Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1999, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1999, Qupperneq 11
MÁNUDAGUR 25. OKTÓBER 1999 11 »uua Fréttir Fréttaljós — Jóhanna Sigþórsdóttir Flókin fagvinna Þótt nefndin hafi enn ekki verið skipuð, er þegar komið í Ijós að ekki eru einungis skiptar skoðanir um ágæti samsetningar hennar utan hennar, heldur einnig meðal þeirra sem tilnefndir hafa verið i hana. Þannig hefur t.d. Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri Holta- og Landsveitar, sem hlotið hefur tilnefningu, sagt í DV að hann hefði ekki verið með- mæltur breytingunni sem gerð var á skipulags- og byggingarlögunum og þar með tilkomu nefndarinnar. Hann hafi viljað sjá sveitarfélögin sem eiga nytjarétt á hálendinu koma sterkari inn í hana. Magnús Sigurðsson á Gilsbakka í Borgarfirði, sem sæti átti í fyrri nefndinni, tekur í sama streng og Valtýr hvað varðar samsetningu nýju nefndarinnar. „Menn voru yf- irleitt mjög ósáttir við, að þetta for- ræði skyldi vera tekið af sveitarfé- lögunum sem hlut áttu að máli,“ segir hann. Nú er komið að því að vinna eftir nýja svæðisskipulaginu. Það kemur í hlut nýju hálendisnefndarinnar að ryðja brautina í þeim efnum. Ýmis erfið mál eiga eftir að koma til kasta hennar. Aðalskipuleg hvers hrepps nær ekki eingöngu til byggðarinnar heldur þarf það að ná inn í óbyggð- imar. Á einhverjum stað fer aðal- skipulagið úr skipulagi byggðarinn- ar og upp á hálendið, þar sem það kemur inn á hálendisskipulagið. Þá þarf að flétta saman aðalskipulags- vinnu sveitarfélagsins og fyrirliggj- andi hálendisskipulag. Þetta er gríð- arlega flókin fagvinna. Fleiri isráðherra á formannsefni hennar, Óskari Bergssyni. Mönnum ber saman um að hann sé hörkudug- legur og fylginn sér, óragur við að láta skoðanir sínar í ljósi og drifi hlutina áfram. En jafnframt eru uppi efasemdir um að hann sé „klæðskerasaumaður í formennsk- una.“ „Að ætla að bjóða köllunum hér úti á landi það að þessu stjómi strákur úr Reykjavík, það bara gengur ekki. Þarna þarf að koma til maður á miðjum aldri, sem þarf að hafa „respekt" í þjóðfélaginu, vera mjög vel að sér, bæði lög- fræðilega og skipulagslega," sagði einn viðmælandi DV. „Það hefur enginn efhi á að neita sér um allra besta starfskraft sem völ er á til að stýra þessu mikilvæga verkefni,“ sagði annar. Tíminn einn leiðir í ljós hvernig þessu mikilvæga verkefni sem samræming skipulagsmála miðhá- lendisins og einstakra sveitarfé- laga er reiðir af. -JSS Frá Eyjabakkasvæðinu. ráðherra. Auk þess hefur umhverf- isráðherra heimild til að skipa fjóra áheymarfulltrúa með málffelsi og tillögurétt. Hiuti þeirra sem unnu að samsetningu nefndarinnar barð- ist mjög fyrir því að fá fulltrúa þétt- býlis og útivistarsamtaka inn. Sveit- arstjórnarmenn lögðust hart gegn því með þeim rökum að menn sem ekki hefðu stjómsýslulegt umboð á hálendinu ættu ekki að sitja við sama borð og hinir, sem það hefðu, þegar lögð væm á ráðin um hálend- ið. Mikil átök urðu innan Alþingis um samsetningu nefndarinnar, enda var skipan þéttbýlisbúa og úti- vistarmanna í nefndina nokkurs konar tilraun til að veita þéttbýlis- búum leið til áhrifa á hálendismál- in. Þeir höfðu verið útilokaðir frá þeim með því að sveitarfélögin vora látin ná inn til miðju hálendisins. ágreiningsatriði koma til kasta nefndarinnar, svo sem uppreksfrcir- mál, virkjanamál, landgræðsla, ferðaþjónusta o.s.frv. Það er mál manna að svæðis- skipulag miðhálendisins, sem sam- þykkt var á síðasta ári, sé að ílestu leyti mjög vel unnið. Þó séu stórir „blettir" i því. T.d. sé ekki nægjan- lega tekið á gróður-, jarðvegseyð- ingu og beitarmálum. Val á formanni Margir óttast hins vegar að allt fari í háaloft á fyrstu metrum þess- arar skipulagsvinnu. Það gera eld- fhn samsetning og verkefni nefnd- arinnar og ekki síður val umhverf- 19-995 stgr. nsx-s 3-Diska geislaspilari - Super T-BASSI - Hægt er að tengja myndbandstæki við stæðuna - Tónjafnari með ROCK - POP - JAZZ - 12 + 12 W RMS magnari - Al leiðsögukerfi með Ijósum -32 stöðva minni á útvarpi, klukka, timer og svefnrofi - Tvöfalt segulband - Fjarstýring - Segulvarðir hljómmiklir hátalarar. HSX-S555 3-Diska geislaspilan - 37 + 37 + 12 + 12 W RMS magnari með surround kerfi - SUPER T-BASSI - Hægt er að tengja myndbandstæki við stæðuna - Innibyggður Subwoofer í hátölörum - tónjafnari með ROCK - POP - CLASSIC - Jog fyrir tónstillingar og lagaleitun á geislaspilara - Al leiðsögukerfi með Ijósum - 32 stöðva minni á útvarpi, klukka, timer og svefnrofi - Tvöfalt segulband - Fullkomin fjarstýring fyrir allar aðgerðir - Tengi fyrir aukabassahátalara ( SUPER WOOFER ) - Segulvarðir hátalarar. V\Ö erurn Se\mútarn^; ftnrtlaM UMBOÐSMENN UM LAND ALLT: Reykjavík: Heimskringlan - HafnarQörður: Rafbúð Skúla -Gríndavík: Rafborg - Keflavík: Sónar - Akranes: Hljómsýn - 3orgames: Kaupfélag Borgfirðinga Hellissandur: Blómsturvellir - Stykkishólmur: Skipavík - Blönduós Kaupfélag Húnvetninga Hvamstangi: Rafeindaþjónusta Odds Sigurðssonar - Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð Búðardalur: Verslun Einars Stefánssonar - (safjörður: Frummynd - Siglufjörðu Rafbær - Akureyri: Ljósgjafinn - Húsavik: Ómur Vopnafjörður: Verslunin Kauptún - Egilsstaðir: Rafeind Neskaupsstaður: Tónspil Eskifjörður: Rafvirkinn - Seyðisfjörður: Turnbræður - Hella: Gilsá - Selfoss: Radíórás - Þorlákshöfn: Rás - Vestmannaeyjar: Eyjaradló BIFREIÐASTILLINGAR NICOLAI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.