Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1999, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1999, Síða 29
3 haf sig á djassinum Djassklúbburinn Múlinn stend- ur fyrir djassviku í Sölvasal á Sóloni íslandus. í kvöld, fóstu- dagskvöld, verður boðið upp á eistlenskan djass, á laugardags- kvöldið mun Björn Thoroddsen gítarleikari spila lög Wes Montgomerys og á sunnudags- kvöldið er það enginn annar en Raggi Bjarna sem stígur á stokk og djassar lýðinn. Ragnar er kannski ekki sérlega þekktur fyr- ir að syngja djasslög svo það verður spennandi að sjá hvemig hann stendur sig. Ásamt Ragga mæta þeir Ástvaldur Traustason planóleikari, Gunnar Hrafnsson bassaleikari og Pétur Grétarsson trommuleikari. Tónleikarnir hefjast allir kl. 21. Skáld skapur Biblíunnar Vissulega trúa ekki allir menn á Jesú Krist en engu að síður vekur það undrun og for- vitni að nýútkomin sérútgáfa af Opinberunarbók Jóhannesar, sem er hluti af Nýja testament- inu, skuli vera flokkuð sem skáldverk í Bókatlðindum. íslendingar eru nú einu sinni upp til hópa kristnir, hvort sem þeir trúa á guðssoninn í sértrúarsöfnuði eða hjá þjóð- kirkjunni. Það er þvi ekki al- b'skup Islands, gengt hér á skyldi þó aldrei landi að menn vera sammála séu mikið að ef- því aö Opinber- ast um tilvist sé Jesú, sérstak- lega ekki svona rétt fyrir jólin. Að sjálfsögðu eru þeir til sem líta á bæði Gamla og Nýja testa- mentið sem skáldskap, en er það ekki fulllangt gengið hjá Máli og meningu - sem væntanlega ræð- ur því hvernig bækur þess eru flokkaðar i nefndu auglýsinga- riti - að fullyrða að hér sé um skáldverk að ræða? Hefði ekki verið nær að kalla Opinberun- arbókina endurminningar eða jafnvel fræðirit - svona eins og heimspeki Platóns - í stað þess að halda því fram blygðunar- laust að hér sé á ferðinni ein- tómur uppspuni. Þeir skyldu þó ekki vera guðlausir hjá Máli og menningu? Karl Sigur- björnsson, unarbókin skáldskapur? 31.12 ‘99? ^UCd-PWlNN SINCE 193Í •Krár Geir Ólafs & Furstarnir sýna Gauki á Stöng aö heimsyfirráö er eigi svo fjarlægur draumur. í beinni á www.xnet.is og tilvaliö aö kíkja. Hinn breski píanóleikari Joseph O’Brian slær engar feilnðtur á Café Romance. Pottþéttur staöur fyrir ástfangið fólk. Rmm í fötu kosta 1000 krónur á undrabarn- um Wunderbar. •Leikhús Jónas týnir jólunum er nýtt leikrit eftir Pétur Eggerz sem Möguleikhúsiö við Hlemm frum- sýnir um þessar mundir. Þaö fjallar um Jónas sem er tölvufrík og gleymir jólunum algjörlega yfir skjánum. Útsendarar jólanna ætla nú ekki aö láta hann komast upp með þaö. Sýningarn- ar í dag kl.12.45 og 14.45 eru örugglega upp- seldar en þaö má alltaf gá í síma 562 5060. tFundir Ustaklúbburinn kynnir jólabækurnar í Þjóö- leikhúskjallaranum kl. 20.30. Umsjón hefur Hjalti Rögnvaldsson. ÞriðjudagurÁ 7. desember : •Krár Útgáfuteiti hljómsveitarinnar Frogs verður á Gauki á Stöng. Hana skipar m.a. gamli Gauksvinurinn og snillingurinn, Gunnar Bjarnl. í beinni á www.xnet.is og óvitlaust að kíkja. Dúettinn Gulllö í ruslinu skemmtir á Wunder- bar. 5 í fötu á þúsundkall. Breski pianóleikarinn Joseph O'Brian hamrar enn eina feröina á píanóió á Café Romance. Ef þið komist ekki í kvöld kíkiö þá bara á morg- un eöa hinn eöa hinn því Joseph er orðinn aö mublu á staðnum. fKlassík Söngsveitin Rlharmónia heldur sina árlegu aöventutónlelka iLangholtskirkju kl. 20.30. Rutt veröa jóla- og hátiöarverk frá ýmsum tim- um. Rest þeirra eru á geisladiski Söngsveitar- innar, „Heill þér himneska orö“, sem nýkom- inn er út. Miðasala er í Bókabúð Máls og menningar aö Laugavegi 18, hjá kórféiögum ogvið innganginn. Kl. 20 verða nemendatónlelkar í sal Tónlistar- skólans á Akranesi. Spiluö veröa aö mestu jólalög og lóg sem tengjast aðventunni. Nem- endur eru á ýmsum stigum tónlistarnámsins. •Leikhús Jónas týnir jólunum er nýtt leiktit eftir Pétur Eggerz sem Möguleikhúsið við Hlemm frum- sýnir um þessar mundir. Það fjallar um Jónas sem er töivufrík og gleymir jólunum algjörlega yfir skjánum. Útsendarar jólanna ætla nú ekki að láta hann komast upp meö þaö. Sýningin i dag kl.14 er örugglega uppseld en það má alltaf gá í síma 562 5060. •Fundir Hvaö er betra en aö láta lesa fyrir sig á kvöld- in? Kíktu inn á Súfistann kl. 20 en þá verður þar einmitt lesiö upp úr fimm nýjum bókum. Þetta eru bækurnar Minningar geisju, Alkem- istinn, Ust skáldsögunnar, Á fjalli lífs og dauöa og Þar sem landiö ris. Fókus mælir einnig meö appelsínutei staðarins. •Sport 1. deild kvenna í handbolta fer fram kl. 20 á fimm stööum. ÍR mætir FH í Austurbergi, Góða skemmtun SU'tKÍur (ui t vr i r r i nhvor ju Stuniu iifiptvsínu^i í M!;U| w íuki::. r. í.lv Xh' MK’D Uppáhaldiö mitt■■■ Ég á sparibauk sem er í miklu uppáhaldi hjá mér. Þetta er gul önd úr keramíki. Handlaginn vinur minn, hann Palli Einars, gaf mér baukmn þegar ég varð tvítugur. Hann gerði hann á keramíknámsskeiði. Ég hef aldrei sett pening í baukinn því Palli gerði rauf en ekkert gat til að ná peningunum út. Mað- ur notar baukinn sem stofustáss og hann vek- ur mikla athygli. Það er augnaráðið sem vekur mesta kátínu. Öndin lít- ur upp til mín og horfir alltaf á mig þegar ég geng fram hjá. Kristján Freyr Halldórs- son er trommufeikari í Geirfuglunum er sparibaukur c 3. desember 1999 f ÓkúS 29

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.