Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1999, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1999
35
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940. Er-
um að rífa VW Polo ‘91-’99 Golf ‘88-’99,
Vento ‘97, Jetta ‘87—’91, Audi 80 ‘87-’91,
Clio ‘99 Applause ‘91-’99 , Ibrios ‘98,
Sunny ‘88-’95, Peugeot ‘406 ‘98, 405 ‘91,
Civic ‘92, Accent ‘98, Lancer ‘87-’91,
Galant GLSi ‘90, Uno ‘93, Mazda 323 F
‘92, Felicia ‘95. Bílhlutir, s. 555 4940.
Partasalan, Skemmuvegi 32 m, 557 7740.
Volvo 440, 460 ‘89-’97, Mégane ‘98,
Corolla ‘86-98, Sunny ‘93, Swift ‘91,
Charade ‘88, Aries ‘88, L-300 ‘87,
Subaru, Mazda 323, 626, Tfercel, Gemini,
Lancer, Tredia, BMW, Expresso, Carina
‘88 o.fl,_______________________________
Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í
ýmsar gerðir fólksbfla, vörubfla og
vinnutaeki ýmiss konar, bæði skiptikassa
eða element. Afgreiðum samdægurs ef
mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 577-1200, fax 577-1201. netf.:
stjomubbkk@simnet.is____________________
Aðalpartasalan, s. 565 9700, Kaplahrauni
11. Er að rífa Corolla ‘97, Saab 9000 ‘92,
900 ‘88, Corsa ‘97, Swift ‘92, Lancer/Colt
‘87-’94, Galant ‘87, Pony ‘92, Astra ‘95,
Subaru, Honda, Renault, Accent, Chara-
de, Mazda o.m.fl. bfla._________________
Bílapartasalan Partar. S.565 3323. Eigum
til varahluti í flestar gerðir. Renault,
Peugeot, Opel, Golf, Passat, BMW, Benz,
Tbyota, Mazda, Nissan, Subara, Mitsu-
bishi, Huyndai, Honda, Mondeo, Escort,
Coranto o. fl. o.fl.
Jeppapartasala P.J., Tangarhöfða 2. Sér-
hæfum okkur í jeppum og Subaru, @ar-
lægjum einnig bflflök fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Flytjum einnig skemmda
bíla. S. 587 5058. Opið mán- fim. kl.
9-19 og fóst.9-16.______________________
Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, simi 565
5310. Eigum varahl. í: Tbyota, MMC,
Suzuki,
Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi,
Subam, Renault o.fl. bíla.______________
• Partaland, Stórhöfða 18, s. 567 4100.
Lancer/Colt ‘87-’95, Galant ‘88-’91,
Sunny ‘87-’95, Civic ‘85-’91, Swift
‘86-’95, Charade ‘87-’92, Legacy ‘90-’92,
Subarn ‘86-’91, Pony ‘94, Accord ‘85-’87.
Vatnskassar.
Eigum á lager vatnskassa og element í
flestar gerðir bíla. Sjáum um ísetningar.
Bflanaust, Vatnskassadeild.
Sími. 535 9066.________________________
Ath.l Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849._______________
Eigum til vatnskassa og bensíntanka
í flestar geróir bifreiða. Einnig viðgerðir.
Sérp. boddfhl.Vatnskassalagerinn,
Smiðjuvegi 4a, græn gata, s. 587 4020.
Mazda Mazda Mazda. Mazda-varahlutir
og yiðgerðir. Gerum við flestar tegundir
fólksbfla. Fólksbflaland, Bíldshöfða 18, s.
567 3990._______________________________
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.____________________________
Vatnskassar - benslntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.____________________________
Til sölu lítið keyrð vél og sjálfskipting og
margt fleira í Lancer ‘87.
Uppl.fs. 472 1116, e. kl. 15.___________
Til sölu notaðir varahlutir í flestar gerðir
nýlegra bíla. Uppl. í s. 462 7675.
V* Viðgerðir
Kvikk-þjónustan, pústþjónusta og undir-
vagnsviðgerðir, gott verð og þjónusta.
Uppl. í síma 562 1075. Sóltún 3.
Vinnuvélar
ís-hlutir auglýsa. Útvegum allar gerðir
notaðra vinnuvéla, tökum notaðar vélar
í umboðssölu, útflutningur á notuðum
vélum, útvegum varahluti í allar gerðir
vinnuvéla og tækja. Fagleg og persónu-
leg þjónusta, ásamt ráðgjöf. ís-hlutir
ehf, sími 565 9995 og fax 565 7230.
Til sölu FRB-vökvafleygar. Getum af-
greitt af lager allar stærðir af hinu öfl-
ugu FRB-vökvafleygum, höfum einnig
gott úrval af notuðum fleygum í umboðs-
sölu. ís-hlutir ehf., sfmi 565 9995, fax
565 7230.___________________________
Til sölu JCB 3 CX-traktorsgröfur, árg. ‘93
og ‘95. Mjög vel útbúnar vélar og í góðu
ástandi. Seljast á mjög góðu verði. Uppl.
ís. 456 4353 og 892 3356.
Vélsleðar
Vélsleðar. Ski Doo vélsleðar: 1. Grand Tb-
uring 500, árg. ‘96, v. 325 þ. 4. Tburing
ELT, árg. ‘96, með rafstarti, v. 230 þ. þrír
Scandic II, tveir árg. ‘96, v. 195 þ. einn
árg. ‘94, v. 160 þ. 1. Tundra, árg. ‘94, v.
110 þ. Allt góðir sleðar, viðhaldsskrá
fylgir. Nánari uppl. hjá Jöklaferðum, s.
478 2668 og 478 1000. vísa/Euro, rað-
greiðslur.__________________________
Gott úrval notaðra vélsleða á söluskrá. Fá-
ið senda söluskrá á faxi eða tölvupósti.
Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 568 1044.
merkm@merkur.is_____________________
Til sölu opin kerra, 3,5x2 m, með brems-
um, getur flutt 2 sleða. Skipti á löngum
Polaris-sleða athugandi (má þarfnast
lagfæringa). Uppl. í s. 694 2412.
Til sölu Polaris ‘98 Trail Touring 500 cc.
undir gangverði, og GPS Magellan 315,
glænýtt í kassanum. Uppl. í síma 697
5279.____________________________________
Til sölu Polaris 500 Classic SKS, ek. 2400
mflur, böglaberi, rafstart á bakkglr. Mjög
vel með farinn. Yfirbyggð kerra getur
fylgt. V. 450 þ. saman. S. 895 1171.
Skido Formúla Z, árg. ‘94, 583 mótor, til
sölu, góður sleði. Uppl. í s. 893 2704.
Vörubílar
Drifsköft fyrir jeppa, vörubíla, fólksbfla,
vinnuvélar, báta, iðnaðar- og landbúnað-
arvélar. Landsins mesta úrval af drif-
skaftahlutum, smíðum _ný - gerum við-
jafnvægisstillum. Þjónum öllu landinu.
Fjallabflar/Stál og Stansar,Vagnhöfða 7,
Rvík, s. 567 1412,____________________
Alternatorar og startarar í M. Benz,
MAN, Scania, Volvo, Iveco, Hino, Daf og
flestar vinnuvélar. Einnig viðgerðir á
störturum og alternatorum.
Bflaraf, Auðbrekku 20, Kóp. s. 564 0400
Varahlutir í Scania, Volvo, Man og fleira. 6
hjóla bílar og heyvagnsefni.Einnig vara-
hlutir í Case 580. Uppl. í síma 897 7695.
Varahlutir úr MAN 10-136, árg. 1984.
Vél: 136 hö., gæti hentað í breytingar.
Afturendi til kerrusmíða 6 tonn. Véla-
skemman, Vesturvör 23, 564 1690.
Til sölu Volvo F12, árg. ‘87, með Norfick-
flutningakassa. Uppl. í s. 461 2831
e.kl.20.
Atvinnuhúsnæði
Þarftu að selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsaUi@netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík, S. 533 4200,
Skrifstofuhúsn. Hólmaslóð. Tfl leigu gott
45, 67, 125 og 169 ftn skrifstofuhúsnæði
á annarri hæð í nýstandsettu húsi. Hag-
stæð leiga. S. 894 1022.
Vantar húsnæði með kæli- (aðallega) og
frystiaðstöðu. Gömul kjötvinnsla t.d?
Uppl. í síma 567 9219 og 861 9210.
Fasteigni
Parftu að selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsabi<®netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Ósamþykkt íbúö óskast til kaups á höfuð-
borgarsvæðinu. Allt kemur til greina. S.
867 7733.
[@] Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla - búslóðaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf,, s. 565 5503, 896 2399.
Erum meö sérhannað 1. flokks húsnæði,
eigum örfá pláss laus f. Combi Camp og
8-9 feta fellihýsi. Einnig búslóðir. Uppl. í
síma 892 4524.
gf Húsnæði í boði
lönemar, ath. Umsóknarfrestur til aö sækja
um íbúðir og herb. hjá félagsíbúðum iðn-
nema f. vorönn ‘00 rennur út þann 1. des.
‘99. Umsóknareyðublöð er hægt að fá á
skrifstofu Félagsíbúða iðnnema, Hverfis-
götu 105, Rvík. Nánari uppl. eru veittar í
síma 551 4410 hjá Iðnnemasambandi ís-
lands.
íbúö og einbýlishús til leigu. fbúðin er 100
fm, fyrstu 3 mán. fríir gegn því að leigj-
andi anrúst viðhald. Leiguverð 20 þ. á
mán. EinbýUshúsið er 140 fm, á 2 hæð-
um í eldra húsi. Húsnæðið er í ágætu
lagi. Leiguverð 30 þ. á mán. íbúðin er á
Norðurlandi og einbýhð á Austurlandi.
Uppl-ís. 867 7733.___________________
Grjótaþorp - miðbær - nálægt Hl'. Til leigu
sameiginlegt herb. og einstaklingsherb.
á besta stað í bænum m/aðgangi að eld-
húsi og baði. Laust strax. Uppl. í síma
699 2818, milU kl, 19og22.___________
Þarftu að selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsabi@netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík, S. 533 4200.
Einstaklingherbergi með húsgögnum m.
aðgangi að eldunaraðstöðu tfl leigu í 5
mán. Reglusemi áskilin. 2 mán. fyrir-
framgreiðsla. S. 562 2240.______________
Qlæsileg nýstandsett herbergi til leigu á
Ártúnshöfða. Sameiginlegt éldhús, setu-
stofa og baðherbergi. Uppl. í síma 565
4360 og 863 4901._______________________
Herbergi nálægt HÍ með aðgangi að eld-
húsi, Daði og þvottavél. Reykleysi og
reglusemi áskflin, Uppl. f sfma 5518155.
Hús í Orlando á Flórída til leigu á 350 doll-
ara á viku. Gólfvöllur, sundlaug og
klúbbhús á svæðinu. Laust frá 25.11.
Uppl. í síma 552 0290 og 869 5727.
Leigjendur, takið eftir! Þið eru skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
leiguUstans. Flokkum eignir.
LeiguUstinn, Skipholti 50 b, s. 511 1600.
2 herb. risíbúð nálægt tjöminni. Leigist
reglusömum einstaklingi. Svör sendist
DV, merkt „A-226903“.___________________
3 herb. íbúö í Engihjalla til leigu frá 1. des.
Uppl. ásamt tilboðum sendist til DV,
merkt „A-188753“.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Frá l.des. til leigu 5 herbergja sólrík íbúð
nálægt miðbæ í a.m.k. 1 ár. Svör sendist,
merkt DV, Ak-3524,____________________
Gullfalleg 2 herb. íbúð, 70 fm, á góðum
stað í Grafarvogi. Getur verið laus nú
þegar. UppL í s. 862 6614, e.kl. 17._
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.___________________
Miðbær-herbergi
á Öldugötu til leigu. Góð herbergi á hæð
og í risi. Laus. Uppl. í s. 869 1614._
Tilboð óskast í 2 herb. íbúð á svæði 101.
Leigist frá og með 1/12. Svör sendist DV,
merkt „B-109201“.
g Húsnæði óskast
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Skipholti 50b, 2. hæð._______________
2-3 herb. íbúð óskast. 33 ára tölvufræð-
ingur óskar eftir íbúð í Rvk., svæði
101-108. Góð mngengni og slulvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 561 3849.
35 ára starfsmann HÍ vantar eintaklings-
eða 2ja herb. íbúð í Rvík. Öruggum
greiðslum heitið og meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 896 2733._______________
38 ára reyklaus og reglusamur karlmað-
ur óskar eftir einstaHings til 3ja herb.
íbúð á leigu. Upplýsingar í síma 892
7774,________________________________
Barnlaust par óskar eftir íbúð strax, á höf-
uðborgarsvæðinu. Reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. Uppl. í s. 567 8022
eða 561 8418.________________________
Þarftu að selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík, S. 533 4200.
Húsnæðismiðlun námsmanna
vantar allar tegundir húsnæðis á skrá.
Upplýsingar á skrifstofu Stúdentaráðs
HI í sima 5 700 850._________________
Við erum tveir bræöur, nemar í TÍ sem vant-
ar 3ja herb. íbúð frá og með 5. jan. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 897 6774. Magnús._______
Óska eftir bjartri og mjög snyrtilegri hæð
eða einbýli til leigu. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. 1 síma 566 6868 eða 897
7637.________________________________
Vantar bílskúr eða bílskúrsaðstööu til leigu
í nokkra mánuði. Uppl. veitir Gunnar í s.
695 2589.____________________________
Vantar litla íbúð. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 695 2653.
Sumarbústaðir
Sumarbústaðalóöir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683 og 896 6683.
islandia.is/~asatun.
Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Grímsnesi,
70 km fra Reykjavlk, 3 svefnherb., hita-
veita, heitur pottur, verönd og allur hús-
búnaður, sjónv. S. 554 2736
# Atvinnaíboði
Miklir tekjumöguleikar!
Fyrirtæki í mfldum vexti getur bætt við
sig sölufólki nú þegar á höfuðborgar-
svæðinu og víðar. Hafir þú tíma aflögu
og/eða langar að komast út frá heimilis-
störfum ættir þú að tala við okkur sem
fyrst. Við bjóðum góða söluþjálfun og
stuðning við sölu á vörum sem selja sig
nær sjálfar og allir þurfa að nota.(Ekki
fæðubótarefni.) Frábærir tekjumögu-
leikar. Uppl. i s. 568 2770 og 898 2865.
Símasexiö auglýsir eftir starfsfólki af æðra
kyni í mjög svo erótíska símaþjónustu.
Vinnutími er sveigjanlegur og hentar
skólafólki sem vantar aukapening í vas-
ann. Áhugasamir hafi samband við fyrir-
tækið 1 síma 595-2011 allan sólarhring-
inn. Óskum einnig eftir kvenfólki, karl-
mönnum, hjónum og pörum til að taka
upp erótísk atriði fynr símaþjónustur.
Nánari uppl. 1 síma 595 2011 allan sólar-
hringinn.____________________________
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 tfl birtingar næsta dag.
Ath.: Tekið er á móti smáauglýsinum í
helgarblað DV tfl kl. 17 á fóstudögum.
Smáauglýsingavefur DV er á: visir.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000.___________
Sölustarf. Leitað er eftir siálfstæðum, vel
skipulögðum aðila tfl að neimsækja við-
skiptavini og afla jafnframt nýrra . Var-
an, sem á að selja, er auglýsingavara til
fyrirtækja og verslana. Launin eru kaup-
trygging plús prósentur af árangri. Við-
komandi hefur bíl frá okkur til mnráða.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skrif-
leg svör sendist til DV, merkt „Framtíð-
arstarf*.__________________________
Kópavogur - Hafnarfjörður.
American Style óskar eftir vaktstjórum í
sal og grill og einnig starfsfólki í sal. Góð
laun í boði. Áth. að eingöngu er verið að
óska eftir fólki í fullt starf. Uppl. í s. 568
7122 eða 896 8882. Umsóknareyðublöð
Iiggja einnig frammi á veitingastöðun-
um.
Pizza-höllin, Dalbraut 1, óskar eftir starfs-
fólki í útkeyrslu og bakstur, eingöngu
vant fólk kemur til greina, um er að ræða
fullt starf og hlutastarf. Fyrirtækisbílar
eru í boði (æskilegt er að mnsækjend-
ur hafi sinn eigin bfl til umráða). Uppl.
gefur Ragna í s. 697 7181.
Stopp hér, takk. Pizza 67 Nethyl fjölgar
bflstjórum í heimsendingarþjónustu
sinni og vill ráða nú þegar bílstjóra á fyr-
irtækisbíla og einnig einkabfla. Um er að
ræða fastar vaktir á kvöldin og um helg-
ar. Uppl. á staðnum eða í síma 567 1515
e. kl 18. Sigurður.
Sölutum í miöbænum. Vanur starfskraft-
ur, eldri en 35 ára, óskast f 75% starf eða
meira. Fastur vinnutími er frá kl 6.45-
12.45. Þarf að vera stundvís og morgun-
hress. Einnig vantar starfskraft, eldri en
25 ára, á kvöld- og helgarvaktir. Uppl. í
s. 697 8090.
Lúgusjoppa á höfuðborgarsvæðinu ósk-
ar eftir að ráða starfsfólk á „besta aldri“.
Um er að ræða 70-100% vaktavinnu.
Nánari uppl. gefur Kristín í síma 565
8050 mifli kl. 8 og 12 og 14 og 16 alla
virka daga.
Okkur bráövantar vaktstjóra í þjónustu-
deild okkar að Grensásvegi 11. Einnig
vantar okkur fólk í kvöld- og helgar-
vinnu í hlutastarf. Sveigjanlegur vinnu-
tími. Sem hentar skólafólki vel. Nánari
uppl. gefur Fríða á Domino’s Pizza.
Rauða Torgið vill kaupa erótískar upptökur
kvenna. Þú hringir (gjaldfrjálst) í síma
535-9969 og tekur upp. Nánari
upplýsingar fást einnig í því númeri all-
an sólarhringinn eða í síma 564-5540
flesta virka daga eftir hádegi.
Óskum eftir að ráða starfsfólk frá og með
l.des. til verksmiðjustarfa hjá fyrirtæki í
matvælaiðnaði. Mikilvægt að umsækj-
andi sé stundvís og geti athafnað sig við
framleiðsluvélar. Nánari uppl. eru veitt-
ar í s. 562 9911, milli kl. 13 og 17.__
Hrói höttur óskar eftir bílstjórum á nætur-
vaktir á vsk-bflum og líka á einkabílum.
Góð laun og mikil vinna í boði. Uppl. hjá
vaktstjóra á Smiðjuvegi 2. Sími 554
4444,__________________________________
Kranamenn - mikil vinna. Óska eftír bfl-
stjóra á vörubfl með stórum krana.
Einnig mann á glussakrana. Aðeins van-
ir menn, sem geta unnið sjálfstætt, koma
til greina. Uppl. í síma 894 7081._____
Landssamtökin Þroskahjálp óska eftir
sölufólki á höfuðborgarsvæðinu til að
selja listaverkaalmanak Góð sölulaun.
Uppl. í s. 588 9390 frá kl. 9-5 virka daga.
Leikskólinn Laufskálar óskar eftir leik-
skólakennara, starfsmanni með reynslu
eða áhugasömum starfsmanni um leik-
skólastarf. Uppl. gefur leikskólastjóri í s.
587 1140.______________________________
Pítan, Skipholti 50 c, óskar eftir
starfsfólki, vaktarvinna. Einnig auka-
fólk á kvöldin. Góð laun í boði fynr rétt-
an aðila. Uppl. á staðnum. Pítan, Skip-
holti 50c._____________________________
Skalli, Vesturlandsvegi, óskar eftir starfs-
fólki á öllum aldri tu afgreiðslu. Hluta-
störf, vaktavinna og kvöldvinna í boði.
Uppl. á staðnum í dag, kl. 17-19, eða 1
síma 567 1770._________________________
Starfsfólk vantar í kvöld- og helgarvinnu,
ekki yngra en 18 ára. Reyklaus vinnu-
staður. Ríkið, Snorrabraut 56, mynd-
bandaleiga-sölutum, s. 562 6330. Um-
sóknareyðublöð á staðnum.
HAPPDHÆTTI
dae
-þarseaj
Vinningaskrá
17. ábWltur 18. nAvembtr 19»
Bif reitaviaaingnr
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
71913
Feraaviaaiagar
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvflfaldur)
7879 50 716 1 S86 7J 70017
r eráaviaaii
Kr. 50.000
igar
2964 12268 40352 48303 66544 75288
3586 33781 46974 63245 74989 77242
Húrbúi
Kr. 10.000
. a ð.a ivinaiagnr
14S 1452S 20660 31772 45310 54767 63705 7 080 4
341 15154 21392 32225 45457 55247 63S09 71397
1906 16 306 23572 33131 46032 56340 64463 73004
2121 16S46 24036 33974 47710 56780 64629 7 4528
3020 17079 25733 35401 48299 57277 66636 75202
5S31 17 557 27735 38070 49517 57351 67339 76012
8806 17779 2S2S5 38195 49910 .57737 «7301 776S3
9369 17S14 28811 39278 50050 578S9 67495 77SS1
9513 1S359 29137 40244 50380 57908 67588 78961
10147 1S749 29359 4S441 SII3S 58769 68425
1I97S 1S944 r 30617 40594 511*0 59571 69346
12469 1*756 306S9 4279S S4JS.Í 59*11 69621
125S6 20559 313S1 44S08 54743 62904 69988
Húfbúi
Kr. 5.000
laðarviaaiagi
182 8562 19438 26478 36507 4S565 60485 71899
218 SS65 19513 27156 36635 4S733 60503 71971
699 8936 19777 27297 37017^ S00<2 61744 72063
919 9336 20550 27381 37000 50389 61804 72094
1165 9565 2062S 27755 37396 5087 4 62253 72791
1655 9707 20635 29144 38422 50950 62809 73025
2019 9862 20818 29176 38574 51195 63413 73161
2082 12379 21038 30068 3S716 51249 63703 73357
2938 13008 21638 30283 38915 51841 64215 74415
3146 13044 21685 30444 39548 52472 64S5I 74560
3377 13372 22095 30613 39574 5250S 64603 75265
3664 13430 22323 30955 39606 52913 64606 76228
3995 13583 23077 31147 39778 53179 64830 76816
4626 13771 23331 31647 39950 53651 64881 77854
4696 13S44 23380 31996 40063 53795 65151 77871
4719 13878 23530 32191 40187 54085 65223 78052
4905 14012 23619 32372 41192 54119 65504 78171
4908 14119 24066 32464 41902 54739 66154 78483
4977 14199 24087 32549 41941 54805 66667 78660
5096 14406 24389 32623 43032 55523 66863 78676
5202 15306 24592 32643 43601 56209 68443 71711
5302 15574 24629 327S1 44708 56912 68981 78959
5393 15609 24695 33079 45071 56985 69630 79113
6305 15803 24982 33538 45316 57107 70192 79133
6376 16070 2 50 83 3386 2 45881 57985 70258 79751
0090 16367 25347 33869 45997 58967 70274 7*S7I
6901 16369 25380 34090 46955 59141 70362
7182 17698 25398 34262 47060 59216 70438
7291 18243 25571 34599 47858 59218 70682
8013 18277 25714 35150 47908 59239 70772
8319 18678 25913 35159 4SJ25 59627 71287
8467 18818 262 SS 36321 48434 60123 71591
Naesti útdráttur fer fram 25. nóvember 1999.
Hejuuuiö* á Internetí: www.des.tB