Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1999, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1999 Fréttir DV Saga hjónanna á Snæfellsjökli: íslenski Rescue 911 sýndur víða íslenski hluti sjónvarpsþáttar Rescue 911 frá Snæfellsjökli var sýnd- ur i þýsku sjónvarpi í gærkvöld. Það var fólk frá Hollywood og SagafUm sem tók þáttinn upp hér fyrir nokkrum misserum með aðstoð fjöl- margra félaga í Slysavamafélagi ís- lands. Sagan, sem byggð var á kafla úr einni af Útkallsbókum Óttars Sveins- sonar, fjallaði um hjón af Hellissandi sem féllu tugi metra niður í sprungu á jöklinum í upphafi áratugarins. Þau voru þá á ferð með um 40 félögum úr Lionsklúbbi hér á landi þegar slysið átti sér stað í björtu veðri miðsumars- nætur. Tvær vamarliðsþyrlur þurfti til þar sem sú vél sem fyrst kom á vettvang hrapaði á jökulinn rétt hjá slysstað án þess þó að nokkur slasað- ist. Islen'ski þátturinn hefur nú verið sýndur í tugum landa um heim allan og raunar verið endurtekinn hjá ýms- um sjónvarpsstöðvum. Framleiðsla Amolds Shapiro hjá Rescue 911 1 Hollywood hefur á hinn bóginn verið lögð niður. -rt Þessi mynd af viðvörunarmerkingum vegna gatnaframkvæmda við Bú- staðaveg segir meira en mörg orð. Bflstjórar kvarta undan umferðarhnútn- um sem myndast þarna þegar þeir sjá allt nánast í bendu: merki, menn, tæki, borða og keilur. DV-mynd E.ÓI. Viðvörunarmerki vegna framkvæmda: Slóðar með illa merkt vinnusvæði - lögreglan þurft að stöðva framkvæmdir „Lögreglan fylgist daglega með gatnaframkvæmdum. Oftar en ekki era vinnusvæðin ekki nægilega vel merkt og menn, margir hveijir, em slóðar," segir Þorgrímur Guðmunds- son, yfirmaður umferðardeildar lög- reglunnar, um viðvörunarmerkingar vegna gatnaframkvæmda. Hann segir þó marga standa sig vel við merking- amar. DV greindi í gær frá ungum manni sem velti bil sinum á Sæbrautinni. Hann taldi ástæðuna vera ónógar merkingar og slæma umgengni við vinnusvæði þar sem borgin er að láta setja upp vegrið. Þorgrímur sagði að verktakar þyrftu að skrifa undir tiltekna fram- kvæmdaheimild. Þá sé þeim leiðbeint um hvemig merkja skuii vinnusvæð- in. Þeir beri ábyrgð á að merkingun- um sé viðhaldið. Lögreglan fylgist með og hafi samband við viðkomandi verktaka ef eitthvað beri út af. Fram- kvæmdir hafi jafnvel verið stöðvaðar þar til úrbætur hafi farið fram. Þorgrímur segir að reglur lögregl- unnar, Vegagerðarinnar og Reykja- víkurborgar geri ráð fyrir að fyrsta viðvörunarmerki sé í um 100 metra fjarlægð frá framkvæmdinni, t.d. á Sæbrautinni þar sem slysið varð. Hverfisstjóri Reykjavíkurborgar sagði við DV í gær að merkið hefði verið í um tiu metra fjarlægð. „Verktökum ber að vara ökumenn við til að gæta öryggis umferðarinnar. Þeim ber jafnframt að gæta öryggis eigin starfsmanna sem era settir í meiri hættu en elia ef vinnustaðurinn er vanmerktur," segir Þorgrímur sem segir mörg dæmi um að ábyrgðin hvíli á þeim sem ekki sinni þeirri skyldu sem þeir hafi gengist undir. Slæm merking geti snúist upp í önd- verðu sina og valdið slysi. -JSS Auglýsingar Lánasýslu ríkisins: Gott fólk fékk 93 milljónir króna Lánasýsla ríkisins og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa greiddu samtals 273 milljónir króna fyrir auglýsingar á ánm- um 1992 til 1998. 179 milljónir voru greiddar vegna birt- Gísli S. Ein- inga i fjölmiðlum en arsson. 93 milijónir fyrir auglýsingagerðina sjálfa og naut auglýsingastofan Gott fólk, aifarið þeirra viðskipta án þess að tU út- boðs þeirra kæmi. Upphæðimar eru að meðtöldum virðisaukaskatti. Þessar upplýsingar koma fram í svari Geirs Haarde fjármálaráð- herra við fyrirspum Gísla S. Ein- arssonar á Alþingi. Gísli segir svör ráðherra vera loðin og telur þau hafa borist seint. Hann segist m.a. sakna upplýsinga um hvemig birt- ingar auglýsinga hafa dreifst á fjöl- miðla og hvemig veittur afsláttur vegna þeirra skiptist miUi aðUa. Gísli boðar bréflega beiðni tU for- sætisnefndar þingsins um að óháð endurskoðunarskrifstofa geri úttekt á rekstri áðumefndra stofnana og telur að verkið eigi ekki að fela Rík- isendurskoðun vegna anna og fyrri aðkomu þess embættis að málinu. -GAR Ford Ranger, 4,0 I, árg. 1992, blár, 5 g., ek. 110 þús. km, góöur vinnubíll. Verð áður 1.080.000. Verð nú 850.000. MMC L-200 double cab disil, árg.1992, rauður, ek. 230 þús. km. Verð áður 850.000. Verð nú 630.000. Toyota 4Runner, 3,0 1,1992, vínrauður/grár, ssk., 5,7 I, 38“, kantur, læsingar, toppl., mikið yfirfarinn. Verð áður 1.650.000. Verð nú 1.380.000. T[irim]ót w I tilefni flutnings okkar aö Malarhöföa 2 bjóöum viö lækkað verö 30. nóv. til 4. des Austin Mini Cooper, árg. 1992. Tilboð 400.000. M. Benz 300E 4 Matic (4x4), árg. 1992, ssk., gullsans., ek. 155 þús. km, álf., topplúga, rafmagn, ABS o.fl. Verð áður 2.250.000. Verð nú 1.880.000. BMW 325 iA, árg. 1992, vínrauður, samlitaður, ssk., 192 hö., toppl., ABS, kast., rafm. o.fl. ek. 130 þús. km. Verð áður 1.480.000. Verð nú 1.180.000. Volvo 460 GLE, 2,0 I, árg. 1994, vínrauður, ek. 120 þús. km, vetrardekk á felgum. Verð áður 850.000. Verð nú 730.000. Toyota Carina II, 2,0 I ,árg. 1991, ssk., ek. 135 þús. km. ,5 Verð áður 550.000. Verð nú 380.000. Sveigjanleg greiðslukjör Allt að 100% lánsfé Opið virka daga frá 9-19 og laugardaga, kl. 10-17. dj Sparisjóður Hafnarfjarðar Oldsmobiie Cutlass Sierra, árg. 1993, ek. 55 þús. mil., einn með öllu. Verð áður 1.480.000. Verð nú 1.180.000. M. Benz 300E, 24 v., 220 hö., árg. 1992, ek. 110 þús. km, svartsans., leður, toppl., CD, rafm., ABS o.fl. Verð áður 2.400.000. Verð nú 1.850.000. Ford Aerostar V6, árg.1993, blár/hvítur, ek. 120 þus. km, 7 manna. Toppeintak. Verð áður 1.150.000. Verð nú 850.000. Ford Windstar V6, árg. 1995, gylltur, ssk., ek. 60 þús. mfl., 7 manna. Verð 1.850.000. Verð nú 1.450.000. Bílasalan Malarhöfða 2, sími 567 2000, www.bilfang.is BMW 520, árg. 1989, svartsans., ek. 170 þús. km, álfelgur, toppl., ABS, central. o.fl. Verð áður 780.000. Verð nú 620.000. Nissan Maxima, 3,0 I V-6, árg. 1990, grásans., ek. 170 þús. km, ssk., leður, álf. o.fl. Verð 750.000. Verð nú 480.000. Nissan Patrol 2,8 TD, árg. 1995, grár, ek. 140 þús. km, mikið breyttur. Spyrjið sölumann. Verð 2.700.000. BMW 316i, árg. 1995, vínrauður, ek. 100 þús. km, central, ABS, álfelgur. Verð áður 1.580.000. Verð nú 1.380.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.