Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2000, Blaðsíða 26
haf
a
e
•>
Fókusspjallið
blífur
Eins og sannir netverjar vita
þá fór Fókusspjalliö í loftið fyr-
ir viku. Við opnunina var
margt um góða gesti sem vígöu
hvert herbergi á spjallinu fyrir
sig. Magga Stina var í tónlistar-
herberginu, Páll Óskar sá um
kynlífsherbergið, Geir Sveins-
son rabbaði við kempurnar í
sportherberginu og Baltasar
Kormákur talaði við bíóspek-
úlantana í kvikmyndaherberg-
inu. Á þessari viku sem Fókus-
spjallið er búið að vera í loftinu
hafa margir skráð sig inn og
bullað eins og vitleysingar. Það
kemur kannski engum á óvart
að lesa það að Kynlífsherbergið
er búið að vera langvinsælast,
enda lifum við í lastaborg Evr-
ópu með sjö nektarbúllur. En
spjallið rúllar áfram og við
hvetjum ykkur til að tékka á
því á Fókusvefnum á Vísi.is.
mira.is
SJÁÐU Á NETINU
BÆJARLIND 6
200 KÓPAVOGI
Sími: 554 6300 • Fax: 554 6303
’Songui* engilsms
Ekki alls fyrir löngu tók
til starfa skemmti-
staður er heitir
því róman-
tíska nafni
engill-
og er í
fagra
Austurstræti.
er voðalega fallegt
og skemmtilegt. En Blái eng-
sem skartar bláum veggj-
um, er ekki eins og skemmtistaðir
eru flestir því hann sérhæfir sig meðal
annars í karaoke. Besti barþjónn stað-
arins er Valgerður Þorsteinsdóttir.
„Staðurinn fór mjög hægt af stað. En
eftir að við fengum karaoke-græjurnar
hefur hann verið að vaxa jafnt og þétt.
Núna erum við komin með stóran hóp
fastagesta og svo er alltaf að koma
hingað fólk sem er að spyrja um kara-
oke,“ segir Valgerður um þær móttök-
ur sem þessi þriggja mánaða gamli
staður hefur fengið.
Það hlýtur aö vera kostur fyrir ykkur
að Blái engillinn er eini karaoke-staður-
inn í miðbœnum.
„Það er ekki spurning. Sumir halda
að karaoke sé eitthvað gamalt og löngu
útdautt en það er af og frá því fólki
fmnst þetta mjög spennandi. Það kem-
ur oft fyrir að við fáum hingað 5-10
manna hópa sem koma hingað til þess
eins að keppa sín á milli í karaoke.
Þannig að karaoke lifir.“
En af hverju varð karaoke fyrir val-
inu?
„Það er eiginlega bara að stærstum
hluta tilviljun. Guðjón, eigandinn, fékk
þessar græjur og staðurinn æxlaðist
því í nokkurs konar karaoke-stað þó
vitanlega bjóði hann upp á meira, eins
og til dæmis það að fólk getur komið
hingað og horft á íþróttir í sjónvarpi."
Nafnið á staðnum, Blái engillinn, er
afskaplega rómantískt nafn. Hvernig
kom það til?
„Staðurinn heitir í höfuðið á klass-
ískri þýskri bíómynd og svo er hann í
þýskum anda að einhverju leyti, við
bjóðum til dæmis upp á þýskar pilsur."
Svo nafnið tengist ekkert bláum
veggjum staðarins?
„Nei, í sjálfu sér ekki. Veggimir
undirstrika bara nafn staöarins."
Valgerður, segóu mér nú í algjörri
hreinskilni: Er ekki alveg ömurlegt að
vinna á pöbb þar sem laglaust fólk er
syngjandi allan daginn?
„Yfirleitt kann fólk nú að syngja en
vissulega gerist það stundum að fólk
sem er alveg hrikalega lélegt að syngja
tekur lagið en þetta er allt í lagi núna
því að ég er með eyrnabólgu og því
heyri ég ekkert svakalega vel,“ svarar
Valgerður hlæjandi en bætir því svo
við að það sé mjög fint að vinna á Bláa
englinum. -tgv
Bíóborgin
Double Jeopardy Ashley
Judd leikur konu sem er
dæmd í fangelsi fyrir
morðið á manninum sln-
um, leiknum af Tommy
Lee Jones. Aumíngja hún,
sérstaklega þegar hún
kemst að því að Tommy
kallinn er ekkert dauður,
alltlplati og fysstiabrll.
The World is not Enough ★★ Hér sýnist mér
skorta allnokkuð uppá galskapinn, framand-
leikann og lostann. Þetta er Bond I meðallagi.-
ÁS
lu $i/th
J(#sf
full af göldrum.-ÁS
Tarzan ★★★ Tarzan
sem allir ættu að get
bæði á Islensku og en:
The Sixth Sense
★★★ The Sixth Sen-
se er þessi sjaldgæfa
tegund Hollywood
kvikmyndar; greindar-
leg, blæbrigðarík og
er afbragðs skemmtun
a haft gaman af. Sýnd
>ku. -ÁS
Eitt sinn striðsmenn 2 ★★★ Líkt og forver-
inn, Eitt sinn striðsmenn, er þetta eftirtektar-
verð saga sem, þrátt fyrir að liggja mikið á
hjarta um hlutskipti Maorianna, fjallar fyrst og
fremst um hið mannlega ástand af hispursleysi
og án vorkunnsemi. -ÁS
Bíóhöllin
The 13th Warrior ★★
Gerð eftir sögu Michael
Chricton, höfundar Ju-
rassic Park. Gerist á tí-
undu öld, Banderas er
gerður útlægur og fer að
hanga með norskum
ribböldum. Þessi mynd
er ekki nógu góð. -HK
End of Days ★ Drunga-
leg dellumynd um skrattann sem stígur uppá yf-
irborðið til að serða stúlku en hittir fyrir ömmu
slna I líki Arnolds Schwarzenegger. Er að mestu
leyti á einhverju einkennilegu plani þar sem
bjánagangur og innri rökleysaberja saman haus-
um. -HK
Járnrisinn Litill strákur eignast járnrisa sem
vin. Ku vera nokkuð góð.
Tarzan ★★★ Tarzan er afbragðs skemmtun
sem allir ættu að geta haft gaman af. -ÁS
The King and I ★★ Margt er vel gert og söng-
ur ágætur, en tilraunin til að gera söngleik að
teiknimynd virkar ekki nógu sterk. -HK
Englar alheims-
ins Ein besta
íslenska mynd
sem gerð hefur
verið. Frábær
ieikur I öllum
hornum.
Joan of Arc ★★★ Luc Besson tekst nokkuð
vel upp meö þessa episku stórmynd. Milla er
mjög góð Jóhanna.
Háskólabíó
Double Jeopardy Ashley Judd leikur konu sem
er dæmd I fangelsi fyrir morðið á manninum
sinum, leiknum af Tommy Lee Jones. Auminga
hún, sérstaklega þegar hún kemst að þvi að
Tommy kallinn er ekkert dauður, alltlplati og
fýsstiabríl.
Englar Alheimsins Ein besta islenska mynd
sem gerð hefur verið. Frábær leikur I öllum
hornum.
Mickey Blue Eyes Hugh Grant er alltaf voða
sætur sem aulalegi klaufinn sem vill ofsa vel.
Hér giftir hann sig óvart inn I harðsvíraða mafí-
una og kann ekki alveg nógu vel við það.
Augasteinninn þinn ★★★ Spænski leikstjór-
inn Fernando Trueba (Belle Epoque) góðlátlegt
grin að kvikmyndaiðnaðinum á Spáni og Þýska-
landi I lok fjórða áratugarins þegar almenningur
átti undir högg að sækja gagnvart striðandi fylk-
ingum. Myndin er oft á tíðum byggð upp eins og
farsi án þess þó að fara langt frá raunveruleik-
anum, skemmtilega útfærð I einstaka atriðum
en er of brokkgeng til geta kallast heilsteypt
verk. -HK
Ungfrúin góöa og húsið
★★★ Eftir dálítið hæga
byrjun er gðður stigandi I
myndinni sem er ágæt
drama um tvær systur
snemma á öldinni.Tinna
Gunnlaugsdóttir og Ragn-
hildur Glsladóttir ná ein-
staklega góðu sambandi
við perónurnar og sýna
afburðaleik.
-HK
Myrkrahöföinginn ★★★ Myrkrahöfðinginn er
ekki gallalaus
kvikmynd, en
Hrafn Gunn-
laugsson hefur
ekki gert betri
mynd frá þvl
hann gerði
Hrafninn flýgur.
Hilmir Snær Guðnason sýnir snilldarleik I hlut-
verki prestsins sem á I mikilli baráttu við sjálf-
an sig og aðra. -HK
A Simple Plan ★★★★ Sagnagaldur sem hitt-
ir beint I mark á áreynslulausan og einfaldan
hátt. -ÁS
Todo Sobre Mi Madre ★★★ Almodovar skilar
frábærri mynd sem er einkar blæbrigðarík og
með heillandi persónum.
Kringlubíó
The 13th Warrior Gerö eftir sögu Michael
Chricton, höfundar Jurassic Park. Gerist á ti-
undu öld, einhver gaur er gerður útlægur og fer
að hanga meö norskum ribböldum.
Deep Blue See ★★★ Renny Harlin er þrusu
hasarleikstjóri og hér sannar hann það með
ágætis mynd úr slöppu handriti. -HK
End of Days ★ Drungaleg dellumynd um skratt-
ann sem stígur uppá yfirborðið til að serða
stúlku en hittir fyrir ömmu sína I líki Arnolds
Schwarzenegger. -HK
Blue Streak Martin Lawrence meö vitleysu og
grín. Ekki nógu góð.
Tarzan ★★★ Tarzan er
afbragðs skemmtun sem
allir ættu að geta haft
gaman af.
-ÁS
Járnrisinn Lltill strákur
eignast járnrisa sem vin.
Ku vera nokkuö góð.
Laugarásbíó
The Bachelor Chris O'donnel (sem tók há-
tind ferilsins sem Robin) leikur hér piparsvein-
inn Jimmie Shannon sem metur frelsi sitt ofar
llflnu. Hann fílar ekki að allir vinir hans eru að
gifta sig og er staöráðinn I því að vera pipar-
sveinn alla æfi. Svo hittir Jimmie Annie og verð-
ur yfir sig ástfanginn en klúðrar þvl. Þá deyr afi
Jimmie og plottið flækist....en ekki svo mikið.
Deep Blue See ★★★ Renny Harlin er þrusu
hasarleikstjóri og hér sannar hann það með
ágætis mynd úr slöppu handriti. -HK
Mickey Blue Eyes Hugh Grant er alltaf voöa
sætur sem aulalegi klaufinn sem vill ofsa vel.
Hér giftir hann sig óvart inn I harðsvíraða mafi-
una og kann ekki alveg nógu vel við það.
The Sixth Sense ★★★ The Sixth Sense er
þessi sjaldgæfa tegund Hollywood kvikmyndar;
greindarleg, blæbrigðarlk
og full af göldrum.-ÁS
Rokkaö í Detrolt Mynd-
in segir frá fjórum hljóm-
sveitartöffurum sem fara
til Detroit til að sjá Kiss.
Regnboginn
Drive Me Crazy Þetta lít-
ur út fyrir að vera enn ein
unglingagelgju-leiðindamyndin. Jæja, litið við
þvl að segja.
Lilli snillingur Lilli er lltill
og snillingur I þokkabót.
Ágætis skemmtun fyrir
krakkana.
End of Days ★
-HK
Tarzan ★★★ Tarzan er
afbragðs skemmtun sem
allir ættu að geta haft
gaman af.
FightClub ★★★
An Ideal Husband ★★★ Alveg stanslaust fjör
en þegar betur er skoðað kemur I Ijós aö allt flr-
verkið er aukaatriði llkt og oftast hjá Wilde, það
sem máli skiptir er að hér fær skemmtilegt fólk
tækifæri til að sjarmera okkur I tæpa tvo tlma
eða svo með skemmtilegu.spjalli, hnitmiðuðum
yfirlýsingum og meinfýndnummisskilningi. Fyrir-
taks skammdegisuppbót. -ÁS
Stjörnubíó
The 13th Warrlor Gerö eftir sögu Michael
Chricton, höfundar Jurassic Park. Gerist á tl-
undu öld, einhver gaur er gerður útlægur og fer
að hanga með norskum ribböldum.
Joan of Arc ★★★
Luc Besson tekst
nokkuð vel upp með
þessa epísku stór-
mynd. Milla er mjög
góð Jóhanna.
Járnrisinn Lltill strák-
uf eignast járnrisa
sem vin. Ku vera
nokkuð góð.
Góða skemmtun
Stendur þu
fyrir einhverju?
Seiulu upplysinyar i
e-mail (oklÍS@foK(is.is / fax 550 5020
i
26
f Ó k U S 14. janúar 2000