Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Page 26
26
FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1999
Messur
Árbæjarkirkja: Almenn guösþjónusta kl.
11 árdegis. Kirkjukór Árbæjarkirkju syng-
ur. Organleikari Pavel Smid. Bamaguös-
þjónusta kl. 13. Foreldar, afar, ömmur eru
hjartanlega boöin velkomin meö bömunum.
Prestamir.
Áskirkja: Bamaguösþjónusta kl. 11. Guös-
þjónusta kl. 14. KafTi eftir messu. Árni Berg-
f ur Sigurbjömsson.
Breiöholtskirkja: Bamaguðsþjónusta kl.
11. Guösþjónusta á sama tíma. Sr. Sigurjón
Eyjólfsson messar. Organisti: Daníel Jónas-
son. Gísli Jónasson.
Bræðratungukirkja: Messa veröur kl. 14.
Sr. Amgrímur Jónsson og sr. Guðmundur
Óli Ólafsson annast prestsþjónustuna. Sókn-
arprestur.
Bústaöakirkja: Barnamessa kl. 11. Léttir
söngvar, biblíusögur, bænir, umræður og
leikir viö hæfi barnanna. Guösþjónusta kl.
14. Organisti Guöni Þ. Guðmundsson. Pálmi
Matthíasson.
Digraneskirkja: Kl. 11. Messa. Prestur sr.
Gunnar Sigurjónsson. Organisti: Kjartan
Siguijónsson. Sunnudagaskóli á sama tíma.
Léttur málsverður eftir messu.
Dómkirkjan: Guösþjónusta kl. 11. Bam
3 boriö til skímar. Dómkórinn syngur undir
stjóm Marteins H. Friðrikssonar. Prestur
sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. AUir velkomnir.
Elliheimiliö Grund: Messa kl. 14. Prestur
sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Organisti Kjart-
an Ólafsson. Félagar úr Húnakómum
syngja, undirleikari Eiríkur Grímsson. Fé-
lag fyrrverandi sóknarpresta.
Eyrarbakkakirkja: Barnaguðsþjónusta kl.
11.
Fella- og Hólakirkja: Guösþjónusta kl. 11.
Prestur sr. Guömundur Karl Ágústsson.
Organisti Lenka Mátéová. Barnaguðsþjón-
usta á sama tíma. Umsjón Margrét Ólöf
Magnúsdóttir. Prestamir.
Fríkirkjan í Rcykjavík: Barnaguösþjón-
usta kl. 11. Umsjónarmenn Komelía og
Hrafnhildur. Guösþjónusta kl. 14. Barn bor-
iö til skírnar. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns-
son.
Gaulverjabæjarkirkja: Messa kl. 14. Sókn-
arprestur.
Grafai'vogskirkja: Sunnudagaskóli í Graf-
arvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Sigurður
* Amarson. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Sunnu-
dagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Prestur sr.
Anna Sigríður Páisdóttir. Umsjón: Signý,
Guðrún og Guðlaugur. Guösþjónusta í Graf-
arvogskirkju kl. 14. Vænst er þátttöku for-
eldra og fermingarbama í Hamra-, Húsa- og
Rimaskóla. Prestar sr. Vigfús Þór Ámason,
sr. Siguröur Arnarson og sr. Anna Sigríöur
Pálsdóttir. Dregið verður um væntanlega
fermingardaga. KafFiveitingar. Prestarair.
Grensáskirkja: Bamastarf kl. 11. Messa kl.
11. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju
syngur. Organisti Árai Arinbjamarson. Sr.
Ólafur Jóhannsson.
Haligrímskirkja: Fræöslumorgunn kl. 10.
Með orðsins brandi: Dr. Gunnar Kristjáns-
son prófastur. Messa og barnastarf kl. 11.
Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju
; syngur undir stjóm Bjameyjar Ingibjargar
Gunnlaugsdóttur. Organisti Höröur Áskels-
son. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson.
Háteigskirkja: Barna- og fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffla Konráös-
dóttir. Messa kl. 14. Organisti Douglas A.
Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson.
Hjallakirkja: Messa kl. 11. Sr. íris Krist-
jánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunn-
ar og böm úr kór Snælandsskóla syngja og
leiða safnaöarsöng. Einsöngvari María Guö-
mundsdóttir. Stjómandi bamakórs Heiörún
Hákonardóttir. Organisti: Jón ólafur Sig-
urðsson. Bamaguösþjónusta í kirkjunni kl.
13 og í Lindaskóla kl. 11. Viö minnum á
bæna- og kyrröarstund á þriöjudag, kl. 18.
Prestamir.
Kópavogskirkja: Barnaguösþjónusta í
safnaöarheimilinu Borgum kl. 11. Guösþjón-
usta kl. 14. Prestur sr. Guöni Þór Ólafsson.
Organisti: Hrönn Helgadóttir.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi
Skúlason.
Langholtskirkja, kirkja Guðbrands bisk-
ups: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur
sr. Gylfi Jónsson. Organisti Lára Bryndís
Eggertsdóttir. Lena Rós Matthíasdóttir seg-
ir sögu. Böm syngja. Bamastarfiö verður í
kirkjunni þennan dag. KafFisopi eftir guös-
þjónustu.
Laugameskirkja: Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju syngur,
organisti Gunnar Gunnarsson. Hrund Þór-
arinsdóttir stýrir sunnudagaskólanum meö
sínu fólki. Prestur sr. Bjarni Karlsson.
MessukafFi og djús fyrir börnin á eftir.
Skemmtidagskrá kl. 13 í Dagvistarsalnum
aö Hátúni 12. Þorvaldur Halldórsson mætir
með sínum mönnum og flytur gömlu „smell-
ina“ með síungri sveiflu.
Neskirkja: Sunnudagaskólinn kl. 11. Átta
til níu ára starf á sama tíma. Guðsþjónusta
kl. 14. Prestur sr. Frank M. Halldórsson.
Kvöldmessa meö léttri sveiflu kl. 20. Reynir
Jónasson og félagar leika og einkavinavæö-
ingin syngur. Tónlist leikin frá kl. 19.30. Aö
lokinni messu er fundur með foreldrum
fermingarbama og em þau og forráðamenn
t þeirra sérstaklega boöin velkomin til þess-
arar messu.
Njarövíkurkirkja (Innri-Njarövík):
Messa og altarisganga kl. 14. Sunnudaga-
skóli kl. 11 og fer hann fram í Ytri-Njarðvík-
urkirkju. Bíll fer frá Safnaöarheimilinu i
Innri-Njarðvík kl. 10.45.
Ytri-Njarövíkurkirkja: Sunnudagaskóli
kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku meö
bömum sínum.
Seljakirkja: Krakkaguðsþjónusta kl. 11.
Mikill söngur og fræðsla fyrir krakka.
Guösþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson
prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir.
Sóknarprestur.
Seltjarnameskirkja: Messa kl. 11. Barna-
starf á sama tíma. Organisti Sigrún Stein-
grímsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guö-
mundsdóttir.
^ Skálholtskirkja: Messa verður kl. 11. Sr.
Amgrímur Jónsson og sr. Guömundur Óli
Ólafsson annast prestsþjónustuna. Sóknar-
prestur.
Þorlákskirkja: Fjölskyldumessa, þ.e.
sunnudagaskóli og messa, kl. 11. Vænst er
þátttöku fermingarbama og foreldra þeirra
og fundur verður meö foreldrum eftir
messu. Sóknarprestur.
Afmæli
Andrés H. Valberg
Andrés H. Valberg
framk væmdastj óri,
Langagerði 16, Reykja-
vík, er áttræður í dag.
við náttúrugripi sína.
Fjölskylda
Starfsferill
Andrés fæddist á
Syðri-Mælifellsá í
Skagafirði, ólst þar upp
fyrstu þrjú árin og
kennir sig við þann bæ.
Hann flutti með fjöl-
skyldu sinni að Kálfár-
dal í Gönguskörðum þar sem þau
áttu heima til 1931 er þau fluttu á
Sauðárkrók.
Andrés gekk í barna- og unglinga-
skóla á Sauðárkróki. Þá var hann
virkur í skátafélaginu Andvara og
stundaði ýmsar íþróttir.
Andrés var m.a. verkamaður, loð-
dýrabóndi og sjómaður á Sauðár-
króki. Þá tók hann meirapróf bif-
reiðarstjóra. Hann flutti til Reykja-
víkur 1946 þar sem hann var leigu-
bílstjóri um skeið. Lengst af vann
hann þó við járn- og trésmíðar á eig-
in verkstæði og hefur stundað heild-
sölurekstur sem hann hefur verið
forstjóri fyrir fram á þennan dag.
Andrés er einn kunnasti hagyrð-
ingur þjóðarinnar og með hrað-
kvæðustu mönnum. Hann hefur
lengi verið virkur félagi í kvæðafé-
laginu Iðunni og gefið út nokkrar
ljóðabækur. Auk þess á hann í fór-
um sínum handrit af ýmsu tagi sem
bíða útgáfu.
Andrés er mikill safnari. Mest af
vöxtum voru fomgripa- og forn-
bókasafn hans og náttúrugripasafn.
Valbergssafnið, fornminjadeild gaf
hann til Byggðasafnsins á Sauðár-
króki, hluta náttúrugripasafnsins
gaf hann að Varmahlíð en megin-
hluta náttúrugripasafnsins gaf
hann að Byggðasafninu að Skógum,
ásamt fágætum biblíum og öðrum
fornbókum. Þess má til gamans geta
að á safninu á Sauðárkróki er
valnastakkur Andrésar sem hann
föndraði við að setja saman úr
sauðavölum eftir að hafa hlustað á
Hellismannasögu sem barn. Hin síð-
ari ár hefur Andrés unnið langan
vinnudag og setið við skriftir á
kvöldin auk þess sem hann dundar
Andrés kvæntist 1951 Þur-
íði Jónsdóttur, f. 12.12.
1925, húsmóður. Foreldrar
hennar voru hjónin Jón
Jónsson, f. 12.2. 1886, og
Guðný Aradóttir, f. 2.7.
1891, bændur á Fagurhóls-
mýri.
Böm Andrésar og Þuríðar
era Guðný Jónína Valberg,
f. 2.10.1953, kennari og húsfreyja að
Þorvaldseyri, gift Ólafi Eggertssyni
bónda og eiga þau fjögur böm og
eitt barnabam; Gústaf Valberg, f.
27.7.1955, bifvélavirki og verslunar-
maður, í sambúð með Kanlaya
Shitticot og eiga þau eitt barn auk
þess sem Gústaf á þrjú börn frá
fyrrv. hjónabandi; Hallgrímur Ind-
riði, f. 29.7. 1961, löggiltur rafverk-
taki, kvæntur Ingveldi Donaldsdótt-
ur og eiga þau þrjú böm.
Sonur Andrésar frá því áður er
Gunnar, f. 1.2. 1950, Ijósmyndari á
DV, kvæntur Önnu Ágústsdóttur og
eiga þau fjögur börn og fimm barna-
böm.
Systkini Andrésar: Margeir, f.
25.2. 1922, d. 14.9. 1995, sjómaður og
kaupmaður; Guðrún, f. 27.1. 1934,
húsmóðir, gift Jóni Einarssyni.
Foreldrar Andrésar voru Hall-
grímur A. Valberg, f. 27.5. 1882, d.
1.2. 1962, bóndi á Reykjavöllum,
Mælifellsá og í Kálfárdal og loks á
Sauðárkróki, og Indíana Sveinsdótt-
ir, f. 3.8. 1891, d. 2.7. 1968, húsfreyja
frá Mælifellsá.
Ætt
Hallgrímur var sonur Andrésar,
b. á Reykjavöllum, Bjömssonar, b. á
Starrastöðum, Björnssonar, b. á
Valabjörgum, bróður Andrésar á
Álfgeirsvöllum, afa Konráðs, móð-
urafa Eyjólfs Konráðs Jónssonar
alþm. Andrés var einnig afi séra
Jóns í Hvammi, föður Magnúsar,
dósents og ráðherra, og Þóris Bergs-
sonar rithöfundar. Bjöm var sonur
Ólafs, ættföður Valadalsættarinnar
eldri, Andréssonar. Móðir Björns á
Starrastöðum var Margrét yngri,
Andrés H. Valberg.
systir Ólafs, föður Amgríms, pr. og
alþm. á Bægisá. Annar bróðir Mar-
grétar var Guðmundur, langafi Jó-
hönnu, móður Tryggva Ófeigssonar
útgerðarmanns. Margrét var dóttir
Bjöms, b. á Auðólfsstöðum, Guð-
mundssonar „Skagakóngs", ættfoð-
ur Hafnarættarinnar eldri, Björns-
sonar. Móðir Andrésar var Halldóra
Jónsdóttir yngra, b. á Leifsstöðum,
bróður Björns Blöndal, ættfóður
Blöndalsættar.
Móðir Hallgríms var Guðrún,
systir Jóhannesar Reykdal, afa Jó-
hannesar Reykdal, gæða- og verk-
efnastjóra Frjálsrar fjölmiðlunar.
Annar bróðir Guðrúnar var Ólafur
Reykdal, afi Ólafs Ragnarssonar í
Vöku-Helgafelli. Guðrún var dóttir
Jóhannesar, b. á Litlu-Laugum,
Magnússonar. Móðir Magnúsar var
Bergþóra, systir Sigurðar, afa Hall-
dórs á Jódísarstööum, langafa Sig-
urðar Guðmundssonar vígslubisk-
ups, föður Sigurðar vígslubiskups.
Bergþóra var dóttir Randvers í Ytri-
Villingadal, ættfóður Randversætt-.
arinnar, Þórðarsonar.
Indíana var dóttir Sveins, b. og
hagyrðings á Mælifellsá, Gunnars-
sonar, oddvita að Syðra-Vallholti
Gunnarssonar, hreppstjóra á Skíða-
stöðum, bróður Þorvalds, afa Ragn-
heiðar, langömmu Magnúsar ráð-
herra frá Mel og Halldórs Þormars
sýslumanns, föður Jóns Orms dós-
ents. Þorvaldur var einnig afi Ingi-
bjargar, móður Jóns alþingisforseta
frá Akri, fóður Pálma, fyrrv. ráð-
herra. Gunnar var sonur Gunnars,
ættföður Skíðastaðaættarinnar,
Guðmundssonar.
Móðir Indíönu var Margrét Þór-
unn, hálfsystir Margrétar, ömmu
Elínborgar Lárusdóttur rithöfund-
ar. Hálfbróðir Margrétar var Sæ-
mundur, langafi Jóhönnu, móður
Sighvats Björgvinssonar, fyrrv. ráð-
herra. Margrét var dóttir Áma, silf-
ursmiðs í Stokkhólma, Sigurðsson-
ar, útvegsb. í Keflavík, bróður
Magnúsar, langafa Guðrúnar, móð-
ur Bjama Benediktssonar forsætis-
ráðherra, föður Bjöms menntamála-
ráðherra.
Andrés verður að heiman á
afmælisdaginn.
Sveinn Sverrir Sveinsson
Sveinn Sverrir Sveinsson verka-
maður, Reynigrund 71, Kópavogi, er
sjötíu og fimm ára í dag.
Starfsferill
Sveinn fæddist í Borgarfirði
eystra en flutti á fyrsta árinu í Nes-
kaupstað og ólst þar upp til fjórtán
ára aldurs. Hann var á sautjánda
árinu er hann flutti til Vestmanna-
eyja þar sem hann átti heima fram
að gosi. Þá fluttu þau hjónin í Kópa-
voginn og hafa búið þar síðan.
Sveinn fór ungur til sjós og stund-
aði sjómennsku á unglingsáranum.
Hann stundaði nám við Iðnskólann
í Vestmannaeyjum, lærði múrara-
iðn, tók sveinspróf í þeirri grein og
starfaði síðan við múrverk um ára-
bil. Auk þess stundaði hann sjó-
mennsku, verkamannastörf, vann í
Hraðfrystistöðinni í Eyjum og hjá
Rafveitunni þar. Eftir að Sveinn
flutti í Kópavoginn starfaði hann
lengst af hjá Kópavogsbæ.
Fjölskylda
kvæntur Freydísi Fann-
bergsdóttur og er sonur
þeirra Sverrir; Svein-
borg, f. 4.1. 1946, d. 7.4.
1946; Sveinborg Helga, f.
13.6. 1948, geðhjúkrunar-
fræðingur, búsett í Hafh-
arfirði en maður hennar
er Finnbogi Jónsson og
era dætur þeirra Esther
og Ragna; Ragnar, f. 9.7.
1955, húsasmiðameistari
í Mosfellsbæ, en kona
hans er Gunnhildur Sæ-
mundsdóttir og eru böm
þeirra Ófeigur, Bergþóra og Auður;
Sveinn Sigurður, f. 21.4. 1957, sjó-
maður í Kópavogi, en kona hans er
Margrét Bragadóttir og eru börn
þeirra Sveinn Bragi, íris Gróa og
Garibaldi; Birgir, f. 7.2. 1959, húsa-
smiður í Reykjavík, en kona hans
er Steinunn Gísladóttir og era dæt-
ur hennar Hjördís og Gréta Jóna.
Alsystkini Sveins era Arthúr, f.
19.8. 1926, búsettur í Reykjavík;
Inga, f. 18.10. 1927, búsett í Reykja-
vík; Guðbjörg, f. 13.11. 1928, búsett í
Bandaríkjunum; Guðmundur Bjöm,
f. 11.1. 1930, búsettur í
Reykjavík; Már, f. 16.11.
1933, búsettur í Neskaup-
stað; María, f. 8.5.1935, d.
17.7.1935; Sveina María, f.
14.10. 1938.
Hálfsystir Sveins, sam-
mæðra, er Kristjana
Ágústsdóttir, f. 27.12.1920,
búsett í Búðardal.
Foreldrar Sveins vora
Sveinn Sigurður Sveins-
son, f. 16.9. 1900, d. 29.4.
1941, matsveinn í Nes-
kaupstað, og k.h., Anna
Herborg Guðmundsdóttir, f. 7.10.
1896, d. 11.10. 1979, húsmóðir.
Ætt
Sveinn Sigurður var sonur
Sveins Bjamasonar í Viðfirði og
Guðbjargar Bessadóttur frá Geitdal
í Skriðdal.
Anna Herborg var dóttir Guð-
mundar Bjömssonar frá Borgarfiröi
eystra og Guörúnar Jónsdóttur.
Sveinn verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Sveinn Sverrir
Sveinsson.
Til hamingju
með afmælið
15. október
80 ára________________
Eyjólfur Guðmundsson,
Hvassaleiti 58, Reykjavík.
Kristín Guðlaugsdóttir,
Safamýri 36, Reykjavík.
Tafil Zogaj,
Álakvísl 35, Reykjavík.
70 ára
Björn Ingi Þorvaldsson,
Fannafold 158, Reykjavík.
Guðný Stefáns,
Eyrargötu 14, Siglufirði.
Kári Þorsteinsson,
Birkihlíð 14, Sauðárkróki.
Petra Gunnarsdóttir,
Nesvegi 4, Dalvík.
Ragnheiður
Sveinbjörnsdóttir,
Ofanleiti 29, Reykjavík.
Þór Halldórsson,
Brúnalandi 10, Reykjavík.
60 ára
Haukur Guðmarsson,
Hraunbæ 67, Reykjavík.
Karl Þór Þorkelsson,
Hverfisgötu 112, Reykjavík.
Ólöf G. Guðmundsdóttir,
Haukanesi 12, Garðabæ.
Páll Hannesson,
Reynigrand 14, Akranesi.
Sigurður Vilhjálmsson,
Holtsgötu 42, Njarðvík.
Steinunn Axelsdóttir,
Brekkustig 6b, Reykjavík.
Þór Símon Ragnarsson,
Bjargartanga 8, Mosfellsbæ.
Þórður Stefánsson,
Arnheiðarstöðum, Reykholti.
50 ára
Haukur Haraldsson,
Eyjabakka 28, Reykjavík.
Margrét Jóhannsdóttir,
Efstasundi 98, Reykjavík.
Sigrún HáUdórsdóttir,
Vesturströnd 23,
Seltjamamesi.
40 ára
Anna Birgitta Bóasdóttir,
Engihjalla 9, Kópavogi.
Einar Kristján Hilmarsson,
Háagerði 61, Reykjavík.
Erla Helgadóttir,
Ásabyggð 4, Akureyri.
Friðbjörg
Kristmundsdóttir,
Miðskógum 1,
Bessastaðahreppi.
Guðrún Hvönn
Sveinsdóttir,
Mávahlíð 2, Reykjavík.
Helena Heiðbrá
Svavarsdóttir,
Skipagötu 6, Suðureyri.
Hrafn S. Melsted,
Melabraut 8, Seltjarnamesi.
Kári Halldórsson,
Skaftholti I, Gnúpverjahreppi.
Kristinn Brynjólfsson,
Stekkjarhvammi 6,
Hafnarfirði.
Sigurður Arnórsson,
Grettisgötu 12, Reykjavík.
Sveinn kvæntist í janúar 1948
Sigríði Rögnu Júlíusdóttur, f. 28.1.
1926, saumakonu. Hún er dóttir Júl-
íusar Jónssonar múrarameistara og
Sigurveigar Björnsdóttur sauma-
konu sem bæði vora ættuð undan
Eyjafiöllum.
Börn Sveins og Sigríðar Rögnu
eru Júlíus, f. 25.6. 1944, útvarps-
stjóri Hljóðnemans í Reykjavík,