Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1999, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1999, Side 28
Lifid eftir vmnu verður í boði fjölbreytt dagskrá. M.a jólasvein- ar, Pétur Pókus, Barnakór Kársness, Raggi Bjarna, Hemmi Gunn o.fl. o.fl.Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson. Miðaverð aðeins 500 kr. með veitingum. Miðasala í Háskólabíói og á skrif- stofu Styrktarfélags vangefinna. Fyrir börnin Foreldrar og börn geta átt góða stund mitt í amstri jólaföstunnar í Listasafni íslands. Þar er hægt að njóta sýninga safnsins og taka þátt í jólakortasmiðju á vinnustofu barna frá kl. 13.00-16.00, alla sunnudagafram að jól- um. Á Súfistanum, kaffihúsi Máls og menningar á Laugaveginum, verður lesið upp úr nýjum barnabókum. Dagskráin hefst kl. 15 og ýmsar aðrar óvæntar uppákomur verða á boðstólum. •Siöustu forvöö Sýning á verðlaunaverkum Graffiti-djamms- inslýkur í Galleri Geysi.Hinu Húsinu v/lngólfs- torg. Á sýningunni eru sýnd þrjú þestu graffiti- verkin frá Graffiti-djamminu sem og Ijósmynd- ir af verkum annarra þátttakenda. Eru áhuga- menn um graffitilist hvattir til að koma og skoða afraksturinn. Góða skemmtun » Stendur þú fyrir einhverju? Sentlu upplýsingar í e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020 Óvenjuleg skúffusýning verður opnuð í sýningarsal íslenskrar grafíkur í kvöld. Góð hugmynd fyrir helgina Bláa herbergið Fös. kl. 19:00 Frumsýning Sun. kl. 20:00 UPPSELT Leitin að vísbendingu um vitsmunalíf í alheiminum Fös. kl. 19:00 örfá sæti laus Fegurðardrottningin frá Línakri Lau. kl. 19:00 örfá saeti laus Pétur Pan Sun. kl. 14:00 örfá sæti laus ^íJFkfélag'ShI RIY Kj A VÍ K U fí3® Borgarleikhúsið Miðasala 568 8000 „Við erum akkúrat að hengja sýninguna upp á Tryggvagötu 17, „ segir Anna G. Torfadóttir lista- kona í gegnum simann. Hún á við smámyndasýningu á vegum fé- laga í Islenskri graflk í sýningar- sal félagsins. Þetta er i fyrsta skipti sem öllum félagsmönnum er boðið að sýna í salnum og þar verður löðrandi augnakonfekt á boðstólum. Hins vegar verður önnur sýning á sama tíma i saln- um sem heitir Skúffugallerí. Hvað er Skúffugallerí? „Það eru verk sem eru geymd í skúffum. Síðan getur fólk dregið Skúlptúrsýningu Hörpu Björnsdóttur i Gryfj- unni, Listasafni ASÍ, Ásmundarsal, Freyjugötu 41, iýkur í dag. Myndlistarmennirnir Ingimar Ólafsson Waage og Karl Jóhann Jónsson enda sýningu á mál- verkum í Listasafni ASÍ, Ásmundarsal, Freyju- götu 41, 101 Reykjavík, kl. 16. Á sýningunni skúffurnar út og skoðað verkin. Þetta er algjörlega nýtt á íslandi en vel þekkt erlendis." Hvað eru skúffurnar margar? „Skúffumar eru þrjátíu talsins og það er hægt að skipta þeim í tvennt. 35 félagar eiga verk í skúffunum. Þessi skúffuverk eru stærri en hin og því aðgengilegra að sýna þau á þennan hátt. Enda eru skúffurnar mjög stórar. Hver listamaður kaupir skúffu af félag- inu en kaupin virka eins og ein- hvers konar kaupleigusamningur þvi listamaðurinn getur ekki selt öðrum skúffuna. Hann verður að eru landslagsverk tengd feröalögum um óbyggöir íslands og portrettverk af ýmsum náttúrufyrirbærum, svo sem álfum og klein- um. Sýningu Lindu Eyjólfsdóttur, „Kaffi, englar og fleira fólk“ í Stóölakoti, lýkur í dag. selja skúffuna aftur til okkar ef hann vill losna við hana,“ segir Anna og hlær. Var langur aðdragandi að sýn- ingunni? „Já, við höfum unnið lengi að henni. Aðdragandinn var sá að við vildum gefa félagsmönnum tækifæri til að sýna í nýja gallerí- inu hjá íslenskri grafík.“ í skúffunum eru verk unnin á pappír, grafik, teikningar og ljós- myndir. Þetta er hin allra for- vitnilegasta sýning og minnir einna helst á stóru dótaskúffuna hennar Línu Langsokks. Það eru í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi, lýkur nú sýningu sem sett var upp í tilefni af 40 ára af- mæli útgáfu „Sementspokans“, blaðs starfs- mannafélags Sementsverksmiöjunnar, sem er einnig fertugt. Á sýningunni kennir margra grasa, s.s. fjölda Ijósmynda frá starfi innan verksmiöjunnar í gegnum árin, myndbanda, mörg valinkunn nöfn meðal þeirra 35 listamanna sem sýna og Anna hvetur fólk til að koma og skoða þetta nýja fyrirkomulag. Sýningin hefst 3. desember, kl. 20, í sýningarsal íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17. Smámyndasýn- ingunni lýkur 19. desember en skúffusýningin heldur áfram þeg- ar opið er, það er að segja fímmtu- daga til sunnudaga frá 14r-18. All- ir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. allra viðtala sem hafa birtst í Sementspokan- um ásamt ýmissa muna sem notaðir hafa ver- ið f verksmiðjunni sl. 40 ár. Sýningu Listasafns íslands á verkum Stefáns Jónssonar lýkur kl. 181 dag en um er að ræða hámenntaðan Akureyring sem sýnir gólfskúlp- túra. Skúlptúrar þessir eru tilbrigði við meiri háttar listaverk og mætti kalla þau eftirlfking- ar ef menn væru fyrir það að djöflast í iista- manninum. En það er óþarfi því þetta er hin skemmtilegasta sýning og á sama tíma og hún opnar hefst ný röð yfirlitssýninga á vegum Listasafnsins sem hlotið hefur heitið Sjónauki en I þeim verður ýmsum hugsuðum þoðið að rýna í ákveðna þætti myndlistarsögunnar. Fyrstur til að ríða á vaðið er heimspekingurinn og útvarpsmaðurinn Hjálmar Sveinsson sem fjallar um „dauðahvötina" sem hann telur sig greina hjá íslenskum myndlistarmönnum. Verkin á sýningunni eru fengin að láni frá Listasafni Reykjavíkur og spanna þau allt frá Þórarni B. Þoriákssyni og Jóhanni Briem til Jóhönnu K. Yngvadóttur, Hrings Jóhannes- sonar, Helga Þorgils Friðjónssonar, Haraldar Jónssonar, Georgs Guöna og Jóhannesar Ey- fells •Ferðir Feröafélag íslands lætur ekki deigan síga þótt desembermánuður banki S dyrnar. Kl. 13 í dag verður farið f stutta göngu f nágrenni Straumsvíkur, Hraunin - Kapella hellagrar Bar- böru, en það vill einmitt svo skemmtilega til að í gær var Barbörumessa. Síðan er komið heim kl. 16. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mðrkinni 6. Einnig verður stansað við kirkju- garðinn í Hafnarfirði á leiðinni upp eftir. Verð er krónur 800. Þá vill Ferðafélagið vekja at- hygli á áramótaferö í Þórsmörk 31/12-2/1 en þá verður gist í Skagfjörðsskála. Mánudagur 6. desember f Ó k U S 3. dsr.ember 1999 28

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.