Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1999, Blaðsíða 14
14 * ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1999 Hádegi í helvíti - síðasti dagur Keisarans Alda í Gala: Ég er fegin og varpa önd- inni léttar nú þegar Keisarinn er loks á for- um. Staðurinn og gestir hans hafa valdið okkur ómældum vandræðum," sagði Alda Sigurbjörnsdótt- ir, kaupmaður í tískuversl- uninni Gala gegnt Keisaran- um á Hlemmi. „Fólk myndi ekki trúa þvi sem við höfum orðið að þola hér í götunni allan þennan tíma. Lauga- vegurinn er og á að vera verslunargata og hreint með ólíkindum að yfirvöld skuli hafa látið þetta viðgangast. Hér hef- m- blóð lekið niður sýningarglugg- ana ef þeir hafa þá ekki verið brotn- ir. Ég er sem betur fer með þjófa- vörn á öllum vörum hjá mér en ná- grannamir hafa oft þurft að vera á Alda Sigurbrandsdóttir hlaupum á eftir gestum Keisarans eftir heimsóknir frá þeim. Ég lít framtíðina bjartari augum,“ sagði Alda í Gala. „Nú verður vonandi skemmtilegra að versla á þessum hluta Laugavegarins." -EIR Karl í Kaffisetrinu: Kalli hefur áhyggjur af vetrinum og kuldanum þegar Keisaranum verður lokað og undir það tekur Stebbi vörð- ur: „Ég veit ekki hvert við fórum. Ég kem hingað vegna þess að ég kynntist mörgum mönnunum þegar ég var vaktmaður í gistiheimilinu í Þing- holtsstræti. Ég hef fylgt þeim hingað upp eftir,“ segir Stebbi sem á ekki fyr- ir bjór í dag en fær sopa hjá Kalla. Hér deila menn sopanum. Margeir Margeirsson ætlar að snúa lyklinum í skránni á Keisaranum klukkan eitt í nótt og þá verður allt búið - í bili: „íslandsbanki opnar útibú héma þegar við erum famir. Við vorum ekki Grænt chartreuse-glasið svífúr í boga um loftið eins og í fjöl- leikahúsi þegar Svavar Dal- mann er tekinn kverkataki og slengt í góflið á Keisaranum við Hlemm skömmu eftir hádegi. Hann fær að heyra mn skuldir sínar og að menn eigi að standa við orð sín. Þessu til áréttingar fær hann spark í síðuna en þá kemur barþjónninn og stillir til friðar. Svavar sest aftur og árásarmað- urinn kyssir hann á kinnina. „Það er svo stutt á milli ástar og hat- urs hér inni að eitt kjaftshögg þykir ekki tiltökumál," segir barþjónninn sem er búinn að standa á bamum á Keisaranum í sjö vikur. „Á þeim tíma hafa fimm fastagestir látist. Þetta er menn sem drekka og gleypa allt og í raun getur maður séð á þeim hvað þeir eiga langt eftir. Ég vísaði einum út um daginn með þeim orðum að hann yrði að fara að hætta þessu ef hann ætlaði ekki að drepast. Hann dó um nóttina," segir barþjónninn og lætur Svavar hafa annan chartreuse. Eins og New York Við barinn situr vel klæddur maður með finleg gleraugu og drekkur hádeg- isbjórinn sinn. Hann stingur í stúf enda fæddur og uppalinn í New York. Hann segist heita Josep og vera fiðlu- smiður: „Ég kem hingað oft og tek þennan bar fram yfir flesta aðra í borginni. Keisarinn minnir mig á æskuslóðir í New York þar sem barir vom barir. Þetta er eini staðurinn í Reykjavík sem nær þeirri stemningu," segir Jos- ep sem býr handan homsins og smíð- ar sínar fiðlur í sátt við sjálfan sig og aðra. Robbi í flauelssófanum í hominu er ekki alveg eins sáttur við sjálfan sig og lifið. Konan er farin og húsið að auki: „Ég var hættur allri vitleysu en nú er allt komið í kaldakol aftur. Ég er svo svekktur út í sjálfan mig að ég ætla að drekka og dópa þar til yfir lýkur,“ seg- ir Robbi og næmt eyra heyrir að rödd- in er að bresta af sorg. Þó var hann bú- inn að taka tvær mogadon fyrir hádegi. Svavar - kýldur og kysstur. Móðir og sonur - Sigurbjörg og Haukur. Ræð tvo dyraverði nógu finir fyrir þetta ágæta fólk,“ seg- ir Margeir sem gengur út með 50 millj- ónir í vasanum sem hann fékk fyrir Keisarann þegar nágrannamir sam- einuðust um kaup á staðnum - til að losna við hann. Margeir frestaði lokun- inni á Keisaranum um tvo daga til að ná inn útistandandi skuldum: „Trygg- ingastofnun borgar út þann fyrsta og það sama má segja um atvinnuleysis- bætumar. Við þmftum tvo daga til að ná því inn sem er okkar. Þetta fólk borgar alltaf um mánaðamótin, hvem- ig sem viðrar," segir barþjónninn og lætur bjórdæluna ganga. -EIR Móðirog sonur Sigurbjörg Sigurbjömsdóttir situr á barstól með sígarettu og kaffibolla og öll fjögur renna þau saman í eina órofa heOd. Við borð skammt frá situr Hauk- ur sonur hennar á tah við unga stúlku sem veit ekki hvort hún er að koma eða fara ef marka skal augnsvipinn: „Mamma bauð mér hingað fyrst og síð- an hef ég verið héma,“ segir Haukur og móðir hans tekur undir með honum að Keisarinn sé ágætur staður: „Hér er ágæisfólk. Ég vann héma í nokkra mánuði og dóttir mín hefur líka unnið héma. Hún er nú farin til Noregs," seg- ir Sigurbjörg sem hefúr áhyggjur af vinum sínum þegar Keisaranum verð- ur lokað seint í kvöld. „Ég veit ekki hvert mennimir ætla að fara. Hvert fara þeir sem eiga hvergi höfði sínu að að halla? Þetta er eins og þegar Silli og Valdi lokuðu Langabar í Aðalstræti. Þá fóra allir upp á Laugaveg 11. Ég veit ekki hvað gerist hér.“ hefur verið héma hinum megin hætti ég einfald- lega að selja bjór fyrir há- degi. Ég ætla'ekki að fá þetta yfir mig,“ sagði Karl Sigurðsson. „Annar dyra- varðanna sem ég ræð verður höfðinu hærri en flestir Reykvíkingar þannig að ég tjalda þvi sem til er í baráttunni gegn Keisaranum." -EIR DV-myndir Hilmar Þór Vetrarkuldi Ég er i hvað mestri hættu að fá gesti Keisarans yfir til mín. Ég ætla að ráða tvo dyraverði og sigta fólk hingað inn. Það er ekki um annað að ræða,“ sagði Karl Sigurðsson, veitingamaður í Kaffisetrinu gegnt Keisaranum við Hlemm. „Ég hef kallað þetta Harlem-hluta Laugavegarins en nú verður vonandi breyting þar á. Ég opna klukkan 9 á morgnana og ef ég tek eftir að Keisaraliðið er að koma hingað fyrir hádegi eins og venjan Kari Sigurðsson. Kalli grái er kominn við aldur enda drekkur hann vodka í kók í hádeginu. Jósep - fiðlusmiður frá New York.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.