Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1999, Blaðsíða 30
r fágskrá þriðjudags 30. nóvember ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1999 JL^"V 38 SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Leiflarljós. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. b 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Úr ríki náttúrunnar. Stökkköngurlær 17.30 Helmur tískunnar (26:30) (Fashion File). 17.55 Táknmálsfréttir. 18.05 Prúðukrílin (1:107). Bandariskur teikni- myndaflokkur. e. 18.30 Andarnlr frá Ástralíu (1:13) (The Genie from down under). 19.00 Fréttir, fþróttir og veður. 19.45 Vélin. Sjá kynningu. 20.15 Deiglan. Umræöuþáttur í beinni útsend- ingu úr sjónvarpssal. 21.05 Dýrkeypt mistök (Paying for the Piper). Skosk/áströlsk heimildarmynd um eftir- mál stórslyss sem varð á olíuvinnslu- svæðinu í Norðursjó þegar borpallurinn Piper Alpha brann og 167 menn létu lífið. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.00 Tvíeyklð (8:8) (Dalziel and Pasco). Ný Isröoz 7.00 ísland í bftið. 9.00 Glæstar vonir. 9.25 Línurnar í lag (e). 9.40 A la carte (6:12) (e). 10.15 Skáldatími (e). Fjallað er um rithöf- undinn Einar Má Guðmundsson. 10.45 Það kemur í Ijós (e). Blandaöur, for- vitnilegur þáttur þar sem Helgi Péturs- son veltir fyrir sér lífinu og tilverunni frá ýmsum hliðum. 11.10 íslendingar erlendis (7:7) (e). í þætt- inum er fjallað um Óla Ólsen. 12.00 Myndbönd. 12.30 Nágrannar. 13.00 Og áfram hélt leikurinn (e). Stjörn- um prýdd sjónvarpsmynd um fyrstu ár alnæmisplágunnar. Við kynnumst > fólki sem sjúkdómurinn lék grátt þeg- ar fæstir vissu hvað í raun og veru var um að vera og sumir vildu fyrir alla muni þegja pláguna í hel. Aðalhlut- verk: Richard Gere, Alan Alda, Steve Martin, Anjelica Huston, Matfhew Modine. Leikstjóri Roger Spott- iswoode. 1993. 15.15 Doctor Quinn (11:27) (e). 16.00 Köngulóarmaðurlnn. 16.25 Andrés önd og genglð. 16.50 I Barnalandl. 17.05 Lff á haugunum. 17.10 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Dharma og Greg (21:23) (e). 19.00 19>20. >,20.00 Að hætti Sigga Hall (9:18). Jói Fel. kemur í heimsókn og bakar smákök- ur. Uppskriftir þáttarins verða birtar á ys.is, vef íslenska útvarpsfélagsins. 20.35 Hill-fjölskyldan (15:35) (King of the Hill). 21.05 Dharma og Greg (22:23). 21.35 Líkklstunaglar (2:3) (Tobacco Wars). Sjá kynningu 22.30 Cosby (9:24). Gamli heimilisvinurinn Bill Cosby er kominn aftur á kreik í nýrri þáttaröð um eftirlaunaþegann Hilton Lucas. Hann á erfitt með að vera sestur f helgan stein og eigin- konan vill helst ekki hafa hann á heimilinu. 22.55 Og áfram hélt leikurinn (e). Stjörn- um prýdd sjónvarpsmynd um fyrstu ár alnæmisplágunnar. Við kynnumst fólki sem sjúkdómurinn lék grátt þeg- ar fæstir vissu hvað í raun og veru var um að vera og sumir vildu fyrir alla muni þegja pláguna í hel. Aðalhlut- verk: Richard Gere, Alan Alda, Steve Martin, Anjelica Huston, Matthew Modine. Leikstjóri Roger Spott- iswoode. 1993. 1.15 Stræti stórborgar (8:22) (e) (Homicide: Life on the Street). Við fylgjumst með raunum lögreglumanna í morðdeild Baltimore-borgar er þeir reyna að klófesta stórglæpamenn. 2.00 Dagskrárlok. Andarnir frá Astraiíu er á dagskrá f dag kl. 18.30. syrpa úr breskum myndaflokki um tvo rannsóknariögreglumenn sem fá til úr- lausnar æsispennandi sakamál. Aðalhlut- verk: Warren Clarke, Colin Buchanan og Susannah Corbett. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjáleikurlnn. 10.00 Helmsbikarkeppni félagsllða. Bein útsending frá leik Manchester United og Palmeiras. 18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. 18.50 Sjónvarpskringlan. 19.10 Fótbolti um víða veröld. 19.40 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Leicester City og Leeds United í 4. umferð deildabikarkeppninn- ar. 21.45 Heimsblkarkeppni félagsliða. Útsending frá leik Manchester United og Pal- meiras. 23.40 Ógnvaldurinn (11:22) (e) (American Gothic). 00.25 Evrópska smekkleysan (1:6) (e) (Eurotrash). 00.50 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Æskuástin? (Child- hood Sweethearts?). 08.00 Vonin ein (For Hope). 10.00 Drápstói (Doomsday Gun). 12.00 Hverfiskráin (Trees Lounge). 14.00 Vélhjólagengið (Molorcycle Gang (Spelling)). 16.00 Æskuástln? (Childhood Sweethearts?). 18.00 Vonin ein (For Hope). 20.00 Hverfiskráin (Trees Lounge). 22.00 Aftur í slaginn (Back in Business). 00.00 Vélhjólagengið (Motorcycle Gang (Spelling)). 02.00 Drápstól (Doomsday Gun). 04.00 Aftur í slaglnn (Back in Business). 18.00 Fréttir. 18.15 Menntóþátturinn Menntaskólarnir spreyta sig f þáttagerð. 19.20 Bak vlð tjöldin. Umsjón: Dóra Takefusa. 20.00 Fréttir. 20.20 Innlit-útlit.(e) 21.00 Þema Brady Bunch. Amerískt grín frá áttunda áratugnum. 21.30 Þema Brady Bunch.Amerískt grín frá áttunda áratugnum. 22.00 Jay Leno. Vinsælasti spjallþáttur Bandaríkjanna. 22.50 Pétur og Páll (e). Umsjón: Haraldur Sig- urjónsson og Sindri Kjartansson. 24.00 Skonrokk. Stöð 2 kl. 21.35: Líkkistunaglar Þegar litiö veröur til baka til sögu 20. aldarinnar munu sjáif- sagt margir furða sig á því hversu lítið var gert gegn þess- um mikla vágesti sem sígarett- an er. Tóbaksframleiðendur hafa löngum haft sterk pólitísk ítök í Bandaríkjunum og víðar og fulltrúar þeirra hafa iðulega haft mikið um þaö að segja hvemig lög sem skerða starf- semi þeirra eru afgreidd á þingi. Það er einnig talið aö um tvær milljónir fjölskyldna í Bandaríkjunum hafi lifibrauð sitt af tóbciki. Það hafa margir hagsmuna að gæta og þaö kom kannski best I ljós þegar Jimmy Carter, forseti Banda- ríkjanna, sem á rætur að rekja til Karólínufylkis, hjarta tó- baksræktunar, sá sig tilneydd- an vegna pólitískrar framtíðar sinnar að setja heilbrigðis- málaráðherrann sinn af vegna vaskrar framgöngu hans gegn iðnaðinum. Andstæðingar tó- baks hafa þvi oft átt við ramm- an reip að draga við að koma baráttumálum sínum í gegnum löggjafarvaldið. Sjónvarpið kl. 19.45: Vélin í þættinum er fylgst með því sem var að gerast í skemmt- ana- og þjóðlífmu um helgina, litið inn í leikhúsin, farið á myndlistasýningar og skyggnst um á skemmtistöðum og kaffi- húsum. Aðalviöfangsefnið er alls staðar það sama: fólk. Um- sjónarmenn þáttarins eru Kor- mákur Geirharðsson, trumbu- slagari og fatakaupmaöur, og Þórey Vilhjálmsdóttir, fram- kvæmdastjóri hjá Eskimo Models. Kvikmyndafyrirtækið Hugsjón sér um dagskrár- gerð. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1 FM 92.4/93,5 9.00 Frettlr. 9.05 Laufskálinn. Umsjón: Margrét Jóhannsdóttir í Borgamesi. 9.40 Sögubrot - svipmyndir frá 20. öldinni. Umsjón Valgeröur Jó- hannsdóttir. 9.50 Morgunleikfími með Halldóru Bjömsdóttur. 10.00 Fróttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. ^ 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir hlustendum línu. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminning- ar séra Magnúsar Blöndals Jóns- sonar. Baldvin Halldórsson les (16). 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 15.53 Dagbók. í 16.00 Fréttlr. 16.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka Sveinbjömssonar. 17.00 Fróttir. 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og sögulestur. Stjórnendur: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frótta- tengt efni. 18.50 Dánarfregnir og augiýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður Felix Bergsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Það er líf eftir lífsstarfið. Loka- þáttur. Umsjón Finnbogi Her- mannsson (e). 20.30 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífiö hór og þar. (Frá því í morgun.) 21.10 Allt og ekkert. Umsjón Halldóra Friðjónsdóttir (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Eimý Ásgeirs- dóttir flytur. 22.30 Vinkill. Lygileg veiöisæld, ráö- snilld og óheppni. Umsjón Amþór Helgason (e). 23.00 Horft út í heiminn. Rætt við ís- lendinga sem dvalist hafa lang- dvölum erlendis. Umsjón Kristín Ástgeirsdóttir. (e.) 24.00 Fréttir. 0.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka Sveinbjömssonar (e). 1.00 Veðurspá. 1.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveöjur. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfróttir. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfróttir og frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 20.00 Stjörnuspegill (e). 21.00 Hróarskeldan. Upptökur frá Hró- arskelduhátíðinni ‘99. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland (e). 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og Á tónaslóð, tónlistarþáttur Bjarka Sveinbjörnssonar, er á dagskrá Rásar 1 í dag kl. 16.10. 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frótta kl. 2, 5,6,8,12,16.19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00 og 19.00. Fullveldis- dagur íslands. BYLGJAN FM 98,9 9.05 Kristófer Helgason leikur góða tónlist. í þættinum verður flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjár- máiaklúöri heimilisins. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og, frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. í þætt- inum verður flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Byigjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til aö bjarga fjármálaklúðri heimil- isins. 13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttimar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Björn Þór Sig- bjömsson og Eiríkur Hjálmars- son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 J. Brynjólfsson & SÓL Norö- lensku Skriðjöklamir Jón Haukur Brynjólfsson og Raggi Sót hefja helgarfríiö meö gleðiþætti sem er engum öðrum líkur. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okk- ur inn í kvöldið með Ijúfa tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin með Halldórí Haukssyni. 12.05 Léttklassík í hádeg- inu. 13.30 Klassísk tónlist. Fréttir frá Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. FM957 07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bær- ing 15-19 Svali 19-22 Heiðar Aust- mann 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23.00 Fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 1.00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13, 15, 17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12.14, 16 & 18. MONOFM 87,7 7-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víð- isson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-1 Arnar Albertsson. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar CNBC vV 9.00 Market Watch. 12.00 Europe Power Lunch. 13.00 US CNBC Squ- awk Box 15.00 US Market Watch 17.00 European Market Wrap 17.30 EuropeTonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.30 US Market Wrap 2.00 Trading Day 4.00 US Business Centre 4.30 Lunch Money EUR0SP0RT ✓✓ 10.00 Bobsleigh: World Cup in Lillehammer, Norway 11.00 Football: Eurogoals 12.30 Motorcycling: Spanish Championship in Catalunya 13.00 Supercross: Supercross Indoor in Amneville, near Metz, France 14.00 Weightlifting: World Champlonships in Athens, Greece 15.30 Football: Eurogoals 17.00 SJd Jumping: World Cup in Kuopio, Rnland 18.00 Tennis: Exhibition in Geneva, Switzerland 22.00 Football: European / South American Cup Rnal in Tokyo, Japan 0.00 Supercross: Supercross indoor in Amneville, near Metz, France 0.30 Close CART00N NETWORK ✓✓ 10.00 The Tidings 10.15 The Magic Roundabout 10.30 Cave Kids 11.00 Tabaluga 11.30 Blinky Bill 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes 13.00 Popeye 13.30 Droopy 14.00 Animaniacs 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 Flying Rhino Junior High 15.30 The Mask 16.00 The Powerpuff Girts 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Ed, Edd *n’ Eddy 17.30 Johnny Bravo 18.00 Pinky and the Brain 1830 The Flintstones 19.00 Scooby Doo: The Spooky Fog 20.00 Scooby Doo Meets Laurel and Hardy ANIMAL PLANET ✓✓ 9.40 Animal Doctor 10.10 Animal Doctor 10.35 Animal Doctor 11.05 Untamed Amazonia 12.00 Pet Rescue 12.30 Pet Rescue 13.00 All-Bird TV 13.30 All-Bird TV 14.00 Breed All About It 14.30 Breed All About It 15.00 Judge Wapner’s Animal Court 15.30 Judge Wapner’s Animal Court 16.00 Animal Doctor 16.30 Animal Doctor 17.00 Going Wild with Jeff Corwin 17.30 Going Wild with Jeff Corwin 18.00 Pet Rescue 18.30 Pet Rescue 19.00 The Blue Beyond 20.00 The Blue Beyond 21.00 In Broad Daylight 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Em- ergency Vets 23.30 Emergency Vets 0.00 Close BBCPRIME ✓✓ 10.00 The Natural World 11.00 Leaming at Lunch: The Photo Show 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook 12.00 Going for a Song 12.30 Real Rooms 13.00 Style Challenge 13.30 Classic EastEnders 14.00 Royd’s American Pie 14.30 Animal Hospital 15.00 Jackanory 15.15 Playdays 15.35 Get Your Own Back 16.00 Sounds of the Sixties 16.30 Only Fools and Horses 17.00 Last of the Summer Wine 17.30 Home Front 18.00 Classic East Enders 18.30 Hotel 19.00 Fawtty Towers 19.35 Fawlty Towers 20.05 Die Kinder 21.05 French and Saunders 21.35 The Stand up Show 22.05 People’s Century NATIONAL GE0GRAPHIC ✓✓ 11.00 Explorer’s Joumal .12.00 Taming the Wild Rlver 12.30 A Few Acorns More 13.00 Miniature Dynasties: China’s Insects 14.00 Expior- er’s Journal 15.00 Uttle Pandas: the New Breed 16.00 The Tribe That Tlme Forgot 17.00 Tempest from the Deep 18.00 Explorer’s Joumal 19.00 Ivory Pigs 20.00 Mitsuaki Iwago: Close Up on Nature 21.00 Ex- plorer’s Joumal 22.00 In the Eye of the Storm 23.00 Amazon Journal 0.00 Explorer’s Journal 1.00 In the Eye of the Storm 2.00 Amazon Jo- umal 3.00 Ivory Pigs 4.00 Mitsuaki Iwago: Close Up on Wíldlife 5.00 Close DISCOVERY ✓✓ 9.50 Bush Tucker Man 10.20 Beyond 2000 10.45 Futurewortd 11.15 Fut- ureworld 11.40 Next Step 12.10 Hollywood Stuntmen 13.05 UFO 14.15 Ancient Warriors 14.40 Rrst Rights 15.00 Rightline 15.35 Rex Hunt’s Rshing World 16.00 Plane Crazy 16.30 Discovery Today Supplement 17.00 Time Team 18.00 Animal Doctor 18.30 Ultimate Guide 19.30 Discovery Today 20.00 Secret Mountain 20.30 Vets on the Wildside 21.00 Crocodile Hunter 22.00 Black Box 23.00 Test Pilots 0.00 Spies Above 1.00 Discovery Today 1.30 The Inventors 2.00 Close MTV ✓✓ 11.00 MTV Data Videos 12.00 Bytesize 14.00 Total Request 15.00 Say What? 16.00 Select MTV 17.00 MTV:new 18.00 Bytesize 19.00 Top Sel- ection 20.00 Essential Pet Shop Boys 20.30 Bytesize 23.00 Altemative Nation 1.00 Night Videos skynews ✓✓ 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Rve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 The Book Show 3.00 News on the Hour 3.30 Showbiz Weekly 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News CNN ✓✓ 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Biz Asia 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Science & Technology Week 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Showbiz Today 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 World Beat 17.00 Larry King Live 18.00 Worid News 18.45 American Edition 19.00 Worid News 19.30 Worid Business Today 20.00 Worid News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30 In- sight 22.00 News Update/Worid Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business This Morning 1.00 World News Americas 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 Worid News 3.30 Moneyline 4.00 Worid News 4.15 American Edition 4.30 CNN Newsroom TNT ✓✓ 21.00 Zig Zag 22.50 Colorado Territory 0.30 Fury 2.00 The Decks Ran Red 3.30 The Village of Daughters ARD Þýska ríkissjónvarplð.ProSÍGben Þýsk afþreyingarstóð, Raillno ítalska rikissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spœnska nkissjonvarpið Omega 17.30 Ævintýri í Þurragljúfri Bama- og unglingaþáttur 18.00 Háaloft Jönu Bamaefni 18.30 Lif í Orðinu með Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 19.30 Frelsiskallið með Freddie Rlmore 20.00 Kærleikurinn mikilsverði með Adrian Rogers 20.30 Kvöldljós Bein út- sending Stjómendur þáttarins: Guðlaugur Laufdal og Kolbrún Jónsdóttir 22.00 Líf í Orðlnu með Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstóðinni. Ýmsir gestir. ✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu . Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.