Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Side 27
FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1999 27 Andlát Sigurlaug Davíðsdóttir, Hrafnistu, Reykjavík, lést þriðjudaginn 12, október. Ármann Reynir Tómasson, Kárs- nesbraut 81, lést á gjörgæsludeild Landspitalans miðvikudaginn 13, október. Sigríður Einarsdóttir, Hverfisgötu 102, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudaginn 3. októ- ber sl. Jarðarfórin hefur farið fram i kyrr- þey að ósk hinnar látnu. Jarðarfarir Gerður Sigmarsdóttir, Lyngholti 14 c, Akureyri, lést á Fjórðungs- sjúkrahúsi Akureyrar fostudaginn 8. október. Jarðarförin fer fram frá Akureyrar- kirkju fóstudaginn 15. október kl. 11.00 f.h. Sigurðxu- Lárusson rafvirkjameist- ari, frá Tjaldanesi, síðast til heimil- is að Hamraborg 32 Kópavogi, sem andaðist föstudaginn 8. október s.l. verður jarðsunginn frá Digranes- kirkju fóstudaginn 15. október klukkan 13.30. Jarðarsett verður í Gufuneskirkjugarði. Guðmundur Hákonarson, Sólvöllum 7, Húsavik, verður jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 16. október kl. 14.00. Haraldur Z. Guðmundsson, áður til heimilis á Kleppsvegi 48, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fostudaginn 15. október kl. 13.30. Minningarathöfn um Henry Níels Laxdal, frá Tungu á Svalbarðsströnd, verður í Svalbarðskirkju, Svalbarðsströnd, laugardaginn 16. október kl. 14.00. Bálför hans fór fram í Lakeland, Flórída, hinn 3. maí sl. Hálldóra Ingimundardóttir frá ísafirði, Háahvammi 2, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði fostudaginn 15. október kl. 15.00. Jóhann Þorvaldsson, fyrrv. skólastjóri, lést á sjúkrahúsi Siglufjarðar laugardaginn 9. október sl. Útfór verður frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 16. október nk. kl. 15.00. Björn Sigurðsson frá Jaðri á Skagaströnd, sem andaðist þriðjudaginn 5. október, verður jarðsunginn frá Hólaneskirkju laugardaginn 16. október kl. 14.00. Adamson |_Jrval — 960 síður á ári — fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árum saman VÍSIR fyrir 50 árum 15. október 1949 Mikið um ölvun á almannafæri Óvenju mikið er um ölvun á al- mannafæri þessa dagana, að því er lögreglan tjáði Vísi í morgun. Er fangageymsla lögreglunnar, kjallar- inn svonefndi, fullur af ölvuðum Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir lcmdið allt er 112. Hafhaiflörður: Logreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefriar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. mönnum nótt eftir nótt og hefir lög- reglan auk þess flutt fjölda ölvaðra manna heim til sín vegna rúmleys- is á stöðinni. alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, alian sólarhr. um helgar og frídaga, sima 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavlkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. islands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Apótekið Iöufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kL 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúö, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lvfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. ld. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarijörður: Apótek Norðurbæjar, opið alia daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- Úarðarapótek opið mánd-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíknr: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lygafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafharfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 8523221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Roykjavikur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. ki. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvitabandið: Frjáis heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19^0-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-Ðmtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsmgasími er opinn á þriðjudapkvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í slma 553 2906. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safhið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafh Reykjavikur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fösd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, föd. kl. 11-19, Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, föd. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Hjálmar Hjálmarsson, skólameístari í skák, brosti er hann rifjaði upp íþróttaferil sinn og sagðist aldrei hafa fengið verðlaunapening í æsku, því miður. Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safhhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. iístasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. i síma 553 2906. Saíh Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafiiið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Heimurinn tilheyrir þeim bjartsýnis- manni sem heldur jafnvæginu. William MC Free Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaflist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafiiarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stothun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalsfræti 58, simi 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 aiía daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminiasafhið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð- umes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vesúnannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 5615766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfi., sími 555 3445. Símabilanfr: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofhana. STJÖRNUSPfl Spáin gildir fyrir laugardaginn 16. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú finnur fyrir breytingum í fari ákveðinnar manneskju og ert ekki viss um að þér líki hún þó að aðrir viröist vera afar ánægð- ir. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú átt ánægjulegan dag. Rómantíkin gerir vart við sig og þú ert i góðu jafnvægi þessa dagana. Þú færð hrós fýrir vel unnin störf. Ilrúturinn (21. mars-19. april): Dagurinn verður skemmtilegur og þú færð éitthvað nýtt aö hugsa um. Kvöldið veröur líílegt og skemmtilegt. Nautið (20. apríi-20. mal): Vertu sjálfum þér samkvæmur þegar þú tjáir fólki skoðanir þín- ar. Þú lendir í vandræðum ef þú heldur þig ekki viö sannleikann. Tvíburamlr (21. maí-21. júni): Þú verður að sýna sjálfstæði og ákveðni i vinnunni þinni. Ekki taka gagnrýni of nærri þér en hlustaöu á hana og aögættu það sem betur má fara. Krabbínn (22. júní-22. júli): Þér gengur vel að ná sambandi við fólk og átt auðvelt meö að fá það til að hlusta á þig. Nýttu þér tækifærið til að kynna hugmynd- ir þínar. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú rekur þig á ýmsa veggi í dag. Þér reynist erfiðara en þú hélst að nálgast ákveðnar upplýsingar sem þú telur mikilvægar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vinir ög fjölskylda skipa stóran sess í dag og þú ferð ef til vill á mannamót. Þú kynnist nýjum hugmyndum varðandi starf þitt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér tekst eitthvað sem þú hefur mikið verið að reyna við undan- farið. Farðu varlega og íhugaðu vel hvert einasta skref sem þú tekur í nýju starfi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú veltir fyrir þér aö fara í stutt feröalag. Þér finnst þú þurfa á einhverjum nýjungum að halda, þú þyrftir að gefa þér tima til að gera eitthvað fyrir sjálfan þig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu eftir þér að slaka á í dag en gættu þess að láta ekki nauð- synleg verk sitja á hakanum. Vinur þinn kemur í heimsókn í kvöld. Steingcitin (22. des.-19. jan.): Rómantíkin liggur í loftinu. Þú veröur vitni að einhverju ánægju- legu sem breytir hugarfari þínu gagnvart lifmu og tilverunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.