Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2000, Blaðsíða 29
4 MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 2000 v v -5; 4° nr % Kristinn E. Hrafnsson er einn af yngri listamönnunum sem á verk á sýningunni í Listasafni íslands. Við aldamót í Listasafni íslands er sýningin Viö aldamót. Er þetta önnur tveggja sýninga í safninu sem eiga að varpa ljósi á stöðu ís- lenskrar myndlistar við aldarlok. Á þessum sýningum má bera saman þá myndlist sem tvær aldamótakynslóðir skópu. Hin nýja aldamótakynslóð hefur verið kennd við endalok nútímahyggj- unnar eða póstmódemisma. Það er að visu loðið hugtak og margrætt og ekkert endanlegt samkomulag um merkingu þess. En sé það rétt að veigamiklar grundvallarforsendur gömlu alda- mótakynslóðarinnar séu ekki lengur til staðar má kannski tala um að upp sé komið póst- módernískt ástand við aldarlok. Sýningar Eftirtaldir listamenn, sem allir eru fæddir um 1960, eiga verk á sýningunni: Anna Líndal, Birgir Snæbjörn Birgisson, Kristín Gunnlaugsdóttir, Sigtryggur B. Baldvinsson, Katrín Sigurðardótt- ir, Daníel Magnússon, Þorri Hringsson, Sigurður Árni Sig- urðsson, Haraldur Jónsson, Þor- valdur Þorsteinsson, Ivar Brynj- ólfsson, Hrafnkell Sigurðsson, Ólafur Elíasson, Kristinn E. Hrafnsson, Katrin Sigurðardóttir, Stefán Jónsson, Helgi Hjaltalin Eyjólfsson, Ólöf Nordal, Inga Þórey Jóhannsdóttir, Húbert Nói. Öll verkin eru í eigu Listasafns Islands. Á að banna hálf- sjálfvirkar haglabyssur? Skotveiðifélag íslands heldur rabbfund á Ráðhúskaffi í Ráðhúsinu í kvöld kl. 20.30. Að þessu sinni verður varpað fram þeirri spum- ingu hvort banna eigi hálfsjálfvirk- ar haglabyssur og er við því að bú- ast að skiptar skoðanir séu á þessu heita mál- efni. Gestir fund- arins verða dr. Amór Þ. Sigfússon frá Náttúru- fræðistofnun, Jóhann Vilhjálmsson byssus'miður og Kristján Pálsson al- þingismaður. Námskeið í almennri skyndihjálp Á morgun hefst á vegum Reykja- víkurdeildar RKÍ námskeið í al- mennri skyndihjálp. Kennsludagar eru þrír, 6., 11. og 12. janúar. Kennt er frá 19-23 í Fákafeni 11. Þátttaka er öllum heimil sem eru orðnir fimmtán ára eða eldri. Meðal þess Samkomur sem kennt verður á námskeiðinu er blástursmeðferðin, endurlífgun með hjartahnoði, hjálp við bruna, bein- brotum og blæðingum úr sárum. Einnig verður fjallað um helstu heimaslys. Að námskeiðinu loknu fá nemendur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. Kristján Pálsson. Kolfinna Bergþóra Litla telpan á mynd- inni, sem fengið hefur nafnið Kolfinna Berg- þóra, fæddist á fæðingar- deild Landspítalans 26. desember síðastliðinn kl. Barn dagsins 9.50. Við fæðingu var hún 51 sentímetri og 3.525 grömm. Foreldrar hennar eru Kristín Þorsteinsdótt- ir og Björn Þorgeir Björnsson. Kolfinna Berg- þóra á tvö systkin, Bríeti Ingu, sem er sex ára, og Bjarna Þorgeir, sem er þriggja ára. Krossgátan Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 550 5000 Sölvasalur, Sóloni íslandusi: Djassstandardar og þekkt dægurlög Geir Ólafsson söngvari mætir með hljómsveit sína, Furstana, í Sölvasal, Sóloni Islandusi, í kvöld. Sérstakur gestur með hljómsveit- inni verður hinn kunni saxófónleik- ari Halldór Pálsson, sem lengi hefur búið og starfað i Svíþjóð. Geir Ólafs- son, sem vakið hefur athygli á und- anfómum misserum fyrir að fara aðrar leiðir í söng sínum en flestir Skemmtanir jafnaldra hans, hefur valið klassísk dægur- og djasslög og hefur hann verið með létt skemmtiprógramm á nokkrum stöðum á Reykjavíkur- svæðinu að undanförnu auk þess sem hann hefur haft i smíðum nýja plötu. Halldór Pálsson var kominn í fremstu röð saxófónleikara hér á landi þegar hann flutti til Svíþjóðar, þar sem hann hefur starf- að í mörg ár og leikið með mörgum þekktum tónlistarmönnum. Meðal annars lék hann inn á plötu með ABBA á sínum tíma. Hann hefur af og til komið til landsins og spilað fyrir landa sína, siðast með hljómsveit- inni Innflytjendurnir, sem skipuð var hljóð- færaleikurum sem eru af erlendu bergi brotnir en búa í Svíþjóð. Auk Geirs Ólafssonar eru í Furstunum Árni Scheving, bassi, Guð- mundur Steingrímsson, trommur, Carl Möller, pí- anó, og Þorleifur Gísla- son, saxófónn. Tónleik- arnir á Sóloni íslandusi hefjast kl. 22. Halldór Pálsson og Geir Ólafsson skemmta á Sóloni íslandusi í kvöld. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað -8 Bergstaóir heiðskírt -9 Bolungarvík heiðskírt -5 Egilsstaðir -11 Kirkjubœjarkl. alskýjaó -2 Keflavíkurflv. léttskýjað -2 Raufarhöfn heiðskírt -9 Reykjavík heiðskírt -4 Stórhöfói skafrenningur 1 Bergen haglél 5 Helsinki súld á síð. kls. 2 Kaupmhöfn skýjað 4 Ósló léttskýjað 2 Stokkhólmur 3 Þórshöfn léttskýjaó 0 Þrándheimur skúr 6 Algarve heióskírt 9 Amsterdam þokumóöa 4 Barcelona heióskírt 4 Berlín rigning og súld 5 Chicago snjókoma 1 Dublin skýjaó 7 Halifax alskýjaó -2 Frankfurt alskýjaó 4 Hamborg skýjaö 4 Jan Mayen snjóél -2 London þokumóöa 5 Lúxemborg súld 4 Mallorca lágþokublettir 2 Montreal þoka -6 Narssarssuaq heiöskírt -21 New York þokumóöa 8 Orlando heiöskírt 17 París rigning 7 Róm þokumóóa 0 Vín íéttskýjaö -6 Washington alskýjaó 18 Winnipeg heiðskírt -26 Snjóþekja og hálka Vegir í nágrenni Reykjavíkur eru færir en hálka og hálkublettir viðast hvar. Einnig er snjóþekja og hálka á vegum í Ámessýslu og Borgarfirði. Á Vest- urlandi er skafrenningur og hálka á vegum. Þæf- Færð á vegum ingsfærð er á Bröttubrekku. Á Vestfiörðum er þungfært um Klettsháls. Á Norður-, Norðaustur- og Austurlandi eru vegir greiðfærir en hálka. Kokkurinn foröar sér frá hákarls- kjafti. Deep Blue Sea Deep Blue Sea, sem sýnd er í Kringlubíói og Laugarásbíói, er há- spennumynd sem leikstýrt er af Finnanum Renny Harlin (Die Hard: 2, ClifEhanger). I henni segir frá baráttu manna við hákarla af stærri gerðinni sem hafa farið í gegnum genabreytingar og eru farnir að hugsa. Hefur ekki verið lagt í jafnmikla vinnu við gerð há- karla síðan Spielberg gerði Jaws. Myndin gerist í Aquatica, neðan- sjávarrannsóknarstöð undan strönd Kaliforníu. Þar eru gerðar tilraunir með hákarla. Því miður fara hlutirnir úr böndunum og starfs- ///////// Kvikmyndir menn standa frammi fyrir óvini sem sýnir enga miskunn. Við gerð myndarinnar voru not- aðir alvöruhákarlar í bland við full- komnustu tölvuforrit. I helstu hlut- verkum eru Saffron Burrows, Mich- ael Rapaport, LL Cool J, Jacqueline McKenzie, Stellan Skarsgard og Samuel L. Jackson. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: End of Days Saga-bíó: Mystery Men BíóborgimThe World Is Not Enough Háskólabíó: Englar alheimsins Háskólabíó: Mickey Blue Eyes Kringlubió: Deep Blue Sea Laugarásbió: The Sixth Sense Regnboginn: In Too Deep Stjörnubíó: Jóhanna af Órk Veðrið í dag Bjart veður suðvestanlands Hæg breytileg átt og léttskýjað norðantil, en norðaustan 5-8 m/s og skýjað með köflum síðdegis. Vax- andi norðaustanátt sunnanlands, 13- 18m/s og snjókoma eða él suðaust- anlands en nokkuð hvassara um tíma með ströndinni. Talsvert hæg- ari vindur og bjart veður suðvestan- lands. Norðan- og norðaustanátt á morgun, 10-15 m/s suðaustanlands en annars hægari. É1 með norður- ströndinni en bjart veður sunnan- og vestanlands. Fremur kalt áfram. Höfuðborgarsvæðið: Norðaust- an 5-10 m/s og bjart veður. Frost 2 til 7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.41 Sólarupprás á morgun: 11.20 Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.50 Árdegisflóð á morgun: 01.28 Ástand vega 4^ Skafrenningur m Steinkast 0 Hálka m Vegavinna-aögát 0 Óxulþungatakmarkar C^) öfært ffl Þungfært © Fært fjallabílum Lárétt: 1 skömm, 8 geggjaður, 9 fugl, 11 vanvirða, 13 karlmanns- nafn, 15 íþróttafélag, 16 deila, 18 hnuplaði, 20 kvein, 21 fljótið, 23 mat- arveisla, 24 áformar. Lóðrétt: 1 stybba, 2 nudd, 3 borðar, 4 hita, 5 sögn, 6 vorkenna, 7 klaki, 10 úrgangur, 12 snemma, 14 prýðileg, 17 gegnsæ, 19 svik, 20 hætta, 22 átt. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 klígja, 8 róma, 9 afi, 10 ómyrkur, 11 kanna, 13 ræ, 15 önd, 16 •» orð, 17 snuprir, 19 pini, 20 óra. Lóðrétt: 1 krók, 2 lóm, 3 ímyndun, 4 garn, 5 jakar, 6 afurðir, 7 eir, 12 ann, 14 æðra, 15 ösp, 16 opi, 18 ró. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 T5 11 n ' “ 13 14 15 16 18 19 20 U1 2& 23 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.