Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1999, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1999 Fotá ðlld fjöisKyiduna á frábæru verði Fatamarkaðurinn Laugavegi 103 Sími: 562 3311 Fréttir Samþykkt að byggja upp skíðasvæði i Tindastóli Skíðin klufu meirihlutann - talað um baktjaldamakk í sveitarstjórn Skagafjarðar orð í máli sínu á fundinum. Ingi- björg taldi ekki tímabært að fara út í samninga- gerð við skíða- deild Tindastóls vegna bágrar stöðu sveitar- sjóðs og enn Arnj Egilsson. fremur væri vinnu við for- gangsröðun verkefna við íþrótta- mannvirki í sveitarfélaginu ekki lokið. Þá taldi Ingibjörg málsmeð- ferð afar ábótavant því samning- urinn hefði ekki hlotið efnislega umfjöllun og afgreiðslu í menning- ar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd. Ingibjörg talaði um baktjaldamakk í þessu máli og vinnubrögð sem sveitarstjórnarmenn gætu ekki borið ábyrgð á. -ÞÁ Unnið er hörðum höndum að fegrun borgarinnar. Áríðandi er að allt verði í hinu besta standi enda Reykjavík ein menningarborga árið 2000. Ásgeir hjá BJ-Verktökum kampakátur þegar hann var að leggja lokahönd á gangstétt- arbrún við Hverfisgötuna. DV-mynd Hilmar Þór zmch* Auglýsing um innlausnarverð verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAU SNARVERÐ * Á KR. 10.000,00 1983-2.fl. 01.11.99-01.05.00 kr. 89.269,20 * Innlausnarverð er höfuðstóll, vextii; vaxtavextir og verðbætur. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, 29. október 1999 SEÐLABANKIÍSLANDS Sveitarstjórn Skagafjarðar sam- þykkti á fundi sínum í vikunni samning við skíðadeild Ung- mennafélagsins Tindastóls um uppbyggingu skíðasvæðis í Tinda- stóli. Naumur meirihluti var fyrir þessari afgreiðslu í sveitarstjórn- inni, og klofnaði meirihlutinn. Það voru allir fjórir fulltrúar Fram- sóknarflokksins og tveir fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, þau Ásdís Guðmundsdóttir og Ámi Egilsson, sem voru meðmælt samningum. Reykjanesbær: Hvatt til fjölbura- fæðinga! DV, Suðurnesjum: Nýlega samþykkti bæjarráð Reykjanesbæjar tillögu þess efn- is að starfsmenn Reykjanes- bæjar, karlmenn, fái eitt og hálft fæðingarorlof sé um ijölbura- fæðingu að ræða. -AG Hinir fimm sveitarstjórnar- fulltrúarnir voru á móti og allharðar um- ræður urðu um málið á fundin- um. Uppbygging skíðasvæðisins er mjög heitt mál í héraðinu, en skíðadeildin stefnir að því að taka í notkun nýja skíðalyftu á nýju svæði í Lambárbotnum í vet- ur. I máli Herdísar Sæmundardótt- ur, formanns byggðaráðs, á fund- inum kom m.a. fram að ein af rök- unum fyrir því að gengið var til samninga við skíðadeildina nú er að gamla skíðalyftan á Laxárdals- heiði eyðilagðist á liðnu vori og því engin aðstaða fyrir skíðafólk í dag. Samningur um uppbyggingu skíðasvæðisins byggist á því að sveitarfélagið greiði 80% kostnað- ar á 10 árum og nemur uppbygg- ing svæðisins og rekstrarframlag á þessum tíma um 66 milljónum króna. Ingibjörg Hafstað, fulltrúi Skagafjarðarlistans, lagði fram bókun fyrir fundinn og var harð- Ingibjörg Hafstað. Tvöfaldur I. vinningur (I 3 réttir) stefnir í... kostar i bara 10 krónur að vara með!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.