Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1999, Blaðsíða 16
ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999
I
28
* 550 5000
Smáatiglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9- 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir ki. 17 á föstudag.
:
mmm
mtnsöiu
Aukakflóin burt! - ný öflug vara!
Náðu varanlegum árangri. Ég missti 11
kg á 9 vikum. Síðasta sending seldist
strax upp. Persónuleg ráðgjöf og stuðn-
ingur. Hringdu strax. Alma, s. 587 1199.
Teppi á stigaganginn fyrir jól?
Við gerum tilboð ykkur að kostnaðar-
lausu með vinnu. Margir litir og gerðir.
ÓM, Ódýri markaðurinnÁlfaborgarhús-
inu, Knarrarvogi 4. S. 568 1190._____
Vegna sérstakra ástæöna er til sölu tvö-
faldur amerískur ísskápur frá Westing-
house, í mjög góðu ásigkomulagi, á
_ hlægilegu verði. Sími 551 8836 eða 862
^ 9048 kl. 17-19.
• Herbalife-vörur.
• Heilsu-, næringar- og snyrtivörur.
• Visa/Euro, póstkrafa.
■ Sigrún Huid s. 553 21517868 2520,
Fritt. Ef keypt er svampdýna þá er frítt ver
utan um. Eggjabakkadýnur með 40% af-
slætti. H-Gæðasvampur og bólstrun,
Vagnhöfða 14, sími 567 9550.____________
Ecco Star 5500 gervihnattarmóttakari,
búðarborð m/gleri, Dexon hilluvinklar,
þrekhjól, lítið notað biljardborð og elda-
vél. S. 897 3507._______________________
Frystikistur + kæliskápar. Ódyr og góð
__ tæki með ábyrgð. Mikið úrvaí. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir-(Búbót),
Vesturvör 25,564 4555. Opið 10-16 v.d.
Til sölu sambyggð trésmíöavél, eins fasa,
3ja mótora, Iítið notuð, spónsuga fylgir.
Verð 270 þús. Uppl. í s. 566 7568 og 897
0430.
Tilvalin jólagjöf.
Dekurkort-Gjafakort. Póstsendum.
Uppl. í síma 567 7227, Dekurhomið,
snyrtistofa/verslun, Hraunbergi 4.______
ísskápur, 171 cm hár, tvískiptur, á 12 þ.,
annar, 140 cm, á 10 þ., og 124 cm, á 8 þ.
4 stk. nagladekk, 135 SR, 13“, á 4 þ., 20“
litasjónvarp, 6 þ. S. 896 8568._________
Ódýrt! Tarot, spákúlur, pendúlar, indíána-
vörur, steinar, kerti, slökunarmúsík,
færeyskar, grænlenskar plötur. Aloe
Vera, Armúla 32, s. 588 5560.___________
200 I hitakútur til sölu, OCO, rvðfrír, frá
Einari Farestveit, 2 ára gamall. Verð 25
__ þús. Uppl. í s. 438 1259.________________
Ný sending filtteppa. Sama lága vgrðið
frá kr. 275 fermetrinn, 15 litir. Ó.M.,
Alfaborgarhúsinu, sími 568 1190.________
Til sölu Nokia 5110. Uppl. í s. 897 5802.
<#' Fyrirtæki
Góö snyrti- og gjafavöruverslun
sem rekin er í leiguhúsnæði í lítilli versl-
unarmiðstöð í austurbæ Rvk til sölu.
Fyrirtækið er með góða viðskiptavild og
selst vegna sérstakra aðstæðna. Allar
nánari uppl. gefur
Hóll - Fyrirtækjasala, Skipholti 50b,
sími 5519400.___________________________
Vorum aö fá á skrá glæsilegan sölutum
ásamt ísbúð, myndbandaleigu og grilli.
Fyrirtækið er þekkt á sínu sviði og hefur
verið rekið til margra ára með miklum
myndarbrag. Allar nánari uppl. gefur
Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, s.
5519400.________________________________
Vorum aö fá á söluskrá okkar lítinn og
góðan sölutum ásamt myndbandaleigu
á finum stað í vesturbæ Reykjavíkur.
Fyrirtækið er í fjölmennu hverfi. Miklir
möguleikar. Allar nánari uppl. gefur
Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, s.
551 9400._______________________________
Vorum aö fá á söluskrá okkar nýlegt og vel
rekið þvottahús og fatahremsun sem
rekin er í leighúsnæði á góðum stað í
Hafnarfirði. Fyrirtækið er með mjög vax-
andi veltu og vel tækjum búið. Uppl. gef-
ur Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, s.
5519400.________________________________
Vorum aö fá á söluskrá okkar öflugan
i pitsuheimsendingar-og take away stað
sem er í mjög góðu hverfi þar sem mikil
uppbygging á sér stað. Fyrirtækið er
mjög vel tækjum búið og með fina við-
skiptavild. Hóll - Fyrirtækjasala, Skip-
holti 50b, sími 551 9400.__________________
Glæsilegur Laser Tag salur með meim til
sölu. Frábær tími fram undan. Héma er
á ferðinni fyrirtæki fyrir vandláta með
milda möguleika. Allar nánari uppl. gef-
5* ur Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, s.
551 940.
Gööur söluturn á finum stað í nágrenni
við fjölbrautarskóla í Garðabæ til sölu af
sérstökum ástæðum. Fyrirtækið er í góð-
um rekstri og er rekið í leiguhúsnæði.
Allar nánari uppl. gefur Hóll - fyrir-
tækjasala, Skipholti 50b, s. 519400.
Til sölu mjög gott húsnæöi á Akranesi. í
dag er veitingarekstur í húsinu og getur
hann fylgt með. Stór og góð lóð, miklir
mögul. Uppl. á skrifstofu Hóls, Hafnar-
firði. S. 565 5522.
Vorum aö fá á skrá mjög góðan sölutum á
besta stað í Reykjavík með góðri veltu.
Fyrirtækið er rekið í leiguhúsnæði. Allar
nánari uppl. gefur Hóll - fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, s. 551 9400.
Þarftu aö selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Gítarinn ehf. Lauqav.45, s. 552 2125/895
9376. Full búð af nýrri vöm !!! Dúndur-
verð !!Kassagítar kr. 5.900, pakkatillx>ð
=rafmg+magn+ól+snúra = 22.900.
Mikiö úrval af pianóum og píanóstólum á
sérlega hagstæðu verði. Verslunin Nót-
an, Miklubraut 68. Opið mán.-fós. 13-18
og laug. 11-14.
Afar fallegt píanó úr hnotu (ca 1920) til
sölu. Verð 100 þ. Uppl. í s. 551 3043.
Óskastkeypt
Bráövantar svefnsófa, veröur aö vera í
góðu standi. Odýrt eða gefins. Uppl. í s.
557 1708.
Óska eftir hrærivél, tvöföldum pitsa
Deltaofni og öðm til pitsureksturs. LJppl.
í s. 898 9663.____________________________
Óska eftir sjónvarpi. Uppl. í s. 697 3205.
Skemmtanir
Ertu búin(nl aö panta jólasveinana? Jóla-
sveinamir bíða spenntir eftir jólaböllim-
um. Koma með hljóðfæri ef óskað er. Uppl.
og pantanir í síma 867 6594.
Þak- og veggjaklæöningar.
Bárastál, garðastál, garðapanill og slétt,
litað og ólitað. Allir fylgihlutir.
Garðastál hf., Stórási 4,
Garðabæ, s. 565 2000, fax 565 2570.
Huröamarkaöur. Massívar innfluttar fuln-
ingahurðir úr eik, fura og aski. Gæða-
hurðir á góðu verði. S. 868 8518. Stokkar
ehf.
Vinnuskúr meö rafmagnstöflu og þilofn-
um til sölu, sanngjamt verð. Uppl. í s.
892 0066.
Tölvuviögeröir, uppfærslur, ráögjöf,
kennsla, ísetningar, netvæðingar og nær
allt sem tengist tölvum, fyrir heimili og
fyrirtæki. Odýr og góð þjónusta, s. 699
3835, netf. sostolvur@hotmail.com.
Hringiöan, Internetþjónusta. Stofntilboð. 3
mán. aðeins kr. 2000 til 01.01. 2000.
Frítt 56K eða ISDN-mótald gegn 12
mán. samn. S. 525 4468.
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
Óska eftir aö kaupa notaðan haröan disk, ca
2-4 gb. Uppl. í s. 477 1917 eða 862 9981.
V&l________________________Verslun
Lagerútsala-íþróttavörur á Laugavegi 51
-2. hæð, gengið inn hjá versluninm hjá
Djásn. Fótboltatreyjur frá 1.990, íþrótta-
gallar frá 1.990, skór, háskólabolir, er-
obikkfatnaður, úlpur, stakar buxur, flís-
peysur, bolir, boltar o.fl. o.fl. Ódýrar jóla-
gjafir.
o
1 Hllllll aa|
---7---------
jjrval
- gott í hægindastólinn
HEIMILIÐ
O 4/rf//í
Til sölu gamlar fallegar furumublur á frá-
bæra verði, t.d. bekkir, kommóður, buf-
fet, bókahillur, borð, stólar. Einnig ýmsir
aðrir antíkmunir. Sjón er sögu ríkari.
Antík 2000, Langholtsvegi 130. Opið
12-18, helgar 12-16. S. 533 3390.
Til sölu uppgerðir gamlir, fallegir kola-
brenni-ofnar frá Danmörku á frábæra
verði. Verið velkomin. Sjón er sögu rík-
ari. Antík 2000, Langholtsvegi 130. Op.
frá 12-18, helgar 12-16. S. 533 3390.
Dýrahald
Fallegir persakettir til sölu, 3ja mán.,
fjörugir og kelnir silfurpersar. Ættbók
fylgir. Uppl. í símum 562 4031 og 861
3102
Óska eftir hundi gefins, helst af smá-
hundakyni. Uppl. í s. 586 8482 eða 863
7212.
Húsgögn
Til sölu þreföld hillusamstæöa, borðstofu-
borð og 4 stólar lítur allt mjög vel út.
Uppl. í s. 565 0677 eða 696 0121.
Málveik
Til sölu mynd eftir Sigurð Kristjánsson
og 2 myndir eftir Kristin Morthens.
Uppl. í s. 561 0430.
Video
gölföldum myndbönd og kassettur.
reytum myndböndum á milli kerfa.
Færam kvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efni á geisladiska.
Hljóðriti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733.
Áttu minningar á myndbandi? Við sjáum
um að fjölfalda þær. Fjölföldun í PAL-
NTSC-SECAM. Myndform, Trönu-
hrauni 1, Hf. S. 555 0400.
ÞJÓNUSTA
Mmmmmmmmwgmmmmmmmmm
Stífluþjónusta Geirs. Fjarlægi stíflur í frá-
rennslislögnum, wc, vöskum og baðker-
um. Röramyndavél til að ástandsskoða
lagnir. Uppsetning á vöskum, wc o.þ.h.
Geir Sigurðsson, s. 565 3342 og 697
3933.
Bókhald
Ráöskona óskast á fámennt sveitaheimili
í vetur eða eftir nánari samkomulagi
gegn fæði og húsnæði. Uppl. í síma 456
4808 e.kl. 20.
Inniömmun
Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir
rammar, plaggöt, íslensk myndlist.
Opið 9-18, lau 11-14. Rammamiðstöðin,
Sóltúni 16 (Sigtún), s. 5111616.
X Nudd
Jólagjöf handa líkama og sál. Hvernig
væri að slaka á núna í jólaamstrinu? Býð
upp á ýmsar teg. nudds, virka daga og ld.
Gjafakort fáanleg. Nuddstofan, Faxafeni
14, s. 899 0680/588 3881.
& Spákonur
Spái í bolla til jóla alla daga vikunar, Ræð
einnig drauma og gef góð ráð. Allt þetta
fyrir 1000 kr. Timapantanir í síma
553 3727. Stella Guðm.
0 Þjónusta
Fulning, Dalshrauni 1, s. 863 2864,
862 1353. Tökum að okkur parketl., upp-
setningu innr., glugga/hurðasmíði.
Einnig ýmsa sérsmíði. Slípum gamlar
borðpl., múrviðg. og flísalagnir.
Málningar- og viöhaldsvinna. Tökum að
okkur alla alm. málningavinnu, úti sem
inni. Föst verðtilboð að kostnaðarlausu.
Fagmenn. S, 586 1640 og 699 6667.
Byggingameistari getur bætt viö sig verk-
efnum. Uppl. í síma 896 1014.
Ökukennsla
Ökukennsla - Vagn Gunnarsson kenni á
M. Benz 220 C, ökuskóli og námsgögn á
tölvudisklingi og -CD. Uppl. í s. 565 2877
& 894 5200.
Get bætt viö nemendum og aðstoða við
endumýjun. Kenni á Benz 220 C og
Legacy, sjálfskiptur.
S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
TÓMSTUNMR
O0 UTIYIST
Byssur
Ódýrari haglabyssur!!
Churchill, hálfsjálfvirk, kr. 39.900.
Churchill-pumpa, kr. 29.900
Remington-pumpa, kr. 35.900.
Maverick-pumpa, kr. 31.300.
Benelli-pumpa, kr. 49.900.
Baikal-einhleypa, 3“, kr. 8.900.
Baikal-tvíhl. m/ útkast, 3“, kr. 39.900.
Vesturröst, Laugavegi 178, sími 551
6770 og 5814455,______________________
Toppurinn frá Benelli.
Raffaello Special, kr. 134.200.
Raffaello Lusso, kr. 146.900.
Mikið úrval af haglabyssum, rifflum,
sjónaukum og skotveiðibúnaði.
Hlað, Bíldshöfða 12, s. 567 5333.
Sérverslun skotveiðimannsins.
Byssuskápar úr stáli, grænir aö lit, fyrlr 8
byssur, kr. 24.900. Getum einnig útvegað
fleiri stærðir og gerðir. Vesturröst,
Laugavegi 178, sími 551 6770 og 581
4455._________________________________
Til sölu ný Beretta AL-390 Gold Mallard.
Uppl. í s. 698 3753.
hf- Hestamennska
Breytlngar á haustsmölun í Arnarholti.
Smalað verður í Amarholti laugard. 11.
des. nk. en ekki 18. des. eins og áður var
auglýst. Hestamir verða keyrðir í Fáks-
húsin í Víðidal og geta eigendur vitjað
þeirra þar kl. 14. Ath. að framvísa
greiðslukvittun fyrir haustbeit. Nánari
uppl. i s. 896 1675._______________
Opinn fræðslufundur veröur haldinn í reið-
höll Gusts í kvöld, kl. 20. Brynjólfur
Sandholt kynnir reglugerð um aðbúnað
hrossa og Svanhildur Hall og Bjami
Guðmundsson frá Landbúnaðarháskól-
anum Hvanneyri fjalla um fóðran
hrossa, innihald þurrheys/rúlluheys o.fl.
Fræðslunefnd Gusts.________________
Hestaflutningar Guöbrandar Óla. Reglu-
legar ferðir um Suður- og Austurland.
Sérútbúnir bílar með stóðahestastíum.
Uppl. í síma 852 3772._____________
Hestaflutningar ath. 1-2 ferðir í viku
norður, 1-2 ferðir í viku um Borgarfjörö,
1 ferð í mán. um Austurland. Uppl. í s.
852 7092,854 7722 og 892 7092, Hörður.
Til sölu hryssa, meöfærili
tölt, viljug. Myndi t.d. 1
bömum eða unglingum.
486 6055 eða 895 8452.
y «y ^æg, gott
lenta duglegum
Greiðslukjör. S.
i( hnm er í ru"
IQmibúastviaháBwi
IFERÐAR
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjól-
inu þínu? Ef þú ætlar að setja mynda-
auglýsingu í DV stendur þér til boða að
koma með bílinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina þér að kostnaðar-
lausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Bátar
Skipamlölunln Bátar & Kvóti, Siðum. 33.
Höfiun fjársterka kaupendur að 500 t
kvóta strax í aflamarkskerfinu, m/án
báts. Sýnishom úr söluskrá: aflahá-
marksbátur. Ný Cleopatra 28, C"mm-
ings, 430 hö.
1001, þorskur, 501, steinbítur/ýsa.
Sómi 860, Volvo 230, þhm-70 tonn. Sómi
860, Cummings 350, 70 tonn.
Gáski 800, Volvo 2x200,80 tonn.
Gáski 850, Detroit 350 170 tonn.
Urval sóknardagsbáta á söluskrá, Tfexta-
varp bls. 621. slap@vortex.is. Skipamiðl-
uninn Bátar & Kvóti,
Síðumúla 33, s. 568 3330.
Skipasalan Bátar og búnaöur ehf.,
Barónsstíg 5,101 Rvík, s. 562 2554.
Áratugareynsla í skipa- og kvótasölu.
Vantar alltaf allar stærðir báta og fiski-
skipa á skrá, einnig þorskaflahámark og
aflamark. Löggild skipa- og kvótamiðl-
un, aðstoðum menn við tilboð á Kvóta-
þingi. Hringið og fáið faxaða eða senda
söluskrá. Sjá skipa- og kvótaskrá á
textavarpi, síða 620. Nýtt! Skipaskrá og
myndir ásamt fleira á heimasíðu:
www.isholf.is/skip. Sími 562 2554, fax
552 6726.______________________________
Sómi-860. Til sölu Sómi-860, árg. ‘95,
vél 300 hp.Volvo P., beindrifsbátur, í 23
daga kerfi, nýting 95%. Vel búinn bátur,
í góðu standi. Skipasalan Bátar og bún-
aður, s. 562 2554.
Gaflari 4.5 Brt. Bátur vel búinn tækjum,
síðust okkar. Flotkassar, í 23 daga kerf-
inu. Góð nýting. Skipasalan Bátar og
búnaður, s. 562 2554.
Snarfarafélagar. Muniö aöalfundinn mið-
vikudaginn 8. desember. Fundurinn
verður haldinn í Félagsheimilinu kl.
20.30.
Jg Bílartilsilu
Afsöl og sölutilkynningar.
Ertu að kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutilkynn-
ingar á smáauglýsingadefld DV, Þver-
holti 11. Síminn er 550 5000.
Góöir bílar! Nissan Sunny station, 4x4, ‘94,
Nissan Sunny SLX 1,6 ‘91, MMC L300
‘92, 4x4, 7 manna, MMC Lancer ‘89,
Mazda 626 ‘88. Fást á góðu verði gegn
staðgr. S. 896 6744._____________.
Prentvilla! Nei ekki aldeiiis, fyrir aðeins
350 þ. stgr. getur þú eignast Volvo 460
GLE ‘90, ekinn 109 þ. km, ssk., allt raf-
drifið, negld dekk, dráttarkrókur. Uppl. í
síma 862 0601.
Rallbíll. Þrefaldur Islandsmeistari. Til sölu
Mazda 323 4WD turbo, tilbúin í keppni,
gírkassalaus en nýr keppnisgírkassi.
Gott verð. Uppl. í s. 868 6115 og 564
6884.
Blaser ‘91-Benz 280 SE ‘84. Blaser S 10,
5 dyra, ssk., ek. 120 þ. km. M. Benz 280
SE ‘84, ssk. Góðir bflar á góðu verði. Ath.
sk. á ódýrari. S. 898 2021.
Volvo 740 ‘87 til sölu, mjög góöur bfll,
sjálfskiptur, CD, sk.’OO, ekinn 200 þ. km.
Verð 240 þ. Uppl. f s. 867 1725 og 567
2075.
Til sölu Izusu Gemini ‘89, nýsk., Einnigtil
sölu 2,2 Tbyota dísilvél. Uppl. í síma 861
0017.
Toyota Camry ‘99, ek. 300 þús. km. tfl
sölu, æskileg skipti á ssk. dísiljeppa, ný-
legum. Uppl. í s. 892 0066.
Ódýr góöur Subaru!!. Subara st. 4x4 ‘88,
mjög góður bfll, ný dekk, nýsk., drátt-
ark., v 95 þ. S. 899 3306.
<S> Hyundai
Elantra ‘94 GT 1,8, 5 gíra, ekinn 95 þús.
Áhvflandi SP-bflalán, ca 300 þús. Verð
550 þús. Einnig til sölu svefnsófi, ný-
bólstraður. Uppl. í s. 698 1160.