminn er 550 5000.
Bátar
Skipamiðlunin Bátar & kvóti, Síðum. 33.
Þar sem leitin byrjar og endar.
Vegna mjög mikillar sölu og eftirspumar
óskum við nú þegar eftir öllum gerðum
báta og fiskiskipa á söluskrá. Höfum
ávallt mikið úrval þorskaflahámarks og
dagbáta á skrá. Sendum söluskrár strax
á faxi eða með pósti. Erum einnig alltaf
með ferska söluskrá á bl. 621 á texta-
varpinu. Heimasíða okkar er
http://www.vortex.is/~skip/. Löggild
skipasala og margra áratugareynsla af
sjávarútvegi sem og frágangi skjala.
Skipamiðlunin Bátar & kvóti, sími 568
3330, fax 568 3331, skip@vortex.is Síðu-
múla 33.
Skipasalan Bátar og búnaöur ehf.,
Barónsstíg 5,101 Rvík, s. 562 2554.
Áratugareynsla í skipa- og kvótasölu.
Vantar alltaf allar stærðir báta og fiski-
skipa á skrá, einnig þorskaflahámark og
aflamark. Löggild skipa- og kvótamiðl-
un, aðstoðum menn við tilboð á Kvóta-
þingi. Hringið og fáið faxaða eða senda
söluskrá. Sjá skipa- og kvótaskrá á
textavarpi, síóa 620. Nýtt! Skipaskrá og
myndir ásamt fleim á heimasíðu:
www.isholf.is/skip. Sími 562 2554, fax
552 6726._____________________________
Óskum eftir smábát í lagi og handfær-
arúllum eða að taka að okkur trillu.
Uppl. í síma 867 0487, 421 7665 eða 899
5307.
Fiskiker fyrir minni báta, gerðir 300, 350
og 450. Línubalar, 70,80 og 100 lítra, m/
traustum handfongum. Borgarplast hf.,
Seltjamamesi, s. 561 2211.
Rúmmetrar óskast í þorskaflahámarks-
kerfinu. Nánari uppl. í sfma 568 3330.
S Bilartilsilu
Tveir góöir fyrir veturinn:. MMC Lancer
station 4x4 ‘92, dráttarbeisli, sumar-
/vetrardekk o.fl. Ekinn 127 þ. V. 650 þ.,
stgr. 480 þ. Mazda 323 station 4x4 ‘93,
dráttarbeisli, læsing á mismunadrifi o.fl.
Ekinn 115 þ. V. 650 þ., stgr. 480 þ. Uppl.
ís. 587 3157 og 861 0006.__________________
Jeppi - rúta - tofærubíli. Til sölu Tbyota 4-
Runner “90, ek. 138 þ., beinsk., svartur.
Einnig rúta, árg. ‘75, hálfkassabíll, sæti
f. 22 og flutningskassi, og torfæmbíll,
klár í keppni. S. 898 0444.
Honda Accord til sölu eöa skipti á nýl. bíl,
‘97-’99. Rafrn. í öllu, ssk., toppl., ný
dekk, álfelgur, nýtt púst, ek. 120 þús.
km. Uppl. í síma 699 1828.
M. Benz 560 SE árg. ‘91. Eöalvagn.
Ekinn 140 þús. km. Selst á 2 m. Skipti á
góðum jeppa koma til greina. Uppl. í
síma 4211025 e.kl. 18
Til sölu Kia Clarus ‘99, ek. 3.300 km.
Sjálfskiptur, rafdr., litur brúnsanserað-
ur, nýr bíll, verð 1.450 þús. Uppl. í síma
696 9414,__________________________________
Til sölu MMC Galant ‘91, silfurgrár, ekinn
160 þús. Listaverð 740 þús., fæst á 635
þús. Ath. skipti á ód. Allar nánari uppl. í
s. 698 8707.
Tveir góöir! Subaru Legacy *92 og Tbyota
double cab ‘92, í góðu ástandi. S. 564
2739,861 7153 og 699 2125.______________
Range Rover Vogue árg. ‘88.
Góður bíll. Selst á 600 þús. staðgr. Uppl.
í síma 421 1025 e.kl. 18________________
Til sölu Cherokee ‘91. Ásett verð 830 þús.
Tilboðsverð: 630 þús. Upplýsingar í síma
697 9248, Ólafur._______________________
Óska eftir tilboöi íBronco‘78, meðbilaða
sjálfskiptingu. Upplýsingar síma 554
2733._________________________________
Volvo 244 DL ‘82, nýskoðaður. 40 þús.
Bjami, s. 898 7487.
Chevrolet
Til sölu gullfallegur bill sem er af geröinni
Chevrolet Corsica, árg. ‘91, ek. 85 þ. km,
ssk., rafdr. rúður, sumard. á álfelgum.
Verð 500 þ. stgr. Ef þú vilt eignast góðan
og gullfallegan bíl á góðu verði hringdu
þá í síma
869 7144 eða 854 0613.
[Qj Honda
Honda ‘87, sjálfskipt. Góður bíll. Verð
210 þús. Uppl.ís.863 8583._____________
Honda Civic 1,6, árg. ‘97, ek. 45 þús. Upp-
lýsingar í síma 897 2738.
3 Lada_______________________________
Lada, árg. ‘90, ek. 90 þús., þarfnast lag-
færingar, fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 554
2332 eða 898 9518.
,a2§ovir Land Rover
Allir varahlutir fyrir Range Rover, Land-
rover, Discoveiy & Freelander. Við höf-
um einnig ókeypis góð húsráð. BSA,
Skemmuvegi 6, sími 587 1280.
Mazda
Mazda 626 GLS 2,0 ‘91, ekin 111 þ. km,
sjálfsk., rafdr. rúður, samlæsingar, 5
álfelgur, nýl. dekk o.fl. Nýl. sk. og mjög
vel með farin. Sk. mögul. á L-300 eða
jeppa. S. 568 6314/855 3081.__________
Til sölu Mazda 929, ‘88, vel með farin,
verð ca 200 þús. Uppl. í s. 694 4675.
Peugeot
Peugeot 309, árg. ‘91.
Uppl. í síma 868 5851. Skoðaður ‘00.
(^) Toyota
Eöalvagn, Corolla ‘96, álfelgur, samlæs-
ing í lykli, 3 eigendur, 4 dyra, vindskeið,
reyklaus, ek. 50 þ. km. Uppl. í síma 695
8777.__________________________________
Til sölu 2 Toyota Corolla ‘87, önnur með
tjón. Tilboð óskast. Uppl. í síma 896
0737.
VOIVO
Volvo
Volvo ‘89 GL, ekinn 120 þús., sjálfsk.
Góður bíll. Verð 550 þús.
Uppl. í s. 863 8583.
Volvo 240 GL station, árg. ‘86, til sölu.
Góður bíll, engin skipti. Verð 250 þús.
Uppl. f síma 587 9289._____________________
Til sölu Volvo til niöurrifs. Einnig til sölu 3
hvolpar. Uppl. í s. 567 8837.______________
Volvo 244 DL ‘82, nýskoðaður. 40 þús.
Bjami, s. 898 7487.
M Bilaróskast
Oska eftir Toyota Double cab ‘84-’88,
dísil, í góðu ásigkomulagi, gjaman
óbreyttum. Uppl. í síma 555 0753.
20% afsl. af sóluöum vetrardekkjum og
umfelgun á aðeins 2.750. Einnig ný dekk
í úrvah. Bílkó, Smiðjuvegi 36, rauð gata.
S. 557 9110. Ath. opið 10-22 mán.-Iaug.
Til sölu Mitsubishi Pajero, 4 stk. 30x10
sumardekk , 4 stk. 30x10 vetrardekk. 4
stk. felgur, silfurl. Kr. 50.000.
S. 557 2564 e.kl. 20 mánud.
________________Jeppar
Besta tilboö á íslandi: Ford Explorer ‘97,4
WD, allur aukabúnaður. Aðeins 2,5 millj.
eða besta tilb., skipti á ód.. Árg. ‘99 kost-
ar 4.798 millj. Uppl. í s. 867 0636._
2 góöir dísipeppar í bensinhækkuninni.
Toyota double cab ‘89, ek. aðeins 161 þ.
Nýsk. og gullfallegur. MMC Pajero,
stuttur, ‘86. Uppl. í síma 552 9391.
Til sölu Scout ‘77, til uppgerðar eða nið-
urrifs, ek. 147 þús. 3 eigendur frá upp-
hafi, óbreyttur. Tilboð óskast. Uppl. í
síma 587 4678 eða vs. 569 8497, Grétar.
Nissan Patrol, ára. ‘96, til sölu, ek. 88 þús.
Lítur vel út. Óbreyttur blll. Verð 2,4
millj.Uppl.ís. 867 3737.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af bíinum þínum eða hjól-
inu þínu? Ef þú ætlar ao setja mynda-
auglýsingu í DV, stendur þér til boða að
koma með bílinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina (meðan birtan er
góð) þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000._______________
Vantar 50 cc vespu/skellinöðru, skráning-
arhæfa og í sæmilegu ástandi. S.
551 7331 og GSM 8618304 og 694 3768.
Sendibílar
Til sölu Ðenz 410 D, ára. ‘94, m/18
rúmmetra kassa og 1200 kg Iyftu, gjald-
mælir, talstöð og stöðvarleyfi getur fylgt.
Uppl. í s. 897 1945.
Tjaldvagnar
Vetrargeymsla. Erum með sérhannað
fyrsta flokks upphitað geymsluhúsnæði.
T.d. fyrir tjaldvagna og fellihýsi, mótor-
hjól, golfbfla sjó/vatnaþotur. Hringdu og
kannaðu málið. Bókanir standa yfir.
Uppl. í síma 892 4524 og 562 6364.
Geymir ehf.__________________________
Til leigu húsnæöi, upphitað og loftræst,
fyrir bfla, tjaldvagna, fellihýsi, búslóðir
o.fl.o.fl. Uppl. í síma 897 1731 og 486
5653.
Tökum aö okkur geymslu á tjaldvögnum,
fellihýsum, húsbflum og bátum á kerr-
um. Uppl. gefur Runólfúr í síma 862
6536. Hrólfsskálamelur ehf.
Varahlutir
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
Eigum varahluti í flestar gerðir bifreiða,
m.a. Sunny 4x4 ‘88-’94, Sunny ‘86-’94,
Micra ‘88, Subaru 1800 ‘85-’91, Impreza
‘96, Justy ‘88, Lancer-Colt ‘85-’92,
Galant ‘87, Corolla ‘88. Nýir og not. vara-
hlutir í: Favorit / Felicia ‘89—’96. Chara-
de ‘84-’98, Mazda 323,626 ‘83-’94, Golf-
Jetta ‘84-’91, Peugeot 309, 205, Uno,
Prelude, Accord, Civic, BMW, Monza,
Tfercel, Éscort, Fiesta og Lancia Y-10.
Ódýrir boddíhlutir, ísetning og viðgerðir.
Kaupum bfla. Opið 9—19 og laugardaga
10—15._________________________________
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20.
Sími 555 3560. Varahlutir í Corolla
‘86-’99, Benz 190D, Primera ‘91-’99,
Sunny ‘88-’95, Subaru E12 “91-’99,
Lancer/Colt ‘88-’97, Hyundai Accent
‘93-’99, Tbyota ’lhuring, BMW 520
‘84-’95, Civic ‘86-’92, VW TVansporter,
Pajero, Polo, Renault Express, MMC,
Volvo 740, Nissan, Tfeyota, Mazda, Dai-
hatsu, Subaru, Peugeot, Citroén, BMW,
Cherokee, Bronco II, Blazer S-10, Ford,
Volvo og Lödur. Kaupum bfla til uppg. og
niðurrifs. Erum m/dráttarbifreið.
Viðg./i'setningar. Visa/Euro.___________
Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, s. 565
2688. BMW 300 ‘84-’98, Baleno ‘95-’99,
Corsa ‘94-’99, Astra ‘96, Swift ‘85-’96,
Vitara ‘91, Almera ‘96-’98, Sunny
‘87-’95, Accord ‘85-’91, Prelude’83-’97,
Civic ‘85-’95,CRX ‘87, Galant ‘85-’92,
Colt/Lancer ‘86-’93, Mazda 323(232F)
‘86-’92, 626 ‘87-’92, Pony ‘93, Charade
‘86-’93, Subaru 1800 (turbo) ‘85-’91,
Corofla ‘86-’97, Golf /Jetta ‘84-’93,
Favorit, Justy, BMW 300/500, Audi 100,
Samara, Escort, Oreon, Tfercel, Trooper
‘86.Kaupum nýl. tjónb.__________________
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar geröir
fólksbfla, vörubfla og vinnutæki ýmiss-
konar.bæði skiptikassa, (Þú kemur með
bilaða kassann þinn og færð annan hjá
okkur) eða elimennt í vatnskassann
þinn. Afgreiðum samdrægurs ef mögu-
legt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í
síma 577-1200, Fax: 577-1201. netfang:
stjomublikk@simnet.is__________________
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tfeyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84—
’88, touring ‘89-’96, Tfercel ‘83-’88,
Camiy ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’98, double c., 4Runner “90,
Rav 4 ‘97, LandCruiser ‘86-’98, HiAce
‘84-’95, LiteAce, Cressida, Starlet.
Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 v.d._______
Partasalan, Skemmuvegi 32 m, 557 7740.
Volvo 440,460 ‘89-’97, Astra ‘99, Mégane
‘98, Corolla ‘86-98, Sunny ‘93, Swift ‘91,
Charade ‘88, Aries ‘88, L-300 ‘87,
Subaru, Mazda 323,626, Tercel, Gemini,
Lancer, Tredia, BMW, Polo ‘95- 98, Ex-
press o.fl.____________________________
Aöalpartasalan, s. 565 9700, Kaplahrauni
11. Er að rífa Corolla ‘97, Saab 9000 ‘92,
900 ‘88, Corsa “97, Swift ‘92, Lancer/Colt
‘87-’94, Galant ‘87, Pony ‘92, Astra ‘95,
Subaru, Honda, Reanult, Accent,
Charade, Mazda, o.m.fl. bfla.__________
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2. Sér-
hæfum okkur í jeppum og Subaru, fjar-
lægjum einnig bflflök fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Flytjum einnig skemmda
bfla. S. 587 5058. Opið mán.- fim. kl.
9-19 og fost.9-16.
Mest Benz. Erum aö rífa Benz 190E
‘83-’88,200D ‘87,230E ‘80-’86,250D ‘87,
280E ‘82, 280SE ‘82-’85, 300 Formatic
‘88 o.fl. Uppl. í síma 564 0455 og 869
5124.__________________________________p.
Bilakjallarinn, s. 565 5310. Eigum varahl.
í: Toyota, MMC, Suzuki,
Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi,
Subaru, Renault og fl. bfla.___________
Eigum til vatnskassa og bensíntanka
í flestar gerðir bifreiða. Einnig viðgerðir.
Sérp. boddíhl.Vatnskassalagerinn,
Smiðjuvegi 4a, græn gata, s. 587 4020.
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar geroir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.___________________________
Volkswapen & Audi varahlutir fyrir fólks-
og sendibfla á hagstæðu verði, m.a. orig-
inal olíusíur á spottprís. BSA, Skemmu-
vegi 6, sími 587 1280._________________
Til sölu notaöir varahlutir í flestar gerðir r
nýlegra bíla. Uppl. í s. 462 7675.
V’ Viðgerðir
Bilaverkstæöi. Öxull, Funahöföa 3. Allar
almennar bflaviðgerðir, einnig smur- og
hjólbarðaþjónusta, getum farið m/ bflinn
í skoðun fyrir þig, sækjum bfla, pantið
tíma í síma 567 4545 og 893 3475,
Kvikk-þjónustan, pústþjónusta og undir-
vagnsviðgerðir, gott verð og þjónusta.
Uppl. í síma 562 1075. Sóltún 3._____
Kvikk-þjónustan, pústþjónusta og undir-
vagnsviðgerðir, gott verð og þjónusta.
Uppl. í síma 562 1075. Sóltún 3.
Vinnuvélar
Fleygstál í flestar geröir fleyga á lager.
H.Á.G. Tækjasala S. 567 2520.
Atvinnuhúsnæði *
Til leigu á einum besta staö í Rvk 220 fm
verslunarhæð ásamt 95 fm kjallara. Get-
ur hentað fyrir verslun-apótek-heild-
verslun-auglýsingarstofu o.fl. 140 fm vel
útbúinn sknfstofuhúsnæði á annarri
hæð, getur hentað fyrir alls kyns skrif-
stofúr, arkitekta, auglýsingarstofúr, lög-
fræðinga, fasteignasölur o.fl. Áberandi
staðsetning, góð aðkoma og næg bfla-
stæði. Uppl. í síma 568 2121 eða 892
1270.___________________________________
Ótrúlegt leigutilboö.
Til leigu í verslunarmiðstöð í Kópavogi
um 200 fm og um 60 fm verslunar- og at-
vinnuhúsnæði. Hentar vel undir hvers
kyns þjónustu, t.d. hugbúnaðar- eða aug-
lýsingafyrirtæki, teiknistofu o.fl. Uppl. í
síma 561 8011 og 893 5455.______________
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@netheimar.is ^
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvflc. S. 533 4200.
Vertu öðruvísi
Bíldshofdi 20, I 12 Rcykjavík, S. 510 8000