Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1999, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1999 29 Rent gerist meðal ungs fólks sem lifir fyrir daginn f dag í New York. Rent Nú er aöeins ein sýning eftir á söngleiknum Rent sem Þjóðleik- húsið hefur sýnt í Loftkastalan- um siðan á liðnum vetri. Rent er nýr bandarískur söngleikur, frumsýndur 1996, sem hefur slegið rækilega í gegn í leikhús- um um víða veröld, og er nú sýndur í bókstaflega öllum heimsálfum. Höfundur tónlistar og texta er Jonathan Larson. Þýðandi er Karl Ágúst Úlfsson. Lýsingu hannar Bjöm Berg- steinn Guðmundsson. Höfundur leikmyndar er Vytautas Narbut- as, höfundur búninga Helga I. Stefánsdóttir. Dansahöfundur er Aletta Collins og tónlistarstjóri Jón Ólafsson. Leikstjóri er Baltasar Kormákur. Leikhús Leikarar eru Rúnar Freyr Gíslason, Bjöm Jömndur Frið- bjömsson, Brynhildur Guðjóns- dóttir, Atli Rafn Sigurðarson, Margrét Eir Hjartardóttir, Helgi Bjömsson, Steinunn Ólína Þor- steinsdóttir, Bergur Þór Ingólfs- son, Baldur Trausti Hreinsson, Valdimar Örn Flygenring, Vig- dís Gunnarsdóttir, Felix Bergs- son, Linda Ásgeirsdóttir og Álf- rún Helga Örnólfsdóttir. Hljóð- færaleikarar em Kjartan Valdi- marsson, Guðmundur Péturs- son, Haraldur Þorsteinsson, Kristján Eldjárn og Ólafur Hólm. Eitt verka Fríðu S. Kristinsdóttur. Ofin þrívíð verk Fríða S. Kristinsdóttir sýnir ofin þrívíð verk í glugga Kirsuberjatrés- ins, Grófinni, Vesturgötu 4. Verkin eru ofm úr koparvír, plasti, roði og fleiri efnum. Sýningin verður opnuð í dag og stendur til 5. nóvember. íslenskt landslag og náttúra Garðar Jökulsson sýnir um þess- ar mundir málverk í Kaffisetrinu, Laugavegi 103. Þar sýnir hann tutt- ugu myndir undir heitinu íslenskt Sýningar landslag og náttúra. Myndirnar era málaðar í akrýl, olíu og vatnslitum. Sýningin i Kaffisetrinu er tuttug- asta og fjórða einkasýning Garðars. Hugleiðsla og list Hugleiðsla og list nefnist sýning sem er í versluninni Nælon og jarð- arber að Hverfisgötu 39. Þar sýnir Sara Björnsdóttir myndverk sín. Sýningin stendur fram til 8. nóvem- ber. Frumleikhúsið: Oliver í Keflavík Alls taka þrjátíu og fimm leikarar þátt í söngleiknum. Leikfélag Keflavíkur fmmsýnir á morgun söngleikinn Oliver eftir Lionel Bart en hann er sem kunn- ugt er byggður á hinni þekktu sögu Charles Dickens um munaðarleys- ingjann Oliver Twist. Leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson en tónlistar- stjóri og undirleikari er Einar Örn Guðbjartsson. Leikarar em þrjátíu og fimm talsins en alls taka þátt í sýningunni um sextíu manns. Þetta er ein viðamesta sýning sem Leikfélag Keflavíkur hefur sett upp og sú langviðamesta og fjöl- ___________________mennasta Skemmtanir Frumleik- -------------------húsið var tekið í notkun fyrir rúmum tveimur árum. Frumsýningin er annað kvöld kl. 20. Önnur sýning er á sunnudagskvöld á sama tíma og þriðja og fjórða sýning á miðviku- dag og fimmtudag. í þessari byggð Leikverkið í þessari byggð verður sýnt í Grafarvogskirkju á morgun kl. 17. Leikverkið er eftir Jón Orm Ormsson og fjallar um ævi og störf séra Bjarna Þorsteinssonar á Siglu- firði. Það er Leikfélag Siglufjarðar sem sýnir undir leikstjóm Eddu V. Guðmundsdóttur, en einnig flytur kirkjukór Siglufjarðar og annað tón- listarfólk frá Siglufirði tónlist eftir séra Bjama. Framflutningur verks- ins fór fram 28. ágúst síðastliðinn og hlaut mjög góðar viðtökur áhorf- enda. Kirkjukórinn mun síðan syngja við messu á sunnudaginn þar sem sóknarpresturinn á Siglu- firði, séra Bragi J. Ingibergsson, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þór Árnasyni, sóknarpresti í Grafarvogi. NA 10-15 m/s og snjókoma eða élja- gangur norðvestantil, breytileg eða suðvestlæg átt, 8-13 m/s og skúrir sunnantil en fremur hæg vestlæg átt og smáskúrir eða slydduél norðaust- anlands og kólnar. Seint í dag verður komin norðlæg átt, 8-13 m/s norðan og vestantil en V 5-8 m/s allra aust- ast. É1 og hiti kringum frostmark norðantil en hiti 1 til 5 stig og fer að létta til um landið sunnanvert. N og NAf 8-13 m/s, él og vægt frost norðantil en létt- skýjað og hiti nálægt frostmarki sunnantil í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 17.22 Sólarupprás á morgun: 09.03 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.50 Árdegisflóð á morgun: 10.18 Veðrið í dag Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma 0 Bergstaðir alskýjaö 3 Bolungarvík snjókoma 0 Egilsstaóir 1 Keflavíkurflv. hálfskýjað 3 Raufarhöfn alskýjað 3 Reykjavík snjóél á síð. kls. 3 Stórhöfói snjóé. á síð. kls. 4 Helsinki heiðskírt 4 Kaupmhöfn heiðskírt 5 Ósló léttskýjaö 3 Stokkhólmur -1 Þórshöfn rign. á síð. kls. 10 Þrándheimur skúr 7 Algarve þokumóóa 18 Amsterdam þokuruóningur 9 Barcelona þokumóða 15 Berlín þokumóða 9 Chicago þokumóóa 9 Dublin skýjað 9 Halifax alskýjaö 7 Frankfurt alskýjaó 7 Hamborg þoka í grennd 7 Jan Mayen skýjað 0 London þoka i grennd 8 Lúxemborg þoka 6 Mallorca skýjað 15 Montreal léttskýjaö 5 Narssarssuaq heióskírt -6 New York heiðskírt 11 Orlando þokumóóa 18 París þoka 8 Róm þokumóða 14 Vín skýjaó 13 Washington heiöskírt 5 Winnipeg heióskírt 5 Snjóþekja á heiðum Snjóþekja, hálka eða hálkublettir em á vegum sem liggja hátt. Lágheiði og Mjóafjarðarheiði em ófærar, annars er yfirleitt ágæt færð á þjóðvegum landsins. Færð á vegum Vegna vinnu í Oddsskarðsgöngum verða þau lok- uð á milli kl. 8 og 19 til 29. október. Vegfarendur aki yfir skarðið á meðan. Hálendisvegir eru nú flestir lokaðir en einstaka em þó færir fjallabílum. Ástand vega Skafrenningur 0 Steinkast 0 Hálka jlj Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkai Q} ófært Œ1 Þungfært 0 Fært fjallabílum Leyndarmálið að skapa framtíð drauma þinna í dag og á morgun verður haldið námskeiö sem ber yfirskriftina: Leyndarmálið að skapa 'framtíð drauma þinna. Þetta er tækni sem byggist á því að læra að hreinsa burt takmarkandi (truflandi) til- Námskeið finningar eins og reiöi, ótta, van- mátt, kvíða, afbrýðisemi og öfund og læra nýjar leiðir við að setja sér markmið sem verða að þeim veruleika sem fólk hefur til þessa að- eins látið sig dreyma um. Leið- beinendur eru Friðrik Karlsson tónlistarmaður sem nýverið hefúr lokið réttindaprófi í slíku námskeiði og Kári Eyþórsson Friðrik Karlsson. en hann hefur meistara- réttindi í þessari nýstár- legu tækni sem á ensku heitir Time Line Therapy og er hluti af svokölluðum NLP-fræðum, en NLP stendur fyrir Neuro Lingu- istic Programming. Þessi tækni nýtist til dæmis sér- staklega vel tónlistarmönn- um og leikurum sem all- margir hverjir eiga við sviðsótta að stríða. dagsfjjl) i Luke Churner (Barry Watson) mundar bogann gegn frú Tingle. Drepum frú Hngle í Drepum frú Tingle (Teaching Mrs. Tingle), sem Regnboginn sýnir, segir frá Leigh Ann Watson (Katie Holmes) sem gengur yfir- leitt allt í haginn. Eitt vantar hana þó til að fá skólastyrk, það er A í sögu. Fljótt sér hún að ljón er á veginum og það ljón er sögukennarinn frú Tingle (Helen Mir- ///////// Kvikmvndir ^|g| ren) sem í tuttugu ár hefur hrætt nemendur og stjórnað sögukennslunni í Grandsboro-menntaskólanum af mikilli hörku. Þegar hún ásakar Leigh og tvo bestu vini hennar um að hafa svindlað á prófinu ákveða þau að taka til sinna ráöa og sanna sakleysi sitt og það verð- ur ekki gert með neinum venju- legum aðferðum. Leikstjóri er Kevin Williamson sem meðal ann- ars skrifaði handritið að Scream. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöliin: Runaway Bride Saga-bíó: Konungurinn og ég Bíóborgin: October Sky Háskólabíó: instinct Háskólabíó: Bowfinger Kringlubíó: South Park ... Laugarásbíó: The Sixth Sense Regnboginn: Út úr kortinu Stjörnubíó: Hlauptu, Lola, hlauptu Gengið Almennt gengi LÍ 29. 10. 1999 kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollgenni Dollar 70,890 71,250 72,410 Pund 116,190 116,790 119,320 Kan. dollar 48,150 48,450 49,450 Dönsk kr. 10,0250 10,0800 10,2100 Norsk kr 9,0040 9,0540 9,2890 Sænsk kr. 8,5850 8,6330 8,7990 Fi. mark 12,5341 12,6094 12,7663 Fra.franki 11,3612 11,4294 11,5716 Belg. franki 1,8474 1,8585 1,8816 Sviss. franki 46,4700 46,7300 47,3400 Holl. gyllini 33,8177 34,0209 34,4441 Þýskt mark 38,1037 38,3326 38,8096 ÍL líra 0,038490 0,03872 0,039200 Aust. sch. 5,4159 5,4484 5,5163 Port. escudo 0,3717 0,3740 0,3786 Spá. peseti 0,4479 0,4506 0,4562 Jap. yen 0,674800 0,67890 0,681600 írskt pund 94,626 95,195 96,379 SDR 98,020000 98,61000 99,940000 ECU 74,5200 74,9700 75,9000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 L m 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.