Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Síða 20
20
FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1999
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fýrir kl. 17 á föstudag.
mtnsöiu
Ótrúlega gott verð:
•Plastparket, 8 mm, frá 1185 kr. fm.
Eik, beyki, kirsuber og hlynur.
•Ódýr gólfdúkur, frá 790 kr. fm.
•Ódýrar innihurðir, 7 þús. stk.
•Ódýrir parketlistar, frá 290 kr. fin.
•Ódýrar gólfilísar, tilboðsverð 1990 kr.
• 14 mm parket, frá 2.290 á fm.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100,__________
Aukakílóin burt! Hefur þú ítrekað reynt
að grennast, án varanlegs árangurs?
Viltu grennast á auðveldan en áhrifarík-
an og heilsusamlegan hátt. Betri líðan,
meiri orka og aukið sjálfstraust, sam-
hliða því að aukakílóunum fækkar. Ein-
•’ staklingsráðgjöf og átakshópar. Hringdu
og fáðu nánari upplýsingar. Alma s. 587
1199.
Gæðamálning á frábæru veröi! 51 Nordsjö
veggmálning, 7% gljái, kr. 2.300, 5 1
Nordsjö, 15% gljái, kr. 2.950, glær fúa-
vöm (pallaolía), 5 1, ,kr. 1.995. Ó.M.,
Ódýri markaðurinn, Álfaborgarhúsinu,
Knarrarvogi 4, s. 568 1190.
Ótrúlega gott verö. Vorum að fá frábærar
vömr frá Indónesíu. Grímur, skápa
gjafavörur og margt fleira. Opið frá 12 til
18 alla daga nema sunnudaga. Skemmu-
vegur 46, bleik gata neðan frá. Uppl. 557
8850 og 897 5114.______________________
r Herbalife, Herbalife.
Heilsu-, næringar- og snyrtivörur.
Visa/Euro, póstkrafa.
Sjálfstæður dreifingaraðili.
Margrét, sími 562 1601.________________
30% afsláttur af eggjabakkadýnum.
Svampdýnur og svamppúðar. Sémnnið
eftir óskum viðskiptavina. Emm ódýr-
ari. H-gæðasvampur og bólstrun,
Vagnhöfða 14, s. 567 9550._____________
Teppi á stigaganginn. Við gerum tilboð
ykkur að kostnaðarlausu með vinnu,
margir litir og gerðir. ÓM, Ódýri mark-
aðurinn, Álfaborgarhúsinu, Knarravogi
4. S. 568 1190.
Gram kæliskápar f. sjoppur, mötuneyti
og verslanir. Sem nýir, nvítir m/glerhurð.
Seljast á hálfVirði. Uppl. í síma 8921589.
Ath. Herbalife.Vömr-aðstoð-kynningar.
Léttist-þyngist-slenið burt. Sjálfstæðir
dreif. Uppl. Sigrún, s. 567 8717-Jóhann,
s. 897 4747. johann@herbaIife.is_______
Exem? Psoriasis? Húöþurrkur? Naturica
Ört+ í apótekum, sólbst., snyrtist.,
heilsubúðum utan Rvk og í Aloe Vera,
Ármúla 32. S. 588 5560.________________
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrimnir-(Búbót),
Vesturvör 25, 564 4555. Opið 10-16 v.d.
Frí sýnishorn! Viltu léttast, byggja þig
upp, auka orkuna eða bæta heilsuna?
Hringdu strax og fáðu persónulega ráð-
gjöf. S. 862 8416 milli 13 og 17.______
Hausttilboö á málningu. Innimálning,
gljástig 10, verð 490 kr/1. Vilkensumboð-
ið, s. 562 5815. Fiskislóð 92, Rvk. Opið
írá 13-17 virka daga,__________________
Herbalife, Herbalife. Næringar-, snyrti- og
fórðunarvörur. Sjálfstæður dreifingaraA
ili. Rannveig. S. 564 4796 og 832 5920.
Herbalife. Herbalife vörur á góöu veröi.
Duft, pillur, te, Lifeline, Aloe Vera drykk-
ur, Roseox, Tang Kuei o.fl. Heimkeyrsla.
Uppl. í síma 699 1050.
Ný öld án aukakílóa! Persónuleg þjón-
usta, ráðgjöf, trúnaður. Ertu ákveðin í að
losa þig við aukakílóin? Ingibjörg, s’.588
6471 og 862 4761.______________________
Ný öld - meö nýjum lífsstíl. Frábær vara
sem hjálpar þér íyrstu skrefin. Það er
aldrei of seint, þú ert þess virði! Uppl.
gefur Hrönn Ingólfsdóttir í s.896 1746.
Rocket-rafgeymar.
60AH kr. 5940 stgr.
Kaldasel, Dalvegi 16b,
Kópavogi. S. 544 4333._________________
Til sölu ný loftpressa, 440 lítra. Vmnu-
þrýstingur 10 bör, 350 lítra tankur, 3ja
fasa. Einnig 150 lítra rafmagnshitakút-
ur, notaður. Uppl. f s. 898 0978.______
Til sölu ónotaður Glimákra vefstóll. Breidd
130 cm, spólurokkur og vefnaðarbók
fylgir með, Verð kr. 200 þús. S. 552 3177.
•Ný holl leiö til aö léttast.
•Endurgreiði.
•Ef þú léttist ekki.
•Þjónustusfmi 555 0304.________________
ísskápur, 120 cm hár, á 8 þ., annar 85 cm.
á 7 þ. Silver Cross bamavagn, eins og
nýr, á 16 þ. Nýr miðstöðvarofn, 129x70, á
6 þ. S. 896 8568.______________________
Ný sending filtteppa. Sama lága verðið
frá kr. 275 fermetrinn, 15 litir. Ó.M.,
Álfaborgarhúsinu, sími 568 1190.
*
(ftJOTUN
Málningar
Hvergi betra verð
2.490 kr. ío ítr.
af Jotun gæðamálningu
15-50%
afsláttur af allri
Jotun málningu
HUSASMIÐJAN
Sími 525 3000 • www.husa.is
Til sölu 2 ónotaöar, gullfallegar tískukáp-
ur á frekar granna manneskju. Seljast
undir hálfvirði. Uppl. í s. 553 0080.
Til sölu amerískur þurrkari með barka, í
góðu standi. Verð 14 þús. S. 565 6305 og
899 8610._______________________________
Til sölu pottofnar og innihurðir.
Gott verð. Uppl. í síma 899 2818 og 896
5956.___________________________________
Pottofnar til sölu. Upplýsingar í síma 553
1123 og 895 9878._______________________
Hleðslu-glersteinar til sölu. Seljast ódýrt.
Uppl. í síma 899 7090.
Waves úöar til sölu, m.a. megrunarspray,
2500 kr. stk. Elín í síma 695 4090.
<|P Fyrírtæki
Vorum aö fá á söluskrá okkar lítinn, rót-
gróinn og góðan matsölu- og vínveitinga-
stað í miðbæ Rvíkur. Næturleyfi um
helgar. Allar nánari uppl. gefur Hóll, fyr-
irtækjasala, Skipholti 50b, sími 551
9400,________________________________
Þarftu aö selja eða kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalid@hetheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5, 108 Rvlk. S. 533 4200.
^ Hljóðfæri
Gítarinn ehf., Laugav. 45a, s. 552 2125/
895 9376. Gítarm. frá 9900, gítar frá
8900, pokar, 2500, hjóðkerfi frá 29.900.
40% afsl. af útlitsg. gíturum. Póstkr.
Roland S-550, Sampler. MC-303, Groove-
box. Uppl. í síma 5616447 eða 861 6396,
Gunnar.
TV 77/ bygginga
Plastiöjan Ylur. Til sölu einangrunarplast.
Gerum verð- tilboð um land allt. Pantið
plastið tímanlega. Plastiðjan Ylur, sími
894 7625 og 898 3095.___________________
Stálklæöninaar á þök og veggi, ýmsir litir
og þykktir. Sniðið í verksmiqju eftir máh.
Stuttur afgreiðslufrestur. Verðtilboð.
Árís ehf., s. 897 3608, fax 588 5108.
Trailer á sendibílatexta. Þjónusta. 10 m
Trailer með 5 tonna burðargetu.
WWW.lettflutningar.ehf.is, sími: 89
50900.
Steiningarefni. Mikið úrval lita og
tegunda. Marmari, gabbró, granít o.fl.
Gott verð. Fínpússing sf., s. 553 2500.
Tónlist
Hljómsveit óskar eftir gítar, bassa og
söngvara eða söngkonu í samstarf.
Reynsla æskileg. Margt að gerast. Uppl.
fást í 699 3835 eða e-mail: einar
@teymi.is
□
lllllllll ael
Tölvur
Til sölu tölva, Cyrix 200MMX, 64 mb
minni, TNT, 16 mb skjákort, 28,8 k
modem og einnig ISDN kort, 32 bita
hljóðkort, 15“ skjár og 200 V hátalarar á
60 þ. Einnig til sölu Pentium Celeron
466 MHz örgjörfi á 19 þ. og lítið notað
Yamaha hljómborð á 28 þ. Valgeir, s. 421
3542 og 861 5232.______________________
Vantar þig meiri hraöa á Netinu? Alvöru
ISDN-búnaður fyrir allar tölvutegundir.
Heildarlausn fyrir heimili og smærri fyr-
irtæki. Tilboð: ISDN- búnaður og 4 mán.
á Netinu 15.900 kr.
Heimsnet Intemet. S. 5522 911.
Aldamótavakning!
Veda Intemet hringir þjóðina inn í nýja
og betri öld fyrir aðeins kr. 2000 á mann.
Vertu með!
http://veda.net/2000 s.562-8190.
Hringiöan, Internetþjónusta Stofntilboö!
Intemet-tenging til 01.01.2000, aðeins
kr. 2.000. Frítt 56K eða ISDN-módem
gegn 12 mán. samn. S. 525 4468,
info@vortex.is
PowerMac & iMac-tölvur, G-3 & G-4 ör-
gjörvar, Zip-drif, geislaskrifarar, prent-
arar. PóstMac, s. 566 6086
& www.islandia.is/postmac
Öryrkja vantar tilfinnanlega tölvu, til
kaups eða helst gefins, helst með góðri
ritvinnslu. Uppl. í síma 869 1674 og 552
4526.________________________________
Ótrúlegt verö. Tölvuíhlutir, viðgerðir, upp-
færslur, ódýr þjónusta. K.T.-tölvur sf,
Neðstutröð 8, Kóp., sími 554 2187, kvöld-
og helgars.899 6588 & 897 9444.
Nótuprentari óskast. Óskum eftir að
kaupa notaðan nótuprentara, Uppl. í s.
567 5767 eða 893 0737.
^ Bamagæsla
Okkur vantar barngóöa og áreiöanlega
manneskju til að passa 9 mánaða son
okkar, virka daga, 4-5 tíma í senn. S.
557 8582._______________________
Get bætt viö mig börnum, er með leyfi.
Uppl. í síma 568 7375, milli kl. 10-17,
mánud.-föstud. Dóra.
^ Bamavörur
Til sölu nokkrir GRACO Madison kerrn-
vagnar. Vagninum er auðvelt að breyta í
kerru og færa sætið í lægri stöðu. Með
einu handtaki má snúa bæði vagni og
kerrusæti við. Tilboðsverð kr. 27.990, áð-
ur 32.790.
Ólavía og Oliver, Glæsibæ, s. 553 3366.
cCf)?p Dýrahald
Nutro - Nutro - Nutro.
Bandarískt þurrfóður í hæsta gæðafl.,
fyrir hunda og ketti. Samansett til að
bæta húð og feld. Aðeins fyrsta flokks úr-
vals hráefni.
• Skrautfiskar - skrautfiskar, glæsilegt
úrval. Ný sending. Verksmiðjuframleidd
vönduð fiskabúr, 20-600 lítr.
• Fuglar - dísur, kanarí, finkur, gárar,
ástargaukar, ring neck, senegal, o.fl.
Fuglabúr, ótal gerðir, stærðir og litir.
• Kanínur, hamstrar, naggrísir. Ýmis til-
boð m/búri og öllu.
• Kattaklórur, kattanáðhús m/hurð,
kattasandur, ferðabúr og bæh.
• Hundabúr og bæli, leikföng, ólar,
taumar, bílbelti o.fl.
• Allar almennar vörur til umhirðu
gæludýra. Ótrúlegt úrval.
Lukkudýr gæludýraversl. v/Hlemm,
Laugavegi 116, s. 561 5444.___________
Svartur kassavanur 12 vikna kettlingur
fæst gefins vegna ofnæmis á heimili.
Flutningskassi og k-kassi fylgja hon-
um.Uppl. í síma 565 2385._____________
Óska eftir Terrier blending til kaups.
Uppl. í síma 4314090.
íf______________________Húsgögn
Húsmunir, Reykjavíkurvegi 72. Vegna
mikillar sölu óskum við eftir sófasettum,
skápasamstæðum og fleiri góðum hús-
gögnum. Kaupum og tökum í umboðs-
sölu. Visa/Euro. Uppl. í síma 555 1503,
fax 555 1070._______________________
7 mánaða gamalt krakkarúm með skáp og
skrifborði undir, 80x2, dýnulaust. Upp-
lýsingar í síma 699 5861.___________
Antik-Sófasett. Glæsilegt sófasett til
sölu, tréverk og stopp allt upptekið.
Uppl. í síma 565 7322.
f\h Parket
•Sænskt parket frá Forbo Forshaga.
• Franskt stafaparket, stórlækkað verð.
Fjöldi viðartegunda. Tilboð í efni og
vinnu. Palco ehf. Askalind 3, Kópavogi
Sími 897 0522.
ÞJÓNUSTA
® Bólstmn
Bólstrun Hauks. Skeifunni 7,
sími 568 1460, hs. 566 8462.
Klæðningar • viðgerðir.
Fagmennska í fyrirrúmi.
Pantið tfmanlega.
0 Dulspeki - heilun
Reikinámskeiö. 17. okt. verður haldið
reikinámskeið fyrir reiki 1. Þeir sem
hafa áhuga hringi í síma 553 4442, eftir
kl. 18.30. Ágúst Már reikimeistari.
Garðyrkja
Gröfubjónusta! Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
gtjót og öll fyllingarefni, jöfnum lóðir,
gröfum grunna. Sími 892 1663.
Túnþökur. Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson, símar 566 6086,
698 2640.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13
ára reynsla. S. 863 1242/557 3505, Axel.
Alhliöa hreingerningaþj. flutningsþr.,
vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing,
bónun, alþrif f/fynrtæki og heimili.
Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu-
brögð. Ema Rós, s. 864 0984/699 1390
Innrömmun
Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir
rammar, plaggöt, íslensk myndlist.
Opið 9-18, lau 11-14. Rammamiðstöðin,
Sóltúni 16 (Sigtún), s. 5111616.
0 Þjónusta
Byggðatækni ehf. Verktakar geta bætt við
sig verkefnum í flísalögnum, uppslætti,
jarðvinnu og hellulagnir. Eram með
gámabíl og mini-vélar. S. 869 8175, 893
2834 og 869 6018.___________________
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður,
leðurlíki og gardínuefni. Pöntunarþjón-
usta eftir ótal sýnishomum. Opið 10-18,
ld. 14-16. Goddi, Auðbrekka 19, Kóp., s.
544 5550.__________________________
Stífluþjónusta Geirs. Fjarlægi stíflur í frá-
rennslislögnum, wc, vöskum og baðker-
um. Röramyndavél til að ástandsskoða
lagnir. Uppsetning á vöskum, wc o.þ.h.
Geir Sigurðsson, s. 565 3342 og 697
3933._______________________________
Áttu minningar á myndbandi? Við sjáum
um að fjölfalda þær. Fjölfóldun í PÁL-
NTSC-SECAM. Myndform, Trönu-
hrauni 1, Hf. S. 555 0400.
S Ökukennsla
Aöalökuskólinn
www.ismennt.is/vefir/adalokuskolinn
• Georg Th. Georgsson...S.897 6800
• Torfi Karl Karlsson...S. 892 3800
• Sigurður Pétursson....S. 897 6171
• Magnús V. Magnússon ..S. 896 3085
• Kristín Helgadóttir...S. 897 2353
• Jón Sigurðsson .......S. 892 4746
• Jón Haukur Edwald ....S. 897 7770
• Hannes Guðmundsson ...S. 897 7775
• Grímur Bjamdal........S. 892 8444
• Bjöm M. Björgvinsson...S.897 0870
Ökukennsla Ævar Friörikssonar, kenni
allan daginn á Toyota Avensis ‘98, hjálpa
til við endurtökupróf, útvega öll próf-
gögn. S. 557 2493/863 7493/852 0929.
lAkstur og kennsla - ökuskóli!
Bóklegt námskeið fyrir bílpróf verður
um næstu helgi. Fáðu upplýsingar í g.
892 3956 eða 567 3956. eie@mmedia.is.
• Ökukennsla: Aðstoð við endurnýjun.
Benz 220 C og Legacy, sjálfskiptur. Vem-
legur afsl. frá gjaldskrá. S. 893 1560/587
0102, Páll Andrésson.
TÓMSTUNDIR
OG ÚTIVIST
\ Byssur
Rjúpnaveiöimenn, athugiö.
Alhliða þjónusta fyrir ijúpnaveiðimann-
inn, viðgerðir, byssur og skotfæri til sölu
og margt fleira.
www:simnet.is/joki, Jóhann Vilhjálms-
son byssusmíðameistari, Norðurstíg 3a,
101 Rvík., s. 561 1950.________________
Eley gæsa- og rjúpnaskot í úrvali.
Eley 36 gr. 1-3-4-5...............820.
Eley 42 gr. 1-3-4-5................960.
Eley 46 gr. 1-3Í...........;.....1.190.
Veglqgur magnafsláttur í boði.
Sportvömgerðin, s. 562 8383.