Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1999, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1999 Hringiðan DV Stuttmynd hljómsveitarinnar Maus „Kerfisbundin þrá“ var frumsýnd á undan nýju Bond-myndinni í Biöborginni á föstudaginn. Hrafnhild- ur stílisti, Lúlla, aðalleikona og fyrirsæta, Reynir, leikstjóri myndarinn- ar, og Mausararnir Biggi og Eggert. Á laugardaginn kepptust tíu stæltir strákar um að fá að bera titilinn Herra Hafnarfjörður næsta árið. Guðrún, Brynja, Ágústa, Elsa og Hildigunnur sáu um að strákarnir gengju um gólf verslunarmiðstöðvarinnar Fjarðarins með hárið í lagi enda allar starfsstúlkur hárstnyrtistofunnar Carter sem er til húsa í sömu verslunarmiðstöð. Sjónþing um listamanninn Eirík Smith var haldið í menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi á laugardaginn. Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur spyr listamanninn spjörunum úr. Alheimsfrumsýn- ing var á nýjustu stórmyndinni um njósnarann James Bond í Bíóborginni á föstudaginn. Sambíókapparnir Alfreð og ísi voru klæddir í kjól og hvítt í tilefni dagsins. Keppendurnir í Keppninni Herra Hafnarfjörður komu þrisvar fram. í jakkafötum, hversdagsklæðnaði og svo á nærbuxunum einum fata. Jón, einn af keppendunum tíu, athugar hvort ekki sé allt á s'num stað. Sigga Beinteins, Grétar Örv- ars og allir hinir í hljómsveit- inni Stjórninni eru aftur komin á stjá og með nýja plötu. Nýja platan heitir @2000 og var henni haldið veglegt hóf og ball á eftir í Þjóðleik- húskallaranum á föstudaginn. Sigga syngur hér eitt af lögunum sem má finna á nýju plötunni. DV-myndir Hari Nítjánda James Bond-kvikmyndin, The World is not enough, var alheimsfrum- sýnd í Bíóborginni á föstudaginn. Hljómsveitin Url flutti titillag myndarinn- ar fyrir frumsýningargesti. Keppnin um Herra Hafnarfjörð var haldin á Kaffi Firði í verslunarmiðstöðinni Firðinum á laugardagskvöldið. Dómnefndin í keppn- inni var ekki af verri endanum Arna Pétursdóttir fyrir- sæta, Fjölnir Þorgeirsson boxari og útvarpsstúlkan Ólöf Marín. Olga Bergmann opnaði sýningu í bæði svarta og bjarta sal Nýlista- safnsins á iaug- ardaginn. Árni Bergmann, Olga listakona, Lena Snorradóttir og Snorri Berg- mann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.