Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1999, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1999, Side 22
siAirui fyrir þá sem hafa ekki mikla peninga á milli handanna eða eru að byrja að búa og svo þeirra sem vilja bara vera öðruvisi. bókaverð var 50-200 krónur, lítið var um fagurbókmenntir en þeim mun meira af léttmeti. En það eru ekki bara plötur og bækur í Góða hirðinum, þar fæst flestallt til heimilis- H ins. Húsgögn, t.d. sóf- H ar, boöstofu- ■MriÉrihk. sett, billur og skrif- % 1 borð, allt á 1 viðráðan- yk ■^ji legu verði. He im i lis- tæki og IPff 1 e i r t a u cru líka Kaupa, kaupa, kaupa. Jólaaug- lýsingamar eru farnar að dynja á okkur, timi kaupæðis og taum- lausrar neysluhyggju er hafinn. Eins og greyið þýska kerlingin erum við að kafna í drasli, allar geymslur stútfullar af hlutum ^ sem við notum ekki meir. En það sem er rusl í augum eins Ga getur verið gersemar í augum l§j| annarra. Það er til nóg af gömlu áff dóti og líka fullt af f ó 1 k i sem vill v k a u p a \ gamalt t V dót. Samt l eru ekki margir | staðir í borginni \ sem selja notaða hluti á sann- / gjörnu verði. \ > Verðlagl \ antikverslana I virðist miðast við \ að kúnnarnir skíti V peningum. Núna heita allar skranbúðir antik \ hitt og antik þetta, svo sé hægt V að rukka meira fyrir dótið. Það finnast þó allavega tveir staðir í Reykjavík sem versla með notað og stilla verðinu í hóf, Góði hirðirinn og Sala vamar- ^ liðseigna. -?■ Straujárn með JL ’ sál Góði hirðirinn er « nytjamarkaður /Nj*jr Sorpu og líknarfé- ||j laga. Þegar blaða- SK' é maður Fókuss leit Mké'. ■ jsj þar inn tóku á móti honum ljúfir ’SgjyS-' tónar úr Sound of Music. Við plötuspilar- ann var fjölbreytt safn af plasti, allt frá gömlum þykkum 78 snúninga plötum til 33 snúninga vínylplatna. Þar mátti meðal ann- ars finna góðan bunka af óspiluð- um plötum Gylfa Ægissonar, slatta af Abba og annarri sænskri þjóðlagatónlist, Mini Pops, jóla- plötu með Kenny Rogers og Dolly Parton og kristilega plötu sem ber hið frábæra nafn Glad Iím a Christian, allt á 200 krónur stykk- ið. Úrvalið í bókahillunum ber hnignun dönskukunnáttu íslend- inga vitni ef taka má mið af þvl magni danskra bóka sem þeir vilja losa sig við. íslenskar, enskar og skandinavískar ástar- og átakasög- ur eru þar í hiUuvís. í einni hill- unni fann blaðamaður Kærlighed i Indien eftir metsöluhöfundinn Barböra Cartland. Barbara kerl- ingin er algjör klassi og var fol fyr- ir einungis 50 krónur. Algengt Amerískt Ef Góði hirðir- inn er heimilisleg konubúð þá er Sala vamarliðseigna hardcore stráka- búð, engin helvítis söngleikjatón- list, bara þögnin og vélalykt í loft- inu. Þar er fullt af tölvum, tækjum og alls kyns tólum sem maður veit ekkert hvað er en má örugglega finna einhver not fyrir. Vegna upprunans minna þessir hlutir einna helst á eitthvað úr X-Files eða gömlum Mfl| njósnamyndum. Þó þeir K hafi ekki neitt sýnilegt ■ notagildi eru þeir alla- |g| vega upplagðir í hvers konar nytjalist. Ef mann vantar vara- ■ hluti í ameríska drekann V sinn fer maöur örugglega H fyrst í Sölu varnarliðs- eigna, iika ef mann vantar V einhvers konar skrúfur, ■ bolta og annað smádót úr |jS málmi, allavega var til meira flH en nóg af því. Blaðamaður gekk á milli rekka í véladeild- ffi inni og í skrúfubarnum og klóraði sér í hausnum enda ekki fróður um skrúfur og pung- laus í þokkabót. Það sem vakti meiri athygli hans var gífurlegt úrval af tölvum og lyklaborðum frá ýmsum framleiðendum, t.d. Macintosh, Panasonic, Dest, Zenith Data Systems og Magna- vox. Þarna voru líka ógrynni af skjalaskápum, flestir á um 12.000 krónur en annars var það ókostur að fæstir hlutirnir voru verð- merktir nema nokkrir stólar og bækurnar sem kosta allar 100 krónur, nokkru ódýrari en sektin sem er komin á þær á bókasafninu á vellinum því margar voru merktar því. Lækninaatæki og ís- lenskir karlmenn Eitthvað var af hermannafatn- aði, úlpum, buxum, húfum og nær- kjólum ýmiss konar að finna þarna inni. Að ekki sé minnst á furðuhluti eins og Super i '-■*§&& chef, insulated food and H beverage container, sem ■ kemur sér vel á stór heimili eða bara fyrir bruggið, gamlan plötu- ■ spilara með hátalara H eins og úr MASH-þátt- B unum, mælitæki í I skjá til að skoða dag- Á blöð á filmum eins H og í bíómyndunum ■ og sænskt apparat IflP : með þremur mæl- ingatæki. Það eina sanna íslenska i Sölu varnarliðseigna voru karlarnir sem vinna þar, þöglar týpur, margir búnir að vinna þama ára- tugi og voru ekkert að blanda óþarfalega geði við þá sem rákust inn heldur héldu sig baka til. Það er alveg tilvalið, svona rétt fyrir jólin, að reka nefíð inn i einhvern af þeim stöðum sem selja notaðar vörur, það er aldrei að vita hvað maður rekst á, svo er líka bara gaman að gramsa og upplifa þessa skranbúðastemningu sem maður fmnur einna helst í skransölum og mörkuðum í útlöndum. Og ef mað- ur kemst ekki lengur inn í geymslu til að ná í jólaskrautið er upplagt að taka til í henni, losa sig eitthvað af draslinu og leyfa öðr- um að njóta þess, þó ekki nema til þess að geta komið nýju drasli fyr- ir í geymslunni eftir jól. -ubk 1 massa- flL 1 v I s , \|. * glös og % staup frá 30 \ krónum, mosagrænn ■ áleggsskeri á 1000 krónur, straujárn með sál á 500 krónur, engin gufa en skilar sínu. Flottur gamall lampi var á 5000 krónur, málverk eftir óþekktan listamann á 9000 krónur og verðlaunabikar fyrir besta leikmann í körfubolta í 1. flokki 1985-6 á 50 krónur. SodaStream tækin upp- seld ... Ásta er forsvarsmaður i Góða hirðinum. Hún segir að alls kyns dót komi inn, stund- um þau heUan bílfarm •I af forstjóraskrifborðum, stundum slatta af rúmum eða marga kassa af loft- ' . mf ljósum. Lögmál framboðs tm og eftirspurnar ræður þar Bf eins og annars staðar, ef mik- mf ið er til af rúmum fást þau 9 ódýrt, ef lítið er tU em þau W hækkuð örlítið svo aUtaf sé tU eitthvað af öUu. Það er breiður kúnnahópur sem kemur í Góða hirðinn. Ásta segir að það séu ekki bara þeir sem berjast i bökkum og eiga lítinn pening sem koma og versla hjá henni. Fínar frúr reka lika inn nefíð, oft vantar þær einn bolla í steUið eða vUja bara róta í kössunum eins og hinir. Leikfélög og propsarar koma reglulega tU hennar í leit að leikmunum. Unga fólkið er lika farið að koma í auknum mæli, MKBMaBg „Þaö sem var kannski I ógeðslega „korní“ í fyrra I er að detta inn núna,“ I segir Ásta. Þegar Fókus var á I ferðinni voru SodaStr- I eam tækin uppseld, en H þau eru aUtaf vinsæl svo B og fótanuddtækin sem koma aUtaf reglulega inn I og seljast jafnóðum. Góöi I hirðirinn er ekta staður Um daginn kafnaði gömul þýsk kerling í eigin rusli. Hún fannst örend undir haug af drasli sem hafði hrunið yfir hana. Kannski fékk hún Clairol-fótanuddtæki eða bumbubana í hausinn og rotaðist. Þá hefði nú verið gott fyrir þá gömlu að hafa SodaStream kolsýrutæki eða litla Ijósálfinn við höndina þegar hún rankaði við sér. Þá hefði hún getað stytt sér stundir þangað til hún dó. * iií 1 's m-m f Ó k U S 3. desember 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.