Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1999, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1999
39
Sviðsljós
Johnny Depp og franska söngkonan Vanessa Paradis á leið til frumsýningar
myndarinnar Sleepy Hoilow sem Depp leikur í. Símamynd Reuter
Dauðhræddur
við ofbeldið
Eftir tveggja ára búsetu í Frakk-
landi hefur Johnny Depp engan hug
á að flytja aftur til Bandaríkjanna.
Hann er dauðhræddur við ofbeldið
þar. Johnny vill ekki ala upp barn i
þjóðfélagi þar sem hætta er á að það
verði skotið til bana úti á leikveÚin-
um.
Þó að litla dóttir hans og Vanessu
Paradis sé ekki nema nokkurra
mánaða gömul er faðir hennar, sem
er í sjöunda himni með þá stuttu,
þegar farinn að huga að því hvar
hún eigi að ganga í skóla. Hann þol-
ir hins vegar ekki tilhugsunina um
að hún eignist einhvern tímann
kærasta. Hann man hvernig hann
var sjálfur á unglingsárunum.
,. --L
14" siðnvarp með
textavarpi og Scart tengi
20" sjðnvarp með
textavarpi og Scart tengi
21" Nicam Stereó siónvarp
með textavarpi og Scart tengi
28" Nicam Stereó sjónvarp
með textavarpi og Scart tengi
^ OjOjOj/ ^
Liflujólin byrjutf.
Ifeyri ég (ærar söngraddir
engia eJa er þe((a sándicf
'N. í nýju græjunuin? >
33" Nicam Stereo siónvarp
með textavarpi og Scart tengi
UTV8028
UTV9033
ot) kaup
Fergie vill senda
Beatrice til Sviss
Hertogaynjan af Jórvík, eða
Fergie, ætlar ef til vill að senda
eldri dóttur sína, Beatrice sem er 11
ára, í heimavistarskóla í Sviss
næsta vetur. Elísabet Englands-
drotttning er sögð hafa geflð leyfi
sitt fyrir þvi að stúlkan stundi nám
við skóla í Villars sem er nálægt
Genf. Ef af verður mun breskur líf-
vörður gæta Beatrice í skólanum.
Andrés prins er einnig sagður hafa
áhuga á því að Eugenie, sem er 10
ára, sæki skóla í Sviss eftir tvö ár.
Endanleg ákvörðun hefur þó ekki
verið tekin og hefur hertogaynjan
einnig sótt um viss fyrir dæturnar í
tveimur breskum heimavistarskól-
um. Ekki er vitað um hug Beatrice
til málsins en hún var eitthvað
miður sín við opinbera athöfn á
dögunum.
Nýr Chrysler Stratus 1999
► ABS-bremsur
► Litað gler
► Rafmagnsupphalarar
► Álfelgur
► Teppamottur
► Aukafelgur
► Þjófavörn
► Samlæsingar
Niðurfellanleg aftursæti
Loftkæling með frjókornasíu
Nýtt útlit
► Ný fjöðrun
Rafdr. speglar
► Líknarbelgir
► Autostick sjálfskipting
► Aukin hljóðeinangrun
► Útvarp og segulband með
hátölurum ografmagnsloftneti.
Verð 2.190.000
STAÐ GREITT
Til sölu hjá
Bílasalan
Bíldshöfða 3.
Sími 567 0333