Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1999, Side 17
ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999
*
29
Smáauglýsingar - Simi 550 5000 Þverholti 11
Mitsubishi
MMC Space Wagon ‘92 . 4x4, 7 manna
fjölskyldubíll, mjög fallegur, verð 950
þús. Til sýnis á bílasölunni Braut. Uppl.
í s. 862 3424.
MMC Galant ‘97, ekinn 135 þús. km.
2000 vél. Uppl. í síma 474 1582 og 899
9530, Kristján.
MMC L-300 ‘89, ekinn 130 þ. km, góður
vinnuþjarkur. Selst ódýrt gegn stgr. S.
866 0067.
Nissan / Datsun
Nissan Primera SLX 2000 vél ‘91, ek. 205
þ., ssk., upphituð sæti, rafdr. rúður og
speglar, samlæsingar, nýskoðaður ‘00, er
vel gangfær en þarf að taka vélina upp.
V. 220-260 þ. Uppl. í s. 431 4646.
Til sölu Nissan Micra, árg. ‘95, 5 dvra, §k.
71 þús. km, sumar- + vetrardekk. Út-
varp og segulbandstæki. Verð aðeins 580
þús. Uppl. í s. 896 1339.
I||» Renauit
Til sölu Renault Twingo, árg. ‘95. Falleg-
ur bíll, ekinn aðeins 35 þús., 5 gíra. Verð
520 þús. Uppl. í síma 863 0667.
Skoda
Til sölu Skoda Felicia 1300 ‘98, ekinn 11 þ.
km, grænn á lit. Lítur mjög vel út. S. 869
3529.
Subaru
Subaru 1800 station ‘87 til sölu, ek. 90
þús. á vél, mjög góður bíll, sko. ‘00, verð
175 þús. stgr. Sími 698 3827 og 568 4610.
Toyota
Toyota Corolla ‘98 G6, sportinnrétting,
spoiler, álfelgur, þokuljós, geislaspilari
og glæný vetrardekk.
Hringið í s. 699 1081.
Toyota Corolla Si árg. '93, 15“ álfelgur,
low proíile dekk, áhvílandi bílalán 400
þús. Uppl. í s. 435 6718 eða 898 6514,
Helgi.
VOLVO
Volvo
Volvo 850 1995. Km 49 þús., ssk., ABS,
leðurkl., leður st., spólvöm, samlæs.,
hraðastillir, hleðsluj., aksturst., vindsk.
aft. útvarp/segulb., 8 hát., reykl., auka
dekk. V. 1940 þús. s. 698 4220.
Jg Bílaróskast
Pickup óskast, king cap eöa double cap,
helst Qórhjóladnfinn, á verðbilinu
300-700 þ. Helst í skiptum f. fólksbíl.
Uppl. í síma 898 5749.
Óska eftir bíl á bilinu 0-40 þús. Þarf að
vera skoðaður og á vetrardekkjum. Uppl.
í síma 868 0644 eða gylfigu@centrum.is
Óska eftir ódýrum Peugeot 309 sem má
þarfnast lagfæringar eða bíl til niðurrifs.
Uppl. í s. 896 8822._______________
Bílar óskast á 10-100 þús., mega þarfnast
lagfæringar. Uppl. í s. 898 1052.
^ Bílaþjónusta
Bílaföröun auglýsir alhliða vetrarfórðun,
t.d. þvottur, bón, blettun o.fl. Einnig
minni viðgerðir. Odýr hröð vinna. Ath.
við getum sótt og skilað bílnum.
Tímapantanir í síma 869 4596.
% Hjólbarðar
BV Goodrich All-Terran dekk, 31 “, á pól-
eruðum álfelgum, 4 stk. + 2 aúkadekk,
án felgna, lítið notuð undan Musso “98.
Verð 65-70 þús. fyrir allt saman. Uppl. í
s, 561 8418 og 899 4255.______________
Til sölu 5 snjódekk með felgum, stærð
6.5/16 LT, ónotuð. Verð 35 pús. Einnig
skíðagrind og toppgrind, verð 13 þ., og
ýmsir varahlutir fyrir Suzuki eða smá-
jeppa. Sími 869 7063 og 569 5056. Jón.
Ódýrar felgur og hljólbarðar á flestar
gerðir bifreiða.
Vaka, Eldshöfða 6, sími 567 7850.
Jeppar
Til sölu Toyota Hilux, árg. ‘,90, nýyfirfar-
inn frá Tbyotaumboðinu. Áhvílandi 450
þús. Verð 790 þús. Og Tbyota Land Cru-
iser VX, árg. ‘97. Verð 2.950 þús. Uppl. í
síma 899 4921 og 566 8735.___________
Jeep Cherokee árg. ‘93, 4,0 1., ssk., 31“
breyting frá Bílabúð Benna. Mjög falleg-
ur bíll í góðu standi. Tilboðsverð: bein
sala aðeins 950 þ. stgr. S, 897 3463.
Til sölu Ford Bronco ‘84. Öflugt og gott
kram. 38“ mudder. Ath skipti á góðum
sleða. Verð 350 þús. Uppl. í síma 699
1121.________________________________
Mjög góður Range Rover ‘82 á 38“ nýleg-
um dekkjum, loftræstur að framan og
aftan m/4 kösturum. f toppstandi. Verð
450 þ. stgr. S. 698 8384 og 587 8384.
Útsala! Tbyota 4Runner V-6i, árg. ‘91,
ek. 159 þ., upptekin vél í 120 þ., ssk.,
saml., rafdr. rúður, breyttur, þjónustu-
bók.Uppl.ís. 863 6872.
8tL Lyftarar
Notaðir rafmagns og dísellyftarar til sölu.
Yfirfamir og skoðaðir. Varahluta og við-
gerðaþjónusta á öllum lyfturum. Lyft-
araleiga. Nýir lyftarar. Rafgeymar. Uppl.
veitir Haraldur í s. 530 2847. Bræðumir
Ormsson ehf. Lágmúla 9.
Landsins mesta úrval notaðra lyftara.
Rafmagn/dísil - 6 mánaða ábyrgð.
30 ára reynsla. Steinbock-þjónustan ehf.
íslyft ehf., s. 564 1600, islyft@islandia.is
dfá Mótorhjól
Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjól-
inu þínu? Ef þú ætlar að setja mynda-
auglýsingu í DV stendur þér til boða að
koma með bílinn eða hjólið á staðinn og
yið tökum myndina (meðan birtan er
góð) þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Honda XL 600r enduro ‘86 til sölu, ein-
staklega skemmtilegt hjól, lítið ekið.
Verð 130 þ. Uppl. í s. 867 1725 og 567
2075 e.kl. 18.
JA Varahlutir
Bflapartasalan Start, s. 565 2688, Kaplah.
9. BMW 300 ‘84-’98, Baleno ‘95-’99,
Corsa ‘94-’99, Astra ‘96, Swift ‘85-’96,
Vitara ‘91-’99, Almera ‘96-’98, Sunny
‘87-’95, Accord ‘85-’91, Prelude ‘83-’97,
Civic ‘85-’95,CRX ‘87, Galant ‘85-’92,
Colt/Lancer ‘86-’95, Mazda 323 (323F)
‘86-’92, 626 ‘87-’92, Accent ‘95-’99. Pony
‘93, Charade ‘86-’93, Subam Impreza
‘94-’99, Subam 1800 (turbo) ‘85-’91,
Corolla ‘86-’97, Golf /Jetta ‘84-’93, Audi
A4 ‘95, Audi 100, Samara, Escort, Oreon,
Tbrcel, Trooper ‘86. Kaupum nýl. tjónb.
Viðgerðir, ísetning á staðn. Opið
10-18:30 virka daga. Visa/euro. Sendum
frítt á flutningsaðila.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
Eigum varahluti í flestar gerðir bifreiða,
m.a. Sunny 4x4 ‘88-’94, Sunny ‘86-’94,
Micra ‘88, Subam 1800 ‘85-’91, Impreza
‘96, Justy ‘88, Lancer-Colt ‘85-’92,
Galant ‘87, Corolla ‘88. Nýir og not. vara-
hlutir í: Favorit / Felicia ‘89—’96. Chara-
de ‘84-’98, Mazda 323,626 ‘83-’94, Golf-
Jetta ‘84-’91, Peugeot 309, 205, Uno,
Prelude, Accord, Civic, BMW, Monza,
Tercel, Éscort, Fiesta og Lancia Y-10.
Ódýrir boddíhlutir, ísetning og viðgerðir.
Kaupum bíla. Opið 9—19 og laugardaga
10—15.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84—
’88, touring ‘89-’96, Tbrcel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
hilux ‘80-’98, double c., 4Runner ‘90, Rav
4 ‘97, LandCruiser ‘86-’98, HiAce
‘84-’95, LiteAce, Cressida, Starlet.
Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 v.d.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2. Sér-
hæfúm okkur í jeppum, Subara og
Subam Legacy. Fjarlægjum einnig
bílflök fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Flytjum einnig skemmda bíla. S. 587
5058. Opið mán,- fim. kl. 9-19 og
föst.9-17.
Partasalan, Skemmuvegi 32 m, 557 7740.
Volvo 440, 460 ‘89-’97, Mégane ‘98,
Corolla ‘86-98, Sunny ‘93, Swift ‘91,
Charade ‘88, Aries ‘88, L-300 ‘87,
Subaru, Mazda 323,626, Tbrcel, Gemini,
Lancer, Tredia, BMW, Éxpress, Carina
‘88 o.fl.________________________________
Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í
ýmsar gerðir fólksbíla, vörabíla og
vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa
eða element. Afgreiðum samdægurs ef
mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 577-1200, fax 577-1201. netf.:
stjomublikk@simnet.is
Aöalpartasalan, s. 565 9700, Kaplahrauni
11. Er að rífa Corolla ‘97, Saab 9000 ‘92,
900 ‘88, Corsa ‘97, Swift ‘92, Lancer/Colt
‘87-’94, Galant ‘87, Pony ‘92, Astra ‘95,
Subara, Honda, Renault, Accent, Chara-
de, Mazda o.m.fl. bíla.
Bílapartasalan Partar. S.565 3323. Eigum
til varahluti í flestar gerðir. Renault,
Peugeot, Opel, Golf, Passat, BMW, Benz,
Tbyota, Mazda, Nissan, Subara, Mitsu-
bishi, Huyndai, Honda. Mondeo, Escort,
Coranto o. fl. o.fl.
Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, sími 565
5310. Eigum varahl. í: Tbyota, MMC,
Suzuki,
Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi,
Subara, Renault o.fl. bfla.
Eigum til vatnskassa og bensintanka
í flestar gerðir bifreiða. Einnig viðgerðir.
Millikælar og sflikonh.Vatnskassalager-
inn, Smiðjuvegi 4a, græn gata, s. 587
4020.__________
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Lancer/Colt ‘87-95, Galant ‘88-’91,
Sunny ‘87-’95, Civic ‘85-’91, Swift
‘86-’95, Charade ‘87-’92, Legacy ‘90-’92,
Subaru ‘86-’91, Pony ‘94, Accord ‘85-’87.
Til sölu vélar og skiptingar, Chevrolet 6,2
dísilvél + gírkassi og 208 millikassi og
400 turbo GM skipting. Einnig hjólbarð-
ar, LT 235x85 R16, BF Goodrich á 8 gata
felgum, S. 424 6781.
Til sölu í varahluti.
Tbyota dísilvél, 2 1, altemator með dælu,
vökvastýri með öllu, 5 g. kassi afturdrif
(og margt fleira). Uppl. í síma 567 6433.
Vélar, Ford 7,3 dísil ‘92, ekin 100 þ. km,
Benz 200 dísil ‘88, Benz 300E ‘89, 190É
‘86. Einnig varahlutir í Benz. Kaupum
Benz til niðurrifs. S. 869 2967 og 565
0455.
Ath.l Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849,_______________
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar geroir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.
Vélsleðar
Til sölu alvöru keppnissleði..Ly
747 árg. ‘98. 140-160 hö. ísfandsmeist-
arasleði. Nýtekinn í gegn, klár í snjó-
kross, fæst á góðu verði. Úppl. í s. 891
7908.
Gott úrval notaðra vélsleöa á söluskrá. Fá-
ið senda söluskrá á faxi eða tölvupósti.
Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 568 1044.
merkur@merkur.is
Óska eftir gír og gírhúsi í Ski Do formúla
+ X ‘91. Einnig á sama stað ónotaðar
flækjm- í Chevrolet Malibu, 8 cl. Uppl. í
s. 697 5886.
AMnnuhúsnaBði
Ótrúlegt en satt! 1. Atvinnuhúsnæði, um
300 fm, til leigu í skemmtilegum versl-
unarkjama, fermetraverð kr. 300. Fyrst-
ur kemur fyrstur fær. Hentar undir
hvers konar þjónustu.
2. Um 200 fm til leigu á sama stað á
sama ótrúlega verðinu.
3. Um 100 fm á sama stað á þessu fárán-
lega verði. Úppl. í s. 5618011/ 893 5455.
Parftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samþand: arsalir@netheimar.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvfk. S. 533 4200.
Húsnæöi til leigu aö Aöalstræti 7, ca 40 fm.
Uppl. í síma 5113100 og 897 4444.
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samþand: arsalir@netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
[£] Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - búslóðaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf., s. 565 5503, 896 2399.
Erum meö sérhannað 1. flokks húsnæði,
eigum örfá pláss laus f. Combi Camp og
8-9 feta fellihýsi. Einnigbúslóðir. Uppl. í
síma 892 4524.
tt Húsnæðiibodi
Búsióöaflutningar. Tveir vanir menn á
stóram sendibfl með lyftu. Fast verð á
tímann. Pantið með fyrirvara. Uppl. í
síma 893 1620.
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Til leigu einstaklingsíbúö á Njálsgötu. Sér
inngangur. Langtímaleiga. Úppl. í s. 554
3168 e.kl. 17.
fH Húsnæði óskast
S.O.S. 47 ára kennara og garðyrkjumann
vantar 2-3ja herb. íbúö eða einstaklings
íbúð, strax á höfuðborgarsv., helst í Hlíð-
um eða Holtum. Get veitt námsaðstoð ef
óskað er. Skilvísum greiðslum og reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 868 6182.
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
Eú hringir í til þess að leigja íbúðina
ína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Skipholti 50b, 2. hæð._______________
Hjálp! 28 ára konu bráðvantar 2-3 herb.
íbúð strax, í Reykjavík eða Kópavogi.
Skilvísum greiðsliun heitið. Greiðslu-
geta 30 - 40 þ. á mán.
UppLís. 554 2777.____________________
Viö erum tveir bræöur utan aö landi og okk-
ur vantar 2-3 herb. íbúð til leigu. Drekk-
um ekki né reykjum. Öraggar greiðslur.
Endilega hafið samband í s. 868 9511 eða
453 8173.____________________________
33 ára karlmaöur, nýfluttur til landsins,
óskar eftir lítilli fþúð frá og með áramót-
um. Er reyklaus. Get greitt 30-40 þ. á
mán. S. 557 1941 og 867 5740.
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Húsamíöanemi óskar eftir 2-3 herb. íbúð,
helst nálægt iðnskólanum. Mætti þarfn-
ast smá lagfæringar. Uppl. í síma 862
2300 og 451 3443.
Par af landsbyggöinni óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð á höfúðborgarsvæðinu sem
fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.Uppl. í síma 557 2890 e.ld. 17.
Siúkraliöa og smiö bráövantar 3 herb. íbúð.
Skilvísum greiðslum heitið. Höfum með-
mæli ef óskað er. Frekari uppl. í síma
694 7376 og 8611922,
Par meö 2 börn óska eftir ibúö strax. Eram
á götunni. Hafið samband í síma 551
8821.
Óska eftir 2-3 herb. íbúö fyrir fiölskyldu.
S. 565 5136, kl. 15-20.
Meiraprófsbílstjórar. Flutningadeild Að-
fanga ehf. óskar eftir að ráða meiraprófs-
bflstjóra í fullt starf, um vaktavinnu er
að ræða. Vaktimar breytast vikulega og
era frá kl. 6.30-15.30 og 17.00-3.00.
Skilyrði fyrir ráðningu era meirapróf og
reynsla af atvinnuakstri. Upplýsingar
um starfið gefúr Aron í síma 588
8363/892 2544 milli kl. 10 og 14 alla
virka daga.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
Tfekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Tfekið er á móti smáauglýsinum í
helgarblað DV til kl. 17 á fostudögum.
Smáauglýsingavefúr DV er á: visir.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000.
Aktu-taktu óskar eftir hressu og þjón-
ustuglöðu starfsfólki í fúllt starf. Um er
að ræða störf við afgreiðslu þar sem unn-
ið er á reglulegum vöktum. Aktu-taktu
rekur nú tvo skyndibitastaði, annan við
Skúlagötu en hinn á Sogavegi. Uppl. í
síma 896 8882.
Stopp hér, takk. Pizza 67, Nethyl, fjölgar
bflstjórum í heimsendingarþjónustu
sinni og vill ráða nú þegar bflstjóra á fyr-
irtækisbfla og einnig einkabfla. Um er að
ræða fastar vaktir á kvöldin og um helg-
ar. Uppl. á staðnum eða í síma 567 1515,
e. kl 18. Sigurður.
Afgreiöslufólk óskast. Óskum eftir stund-
vísu, traustu og duglegu starfsfólki til af-
greiðslustarfa í sölutumi. Vaktavinna.
Úppl. í s. 897 0449 e.kl.13. Á stöðinni,
Reykjavíkurvegi 58. Hafnarfirði.
Domino’s Pizza, Hafnarfiröi, óskar að ráða
bflstjóra í fúllt starf. Viðkomandi þarf
ekki að hafa bfl til umráða. Einnig óskað
eftir bflstjórum í hlutastörf á eigin bfl-
um. Umsóknareyðublöð fást í verslun *
okkar, Fjarðargötu 11.__________________
Rauða Torgiö vill kaupa erótískar upptökur
kvenna. Þu hringir (gjaldfijálst) í síma
535-9969 og tekur upp. Nánari
upplýsingar fást einnig í því númeri all-
an sólarhringinn eða í síma 564-5540
flesta virka daga eftir hádegi._________
Óskum eftir starfsfólki í kvöldsöludeild
okkar. Byijunarlaun kr. 750 á tímann +
bónusar. Unnið frá kl. 18-22 sunnudags-
til fimmtudagskvöld. Uppl. gefúr Silvía í
síma 864 3643 og 511 2100 e. kl, 12,
Ævintýri! Vantar fólk til að kaupa lítið
fyrirtæki og lager að andvirði ca 350 þús.
og sigla inn í ævintýri nýrrar aldar í kjöl-
far stórs alþjóðafyrirtækis sem lagt þef-
ur grunninn að hagkerfi nýs árþúsimds.
S. 897 7612.___________________________
Óskum eftir starfsmanni (karli eöa konu)
til starfa á Listacafé. Þarf að vera stund-
vís og samviskusamur. Nánari uppl. era
veittar í Listacafé kl. 15-18 mán. - fós.
Listacafé, Listhúsinu, Laugardal,
Engjateigi 17-19._______________________
Bakarí/ísbúö í Kópavogi. Oskum eftir að
ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa mn er
að ræða hlutastörf og heildagsstörf.
Uppl. gefúr Jón Pétur í s. 557 1500 eða
695 3998. __________________________
Bílstjórar Nings. Bflstjórar óskast á efyin
bfl til útkeyrslu á mat. Góður vinnutimi
og kjör. Hentar vel með skóla eða sem
aukavinna. Uppl. í s. 897 7759 eða 899
1260.___________________________________
Fyrirtæki sem veitir konum og körlum ná-
kvæmlega sömu tækifæri. Besta þjálfun-
arprógram í heimi. Launamöguleikar
miklir. Eflir hveiju ertu að bíða? *ð
Hringdu núna 581 1393 og864 1393.
Hlöllabátar, Þóröarhöföa 1. Starfsfólk
óskast, þarf að hafa þjónustulund og
vera kurteist og ljúft. Enskukunnátta
æskileg vegna annarra aðstæðna seinna
meir. Úppl. í s. 892 5752 og 892 9846.
Leikskólinn Seljakot viö Rangársel. Osk-
um eftir leikskólakennara eða starfs-
manni með uppeldismenntun eða
reynslu. Nánari uppl. gefúr leikskóla-
stjóri í s. 557 2350.__________________
US / International
Miklir tekjumöguleikar fram undan.
50.000 kr. -150.000 kr/hlutastarf.
200.000 kr,- 350.000 kr/fullt starf. _
Uppl.íS. 694 7035.______________________
Bónusvideo óskar aö ráöa hresst og heið-
arlegt afgreiðslufólk, 18 ára eða eldra.
Umsóknareyðublöð liggja fyrir á næstu
Bónusvideo-leigu.
Leikskóli-eldhús. Starfsmaöur óskast i
eldhús á leikskólann Dvergastein.
Vinnutími frá kl. 12-16. Nánari uppl.
gefur leikskólastjóri í síma 551 6312.
Leikskólinn Laufskálar óskar eftir leik-
skólakennara eða áhugasömum starfs-
manni strax eða sem fyrst. Uppl. gefur
leikskólastjóri í síma 587 1140._______
Pizza-Pasta opnar aftur meö nýjum eig-
endum. Vantar fólk í allar stöður, bfl-
stjóra, bakara og í sal. Góð laun fyrir rétt
fólk. Uppl. í s. 8989 664 og 8989663.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa.
Vinnutími frá kl. 06-13. Úppl. á staðn-
um eða í síma f. hádegi, 551 1531.
Bjömsbakarí, Skúlagötu. Ingunn.
jvoifr«uf6g«gerou
afs\áttut^
af altrljúUi- ogg/qftwöm
Míkíð únrnL
fyrstir koma - fyrstir fá
Bfldsla öt'öa
Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavík • sími 510 8020