Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1999, Blaðsíða 25
JJV ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 37 Ein mynda Ásgeirs á sýning- unni í Listhúsi Ófeigs. Jaðarlitir Um síðustu helgi opnaði Ásgeir Lárusson sýningu á verkum sín- um í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðu- stíg 5. Verkin eru öll unnin á pappír með gvasslitum. Ásgeir hefur haldið á annan tug einka- sýninga og tekið þátt í mörgum samsýningum. Sýningin er opin á verslunartíma og stendur út des- embermánuð. Innsetning með ljósmyndum Finnski myndlistarmaöurinn Ola Kolehmainen hefur opnað sýningu í i8. Ola Kolehmainen er fæddur í Helsinki árið 1964 og lauk mastersnámi frá ljósmynda- deild Listiðnaðarháskólans í Helsinki. Hann hefur hlotið fjöl- ~~r “ margar við- Syningar urkenningar _______________fyrir verk sín. Á sýningunni í i8 er innsetn- ing með ljósmyndum, teknum í gyllta salnum í Ráðhúsinu í Stokkhólmi. Sýningin stendur til 23. janúar og er opin fimmtudaga til sunnudaga, frá kl. 14-18. Þunglyndi hins sanna listamanns Sara Bjömsdóttir sýnir í gall- eri@hlemmur.is, Þverholti 5. Er þetta síðasta sýningin af þremur sem allar tengjast innbyrðis. Ber sýningin yfirskriftina Þunglyndi hins sanna listamanns. Þar leikur listin stórt hlutverk í von mannsins um betra líf. Sýningin stendur til sunnudagsins 19. desember. Upplestur í Súfistanum í kvöld verður lesið úr nýjum bók- um á Súfistanum, bókcikaSi i versl- un Máls og menningar, Laugavegi 18. Þar les Sverrir Hólmarsson úr þýðingu sinni á skáldsögunni Minn- ingar geisju eftir Arthur Golden, Thor Vilhjálmsson les úr þýðingu sinni á skáldsög- unni Alkemistinn eftir Paulo Coehlo, ísak Harðarson les úr þýðingu sinni á bókinni Á fjalli lífs og dauða eftir Jon Krakauer, Friðrik Rafnsson les úr þýðingu sinni á bókinni Thor Vilhjálms- son les úr þýö- ingu sinni á skáldsögunni Alkemistinn. List skáldsögunnar eftir Milan Kundera og Snævarr Guðmundsson les úr bók sinni, Þar sem landið rís hæst - Öræfajökull og öræfasveit. Dagskráin hefst kl. 20. Aðdragandi og umskipti yfir til viðreisnar í dag, kl. 16.15, flytur Bjami Bragi Jónsson, fyrrv. aðstoðarbankastjóri Seðlabanka íslands, erindiö Aðdrag- andi og umskipti yíir til viðreisnar í málstofu hagfræðiskorar og sagn- fræðiskorar. Málstofan fer fram í kaflistofu á 3. hæð í Odda. Hvemig myndast landslag? Á morgun, kl. 14.30, flytur Bjöm Birnir, stærðfræðiprófessor við Kalifomíuháskóla í Santa Barbara, fyrirlestur í fyrirlestrasal Endur- menntunar að Dunhaga 7. Fyrirlest- urinn nefnir hann: Hvernig mynd- ast landslag? Ýmis lögmál sem gilda ---------------á vatnasvæð- Samknmur um eru rædd OdlllAUIIIUI og kvikmynd- ir sýndar af því hveming landslagið myndast á jarðfræðilegum tíma. Fjallkonurnar Kvenfélagið Fjallkonurnar eru með jólafund í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju í kvöld kl. 20. I I Krossgátan Lárétt: 1 rúm, 5 kaldi, 7 vafi, 9 raf- strengur, 10 lyftitæki, 12 greindi, 13 spyrja, 15 rangl, 17 sefa, 19 hlið, 21 línurnar. Lóðrétt: 1 kögglar, 2 hærra, 3 Asíu- land, 4 hraða, 5 ástarleikur, 6 muld- urs, 8 aflífun, 11 þefi, 14 veiðarfæri, 16 hvíldi, 18 rykkom, 20 flas. Lausn á slðustu krossgátu: Lárétt: 1 valt, 4 vot, 7 Ameríka, 9 lið, 10 úrið, 9 lið, 10 úrið, 11 dæla, 13 ána, 15 siða, 16 nn, 18 rið, 19 urgi, 21 frúr, 22 góð. Lóðrétt: lvald, 2 ami, 3 trúaður, 4 vír, 5 okinn, 6 taða, 8 eðlið, 12 æsir, 13 áar, 14 orf, 17 nið, 20 gó. Gengið Almennt gengi LÍ 07. 12. 1999 kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollaenqi Dollar 72,180 72,540 72,800 Pund 117,210 117,810 116,730 Kan. dollar 48,970 49,270 49,500 Dönsk kr. 9,9210 9,9760 9,9040 Norsk kr 9,0700 9,1200 9,0830 Sænsk kr. 8,5620 8,6090 8,5870 Fi. mark 12,4079 12,4825 12,3935 Fra. franki 11,2468 11,3144 11,2337 Belg. franki 1,8288 1,8398 1,8267 Sviss. franki 46,1500 46,4100 45,9700 Holl. gyllini 33,4772 33,6784 33,4382 Þýskt mark 37,7201 37,9467 37,6761 lt. líra 0,038100 0,03833 0,038060 Aust. sch. 5,3614 5,3936 5,3551 Port. escudo 0,3680 0,3702 0,3675 Spá. peseti 0,4434 0,4461 0,4429 Jap. yen 0,700800 0,70500 0,714000 írskt pund 93,673 94,236 93,564 SDR 99,320000 99,92000 99,990000 ECl) 73,7700 74,2200 73,6900 Símsvarí vegna gengisskráningar 5623270 íslenska óperan: Mannsröddin Víða él Næsta sólarhring er gert ráð fyr- ir að verði austan- og norðaustan- átt, 12-15 m/s suðaustanlands og við norðurströndina, en heldur hægari Veðrið í dag annars staðar. Víða él, en úrkomu- laust suðvestan til fram eftir degi. Hiti um eða rétt undir frostmarki. Höfuðborgarsvæðið: Norðaustan 5-10 m/s og skýjað með köflum, en austan og suðaustan 8-10 og dálítil snjókoma eöa él síðdegis. Hiti í kringum frostmark. Sólarlag í Reykjavík: 15.38 Sólarupprás á morgun: n.02 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.18 Árdegisflóð á morgxm: 06.38 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma —2 Bergstaðir skýjaö —2 Bolungarvík haglél —2 Egilsstaöir -6 Kirkjubœjarkl. alskýjaö —2 Keflavíkurflv. skýjaö —1 Raufarhöfn alskýjaö -2 Reykjavík skýjaö —1 Stórhöföi alskýjaö -2 Bergen skýjaö -7 Helsinki rigning -3 Kaupmhöfn léttskýjaö 8 Ósló léttskýjaö -3 Stokkhólmur -4 Þórshöfn skúr á síö.kls. 4 Þrándheimur snjókoma —3 Algarve heiöskírt 11 Amsterdam rigning 10 Barcelona heiðskírt 4 Berlín rign. á síð. kls. 7 Chicago léttskýjað -2 Dublin skúr. á síö. kls. 6 Halifax rign. á síö.kls. 11 Frankfurt skýjaö 6 Hamborg rigning 9 Jan Mayen snjókoma —8 London skýjaó 9 Lúxemborg súld 5 Mallorca léttskýjaö 1 Montreal þoka 3 Narssarssuaq hálfskýjaö —14 New York Orlando alskýjaö 14 París alskýjaö 6 Róm heiöskírt 1 Vín skýjaó -1 Washington Winnipeg heiöskírt —6 Hálka og snjór á vegum Snjókoma hefur gert það að verkum að sumar leiðir eru þungfærar eða ófærar, sérstaklega er erf- ið færð á Vestfjörðum þar sem nokkrar heiðar em ófærar. Á Suðurlandi hefur færð verið erfið en ver- Færð á vegum ið er að moka helstu leiðir. Á Suðvesturhominu er hálka og hálkublettir á vegum. Á Norður- og Aust- urlandi er einnig hálka á vegum og sums staðar snjóþæfingur. Pierce Brosnan leikur James Bond í þriðja sinn. Bond í nýjum ævintýrum Nítjánda James Bond kvik- myndin, The World Is Not Enough, er sýnd í Laugarásbíói og Bíóhöll- inni. Sem fyrr er Bond að bjarga heiminum og til að svo geti orðið þarf hann að fara í gegnmn miklar eldraunir. Það er ekkert nýtt fyrir Bond eða 007, sem eru hans ein- kennisstafir, að eiga við hryðju- verkamenn og nú er það hópur slíkra manna sem ætlar sér að ná yfirráðum yfir olíulindum heims- ins. Til að koma í veg fyrir að svo verði þarf Bond að glíma við hryðjuverkaforingjann, Renard, auk þess sem falleg- ar stelpur verða á ///////// Kvikmyndir 'Mm, vegi hans sem hann að ’ / " - - sjálfsögðu stenst ekki, þótt ekki séu þær allar þar sem þær eru séðar. Það er Pierce Brosnan sem leik- ur Bond i þriðja sinn og hefur hann náð að festa sig í hlutverkinu á sama hátt og Sean Connery og Roger Moore gerðu á sínum tíma. Nýjar myndir f kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: The World Is not Enough Saga-bíó: The Enemy of My Enemy Bíóborgin: Theory of Flight Háskólabíó: Myrkrahöfðinginn Háskólabíó: Life Kringlubtó: Tarzan Laugarásbíó: The Sixth Sense Regnboginn: An Ideal Husband Stjörnubíó: Spegill, spegill að hún er aðeins fyrir einn söngv- ara og er um þrjú korter að lengd og þar að auki er allan tímann sungið inn i símtól. Það er Signý Sæmunds- dóttir sem flytm- óperuna við undir- leik Gerrits Schuil og er um einfald- aða útgáfu á óperunni að ræða því upphaflega hafði Poulenc hugsað sér hljómsveit í undirleikshlutverk- inu. í efnisskránni segir frá því að Cocteau hafi fengið hugmyndina að leikriti sínu er símalinum sló sam- an og hann „lenti fyrir slysni í því að hlera samtal ungrar konu við karlmann. Hún beitir einfeldnisleg- um brögðum í örvæntingu sinni til að draga -------------------- Skemmtanir hann vill ljúka því sem fyrst.“ í óperunni er texti Cocteaus lítið eitt styttur og heyrir maður þar siðasta samtalið sem kona á við ástmann sinn. Hann hefur sagt henni upp og á hún væg- ast sagt erfitt með að kyngja því og reynir með öllum ráðum að halda i hann. Signý Sæmundsdóttir hefur fengið mikið lof fyrir söng og leik í óperunni. Óperan hefst kl. 12.15. í hádeginu á morgun verður síð- asta sýning í íslensku Óperunni á La Voix Humaine eða Mannsröddin eftir Francis Poulenc viö texta úr samnefndu leikriti eftir Jean Coct- eau. Óperan er sérstæð að því leyti Signý Sæmundsdóttir er eina söngkonan í Mannsröddinni. Astand vega 4>- Skafrenningur m Steinkast 0 Hálka C^) Ófært E Vegavinna-afigát 0 Öxulþungatakmarkanir tD Þungfært © Fært fjallabilum 1 2 3 4 5 6 7 1 9 10 n 12 13 Í4 15 17 19 20 21 Eva Litla telpan sem hvílir í fangi systur sinnar heitir Eva Ósk. Hún fæddist 5. ágúst síðastliðinn. Við Barn dagsins Ósk fæðingu var hún 19 merkur og 54 sentímetrar. Systir hennar heitir Amdís Sara og er fjögurra ára. Foreldrar systranna eru Linda Sveinsdóttir og Gunnar Óskars- son. « ■c <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.