Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1999, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1999 45 Undir niðri hjá Ófeigi Sýning á grafikverkum Helga Snæs Sigurðssonar stendur nú yfir í Listmunahúsinu Ófeigi, Skólavörðustíg 5, og ber hún nafnið, Undir niðri. Verkin eru tölvuunnar ljósmyndir færðar yfir á eirplötur sem síðan er þrykkt af á pappír. Sýningargest- um er boðið i hringferð með neð- anjarðarlest í Madríd. Þar gefst kostur á að skyggnast undir yfir- borð farþega sem óafvitandi hafa orðið ljósmyndavélinni að bráð. Farið er úr einum vagni í annan og gestir þurfa ekki að hafa áhyggjur af því hvenær kemur að þeirra stöð því hringurinn á sér hvorki upphaf né endi. Sýningar Helgi Snær útskrifaðist frá grafíkdeild Myndlista- og hand- íðaskóla íslands 1998. Að þriggja ára grafiknámi loknu nam hann eitt ár við háskólann í Barcelona á Spáni. Undir niðri er fyrsta einkasýning Helga Snæs. Sýning- in stendur yfir til 27. nóvember og er opin á verslunartíma List- munahússins Ófeigs. Unglist Sýning á myndum úr ljós- myndamaraþoni Unglistar hófst I Gallerí Geysi á laugardaginn. Veitt voru verðlaun fyrir bestu myndina, bestu filmuna og frum- legustu myndina ásamt þvi að veittar verða viðurkenningar fyrir bestu myndirnar fyrir hvert þema sem voru tólf talsins. Sýningin stendur til 27. nóvem- ber og eru allir velkomnir á hana. Listaklúbbur Leikhúskjallarans: Leikhústrúðarnir Barbara og Úlfar Leikhústrúðarnir góðkunnu, Barbara og Úlfar, stikla á stóru í leikbókmenntum heimsins og ís- lenskri menningu í Listaklúbbi Leikhúskjallarans í kvöld en eng- inn veit fyrirfram hvar leitað verð- ur fanga, í Biblíunni, Shakespeare, Jónasi Hallgrímssyni eða öðru and- ____________________ans fóðri. Skemmtanir Geirharðs- dóttir og Bergur Þór Ingólfsson, nánustu að- standendur trúðanna, kynna þessa fomu leikhefð fyrir áhorfendum og kryfja eðli hennar. „Þriðja augað“ í sýningunni er Egill Ingibergsson, sem fylgir spuna trúðanna með tónlist, hljóði og ljósum. í hliðarsal geta gestir Lista- klúbbsins skoðað íslenska fata- hönnun. Það eru nágrannar við Hverfisgötu, Dýrið og Nælon og jarðarber sem sýna fatnaö sinn. Húsið er opnað kl. 19.30 en dag- skráin hefst kl. 20.30. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Veðrið í dag Hæg breytileg átt Búist er við suðvestan 10-15 m/s allra syðst en annars fremur hægri breytilegri átt. Dálítil slydda eða snjókoma verður norðan til en rigning sunnan til. Hiti 0-5 stig. Sólarlag í Reykjavík: 16.15 Sólarupprás á morgxm: 10.14 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.09 Árdegisflóð á morgun: 04.35 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri snjóél 3 Bergstaöir snjókoma 1 Bolungarvík snjóél á síó. kls. 0 Egilsstaöir 3 Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. úrkoma í grennd 3 Raufarhöfn léttskýjað 2 Reykjavík haglél á síð. kls. 2 Stórhöföi úrkoma í grennd 3 Bergen skýjaö 5 Helsinki kornsnjór -4 Kaupmhöfn hálfskýjaö 2 Ósló rigning og súld 0 Stokkhólmur þokumóöa -2 Þórshöfn hálfskýjaö 6 Þrándheimur þoka í grennd 5 Algarve léttskýjaö 14 Amsterdam léttskýjaö 4 Barcelona súld 2 Berlín snjók. á sið. kls. 1 Chicago þokuruðningur 2 Dublin léttskýjaö 5 Halifax skúr 10 Frankfurt léttskýjaö 1 Hamborg alskýjaö 1 Jan Mayen hálfskýjaö 1 London skýjaö 5 Lúxemborg skýjaö -1 Mallorca hálfskýjaö 10 Montreal alskýjaö 7 Narssarssuaq léttskýjaö -10 New York þokumóöa 13 Orlando París skýjaö 1 Róm Vín skýjaö -2 Opinn fundur um ferðamál Félag há- skólamenntaðra ferðamálafræð- inga (FHF) stendur fyrir opnum fundi í Gyllta salnum á Hótel Borg í dag kl. 16.30. Aðal- framsögumenn á fundinum verða Sturla Böðvarsson, ráðherra samgöngu- og ferðamála, og Páll Skúlason, rektor Háskóla ís- lands. Sturla fjallar um mikilvægi og vöxt ferðaþjónustunnar sem atvinnu- greinar og PáE ræðir um mikilvægi akademískrar háskólamenntunar og rannsókna fyrir ferðaþjónustu fram- tíðarinnar. Að loknum erindum svara framsögumenn spurningum fundarmanna. Arðsemi virkjana Ráðstefha undir yfirskriftinni Arðsemi virkjana - Þátttaka íslend- inga í stóriðju verður haldin á Samkomur Grand Hótel Reykjavík á morgun og hefst kl. 13. Á ráðstefnunni verður fjallað um þá hlið orkusölu og stór- iöju sem nokkuð hefur fallið í skuggan fyrir umhverfisumræð- unni en er ekki síður þörf á að fái málefnalega umræðu um. Námskeið um Bárðar sögu Bjarki Bjamason cand. mag. held- ur þriggja kvölda námskeið um ís- lendingasögumar og sér í lagi um Bárðar sögu Snæfellsáss en sagan er að koma út og hefur Bjarki haft um- sjón með útgáfunni. Námskeiðið er á veitingastaönum Álafoss-fot bezt í Mosfellsbæ og er fyrsti dagur nám- skeiðsins í kvöld kl. 20. Námskeiðið er öllum opið. Að námskeiðinu loknu laugardaginn 27. nóvember verður farið í dagsferð á slóðir Bárðar Sturla Böövarsson. Hrafnhildur Ósk eignast systur Þessi unga dama fædd- ist á fæðingardeild Land- spítalans 4. september síðastliðinn. Við fæðingu Barn dagsins var hún 3.820 grömm og 50 sentímetrar. Með henni á myndinni er syst- ir hennar sem heitir Hrafnhildur Ósk. Móðir þeirra er Helga Margrét Björnsdóttir. dagsdEU^ Richard Gere leikur blaða- manninn sem er í efnisleit. Flótta- brúðurin í Runaway Bride leikur Richard Gere blaðamanninn Ike Graham sem er dálkahöfundur við stórblaö í New York. Flest er honum andstætt, hann á erfitt með að skrifa auk þess sem fyrr- um eiginkona hans er yfirmaður hans og passar vel upp á að hann hafi nóg að gera. Dag einn heyrir hann um unga stúlku í Maryland sem greinilega hefur '////////, Kvikmyndir gaman af því að vera trúlofuð, en þegar komið er að stóru stundinni, brúðkaupinu, flýr hún alltaf af hólmi, þá yfir- leitt komin upp að altarinu. Ike er viss um að hún mimi endurtaka leikinn og telur sig vera kominn með gott fréttaefni og heldur því til Maryland þar sem hann fær kaldar móttökur hjá Maggie Carpenter (Juliu Roberts) sem hefur frétt af fyrirætlun hans og er ákveðin í að hann fái ekki tæki- færi til að skrifa þá grein sem hann ætlar sér. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: Blair Witch Project Saga-bíó: Runaway Bride Bíóborgin: October Sky Háskólabíó: Lake Placid Háskólabíó: Torrente Kringlubíó: Tarzan Laugarásbíó: The Sixth Sense Regnboginn: Fight Club Stjörnubíó: Örlagavefur y Ijrval Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 550 5000 Gengið Almennt gengi LÍ19. 11. 1999kl. 9.15 Einina Kaup Sala Tollaenai Dollar 71,690 72,060 71,110 Pund 115,830 116,420 116,870 Kan. dollar 48,890 49,190 48,350 Dönsk kr. 9,9340 9,9890 10,0780 Norsk kr 9,0290 9,0790 9,0830 Sænsk kr. 8,5930 8,6410 8,6840 Fi. mark 12,4230 12,4976 12,6043 Fra. franki 11,2604 11,3281 11,4249 Belg. franki 1,8310 1,8420 1,8577 Sviss. franki 46,1100 46,3600 46,7600 Holl. gyllini 33,5178 33,7192 34,0071 Þýskt mark 37,7658 37,9928 38,3172 ít. líra 0,038150 0,03838 0,038700 Aust. sch. 5,3679 5,4001 5,4463 Port. escudo 0,3684 0,3706 0,3739 Spá. peseti 0,4439 0,4466 0,4504 Jap. yen 0,676200 0,68030 0,682500 Irskt pund 93,787 94,351 95,156 SDR 98,260000 98,85000 98,620000 ECU 73,8600 74,3100 74,9400 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.