Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1999, Blaðsíða 28
T * 40 MANUDAGUR 15. NOVEMBER 1999 Hringiðan Meira fyrir eyra. „Best að borða Ijóö" er söng- skemmtun sem Þjóö- leikhúsið frumflutti á Smíðaverkstæðinu á föstudaginn. Skemmt- unin er byggð á lögum Jóhanns G. Jóhanns- sonar við Ijóð Þórarins Eldjárns. Sigurlaug Halldórsdóttir og Pálmi Gestsson voru meðal gesta. Utvarpsstöðin Mónó stóð meðal annarra fyrir því að útsending frá afhendingu evrópsku tónllstar- verðlauna Mtv-sjónvarpsstöðvarinnar var sýnd í beinni á Hard Rock. Pálmi, Jón Gunnar og Jóhann- es kunna alllr best við sig bak við hljóðnemann en eru þó alls ekki svo slæmir fyrir framan llnsuna. Mónóstúlkurnar íris og Ólöf Marín fylgdust með af- hendingu Mtv-tónlist- arverðlaunanna af risa- skjá á Hard Rock café. I Evrópsku tónlistarverðlaunin frá sjón- varpsstöðinni tónelsku Mtv voru afhent með pompi og prakt í Dublin á fimmtu- daginn. Hérna á Frónl gafst gestum Hard Rock café færi á að fylgjast með á risa- skjám upp um alla veggi staðarins. Sveinn Waage og Áslaug voru á staðnum. Hljómsveitin Land og synir er búin að senda frá sér nýja hljóm- plötu. Nú fyrir heig- ina hélt hún svo út- gáfutónleika f Bíóborg- inni. FM 957-gaurarnir Sig- Kaldalóns eða Svali og Þór Bæring fylgjast íhuglir með. Skítamórall og Sóldögg berjast á ballmarkaðnum en söngvarar sveitanna, Einar Ágúst og Bergsveinn, kunna vel að meta hvor annan. Enda spilaði Skímóinn á bongótrommur með Sóldögg, að Mtv-tónlistarverð- laununum loknum, á Hard Rock café á fimmtudaginn. t .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.