Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1999, Side 23
i
3. desmber - 9. desmeber
Líficf eftir vinnu
myndlist
popp
leikhús
fyrir börn
k 1 ass i k
b i ó
veitingahús
einnigf á visir.is
Föstudagur
3. desember
t ó n l i s t
Popp
Raftónverkiö 3 PYRAMIDAR eftir Jóhann G.
Jóhannsson, tónlistar- og mynd- listarmanns
er aö koma út á geislaplötu. Útgáfudagur er I
dag og af því tilefni verður verkiö frumflutt í
helld sinnl fyrir utan Perluna kl:15 (3) í boði
AMIGOS veitingahúss, Tryggvagötu 8, en þaö
er Hljóökerfaleigan EXTON sem sér um hljóö
og lýsingu. Verkiö 3 PÝRAMÍDAR er samið í til-
efni aldamótanna og fjall-
ar um vegferð mannsins
í tíma og rúmi.
Loggiö ykkur inn á
www.vislr.is og spjalliö
við Selmu kl. 16. Þar er
einnig hægt að kaupa
nýja diskinn á góðu veröi
og hlusta á lög af hon-
um.
®K1ú b b a r
Dj Leroy þeytir skífurnar í Þjóðleikhússkjallar-
anum. Hann hefur mikið dálæti á salsa og
diskó svo hér þarf fólk ekki að vera hrætt um
að það fái ekki aö dansa.
Nú er hið rómaða jólahlaöborð byrjað á Hótel
Borg og því verður ekki hleypt inn á Skugga-
barinn fyrr en kl. 23.30. Þá er um að gera að
' ■ ^ ^ hlaupa því
fram til mið-
nættis er frítt
■ |i inn en eftir það
Íþarf maður að
punga út 500
kalli til að kom-
ast inn í dýrð-
ina. Að venju eru þaö plötuþeytarnir Nökkvi og
Áki sem sjá um fjöriö og er það von manna að
þeir taki nokkur dansvæn jólalög.
•Krár
Hljómsveitin 8-villt reynir að ná áttum á Kaffi
Reykjavík. Búast má við að karlkynsgestir
staðarins tapi hins vegar áttum þegar hinar
þokkafullu söngkonur sveitarinnar stíga á svið-
ið.
Hljómsveitin Paparnir eru
búnir að gefa út nýjan disk
sem ber nafnið „Ekkert ligg-
ur á“. Diskurinn virðist
bera nafn með rentu því
tónlistin á disknum er
ekki eins „föstudagsleg",
ef hægt er að orða það
þannig, eins og á fyrri
diskum sveitarinnar.
Þessi breyting er Banda-
ríkjamanninum og fiölu-
leikaranum Daniel Karl
Cassidy að stórum
hluta að þakka en hann
samdi 8 af 14 lögum á
disknum.
Daniel kom til
ffi
íslands árið 1992 til þess að spila
á fiölu. Hann hafði heyrt að það
væru ekki margir fiðluleikarar
á íslandi og hugsaði því með sér
að hér gæti hann átt góða at-
vinnumöguleika. Hann hafði
heldur betur rétt fyrir sér og hér
hefur hann nú verið í átta ár og
er í dag fastur meðlimur hljóm-
sveitarinnar Paparnir. „Paparn-
ir eru kannski best þekktir fyrir
hin írsku partílög sín, lög eins
og Jameson, en þessi diskur sýn-
ir að við getum líka spilað allt
öðruvísi tónlist. Ég vildi endi-
lega að við spiluðum meira af
frumsömdu efni þannig að strák-
arnir sögðu mér bara að fara að
semja,“ segir Daniel og vill
greinilega gjarnan
breyta ímynd hljóm-
sveitarinnar úr hrein-
ræktuðu coverbandi í al-
vöru hljómsveit. Paparnir
hafa áður éinungis gefið út þrjú
frumsamin lög sem voru á
plötunni „Risár á
jörðu" og voru þau
líka eftir Daniel.
„Ég hef aldrei
skrifað texta
• sjálfur og á
'LLjl
þessari plötu höfum
hina ýmsu menn -4JL að semja
teksta við lögin, m.a. Friðrik
Sturluson og Davíð Þór. Við
erum einnig með gestasöngvara
og syngur t.d. Beggi í Solcfogg
lagið ..Ást i loftinu" sefn er mitt
uppáhaldslag á plötunni," sesrjj
Daniel seni er enn ekki farinn
að tala íslenskuna reiprennandi.
„íslendingar, þeir tala nú ekkert
allir svo vel sjálfir og eru alltaf
að bæta enskum slettum inn í
málið. Já og oft heilu setningun-
um úr bíómyndum og sjónvarps-
auglýsingum. Einu sinni var ég
á bar og þar sátu tveir íslending-
ar sem voru aö rífast áíiensku
bara af því að þeim fannst það
kúl,“ segir Daniel sem segist þó
vera að leggja sig allan fram við
að læra málið en íslendingar séu
oft óþolinmóðir við að hlusta á
hann. Fiðluleikarinn segist vera
kominn til þess að vera og von-
ast til þess að tónsmíðar hans
falli vel í geð landans og að hann
fái að semja meira fyrir Pápana
í framtíðinni. Þess má geta að
Papamir spila í Skothúsinu í
Keflavík í kvöld, föstudagskvöld,
og í Sjallanum á Akureyri ann-
að kvöld, þannig að það er bara
að mæta og sjá Daniel meö eigin
augum draga fiðlubogann.
®! ■«ÍW
áMBBÍÍoMÍlaJ9
Og enn og aftur veröa þeir Bara tveir sem
spila á Catalínu í Kópavoginum.
Akureyrska hljómsveitin
Byltlng spilar fram á
morgun á Café Amster-
dam.
Punkturinn, Laugavegi
73, er allur aö koma til og
býöur upp á lifandi tónlist frá
hljómsveit er nefnist Hersveitin
Skemmtileg tilviljun. Njáll úr Vikingbandiö
skemmtir á Njálsstofu. Ókeypis aögangur.
Ryksmeliurinn Rúnar Þór mætir á Péturs Pub
í kvöld. Glans og glys og boltinn í beinni.
Einnig er matur borinn fram kl. 21.30.
Hinn víöförli diskótekari Skugga-Baldur sér
um stuðiö á Álafossföt bezt í Mosó. Aögangur
ókeypis.
um helgina
Skítamórall mætir á Gauk á Stöng í beinni á
www.xnet.is.
Þaö eru hinir landsþekktu stuðboltar i Sælu-
sveitinni sem sjá um fjöriö á Gullöldinni.
Sælusveitina skipa þeir Níels Ragnarsson og
Hermann Arason. Boltinn á breiötjaldinu og
boltaverö á ölinu kr. 350.
Hljómsveitin Taktík heldur uppi helgarstuöi á
„Ég ætla að vinna um helgina og ekk-
ert annað. Tökur á kvikmyndinni Gemsar
byrja 16. desember svo það er allt að
komast i fullan gang. Þess vegna er eng-
inn tími fyrir feitt djamm. Planið er að
skoða tökustaði á laugardag og sunnu-
dag. Ég fer með Jakobi Ingólfssyni kvik-
myndatökumanni að tékka á þessum stöð-
um. Mikael Torfason, sem skrifaði hand-
ritið og leikstýrir myndinni, fer jafnvel með
okkur - ef hann kemst. Tökustaðimir eru í
Breiðholti og hist og her um bæinn, bara út
um allt. Það verða engin bjór -og
pitsunæsheit enda er ég komin með al-
gjört ógeö á pitsum eftir tökumar á
Villiljósi. Öhhh... Þar átum við enda-
lausar pitsur. Og þó, kannski fæ ég
mér bjór. Svo getur verið að ég kíki
út. Kannski. Ég ætla að reyna að
vera róleg en ég lofa engu. Ætli ég
endi samt ekki á barnum. Svona að-
eins bara.“
Rannveig Jónsdóttir
kvikmyndagerðarkona.
i >•-
Kringlukránni.
Dj Le Chef veröur i dúndurstuöi á Wunderbar.
Hljómsveitin Þrífættur hundur kallaöur Jón
leikur á Dubliner í Hafnarstrætinu í kvöld.
Þetta er afskaplega skritiö nafn sem hljóm-
sveitin hefur valiö sér en spurningín er: Ætli
Jón sjálfur mæti?
Böl 1
Þaö eru þau einu og sönnu Hllmar Sverris og
Anna Vilhjálms sem skemmta þeim er kikja
inn á Næturgalann í Kópavogi. Húsiö veröur
opnaö kl. 22 og búast má viö miklu fjöri.
Sixties sér um aö allir geti slett duglega úr
klaufunum á marmaradansgólfinu á Broad-
way.
Vikingasveitin er meö dansleik í Fjörugaröin-
um i Hafnarfiröi. Á undan spilar Jón Möller fyr-
ir matargesti.
Það er nú voðaoft líf og fjör viö Vesturgötuna,
nánar tiitekiö í Naustkomplexinu. Hún Liz
Gammon leikur og syngur í Reykjavíkurstof-
unni á meðan hljómsveitin Vírus ærist niöri á
Naustkránni.
D jass
Þaö dregur ekki úr fjölbreytninni hjá jazzklúbbi
Múlans. Nú er mætt hljómsveit frá Eistlandi,
skipuð jazzsöngkonunni Margot Kjis ásamt
básúnuleikaranum Kaldo Kils og pianistanum
Jan Alavera. Tónleikarnir heflast klukkan 21
og kostar 1000 krónur fyrir alla nema náms-
menn og fólk eldra en 67 ára.
•Sveitin
Þaö verður rosalega gaman á Gamla baukn-
um á Húsavik. Skáldin Hrafn Jókulsson og
Guörún Eva Minervudóttlr æra staðarbúa
með bullandi skáldskap. Gleöin hefst
kl.20.30. Um kvöldið teflir skákmaöurinn Ró-
bert Haröarson.
Hin bráðefnilega hljómsveit 2helmar kemur
gestum Odd-Vitans á Akureyri inn í aörar vídd-
ir.
Hljómsveitin Buttercup
veröur meö dúndur-
sveitaball i Grindavík fyr-
ir allar sætu stelpurnar
þar.
Hljómsveitin Fiöringurinn
skellir sér til Eyja og Sþil-
ar á Lundanum. Takiö eft-
ir að þetta er síðasta
ferö hljómsveitarinnar til
Eyja á þessu ári svo þiö megið ekki ekki missa
af þessu einstæða tækifæri til að betja þá
Björgvin Gíslason gítarleikara, Jón Kjartan Ing-
ólfsson bassaleikara og Jón Björgvinsson
trommuleikara augum.
Hafrót rótar upp í heimamönnum í Keflavík og
leikur af allri sinni snilld á Ránnl.
Hljómsveitin Papar leikur í Skothúslnu og töfr-
ar Keflvíkinga upp úr skónum.
Hiö margfræga jólahlaðborö verður í Vitanum,
Sandgeröi. Mjöll og Skúli spila fyrir dansi til
kl. 3 eftir miönætti.
Leikhús
\/ Bláa herbergiö (e. The Blue Room) er
frumsýnt í kvöld á fjölum stóra sviös Borgar-
leikhússins. Það er eftir David Hare og er þýð-
andi Veturliði Guönason. Leikarar eru Baldur
Trausti Hreinsson og Martha Nordal en þau
eru undir leikstjórn Maríu Slguröardóttur. Sýn-
ingin hefst kl.19.
=Fókus mælir meö
=Athyglisvert
Þá er Kr'rtarhringurinn í Kákasus eftir sjálfan
Bertolt Brecht rúllaöur af staö á stóra sviöi
Þjóöleikhússins. Fólk keppist við að hæla
þessarri frábæru uppsetningu og er sagt aö
þetta sé þaö besta sem hefur rambað á stóra
sviðið í langan tíma. Fjöldinn allur af leikurum
fer á kostum í stykkinu og er sviösmyndin
einkar glæsileg. Dríföu þig að panta miöa þvi
örfá eru sætin. Síminn er 5511200.
S-K-l-F-A-N *
Góöa skemmtun
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplýsingar í
e-mail fokus@lokus.is / fax 550 5020
lönó sýnir Frankie og Johnny kl. 20.30. Þaö
eru Halldóra Bjórnsdóttir og Kjartan Guöjóns-
son sem leika I
stað Pfeiffer
og Pacino. Þau
standa sig
miklu betur
\ m, -■>1 y : meö dyggri
' ** a t leikstjórn Viö-
ars Eggerts-
sonar. Þetta er búiö aö ganga vel nú í haust
þannig aö ekkert er sniðugra en að hringja í
lönó í sima 530 3030 og panta miða.
Enn er Hellisbúinn aö biíva feitt. Gæinn í lend-
arskýlunni virðist einfaldlega höfða til innstu
hvata nútímamannsins þvi það
er eiginlega alltaf upp-
selt. Sýningin hefst
kl.20 í íslensku Óp-
erunni en síminn í
miðasölunni er 551-
1475.
Jónas týnlr jólunum
er nýtt leikrit eftir Pétur
Eggerz sem Möguleikhúsið
við Hlemm frumsýnir um þessar mundir. Þaö
fjallar um Jónas sem er tölvufrik og gleymir jól-
Reykjavik: Austurstræti 3, Suðuriandsbr. 46,
Esso-stöðin Ártúnshöfða & Kringlunni.
Hafnarfjörður: Esso-stöðin, Lækjargötu 46,
Esso-stöðin, Reykjavíkurvegi 54.
Keflavík: Hafnargötu 32. Akureyri: Kaupvangsstr. 1.
wSUBUJRY'
l'crsklciki cr okkar bragð.
3. desember 1999 f ÓkUS